Fleiri fréttir Valinn í U-21 lið Íslands en spilaði síðast með U-19 liði Dana Mikael Neville Anderson fær tækifæri hjá Eyjólfi Sverrissyni, þjálfara U-21 landsliðs Íslands. 23.8.2017 09:30 Landsliðsþjálfarinn nýtur stuðnings sambandsins þrátt fyrir ásakanir Enska knattspyrnusambandið telur að Mark Sampson hafi ekki haft rangt við. 23.8.2017 09:00 Nýtt risatilboð á leiðinni í Coutinho Sky Sports fullyrðir að Barcelona sé að undirbúa fjórða tilboðið í Philippe Coutinho, leikmann Liverpool. 23.8.2017 08:30 Irving til Boston í skiptum fyrir Thomas Risastór skipti í NBA-deildinni áttu sér stað í nótt og er Kyrie Irving farinn frá Cleveland. 23.8.2017 08:00 Conor gerði allt vitlaust í Las Vegas Stuðningsmenn tóku Íranum opnum örmum í Las Vegas í nótt. 23.8.2017 07:30 Komst í markmannsskóla með hjálp mömmu Veturinn áður en Anton Ari Einarsson gekk í raðir Vals var hann um tíma í markmannsskóla í Englandi og æfði með nokkrum liðum þar í landi, þ.á.m. Manchester City og Bolton. Hann fékk góða hjálp frá móður sinni, Hönnu Símonardóttur, við að komast út í markmannsskólann sem er rétt fyrir utan Wigan. 23.8.2017 06:30 Markmannsbransinn getur verið helvíti harður Anton Ari Einarsson hefur átt gott sumar milli stanganna hjá toppliði Vals í sumar. Hann greip tækifærið sem hann fékk síðasta sumar báðum höndum og æfði vel í vetur. Anton lætur efasemdaraddir ekki á sig fá. 23.8.2017 06:00 Payton myndi ekki heldur vilja hitta Trump Heiðurshallarmeðlimurinn Gary Payton segir að hann myndi ekki þekkjast boð Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að heimsækja Hvíta húsið. 22.8.2017 23:30 Stjörnurnar fjölmenna á bardaga Conors og Mayweather Stærsti bardagi aldarinnar er á laugardag og þeir sem vilja vera menn með mönnum verða að mæta. Það verður líka enginn skortur á stórstjörnum. 22.8.2017 23:00 Kimi Raikkonen áfram hjá Ferrari 2018 Ferrari liðið í Formúlu 1 hefur staðfest í tilkynningu að finnski ökumaðurinn Kimi Raikkonen verði áfram hjá liðinu á næsta tímabili. 22.8.2017 22:30 Pepsi-mörkin: Þórir var aldrei rangstæður Fjölnismenn voru ekki par sáttir við dómgæsluna í 4-0 tapinu fyrir Stjörnunni í gær. 22.8.2017 22:00 Það eru allir að veðja á sigur hjá Conor Veðbankar í Bandaríkjunum muna ekki annan eins viðsnúning í veðmálum eins og á bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. 22.8.2017 21:30 Umfjöllun og viðtöl: FH 1 - 1 ÍBV | Lítil von eftir fyrir Eyjakonur FH og ÍBV skildu jöfn 1-1 í Pepsi deild kvenna í Kaplakrika í kvöld. 22.8.2017 21:00 Birkir skoraði og lagði upp í stórsigri Birkir Bjarnason fékk loksins tækifæri með Aston Villa í kvöld og þakkaði traustið með marki og stoðsendingu í stórsigri á Wigan í deildabikarnum. 22.8.2017 20:51 FH-banarnir komust í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Fimm leikir fóru fram í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ein stærstu tíðindi kvöldsins eru þau að slóvenska liðið Maribor, sem marði sigur á FH, er komið í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 22.8.2017 20:42 Þór/KA með tíu stiga forskot Topplið Pepsi-deildar kvenna, Þór/KA, steig enn eitt skrefið í átt að Íslandsmeistaratitlinum í kvöld. 22.8.2017 19:53 Gunnleifur: Gæjar þarna sem voru ekki fæddir er ég hætti að drekka Gunnleifur Gunnleifsson er langt frá því að leggja hanskana á hilluna þó svo hann sé kominn á fimmtugsaldur. Skiljanlega enda enn þá einn af þeim bestu á landinu. 22.8.2017 19:30 Jón Þór: Kom mér á óvart að Gulli skildi hætta Jón Þór Hauksson hefur aðstoðað Gunnlaug Jónsson með lið ÍA síðustu ár en er nú orðinn aðalþjálfari liðsins í kjölfar þess að Gunnlaugur hætti í gær. 22.8.2017 19:00 Mayweather fær sér Burger King en Conor fór í laser tag Fyrsti upphitunarþátturinn fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather er kominn í loftið. Hann er hressandi. 