Neville segir Ronaldo jafnoka Pele og Best Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. maí 2017 13:45 Florentino Perez, forseti Real Madrid, afhenti Ronaldo þessa treyju á æfingasvæði Real Madrid í morgun í tilefni af því að hann hefur skorað 400 mörk fyrir félagið. Vísir/Getty Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, var eins og margir heillaður af frammistöðu Cristiano Ronaldo í Meistaradeild Evrópu í gær. Hann skoraði öll þrjú mörk Real Madrid í 3-0 sigri á Atletico Madrid í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna. Neville var sérfræðingur fyrir BBC á leiknum í gær og sparaði ekki stóru orðin í pistli sem birtist á heimasíðu BBC. „Ég hlustaði á pabba minn tala í 20 ár um George Best og Pepe. Cristiano Ronaldo er auðveldlega jafnoki þeirra,“ sagði Neville í pistli sínu. „Það sem aðskilur Ronaldo og Lionel Messi frá öðrum er að þeir njóta sín á stóra sviðinu. Við erum ekki aðeins að tala um tvo bestu leikmenn heims heldur tvo bestu leikmenn sem hafa nokkru sinni lifað. Ég tel þá vera það góða.“ „Þeir geta gert það sem engir aðrir leikmenn í heimi geta gert - og á þriðjudag sáum við stórbrotna frammistöðu hjá Ronaldo.“ „Þar erum við að tala um leikmann sem skorar með vinstri fæti, hægri fæti og er frábær í loftinu. Hvernig hann getur stjórnað boltanum, jafnvígur á bæða fætur og hversu hratt hann hleypur - hann skoraði þrennu í undanúrslitum Meistaradeildarinar 32 ára gamall.“ Pistil Neville má lesa í heild sinni á heimasíðu BBC. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo afgreiddi Atletico Þrenna frá Cristiano Ronaldo í kvöld sá til þess að Real Madrid er komið með annan fótinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 2. maí 2017 20:30 Ótrúleg tölfræði hjá Ronaldo Að skoða tölfræði Cristiano Ronaldo í Meistaradeildinni er að eins og lesa lygasögu. Árangur hans í stærstu félagsliðakeppni heims er með ólíkindum. 2. maí 2017 21:41 Sjáðu ótrúlega þrennu Ronaldo Cristiano Ronaldo fór á kostum þegar Real Madrid fór langt með að tryggja sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 3. maí 2017 07:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira
Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, var eins og margir heillaður af frammistöðu Cristiano Ronaldo í Meistaradeild Evrópu í gær. Hann skoraði öll þrjú mörk Real Madrid í 3-0 sigri á Atletico Madrid í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna. Neville var sérfræðingur fyrir BBC á leiknum í gær og sparaði ekki stóru orðin í pistli sem birtist á heimasíðu BBC. „Ég hlustaði á pabba minn tala í 20 ár um George Best og Pepe. Cristiano Ronaldo er auðveldlega jafnoki þeirra,“ sagði Neville í pistli sínu. „Það sem aðskilur Ronaldo og Lionel Messi frá öðrum er að þeir njóta sín á stóra sviðinu. Við erum ekki aðeins að tala um tvo bestu leikmenn heims heldur tvo bestu leikmenn sem hafa nokkru sinni lifað. Ég tel þá vera það góða.“ „Þeir geta gert það sem engir aðrir leikmenn í heimi geta gert - og á þriðjudag sáum við stórbrotna frammistöðu hjá Ronaldo.“ „Þar erum við að tala um leikmann sem skorar með vinstri fæti, hægri fæti og er frábær í loftinu. Hvernig hann getur stjórnað boltanum, jafnvígur á bæða fætur og hversu hratt hann hleypur - hann skoraði þrennu í undanúrslitum Meistaradeildarinar 32 ára gamall.“ Pistil Neville má lesa í heild sinni á heimasíðu BBC.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo afgreiddi Atletico Þrenna frá Cristiano Ronaldo í kvöld sá til þess að Real Madrid er komið með annan fótinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 2. maí 2017 20:30 Ótrúleg tölfræði hjá Ronaldo Að skoða tölfræði Cristiano Ronaldo í Meistaradeildinni er að eins og lesa lygasögu. Árangur hans í stærstu félagsliðakeppni heims er með ólíkindum. 2. maí 2017 21:41 Sjáðu ótrúlega þrennu Ronaldo Cristiano Ronaldo fór á kostum þegar Real Madrid fór langt með að tryggja sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 3. maí 2017 07:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira
Ronaldo afgreiddi Atletico Þrenna frá Cristiano Ronaldo í kvöld sá til þess að Real Madrid er komið með annan fótinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 2. maí 2017 20:30
Ótrúleg tölfræði hjá Ronaldo Að skoða tölfræði Cristiano Ronaldo í Meistaradeildinni er að eins og lesa lygasögu. Árangur hans í stærstu félagsliðakeppni heims er með ólíkindum. 2. maí 2017 21:41
Sjáðu ótrúlega þrennu Ronaldo Cristiano Ronaldo fór á kostum þegar Real Madrid fór langt með að tryggja sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 3. maí 2017 07:30