Fleiri fréttir

Tveir nýir markverðir í Mosfellsbæinn

Handboltalið Aftureldingar í karlaflokki hefur samið við þrjá nýja leikmenn. Þetta eru bræðurnir Þorgrímur Smári og Lárus Helgi Ólafssynir og Kolbeinn Aron Ingibjargarson.

Ætla sér að berjast um titlana

Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Gunnarsson mun leika með Stjörnunni í Olís-deild karla næstu tvö árin. Ákvörðunin var tekin í samráði við Geir Sveinsson. Stjörnumenn stefna hátt og ætla að berjast um titla.

Albert í liði umferðarinnar

Albert Guðmundsson var valinn í lið umferðarinnar í hollensku B-deildinni fyrir frammistöðu sína í 5-1 sigri Jong PSV á Achilles á föstudaginn.

Óli Stefán: Við erum alveg með báða fæturna á jörðinni

Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, var ansi kátur í leikslok eftir dramatískan sigur sinna manna á Víkingi Reykjavík í kvöld. Hann er þó með báðar fætur á jörðinni þrátt fyrir góðan árangur í fyrstu tveimur leikjum mótsins.

Tufa: Fengum færi til að vinna leikinn

„Ég er ánægður með spilamennskuna og ánægður að skora mark á síðustu stundu og fá stig gegn líklega besta liðinu á landinu. En heilt yfir þá hefði ég viljað þrjú stig, við gáfum þeim hörkuleik og fengum færi til að vinna leikinn,“ sagði Srdjan Tufegdzic þjálfari KA eftir að hans menn náðu stigi gegn FH í Kaplakrika í kvöld með marki á lokasekúndum leiksins.

Bjarki Már: Ýmislegt sem bauðst

Bjarki Már Gunnarsson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Stjörnuna. Hann mun því leika í Olís-deildinni næstu árin.

Bjarki Már mættur í Garðabæinn

Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Gunnarsson skrifaði nú síðdegis undir tveggja ára samning við Olís-deildarlið Stjörnunnar.

Hvaða hálfviti er að tala?

Hinn marokkóski varnarmaður Juventus, Medhi Benatia, rauk úr sjónvarpsviðtali um helgina er hann heyrði einhvern á vegum RAI-sjónvarpsstöðvarinnar vera með kynþáttaníð.

Nicklaus finnur til með Tiger

Sérfræðingur sem golfgoðsögnin Jack Nicklaus þekkir segir að Tiger Woods muni aldrei aftur taka þátt í golfmóti.

Laus veiðileyfi í Elliðaárnar á vefsölu SVFR

Elliðaárnar eru líklega ein af vinsælustu veiðiám landsins og skal engan undra því hvert það mannsbarn sem hefur komið í höfuðborgina hefur séð árnar og vafalaust allir veiðimenn hafa heyrt af þeim.

Conor orðinn pabbi

Conor McGregor varð faðir um helgina er unnusta hans, Dee Devlin, fæddi dreng.

Forréttindi að veiða þessa risa urriða

Nú stendur urriðatíminn í Þingvallavatni sem hæst og það eru margir veiðimenn sem gera sér ferð að vatninu þessa dagana til að freista þess að ná einum stórum og þar á meðal undirritaður.

Viggó samdi við WestWien

Handknattleikskappinn Viggó Kristjánsson er búinn að semja við austurríska félagið WestWien sem Hannes Jón Jónsson þjálfar.

Sjá næstu 50 fréttir