Fleiri fréttir Jenkins um Gylfa: „Áskorun fyrir öll lið að halda sínum bestu mönnum“ Gylfi Þór Sigurðsson er þrálátlega orðaður við brottför frá Swansea en velska félagið hefur engin tilboð fengið í hann. 20.6.2017 08:00 Forseti Real Madrid alveg slakur yfir ákæru Ronaldo og dettur ekki í hug að selja hann Nýendurkjörinn forseti Real Madrid er ekki á þeim buxunum að selja sinn besta mann. 20.6.2017 07:30 Geir: Við Guðjón vorum ekki bestu vinir um tíma Geir átti hreinskilið spjall við landsliðsfyrirliðann síðasta desember. 20.6.2017 07:00 Vorum komnir á hættuslóðir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að kynslóðaskiptin í landsliðinu hafi dregist of lengi. Hann er ánægður með hvernig gengið hefur að búa til nýtt landslið. Hann ætlar sér að koma liðinu aftur í fremstu röð. 20.6.2017 06:00 Taurasi orðin stigahæst í sögu WNBA Hin magnaða Diana Taurasi náði í gær þeim áfanga að verða stigahæsti leikmaður WNBA frá upphafi. 19.6.2017 23:30 Sjáðu fernu Cloé, þrennu Söndru Maríu og glæsimark Fanndísar | Myndband Alls voru 17 mörk skoruð í 8. umferð Pepsi-deildar kvenna sem fór fram á föstudaginn var. 19.6.2017 23:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Breiðablik 1-1 | Óskar kom í veg fyrir að KR færi í fallsæti Óskar Örn Hauksson bjargaði stigi fyrir KR gegn Breiðabliki með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. 19.6.2017 22:45 Stjarnan heldur áfram að bæta við sig Karlalið Stjörnunnar í handbolta heldur áfram að bæta við sig sterkum leikmönnum en í kvöld skrifaði Leó Snær Pétursson undir tveggja ára samning við Garðabæjarliðið. 19.6.2017 22:44 Davíð vill ekki tala um krísu: Ósáttir með stigasöfnunina en krísa er stórt orð Fyrirliði FH vildi ekki tala um að krísa væri komin upp í Hafnarfirði eftir 2-2 jafntefli gegn Víkingi í kvöld en Íslandsmeistararnir hafa aðeins aðeins unnið einn leik af síðustu sjö. 19.6.2017 22:36 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - Víkingur R. 2-2 | Víkingar halda áfram að safna stigum undir stjórn Loga FH og Víkingur skildu jöfn 2-2 í Kaplakrika í kvöld í áttundu umferð Pepsi-deildar karla en þetta var fimmti leikur Víkinga í röð án ósigurs eftir að Logi Ólafsson tók við liðinu í vor. 19.6.2017 22:30 Gunnleifur: Strákurinn gerði þetta vel Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Blika, var að vonum svekktur eftir jafnteflið gegn KR í kvöld en hann fékk dæmt á sig víti í uppbótartíma. Var rétt að dæma víti á hann í lokin? 19.6.2017 22:23 Guðjón Árni fær sitt fyrsta þjálfarastarf Guðjón Árni Antoníusson hefur verið ráðinn þjálfari Víðis í Garði út tímabilið. 19.6.2017 22:18 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Stjarnan 2-1 | Langþráður sigur Ólsara Víkingur Ó. vann afar mikilvægan sigur á Stjörnunni í Ólafsvík í kvöld. 19.6.2017 22:15 Ísland tryggði sér sigurinn með því að skora síðustu sjö stigin Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann flottan sigur á Svíum, 58-61, í fyrsta leik sínum á fjögurra liða æfingamóti sem fer fram hér á landi. 19.6.2017 22:09 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fjölnir 3-1 | Skagamenn stálu sigrinum undir lokin Skagamenn unnu frábæran sigur, 3-1, á Fjölnismönnum en úrslitin réðust í uppbótartíma með tveimur mörkum frá heimamönnum. 