Umboðsmaður Pogba græddi 5,6 milljarða á sölu hans til United og FIFA setur rannsókn í gang Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2017 08:00 Paul Pogba. vísir/getty Manchester United setti nýtt heimsmet síðasta sumar þegar liðið keypti Paul Pogba frá ítalska félaginu Juventus. United borgaði 89,3 milljónir punda fyrir leikmanninn en nú hafa komið fram í dagsljósið upplýsingar um þá sem fengu borgað til að koma þessum félagsskiptum í gegn. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur tekið málið til rannsóknar en málið blossaði upp eftir að lekabókin „The Football Leaks: The Dirty Business of Football“ greindi frá upplýsingum um þá sem græddu á sölunni á Pogba. Bókin var gefin út í Þýskalandi. Samkvæmt heimildum bókarinnar átti Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, að hafa fengið 41 milljón punda í eigin vasa eða 5,6 milljarða íslenskra króna. BBC segir frá. Juventus gaf það út á sínum tíma að félagið fengið um 72,6 milljónir evra í sinn hlut en kaupverðið var 105 milljónir í evrum talið. Samkvæmt því stæðu eftir um 32 milljónir evra sem eru 3,7 milljarðar íslenskra króna. Sú upphæð passar hinsvegar ekki við upplýsingarnar í bókinni „The Football Leaks: The Dirty Business of Football.“ Menn í herbúðum Manchester United segjast hafa ekkert að fela og að FIFA hafi verið með alla pappíra hjá sér um kaupin síðan að gengið var frá þeim í ágústmánuði síðastliðnum. Manchester United var þarna að kaupa Paul Pogba aftur til félagsins eftir að hafa selt hann til Juventus fyrir 1,5 milljónir punda árið 2012. Umræddur Mino Raiola er líka umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic sem kom til United á svipuðu tíma og Pogba. United fékk hinsvegar Zlatan frítt en gerðu hann aftur á móti að launahæsta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar samkvæmt heimildum úr þýsku lekabókinni. Enski boltinn FIFA Ítalski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Ekki Paul að kenna að hann var keyptur á metfé Jose Mourinho er óánægður með þá gagnrýni sem Paul Pogba hefur fengið á sig. 15. mars 2017 16:30 Kaupir ekki mann á 90 milljónir til að fá 90 milljón vandamál Frank Lampard var gestur í Monday Night Football á Englandi í gær þar sem hann tjáði sig meðal annars um Paul Pogba, dýrasta leikmann heims, sem hefur ekki alveg staðið undir væntingum hjá Man. Utd. 7. mars 2017 09:00 Pogba spilar ekki gegn Man. City Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, staðfesti á blaðamannafundi í dag að Paul Pogba verði ekki með Man. Utd gegn Man. City annað kvöld. 26. apríl 2017 13:37 Neville og Carragher tókust á um Manchester United | Myndband Gary Neville segir Manchester United-lið José Mourinho það slakasta sem hann hefur þjálfað á ferlinum. 9. maí 2017 22:15 Pogba hjálpar United að kaupa Griezmann sem mun kosta 85 milljónir punda Franski landsliðsmaðurinn reynir að sannfæra samlanda sinn um að veðrið sé ekki svo slæmt á Englandi. 31. mars 2017 08:00 Pires: United rétta liðið og Mourinho rétti stjórinn fyrir Pogba Robert Pires, fyrrverandi leikmaður Arsenal, telur samlanda sinn vera á hárréttum stað. 28. mars 2017 08:00 Meiddu mennirnir að snúa aftur hjá Manchester United Manchester United spilar mikilvægan leik á móti Celta Vigo á morgun þegar liðin mætast í fyrri leik sínum í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Nú eru aðeins þrír leikir í Meistaradeildarsæti. 3. maí 2017 14:30 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Sjá meira
Manchester United setti nýtt heimsmet síðasta sumar þegar liðið keypti Paul Pogba frá ítalska félaginu Juventus. United borgaði 89,3 milljónir punda fyrir leikmanninn en nú hafa komið fram í dagsljósið upplýsingar um þá sem fengu borgað til að koma þessum félagsskiptum í gegn. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur tekið málið til rannsóknar en málið blossaði upp eftir að lekabókin „The Football Leaks: The Dirty Business of Football“ greindi frá upplýsingum um þá sem græddu á sölunni á Pogba. Bókin var gefin út í Þýskalandi. Samkvæmt heimildum bókarinnar átti Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, að hafa fengið 41 milljón punda í eigin vasa eða 5,6 milljarða íslenskra króna. BBC segir frá. Juventus gaf það út á sínum tíma að félagið fengið um 72,6 milljónir evra í sinn hlut en kaupverðið var 105 milljónir í evrum talið. Samkvæmt því stæðu eftir um 32 milljónir evra sem eru 3,7 milljarðar íslenskra króna. Sú upphæð passar hinsvegar ekki við upplýsingarnar í bókinni „The Football Leaks: The Dirty Business of Football.“ Menn í herbúðum Manchester United segjast hafa ekkert að fela og að FIFA hafi verið með alla pappíra hjá sér um kaupin síðan að gengið var frá þeim í ágústmánuði síðastliðnum. Manchester United var þarna að kaupa Paul Pogba aftur til félagsins eftir að hafa selt hann til Juventus fyrir 1,5 milljónir punda árið 2012. Umræddur Mino Raiola er líka umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic sem kom til United á svipuðu tíma og Pogba. United fékk hinsvegar Zlatan frítt en gerðu hann aftur á móti að launahæsta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar samkvæmt heimildum úr þýsku lekabókinni.
