Fleiri fréttir

De Bruyne búinn að stinga Gylfa af

Gylfi Þór Sigurðsson á ekki lengur raunhæfa möguleika á því að verða stoðsendingakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Sá möguleiki rann eiginlega út í sandinn um síðustu helgi.

Durant og Westbrook aftur farnir að tala saman

Hin frægu vinslit Russell Westbrook og Kevin Durant hafa verið mikið á milli tannanna á áhugafólki um NBA-deildina í körfubolta á þessu tímabili eftir að Durant stakk af og samdi við Golden State Warriors.

Keflvíkingar halda öllum sínum íslensku leikmönnum

Karlalið Keflavíkur í körfubolta átti endurkomu í hóp bestu liða landsins á nýloknu tímabili í Domino´s deildinni og nú er ljóst að Keflavíkurliðið tekur ekki miklum breytingum frá því í fyrra.

Hlíðarvatn er að komast í gang

Hlíðarvatn hefur lengi verið eitt af eftirlætis veiðivötnum silungsveiðimanna enda er hægt að gera feykna góða veiði í vatninu og bleikjan úr því oft væn.

Ekki sammála fullyrðingu Glenn Hoddle um Gylfa

Glenn Hoddle, fyrrum leikmaður og þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, er mjög hrifinn af Gylfa Þór Sigurðssyni og talaði afar vel um íslenska miðjumanninn þegar Hoddle var að lýsa leik Everton og Swansea City um síðustu helgi.

Umgengni við suma veiðistaði afleit

Það er ótrúlegt að á hverju ári þurfi virkilega að fara í umræðu um umgengni á veiðistöðum en virðingin fyrir náttúrunni virðist oft á tíðum lítil sem engin.

FH hefur aðeins fleiri vopn en Valur

Valur og FH eru tvö sigursælustu karlaliðin í sögu íslenska handboltans og í kvöld hefst úrslitaeinvígi þeirra í Olís-deild karla.

Kara vann til bronsverðlauna á Málaga

Kara Gautadóttir vann í dag til bronsverðlauna í unglingaflokki -57 kg á Evrópumeistaramótinu í kraftlyftingum sem er fram á Málaga á Spáni.

Sjá næstu 50 fréttir