Fleiri fréttir

Aron Rafn veikur | Allir aðrir æfa

Strákarnir okkar eru nú á leið á æfingu á fótboltavellinum glæsilega Stade Pierre-Mauroy en það verður mikil upplifun fyrir þá að koma þangað inn.

Rúna Sif eina konan í íslenska hópnum

Ísland verður með þrettán alþjóðadómara í knattspyrnu á þessu ári en íslensku dómararnir fengu á dögunum afhent FIFA-merki sem staðfestir að þeir séu alþjóðlegir dómarar.

Alfons til Norrköping

Breiðablik hefur samþykkt tilboð sænska úrvalsdeildarliðsins Norrköping í bakvörðinn Alfons Sampsted.

Þeir verja hann ekki uppi frá Rúnari Kára

Rúnar Kárason hefur átt mörg þrumuskotin á HM í handbolta en íslenska landsliðið tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum með jafntefli á móti Makedóníu í lokaumferð riðlakeppninnar í gær.

Brugghús og bakarí á nýja leikvangi Tottenham

Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham Hotspur er að byggja nýjan leikvang og hefur nú gefið út myndir og upplýsingar um leikvanginn sem er verið að byggja í Norðurhluta London.

Vilja óbreytt samstarf Þórs og KA

Forráðamenn Þórs á Akureyri hafa ekki gefið upp von um að samstarfi félagsins við KA um rekstur kvennaliða á Akureyri verði haldið áfram, þrátt fyrir yfirlýsingu KA um annað.

Andlegt hrun á lokakaflanum

Strákarnir okkar náðu markmiði sínu að komast í 16-liða úrslit á HM en sú niðurstaða var ansi bitur eftir að liðið kastaði frá sér sigri gegn Makedóníu.

Markið hans Eiðs Smára flottast

Nær helmingur lesenda Vísis sem tók þátt í könnun um þrjú af flottari mörkum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar völdu mark okkar manns.

Finnur Freyr: Erum að skoða okkar mál

Finnur Freyr Stefánsson þjálfari KR var ekkert sérlega ánægður með leik sinna manna gegn Grindavík en sagði í samtali við Vísi eftir leik að stigin væru kærkomin.

Geir: Var á leið að borðinu að taka leikhlé

"Akkúrat núna er ég ókátur með að hafa ekki unnið,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en þó svo lið hans hafi kastað frá sér sigrinum er það komið í 16-liða úrslit.

Bjarki Már: Þetta var ógeðslegt

Hornamaðurinn kom sterkur inn í seinni hálfleik en er vægast sagt svekktur með hvernig strákarnir hentu frá sér sigrinum.

Lino Cervar: Ég er með sterkt hjarta

Lino Cervar, þjálfari Makedóníu, var sáttur eftir jafntefli á móti Íslandi í Metz á HM í handbolta í kvöld en stigið tryggði Makedóníu þriðja sætið í riðlinum og forðaði þeim frá því að mæta Frökkum í sextán liða úrslitunum.

Aron Rafn: Þetta var skítt

Aron Rafn Eðvarðsson átti fína innkomu í íslenska markið gegn Makedóníu en það dugði ekki til.

Sjá næstu 50 fréttir