Brooks Koepka kom, sá og sigraði á Opna bandaríska Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júní 2017 00:15 Brooks Koepka endaði fjórum höggum á undan næstu mönnum. vísir/epa Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka hrósaði sigri á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem lauk í kvöld. Þetta var hans fyrsti sigur á risamóti á ferlinum. Hinn 27 ára gamli Koepka lék einstaklega vel á fjórða og síðasta hringnum í dag og kláraði hann á fimm höggum undir pari. Koepka lauk leik á 16 höggum undir pari, fjórum höggum á undan landa sínum, Brian Harman, og Japananum Hideki Matsuyama. Harman var með eins höggs forystu fyrir lokahringinn en missti Koepka fram úr sér í dag. Harman lék á parinu í dag og endaði á samtals 12 höggum undir pari. Matsuyama lék manna best í dag, eða á sex höggum undir pari. Englendingurinn Tommy Fleetwood endaði í 4. sæti á 11 höggum undir pari. Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka hrósaði sigri á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem lauk í kvöld. Þetta var hans fyrsti sigur á risamóti á ferlinum. Hinn 27 ára gamli Koepka lék einstaklega vel á fjórða og síðasta hringnum í dag og kláraði hann á fimm höggum undir pari. Koepka lauk leik á 16 höggum undir pari, fjórum höggum á undan landa sínum, Brian Harman, og Japananum Hideki Matsuyama. Harman var með eins höggs forystu fyrir lokahringinn en missti Koepka fram úr sér í dag. Harman lék á parinu í dag og endaði á samtals 12 höggum undir pari. Matsuyama lék manna best í dag, eða á sex höggum undir pari. Englendingurinn Tommy Fleetwood endaði í 4. sæti á 11 höggum undir pari.
Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira