Fleiri fréttir

Pep og Kane bestir í febrúar

Pep Guardiola, stjóri Man. City, og Harry Kane, framherji Tottenham, voru í dag valdir bestu menn febrúar-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni.

Stefán Rafn seldur til Pick Szegded

Danska úrvalsdeildarliðið Aalborg staðfesti í dag að það væri búið að selja hornamanninn Stefán Rafn Sigurmannsson til Ungverjalands.

Minni áhyggjur af vatnsleysi í ánum

Vatnsleysi í laxveiði er eitt það erfiðasta sem veiðimenn geta glímt við og ef það bætist ofan á þetta sólskin og hiti verður fátt að frétta.

Tiger gæti misst af Masters

Tiger Woods mun ekki taka þátt í boðsmóti Arnold Palmer í næstu viku og ekki er vitað hvenær hann snýr aftur út á golfvöllinn.

Skýrsla Kidda Gun: Verður geggjað að fylgjast með ÍR í úrslitakeppninni

Það verður einfaldlega að viðurkennast að Domino's-deildin hefur verið meira en lítið skemmtileg í vetur. Lokaumferðin sem fór fram í gærkveldi hefði mögulega getað verið meira spennandi, ef nokkrir leikir í næstsíðustu umferðinni hefðu farið á annan veg, en næg var þó spennan samt.

Westbrook búinn að jafna Wilt Chamberlain

Hinn ótrúlegi Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder var með enn eina þreföldu tvennuna í nótt og að þessu sinni dugði hún til sigurs gegn San Antonio.

Vinkonurnar elska að berjast

Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Joanne Calderwood eru fyrstu atvinnubardagakonurnar í sínum heimalöndum. Þær tala vel um hvor aðra og Calderwood telur að Sunna geti barist hjá UFC-bardagasambandinu.

Rut færir sig um set eftir tímabilið

Landsliðskonan Rut Jónsdóttir hefur gert tveggja ára samning við danska handboltaliðið Esbjerg. Rut gengur í raðir Esbjerg frá Midtjylland eftir tímabilið.

Birnir og Ægir æfa með liðinu hans Arons

Fjölnismennirnir ungu og efnilegu Birnir Snær Ingason og Ægir Jarl Jónasson halda til Tromsö næsta sunnudag þar sem þeir munu æfa með norska úrvalsdeildarliðinu í viku.

Vettel fljótastur og fór lengst á Ferrari

Sebastian Vettel á Ferrari var þriðjungi úr sekúndu fljótari en Lewis Hamilton á Mercedes á þriðja æfingadegi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1.

Martin: Erum ekki að spila sem lið

Israel Martin þjálfari Tindastóls vildi frekar einbeita sér að þeim leikjum sem framundan eru heldur en tapleiknum gegn Haukum í kvöld. Hann var svekktur með tapið enda urðu hans menn af 2. sætinu í deildinni.

Jafnt í þýska slagnum | Dramatík í Belgíu

Fimm leikir fóru fram í Evrópudeildinni í kvöld en í þýska slagnum skildu liðin jöfn en í Belgíu var boðið upp á sjö mörk,rautt spjald og misnotaða vítaspyrnu.

Logi: Erfitt að kyngja þessu

Logi Gunnarsson er kominn í sumarfrí en Njarðvík fer ekki í úrslitakeppni Domino's-deildar karla þetta árið.

Maggi Gunn mögulega hættur: Vill ekki gefa neitt út strax

Stórskyttan Magnús Þór Gunnarson er mögulega hættur körfuboltaiðkun eftir farsælan feril, en hann segist ekki enn hafa gert upp hug sinn. Magnús lék á nýafstöðnu tímabili með Skallagrími sem féll úr deild þeirra bestu eftir eins árs veru.

Valsmenn kláruðu HK í seinni hálfleik

Valsmenn unnu 3-1 sigur á HK í Lengjubikarnum í kvöld en varamennirnir Einar Karl og Kristinn Ingi komu af krafti inn af bekknum og skoruðu tvö af þremur mörkum Valsmanna.

Bronsverðlaunum Anítu fagnað | Myndir

Boðað var til samkomu í nýja hluta Laugardalshallarinnar í dag til að fagna árangri Anítu Hinriksdóttur sem vann sem kunnugt er til bronsverðlauna í 800 metra hlaupi á EM í Belgrad um helgina.

Falleg kveðja frá Gerrard til Xabi

Spænski miðjumaðurinn Xabi Alonso staðfesti í dag að hann ætli að leggja skóna á hilluna í sumar en þessi magnaði leikmaður hefur átt frábæran feril sem gæti endað með nokkrum titlum til viðbótar í vor.

Tumenov hættur hjá UFC

Síðasti andstæðingur Gunnars Nelson í UFC-bardaga, Albert Tumenov, er hættur hjá UFC og samdi við rússneskt bardagasamband.

Xabi hættir í sumar

Miðjumaðurinn magnaði, Xabi Alonso, tilkynnti í dag að hann ætlaði sér að leggja skóna á hilluna í lok tímabilsins.

Sturlaðar staðreyndir um sigur Barcelona í gær

Barcelona er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að eitt besta lið heims fari áfram en hvernig Börsungar fóru að því verður hér eftir hluti af knattspyrnusögunni.

Sjá næstu 50 fréttir