Fleiri fréttir

Risaleikur á Brúnni

Fjölmargir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og ber þar að sjálfsögðu helst að nefna stórleik Chelsea og Arsenal sem fer fram á Stamford Bridge klukkan 12:30 í London.

Hefndarför Bradys lýkur í Houston

Einn stærsti íþróttaviðburður heims fer fram í Houston á morgun. Þá fer Super Bowl-leikurinn fram þar sem New England Patriots og Atlanta Falcons bítast um meistaratitilinn í NFL-deildinni. Búist er við hörkuleik tveggja frábærra liða.

Gylfi: Aldrei minn vilji að fara

Gylfi Þór Sigurðsson hefur átt stærstan þátt í upprisu Swansea City. Hann kveðst sáttur við sína frammistöðu og líður vel með þá miklu ábyrgð sem er á hans herðum. Það kom ekki til greina að fara frá Swansea.

Fer hamingjusamur inn í óvissuna

Einn besti handboltamaður heims ætlar að hætta í íþróttinni í sumar fyrir fullt og allt, aðeins 27 ára gamall. Kim Ekdahl du Rietz ræðir við Fréttablaðið um ákvörðun sína sem er byggð á því að hann nýtur þess ekki að vera handboltamaður og hefur aldrei gert.

Arsene Wenger: Ég reyndi tvisvar að kaupa N'Golo Kante

Arsenal hefur leitað lengi að öflugum varnartengilið inn á miðjuna. Liðið er fullt af flottum sóknarhugsandi miðjumönnum en einn sterkur afturliggjandi miðjumaður hefði getað breytt miklu fyrir lið Arsene Wenger á síðustu tímabilum.

Magic er kominn heim

Körfuboltagoðsögnin Magic Johnson er kominn aftur til síns félags, LA Lakers.

Tiger dregur sig úr keppni

Meiðslavandræðum Tiger Woods virðist ekki vera lokið en hann hefur dregið sig úr keppni í Dubai vegna meiðsla eftir aðeins einn hring.

Berahino féll á lyfjaprófi fyrr í vetur

Stjóri Stoke City, Mark Hughes, hefur staðfest að framherjinn Saido Berahino hefði fallið á lyfjaprófi fyrr í vetur. Hann keypti samt leikmanninn í síðasta mánuði.

Sjá næstu 50 fréttir