Fleiri fréttir

Barnamiðarnir uppseldir á leiki Íslands á EM

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er að fara að keppa á EM í Hollandi næsta sumar og það er gríðarlega áhugi á leikjum íslensku stelpnanna og ljóst að margir Íslendingar verða í stúkunni á leikjum liðsins í riðlakeppninni.

Manaskov: Stóra tækifærið er gegn Íslandi

Dejan Manaskov, leikmaður Makedóníu og liðsfélagi Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Rhein-Neckar Löwen, var eðlilega ekkert allt of kátur eftir tapið gegn Spánverjum í gær. Hann þarf þó að rífa sig upp fyrir leikinn gegn Íslandi í dag.

Bjarki: Hlakka til að taka á Stoilov

Bjarki Már Gunnarsson var ekki með í fyrsta leiknum þegar þjálfarinn ákvað að skrá 15 leikmenn til keppni í leik gegn Spánverjum. Hann var mættur í bardagann í næsta leik gegn Slóvenum en kom ekki við sögu í þeim leik.

Manchester United velti Real Madrid úr sessi á toppnum

Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United græddi mest á síðasta tímabili af öllum fótboltafélögum heimsins. United tók fyrsta sætið af spænska liðinu Real Madrid á árlegum samantektarlista Deloitte.

Stoilov: Megi betra liðið vinna

"Spánverjar voru sigurstranglegri fyrir leikinn og því get ég ekki sagt að ég sé vonsvikinn en kannski vegna þess að við vorum með góða forystu í fyrri hálfleik. Við vorum manni fleiri en nýttum það ekki,“ sagði línumaðurinn Stojanche Stoilov eftir tap Makedóna gegn Spánverjum í gærkvöldi.

Hlutkesti gæti ráðið örlögum strákanna okkar í dag

Ísland leikur í kvöld lokaleik sinn í riðlakeppni HM. Fjögur efstu lið hvers riðils fara áfram í 16-liða úrslitin en hin tvö í Forsetabikarinn. Þetta eru möguleikar Íslands í kvöld miðað við að Túnis vinni Angóla í dag:

Frábært að þetta er í okkar höndum

Það er allt undir hjá strákunum okkar í dag þegar þeir spila lokaleik sinn í riðlakeppni heimsmeistaramótsins gegn Make­dóníu­mönnum.

Sá stærsti og sá minnsti eru saman í herbergi

Íslenska handboltalandsliðið hefur nú lokið fjórum leikjum á HM í handbolta og herbergisfélagarnir eru því búnir að vera í meira en viku saman í herbergi á hótelinu í Metz.

Sjá næstu 50 fréttir