19.6.2017 21:30 Þrjú Íslandsmet í Berlín Frjálsíþróttafólk úr röðum fatlaðra tók þátt á Grand Prix-móti í Berlín um nýliðna helgi og gerði það gott. 19.6.2017 20:30 Fékk fyrirmæli um að tala illa um Bubalo Ásmundur Arnarsson, fyrrverandi þjálfari Fram, segir að stjórn félagsins hafi sagt sér að tala illa um leikmann liðsins eftir leik gegn Fylki í síðustu umferð Inkasso-deildarinnar. 19.6.2017 20:27 Aron fór í naflaskoðun fyrir Úkraínuleikinn Aron Pálmarsson sýndi allar sínar bestu hliðar í sigri íslenska handboltalandsliðsins á Úkraínu í gær. 19.6.2017 19:45 Southampton-mennirnir áttu heiðurinn af sigurmarki Englendinga Enska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri kom til baka og vann 1-2 sigur á Slóvakíu í A-riðli Evrópumótsins í Póllandi í dag. 19.6.2017 19:41 Ásmundur hættur hjá Fram Ásmundur Arnarsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Fram. 19.6.2017 17:50 Hefja rannsókn á því hvort Modric hafi logið fyrir rétti Króatískir saksóknarar hafa hafið rannsókn á því hvort Luka Modric, leikmaður Real Madrid og króatíska landsliðsins, hafi logið fyrir rétti þegar hann bar vitni í fjársvikamáli gegn Zdravko Mamic, fyrrverandi framkvæmdastjóra Dinamo Zagreb. 19.6.2017 17:36 Heimsmeistararnir fara vel af stað Heimsmeistarar Þýskalands báru sigurorð af Ástralíu, 2-3, í fyrsta leik sínum í Álfukeppninni í Rússlandi í dag. 19.6.2017 16:58 Maldini komst inn á atvinnumannamót í tennis Einn besti varnarmaður allra tíma, Paolo Maldini, er að verða fimmtugur en er farinn að láta til sín taka í tennisheiminum. 19.6.2017 16:00 Sunna komin með bardaga eftir tæpan mánuð Íslenskir MMA-aðdáendur fá heldur betur fyrir peninginn helgina 15. og 16. júlí þá mun Mjölnisfólkið Gunnar Nelson og Sunna Rannveig Davíðsdóttir berjast. 19.6.2017 15:10 Ronaldo eftirsóttur í Kína en nýr 100 prósent skattur flækir málið Ætli kínverskt ofudeildarlið að kaupa Ronaldo þarf það að borga Real Madrid og kínverska ríkinu. 19.6.2017 14:30 Hjálpaði Íslandi að komast á EM og hjálpaði svo til við að ganga frá Arnór Atlason átti meiri orku eftir leikinn á móti Úkraínu í gærkvöldi og hjálpaði til við að taka saman. 19.6.2017 13:45 MMA orðið löglegt í Danmörku Blandaðar bardagalistir, eða MMA, eru nú orðnar löglegar í Danmörku rétt eins og í Svíþjóð. 19.6.2017 13:00 Milos hefur reynst KR-ingum erfiður og getur sent þá niður í fallsæti í kvöld Milos Milojevic hefur gengið vel á móti KR undanfarið en mætir því í fyrsta sinn með Breiðabliki í kvöld. 19.6.2017 12:30 Ísland í neðsta styrkleikaflokki fyrir EM 2018 Strákarnir okkar geta fengið svakalega erfiðan riðil á EM í Króatíu. 19.6.2017 11:48 Stjarnan til Írlands en KR til Finnlands Valsmenn voru í neðri styrkleikaflokki og drógust á móti liði frá Lettlandi. 19.6.2017 11:29 FH fer til Færeyja eða Kósóvó Íslandsmeistararnir geta mætt Víkingi í Götu eða Trepca í annarri umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. 19.6.2017 10:49 Andri Rúnar búinn að ná bronsskó síðasta árs í átta leikjum Framherji Grindavíkur er sá heitasti í Pepsi-deildinni í dag. 19.6.2017 10:30 Góð veiði á Skagaheiði Silungsveiðin er í fullum gangi þessa dagana og frá vel flestum silungssvæðum berast góðar fréttir af aflabrögðum. 19.6.2017 10:00 Oscar kom slagsmálum af stað í Kína | Myndband Brasilíumaðurinn gerði allt vitlaust og tvö rauð spjöld fóru á loft. 19.6.2017 09:45 Fyrrverandi UFC-bardagakappi lést eftir boxbardaga Tim Hague var rotaður í hnefaleikahringnum og lést af sárum sínum á sjúkrahúsi. 