Fleiri fréttir

Aron með þrjú þegar Veszprém flaug áfram

Aron Pálmarsson og félagar í ungverska meistaraliðinu Veszprém eru komnir áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir stórsigur á Zagreb, 29-19.

Áttunda jafntefli United á heimavelli

Manchester United tapaði mikilvægum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti þegar liðið gerði markalaust jafntefli við West Brom á Old Trafford í dag.

Sá markahæsti framlengir við ÍBV

Theodór Sigurbjörnsson, markahæsti leikmaður Olís-deildar karla í handbolta, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við ÍBV.

Keppt um Grettisbeltið og Freyjumenið í dag

Íslandsglíman fer í dag í Íþróttahúsi Iðu á Selfossi en hefst keppnin klukkan 13.00. Þarna mun besta glímufólk landsins keppa um hin eftirsóttu verðlaun sem eru Grettisbeltið og Freyjumenið.

„Svindlararnir vinna og við töpum“

Hagræðing úrslita verður alltaf stærra og stærra vandamál í íþróttaheiminum og þá sérstaklega fótbolta. Er Ísland enn þá bara lítið ­saklaust land? Krikket er í næstmestu vandamálunum á eftir fótboltanum.

Sjá næstu 50 fréttir