Fleiri fréttir

Tilbúinn að fórna miklu

Ólafur Björn Loftsson spilaði meiddur í tvö ár áður en hann fékk rétta greiningu. Í ljós kom tvenns konar kviðslit og gekkst hann undir aðgerð í síðasta mánuði. Hann stefnir ótrauður á að ná fyrri styrk og byrjar að spila á nýjan leik.

Ég var vandamálið en ekki Mourinho

Armeninn Henrikh Mkhitaryan hefur ekki beint labbað inn í byrjunarliðið hjá Manchester United eftir að félagið keypti hann frá Dortmund í sumar.

Geir Sveins: Óvissa er alltaf óþægileg

Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fór yfir stöðuna á íslenska karlalandsliðinu í handbolta í viðtali við við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö.

Djokovic hættir að vinna með Becker

Serbinn Novak Djokovic hefur slitið samstarfi við þýsku tennisgoðsögnina Boris Becker en Becker hefur verið þjálfarinn hans síðustu þrjú ár.

Forstjóri flugfélagsins handtekinn

Yfirvöld í Bólivíu hafa handtekið forstjóra flugfélagsins sem átti vélina er hrapaði í Kólumbíu með brasilíska fótboltaliðið Chapecoense innanborðs.

Veiðikortið 2017 komið út

Veiðikortið hefur notið mikilla vinsælda síðan það kom fyrst út og hefur gert það að verkum að sífellt fleiri stunda vatnaveiði og eru að sama skapi duglegri að prófa ný vötn.

Sjá næstu 50 fréttir