19.6.2017 09:00 Góð byrjun í Haffjarðará Þær laxveiðiár sem hafa opnað fyrir veiði á vesturlandi hafa farið vel af stað og sú var einnig raunin með Haffjarðará. 19.6.2017 09:00 Íslensku liðin vita mótherja sína í Evrópu í dag: FH fær mögulega að hefna sín á Dundalk Íslandsmeistaranir geta mætt Írunum sem skelltu þeim í annarri umferðinni í fyrra. 19.6.2017 08:26 Chelsea tilbúið að borga tólf milljarða fyrir tvo leikmenn Englandmeistararnir horfa til Ítalíumeistaranna og Frakklandsmeistaranna. 19.6.2017 08:00 Jón Arnór benti Spánarmeisturunum á Risann úr Bárðardalnum Jón Arnór Stefánsson lét sína gömlu félaga vita af Tryggva Snæ Hlinasyni. 19.6.2017 07:30 Ronaldo hefur áhuga á að snúa aftur til Manchester United Portúgalinn er sagður vilja komast frá Real Madrid og endurkoma til United heillar hann. 19.6.2017 07:00 Fóru fjallabaksleiðina á EM Strákarnir okkar verða með á EM í Króatíu í upphafi næsta árs. Það varð ljóst eftir sannfærandi sigur á Úkraínu, 34-26. Þetta var hreinn úrslitaleikur um sæti á EM og pressan dró fram það besta í íslenska liðinu. 19.6.2017 06:00 Brooks Koepka kom, sá og sigraði á Opna bandaríska Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka hrósaði sigri á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem lauk í kvöld. Þetta var hans fyrsti sigur á risamóti á ferlinum. 19.6.2017 00:15 Fengu sér í haus og fengu það í hausinn 18.6.2017 23:15 Barton ósáttur við lengd bannsins: Fékk lengra bann en Suarez og Terry Joey Barton, fyrrum leikmaður Burnley í ensku úrvaldsdeildinni, telur að bannið sem hann fékk fyrir að veðja á knattspyrnuleiki hafi verið ósanngjarnt. 18.6.2017 22:30 Þessi lið komust á EM í Króatíu Nú liggur ljóst fyrir hvaða 16 lið keppa á EM í handbolta í Króatíu á næsta ári. 18.6.2017 22:10 Sjá næstu 50 fréttir
Jenkins um Gylfa: „Áskorun fyrir öll lið að halda sínum bestu mönnum“ Gylfi Þór Sigurðsson er þrálátlega orðaður við brottför frá Swansea en velska félagið hefur engin tilboð fengið í hann. 20.6.2017 08:00
Forseti Real Madrid alveg slakur yfir ákæru Ronaldo og dettur ekki í hug að selja hann Nýendurkjörinn forseti Real Madrid er ekki á þeim buxunum að selja sinn besta mann. 20.6.2017 07:30
Geir: Við Guðjón vorum ekki bestu vinir um tíma Geir átti hreinskilið spjall við landsliðsfyrirliðann síðasta desember. 20.6.2017 07:00
Vorum komnir á hættuslóðir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að kynslóðaskiptin í landsliðinu hafi dregist of lengi. Hann er ánægður með hvernig gengið hefur að búa til nýtt landslið. Hann ætlar sér að koma liðinu aftur í fremstu röð. 20.6.2017 06:00
Taurasi orðin stigahæst í sögu WNBA Hin magnaða Diana Taurasi náði í gær þeim áfanga að verða stigahæsti leikmaður WNBA frá upphafi. 19.6.2017 23:30
Sjáðu fernu Cloé, þrennu Söndru Maríu og glæsimark Fanndísar | Myndband Alls voru 17 mörk skoruð í 8. umferð Pepsi-deildar kvenna sem fór fram á föstudaginn var. 19.6.2017 23:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Breiðablik 1-1 | Óskar kom í veg fyrir að KR færi í fallsæti Óskar Örn Hauksson bjargaði stigi fyrir KR gegn Breiðabliki með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. 19.6.2017 22:45
Stjarnan heldur áfram að bæta við sig Karlalið Stjörnunnar í handbolta heldur áfram að bæta við sig sterkum leikmönnum en í kvöld skrifaði Leó Snær Pétursson undir tveggja ára samning við Garðabæjarliðið. 19.6.2017 22:44
