Fleiri fréttir

Ég hef bætt mig mikið á þessu ári

Strákarnir okkar æfa nú af kappi fyrir æfingamót í Noregi sem fer fram 8. til 11. júní. Flesta sterkustu leikmenn liðsins vantar í þetta verkefni og því gullið tækifæri fyrir marga aðra að láta ljós sitt skína.

Ég verð klár í Króataleikinn

Birkir Bjarnason hefur ekki spilað fótboltaleik í rúma þrjá mánuði en verður tilbúinn fyrir stórleikinn gegn Króatíu um helgina. Hann spilar á Englandi en var í Sviss á dögunum að fagna meistaratitli með Basel.

Sá besti farinn í stríð við UFC

Besti bardagamaðurinn hjá UFC pund fyrir pund, Demetrious Johnson, er búinn að fá nóg af yfirganginum í forseta UFC, Dana White, og galopnaði sig um hvað gerist á bak við tjöldin hjá sambandinu.

Hjörvar fékk eins leiks bann

Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur í Pepsi-mörkunum og Messunni, var í dag úrskurðaður í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ.

Rúrik: Ekki tilbúinn að gefast upp

Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í fótbolta, er tilbúinn að berjast fyrir sæti sínu í byrjunarliði Nürnberg á næsta tímabili.

Enginn Rakitic gegn Íslandi

Strákarnir á miðjunni í íslenska landsliðinu munu sleppa við glímu gegn Ivan Rakitic, miðjumanni Barcelona, á Laugardalsvellinum um helgina.

Blanda opnar með 15 löxum fyrsta daginn

Fyrstu fréttir af opnunardeginum í Blöndu lofa sannarlega góðu en dagana og vikuna fyrir opnun sáust laxar bæði í Damminum og á Breiðunni sem gaf til kynna að opnunin gæti orðið góð.

Laxinn er mættur í Elliðaárnar

Veiði hefst í Elliðaánum 20. júní en þrátt fyrir að enn séu tvær vikur í að veiði hefjist eru fyrstu laxarnir þegar mættir í ánna.

Var með fallegasta brosið í fótboltanum

Steve McClaren, fyrrum knattspyrnustjóri Newcastle United, hafði falleg orð að segja um miðjumanninn Cheick Tiote sem lést í gær eftir að hafa hneigið niður á æfingu hjá kínversku liði sínu.

Sjá næstu 50 fréttir