Fleiri fréttir

Hewson farinn til Grindavíkur

Pepsi-deildarlið Grindavíkur tilkynnti nú undir kvöld að félagið hefði verið að semja við nýjan leikmann.

Sú markahæsta framlengir við Val

Diana Satkauskaite hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild Vals. Samningurinn gildir til loka næsta tímabils.

Chris Caird: „Ég elska íslenska lífstílinn“

Christopher Caird hefur farið á kostum með Tindastóli í vetur en þessi 27 ára gamli strákur kom hingað fyrst til lands sem unglingur þegar hann fann sig knúinn til að yfirgefa heimabæ sinn á Englandi.

Fjórföld ástæða fyrir sigurhring Hauka

Fjórir leikmenn Hauka hafa skorað fimm mörk eða fleiri í leik í átta leikja sigurgöngu liðsins í Olís-deild karla. Haukaliðið getur lokað hringnum með sigri á nágrönnum sínum í Kaplakrika í kvöld en Haukaliðið væri þá búið að

Löwen flaug í undanúrslitin

Rhein-Neckar Löwen varð í kvöld síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar.

Sterkur sigur hjá Nimes

Íslendingaliðið Nimes styrkti stöðu sína í sjötta sæti frönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld með öruggum sigri.

Vignir í banastuði

Vignir Svavarsson fór hamförum og skoraði sex mörk úr átta skotum í sigri síns liðs, Team Tvis Holstebro, á Tönder. Lokatölur 23-28 fyrir Holstebro sem er í þriðja sæti dönsku úrvalsdeildarinnar.

Lið Söru stökk í annað sætið

Wolfsburg er komið í annað sætið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir flottan útisigur, 0-2, á SGS Essen í kvöld.

Hammarby komst upp úr botnsætinu

Örn Ingi Bjarkason og félagar í sænska liðinu Hammarby unnu sjaldséðan sigur í kvöld er þeir skelltu Guf, 30-28.

Kiel komið í undanúrslit

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel komust auðveldlega í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í kvöld.

Danir flugu inn í undanúrslit

Danmörk og Rúmenía spiluðu hreinan úrslitaleik um sæti í undanúrslitum á EM kvenna í handbolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir