Fleiri fréttir

Meiddu mennirnir að snúa aftur hjá Manchester United

Manchester United spilar mikilvægan leik á móti Celta Vigo á morgun þegar liðin mætast í fyrri leik sínum í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Nú eru aðeins þrír leikir í Meistaradeildarsæti.

Klopp vill fá Fabregas til Liverpool í sumar

Ensku blöðin eru sammála með Liverpool-slúðrið í morgun en flest þeirra segja að Liverpool sé á höttunum eftir spænska miðjumanninum Cesc Fabregas. Liverpool fær hinsvegar mikla samkeppni frá erkifjendum sínum sem hafa líka áhuga.

Sjáðu ótrúlega þrennu Ronaldo

Cristiano Ronaldo fór á kostum þegar Real Madrid fór langt með að tryggja sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu.

Rasismi hjá Red Sox

Forráðamenn hafnaboltaliðsins Boston Red Sox hafa beðið Adam Jones, leikmann Baltimore Orioles, afsökunar á hegðun stuðningsmanna Red Sox í hans garð.

Bol Bol á leið í háskólaboltann

Sonur fyrrum NBA-stjörnunnar Manute Bol, Bol Bol, er á leið í háskólaboltann næsta vetur og stærstu skólarnir berjast um þennan stóra strák.

Ótrúleg tölfræði hjá Ronaldo

Að skoða tölfræði Cristiano Ronaldo í Meistaradeildinni er að eins og lesa lygasögu. Árangur hans í stærstu félagsliðakeppni heims er með ólíkindum.

Fyrsti sigur FH

FH er komið á blað í Pepsi-deild kvenna eftir 2-0 sigur á Fylki í kvöld.

Ronaldo afgreiddi Atletico

Þrenna frá Cristiano Ronaldo í kvöld sá til þess að Real Madrid er komið með annan fótinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu.

Vilja henda út gömlum metum

Stjórn frjálsíþróttasambands Evrópu hefur samþykkt tillögu starfsnefndar sambandsins sem leggur til að Evrópumet verði aðeins samþykkt eftir stífum kröfum.

Þór/KA rotar risana

Þór/KA hefur tímabilið í Pepsi-deild kvenna með miklum látum og gefur öllum spám sérfræðinga langt nef. Í kvöld fengu Blikastúlkur að kenna á því.

Aron Rafn ekki með gegn Makedóníu

Aron Rafn Eðvarðsson verður ekki með íslenska handboltalandsliðinu í leikjunum mikilvægu gegn Makedóníu í undankeppni EM á fimmtudaginn og sunnudaginn.

Aron og félagar fengu PSG

Aron Pálmarsson og félagar í ungverska meistaraliðinu Veszprém mæta Paris Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta.

Sjá næstu 50 fréttir