Davíð vill ekki tala um krísu: Ósáttir með stigasöfnunina en krísa er stórt orð Fyrirliði FH vildi ekki tala um að krísa væri komin upp í Hafnarfirði eftir 2-2 jafntefli gegn Víkingi í kvöld en Íslandsmeistararnir hafa aðeins aðeins unnið einn leik af síðustu sjö. 19.6.2017 22:36
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - Víkingur R. 2-2 | Víkingar halda áfram að safna stigum undir stjórn Loga FH og Víkingur skildu jöfn 2-2 í Kaplakrika í kvöld í áttundu umferð Pepsi-deildar karla en þetta var fimmti leikur Víkinga í röð án ósigurs eftir að Logi Ólafsson tók við liðinu í vor. 19.6.2017 22:30
Gunnleifur: Strákurinn gerði þetta vel Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Blika, var að vonum svekktur eftir jafnteflið gegn KR í kvöld en hann fékk dæmt á sig víti í uppbótartíma. Var rétt að dæma víti á hann í lokin? 19.6.2017 22:23
Guðjón Árni fær sitt fyrsta þjálfarastarf Guðjón Árni Antoníusson hefur verið ráðinn þjálfari Víðis í Garði út tímabilið. 19.6.2017 22:18
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Stjarnan 2-1 | Langþráður sigur Ólsara Víkingur Ó. vann afar mikilvægan sigur á Stjörnunni í Ólafsvík í kvöld. 19.6.2017 22:15
Ísland tryggði sér sigurinn með því að skora síðustu sjö stigin Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann flottan sigur á Svíum, 58-61, í fyrsta leik sínum á fjögurra liða æfingamóti sem fer fram hér á landi. 19.6.2017 22:09
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fjölnir 3-1 | Skagamenn stálu sigrinum undir lokin Skagamenn unnu frábæran sigur, 3-1, á Fjölnismönnum en úrslitin réðust í uppbótartíma með tveimur mörkum frá heimamönnum. 19.6.2017 21:30
Þrjú Íslandsmet í Berlín Frjálsíþróttafólk úr röðum fatlaðra tók þátt á Grand Prix-móti í Berlín um nýliðna helgi og gerði það gott. 19.6.2017 20:30
Fékk fyrirmæli um að tala illa um Bubalo Ásmundur Arnarsson, fyrrverandi þjálfari Fram, segir að stjórn félagsins hafi sagt sér að tala illa um leikmann liðsins eftir leik gegn Fylki í síðustu umferð Inkasso-deildarinnar. 19.6.2017 20:27
Aron fór í naflaskoðun fyrir Úkraínuleikinn Aron Pálmarsson sýndi allar sínar bestu hliðar í sigri íslenska handboltalandsliðsins á Úkraínu í gær. 19.6.2017 19:45
Southampton-mennirnir áttu heiðurinn af sigurmarki Englendinga Enska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri kom til baka og vann 1-2 sigur á Slóvakíu í A-riðli Evrópumótsins í Póllandi í dag. 19.6.2017 19:41
Ásmundur hættur hjá Fram Ásmundur Arnarsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Fram. 19.6.2017 17:50
Hefja rannsókn á því hvort Modric hafi logið fyrir rétti Króatískir saksóknarar hafa hafið rannsókn á því hvort Luka Modric, leikmaður Real Madrid og króatíska landsliðsins, hafi logið fyrir rétti þegar hann bar vitni í fjársvikamáli gegn Zdravko Mamic, fyrrverandi framkvæmdastjóra Dinamo Zagreb. 19.6.2017 17:36
Heimsmeistararnir fara vel af stað Heimsmeistarar Þýskalands báru sigurorð af Ástralíu, 2-3, í fyrsta leik sínum í Álfukeppninni í Rússlandi í dag. 19.6.2017 16:58
Maldini komst inn á atvinnumannamót í tennis Einn besti varnarmaður allra tíma, Paolo Maldini, er að verða fimmtugur en er farinn að láta til sín taka í tennisheiminum. 19.6.2017 16:00
Sunna komin með bardaga eftir tæpan mánuð Íslenskir MMA-aðdáendur fá heldur betur fyrir peninginn helgina 15. og 16. júlí þá mun Mjölnisfólkið Gunnar Nelson og Sunna Rannveig Davíðsdóttir berjast. 19.6.2017 15:10