Enski boltinn FIFA Ítalski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Ekki Paul að kenna að hann var keyptur á metfé Jose Mourinho er óánægður með þá gagnrýni sem Paul Pogba hefur fengið á sig. 15. mars 2017 16:30 Kaupir ekki mann á 90 milljónir til að fá 90 milljón vandamál Frank Lampard var gestur í Monday Night Football á Englandi í gær þar sem hann tjáði sig meðal annars um Paul Pogba, dýrasta leikmann heims, sem hefur ekki alveg staðið undir væntingum hjá Man. Utd. 7. mars 2017 09:00 Pogba spilar ekki gegn Man. City Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, staðfesti á blaðamannafundi í dag að Paul Pogba verði ekki með Man. Utd gegn Man. City annað kvöld. 26. apríl 2017 13:37 Neville og Carragher tókust á um Manchester United | Myndband Gary Neville segir Manchester United-lið José Mourinho það slakasta sem hann hefur þjálfað á ferlinum. 9. maí 2017 22:15 Pogba hjálpar United að kaupa Griezmann sem mun kosta 85 milljónir punda Franski landsliðsmaðurinn reynir að sannfæra samlanda sinn um að veðrið sé ekki svo slæmt á Englandi. 31. mars 2017 08:00 Pires: United rétta liðið og Mourinho rétti stjórinn fyrir Pogba Robert Pires, fyrrverandi leikmaður Arsenal, telur samlanda sinn vera á hárréttum stað. 28. mars 2017 08:00 Meiddu mennirnir að snúa aftur hjá Manchester United Manchester United spilar mikilvægan leik á móti Celta Vigo á morgun þegar liðin mætast í fyrri leik sínum í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Nú eru aðeins þrír leikir í Meistaradeildarsæti. 3. maí 2017 14:30 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Sjá meira
Mourinho: Ekki Paul að kenna að hann var keyptur á metfé Jose Mourinho er óánægður með þá gagnrýni sem Paul Pogba hefur fengið á sig. 15. mars 2017 16:30
Kaupir ekki mann á 90 milljónir til að fá 90 milljón vandamál Frank Lampard var gestur í Monday Night Football á Englandi í gær þar sem hann tjáði sig meðal annars um Paul Pogba, dýrasta leikmann heims, sem hefur ekki alveg staðið undir væntingum hjá Man. Utd. 7. mars 2017 09:00
Pogba spilar ekki gegn Man. City Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, staðfesti á blaðamannafundi í dag að Paul Pogba verði ekki með Man. Utd gegn Man. City annað kvöld. 26. apríl 2017 13:37
Neville og Carragher tókust á um Manchester United | Myndband Gary Neville segir Manchester United-lið José Mourinho það slakasta sem hann hefur þjálfað á ferlinum. 9. maí 2017 22:15
Pogba hjálpar United að kaupa Griezmann sem mun kosta 85 milljónir punda Franski landsliðsmaðurinn reynir að sannfæra samlanda sinn um að veðrið sé ekki svo slæmt á Englandi. 31. mars 2017 08:00
Pires: United rétta liðið og Mourinho rétti stjórinn fyrir Pogba Robert Pires, fyrrverandi leikmaður Arsenal, telur samlanda sinn vera á hárréttum stað. 28. mars 2017 08:00
Meiddu mennirnir að snúa aftur hjá Manchester United Manchester United spilar mikilvægan leik á móti Celta Vigo á morgun þegar liðin mætast í fyrri leik sínum í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Nú eru aðeins þrír leikir í Meistaradeildarsæti. 3. maí 2017 14:30