Fleiri fréttir

Kærstuparið hélt báðum beltunum

Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, úr UÍA og Marín Laufey Davíðsdóttir úr HSK vörðu bæði beltin sín á Íslandsglímunni um helgina í Iðu á Selfossi.

Vinalaus Wenger valtur eftir gagnslaust jafntefli

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er óðum að verða vinalaus meðal stuðningsmanna félagsins. Arsenal gerði í gær jafntefli við City sem gagnast liðinu afar takmarkað í baráttunni um Meistaradeildarsætið. Stjórnarmenn Arsenal þurfa hreinlega að fara spyrja sig hvort að einhver annar geti ekki gert betur en Wenger.

Sverrir Þór: Hún á að vera svona góð

Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var sáttur með sínar stelpur sem mættu í Fjósið í kvöld, unnu sannfærandi fimmtán stiga sigur á Skallagrími og jöfnuðu metin í undanúrslitaeinvígi liðanna í 1-1.

Hamarsmenn jöfnuðu metin eftir mikinn spennuleik í Hveragerði

Hamar vann tveggja stiga sigur á Val í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta í Hveragerði í kvöld, 93-91, og jafnaði þar með metin í 1-1 í einvígi liðanna um laust sæti í Domino´s deild karla í körfubolta á næsta tímabili.

Börsungar söknuðu Messi ekkert gegn Granada

Luis Suárez sá til þess að Barcelona saknaði ekki Lionel Messi þegar liðið sótti Granada heim í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 1-3, Barcelona í vil.

Íslendingur búinn að skrifa þrjá bækur um fótboltalið Liverpool

Árið 2002 komst Arngrímur Baldursson inn fyrir þröskuldinn hjá hinu sigursæla félagi Liverpool og það er alls ekki sjálfgefið fyrir Íslending. Hann hefur nú gefið út þrjár bækur um félagið. Guðjón Guðmundsson hitti Arngrím og kannaði málið betur.

Wenger: Elska þetta félag

Eftir jafnteflið við Manchester City í dag lýsti Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, yfir ást sinni á félaginu og sagði að það kæmi fljótlega í ljós hvort hann verði áfram við stjórnvölinn hjá því eða ekki.

Alexandra með þrennu í sigri á móti Portúgal

Alexandra Jóhannsdóttir, fyrirliði íslenska sautján ára landsliðsins í fótbolta, skoraði þrjú mörk þegar íslenska liðið vann 4-1 sigur á Portúgal í dag í lokaleik sínum í milliriðli undankeppni EM.

Jafnt í stórleiknum á Emirates

Arsenal og Manchester City skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust á Emirates í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Emil frá vegna nýrnasteinakasts

Emil Hallfreðsson lék ekki með Udinese þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Torino á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag.

Sjá næstu 50 fréttir