Ronaldo eftirsóttur í Kína en nýr 100 prósent skattur flækir málið Ætli kínverskt ofudeildarlið að kaupa Ronaldo þarf það að borga Real Madrid og kínverska ríkinu. 19.6.2017 14:30
Hjálpaði Íslandi að komast á EM og hjálpaði svo til við að ganga frá Arnór Atlason átti meiri orku eftir leikinn á móti Úkraínu í gærkvöldi og hjálpaði til við að taka saman. 19.6.2017 13:45
MMA orðið löglegt í Danmörku Blandaðar bardagalistir, eða MMA, eru nú orðnar löglegar í Danmörku rétt eins og í Svíþjóð. 19.6.2017 13:00
Milos hefur reynst KR-ingum erfiður og getur sent þá niður í fallsæti í kvöld Milos Milojevic hefur gengið vel á móti KR undanfarið en mætir því í fyrsta sinn með Breiðabliki í kvöld. 19.6.2017 12:30
Ísland í neðsta styrkleikaflokki fyrir EM 2018 Strákarnir okkar geta fengið svakalega erfiðan riðil á EM í Króatíu. 19.6.2017 11:48
Stjarnan til Írlands en KR til Finnlands Valsmenn voru í neðri styrkleikaflokki og drógust á móti liði frá Lettlandi. 19.6.2017 11:29
FH fer til Færeyja eða Kósóvó Íslandsmeistararnir geta mætt Víkingi í Götu eða Trepca í annarri umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. 19.6.2017 10:49
Andri Rúnar búinn að ná bronsskó síðasta árs í átta leikjum Framherji Grindavíkur er sá heitasti í Pepsi-deildinni í dag. 19.6.2017 10:30
Góð veiði á Skagaheiði Silungsveiðin er í fullum gangi þessa dagana og frá vel flestum silungssvæðum berast góðar fréttir af aflabrögðum. 19.6.2017 10:00
Oscar kom slagsmálum af stað í Kína | Myndband Brasilíumaðurinn gerði allt vitlaust og tvö rauð spjöld fóru á loft. 19.6.2017 09:45
Fyrrverandi UFC-bardagakappi lést eftir boxbardaga Tim Hague var rotaður í hnefaleikahringnum og lést af sárum sínum á sjúkrahúsi. 19.6.2017 09:00
Góð byrjun í Haffjarðará Þær laxveiðiár sem hafa opnað fyrir veiði á vesturlandi hafa farið vel af stað og sú var einnig raunin með Haffjarðará. 19.6.2017 09:00
Íslensku liðin vita mótherja sína í Evrópu í dag: FH fær mögulega að hefna sín á Dundalk Íslandsmeistaranir geta mætt Írunum sem skelltu þeim í annarri umferðinni í fyrra. 19.6.2017 08:26
Chelsea tilbúið að borga tólf milljarða fyrir tvo leikmenn Englandmeistararnir horfa til Ítalíumeistaranna og Frakklandsmeistaranna. 19.6.2017 08:00
Jón Arnór benti Spánarmeisturunum á Risann úr Bárðardalnum Jón Arnór Stefánsson lét sína gömlu félaga vita af Tryggva Snæ Hlinasyni. 19.6.2017 07:30
Ronaldo hefur áhuga á að snúa aftur til Manchester United Portúgalinn er sagður vilja komast frá Real Madrid og endurkoma til United heillar hann. 19.6.2017 07:00
Fóru fjallabaksleiðina á EM Strákarnir okkar verða með á EM í Króatíu í upphafi næsta árs. Það varð ljóst eftir sannfærandi sigur á Úkraínu, 34-26. Þetta var hreinn úrslitaleikur um sæti á EM og pressan dró fram það besta í íslenska liðinu. 19.6.2017 06:00
Brooks Koepka kom, sá og sigraði á Opna bandaríska Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka hrósaði sigri á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem lauk í kvöld. Þetta var hans fyrsti sigur á risamóti á ferlinum. 19.6.2017 00:15
Barton ósáttur við lengd bannsins: Fékk lengra bann en Suarez og Terry Joey Barton, fyrrum leikmaður Burnley í ensku úrvaldsdeildinni, telur að bannið sem hann fékk fyrir að veðja á knattspyrnuleiki hafi verið ósanngjarnt. 18.6.2017 22:30
Þessi lið komust á EM í Króatíu Nú liggur ljóst fyrir hvaða 16 lið keppa á EM í handbolta í Króatíu á næsta ári. 18.6.2017 22:10