Fleiri fréttir

Sjötti sigur Stjörnunnar í röð

Stjarnan vann sinn sjötta sigur í röð þegar liðið lagði Selfoss að velli, 32-29, í 15. umferð Olís-deildar kvenna í dag.

Árekstur Vettel batt enda á regndekkjaprófanir

Ferrari átti að prófa ný regndekk Pirelli í tvo daga á braut sinni á Ítalíu. Sebastian Vettel endaði á varnarvegg í gærmorgun og batt þar með enda á prófanirnar. Ferrari átti ekki varahluti til að gera við 2015 bíl sinn.

Valdís Þóra dottin niður í 48. sæti

Útlitið er ekki alltof bjart fyrir Valdísi Þóru Jónsdóttur eftir fyrstu níu holur hennar á þriðja hring á á Oates Vic mótinu í Ástralíu en Valdís Þóra er á sínu fyrsta móti á LET Evrópumótaröðinni.

Haukur Helgi og félagar unnu fallslaginn

Haukur Helgi Pálsson og félagar í Rouen lönduðu mikilvægum sigri í spennuleik á móti Boulogne-sur-mer í frönsku b-deildinni í körfubolta í kvöld.

Borås gekk vel með Jakob inn á vellinum í kvöld

Borås Basket vann sannfærandi 31 stigs sigur á Malbas í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Þetta var svokallaður skyldusigur þar sem Malbas situr á botni deildarinnar með aðeins tvo sigra á öllu tímabilinu.

Stjarna Man Utd þakklátur Jürgen Klopp

Stuðningsmenn og knattspyrnustjóri Manchester United hafa nú tekið Henrikh Mkhitaryan í sátt eftir erfiða byrjun Armenans í ensku úrvalsdeildinni.

Jakob og Guðmundur hlutu sömu einkunn

Jakob Svavar Sigurðsson á Júlíu frá Hamarsey og Guðmundur F. Björgvinsson á Straumi frá Feti hlutu sömu einkunn í A-úrslitum í fjórgangi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum, sem fram fór í Fákaseli í gærkvöldi og deildu því 3-4 sætinu.

Fjölni Þorgeirs langaði að kyssa Berg

Varð fyrir miklum hughrifum eftir sýningu Bergs og Kötlu frá Ketilsstöðum í forkeppni í Meistaradeildinni í hestaíþróttum. Sjá má viðtal Fjölnis við Berg í myndskeiðinu sem fylgir fréttinni.

Elin Holst byrjaði keppnisárið með stæl

Elin Holst byrjaði keppnisárið í hestaíþróttum með stæl með öruggum sigri í fjórgangi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum á Frama frá Ketilsstöðum í gærkvöldi. Elin og Frami áttu frábært keppnisár í fyrra, en eru enn að sækja í sig veðrið eins og glöggt mátti sjá á sýningu þeirra, hesturinn í mjög góðu keppnisformi, vel þjálfaður, þjáll og algerlega undir stjórn hjá knapa sínum.

Sjá næstu 50 fréttir