22.8.2017 18:15 Valdís Þóra og Guðrún Brá freista þess að fylgja í fótspor Ólafíu Valdís Þóra Jónsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir keppa á úrtökumóti fyrir LPGA-mótaröðina í Kaliforníu í Bandaríkjunum. 22.8.2017 17:30 Chelsea styður Aluko: Hvers konar mismunun hryllileg Landsliðsþjálfari Englands liggur undir alvarlegum ásökunum um kynþáttafordóma. 22.8.2017 17:00 Ármann Smári ráðinn aðstoðarþjálfari ÍA Ármann Smári Björnsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá ÍA. 22.8.2017 16:51 Óskar Hrafn: Kalt mat manns sem vill það besta fyrir Skagamenn Þær fréttir bárust ofan af Akranesi í gær að Gunnlaugur Jónsson væri hættur þjálfun ÍA. 22.8.2017 16:17 Stjarnan skoraði sjö í fyrri hálfleik Stjarnan rúllaði yfir KÍ Klaksvík frá Færeyjum, 9-0, í riðli 7 í forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í dag. Riðilinn er leikinn í Osijek í Króatíu. 22.8.2017 16:01 Barcelona kærir Neymar Barcelona hefur kært Neymar fyrir samningsbrot. 22.8.2017 15:12 Lagði upp fimm mörk gegn Fjölni í sumar Jósef Kristinn Jósefsson var besti maður vallarins þegar Stjarnan vann 4-0 sigur á Fjölni í 16. umferð Pepsi-deildar karla. 22.8.2017 14:30 Haukar sækja liðsstyrk úr FH Halldór Ingi Jónasson skiptir úr hvítu í rauðu í Hafnarfirðinum. 22.8.2017 13:45 Teigurinn: Hver skoraði besta Arnórsmarkið? Taktu þátt í að velja fallegasta Arnórsmarkið sem liðin í Pepsi-deildinni hafa reynt að leika eftir í sumar. 22.8.2017 13:00 Bann norskrar skíðagöngustjörnu staðfest og lengt | Missir af Ólympíuleikunum Bann Therese Johaug, fyrrum Ólympíumeistari í skíðagöngu, var staðfest í áfrýjunardómstóli í morgun. 22.8.2017 12:30 Davíð hættur við hætta og kominn í Víkina Markvörðurinn Davíð Svansson hefur skrifað undir eins árs samning við nýliða Víkings í Olís-deild karla í handbolta. 22.8.2017 11:38 Alli íhugar að skipta um umboðsmann og vill fá miklu hærri laun Dele Alli, leikmaður Tottenham og enska landsliðsins, íhugar nú að skipta um umboðsmann samkvæmt heimildum Daily Mail. 22.8.2017 11:30 Úrúgvæ og Argentína vilja sækja um að halda HM á aldarafmælinu Heimsmeistaramótið í knattspyrnu var haldið í fyrsta sinn í Úrúgvæ ári 1930. 22.8.2017 11:00 Carragher: Mané er mikilvægari en Coutinho Sadio Mané er mikilvægari fyrir Liverpool en Philippe Coutinho. Þetta segir Jamie Carragher, sparkspekingur á Sky Sports og fyrrverandi leikmaður Liverpool. 22.8.2017 10:30 Stjarnan hefur leik í forkeppni Meistaradeildarinnar í dag Mætir færeysku meisturunum í KÍ Klaksvík í Króatíu síðdegis. 22.8.2017 10:00 Fékk 94 sm hrygnu í fimmta kasti Langá á Mýrum hefur lengi verið þekkt fyrir að vera á sem að næstum því öllu leiti fékk bara eins árs laxa. 22.8.2017 09:30 Wilshere rekinn af velli fyrir að slást í U-23 leik Það gengur á ýmsu hjá Jack Wilshere sem hefur ekki átt sjö dagana sæla. 22.8.2017 09:30 Mayweather sagður brjálaður út í Justin Bieber Tónlistarstjarnan hefur hingað til verið mikill stuðningsmaður Mayweather. 22.8.2017 09:00 Hættulegt fyrir frönsku deildina ef Mbappe fer til PSG Forseti Lyon er ekki hrifinn af því hversu mikið PSG er að taka til sín þessa dagana. 22.8.2017 08:30 Guardiola um jafnteflið gegn Everton: Sjaldan verið stoltari í lífinu | Myndband Það var heldur þvingað andrúmsloft þegar Pep Guardiola var tekinn í sjónvarpsviðtal eftir leik Manchester City og Everton í gær. 22.8.2017 08:00 Sjáðu 200. mark Rooney og uppgjör helgarinnar Gylfi Sigurðsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Everton er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Manchester City. 22.8.2017 07:30 Gengið vonum framar þrátt fyrir nefbrot í fyrsta leik Sverrir Ingi Ingason er lykilmaður í sterkustu vörn rússnesku úrvalsdeildarinnar. Hann kann vel við sig hjá Rostov sem hefur byrjað tímabilið af krafti. Sverrir er rólegur yfir stöðu sinni í íslenska landsliðinu. 22.8.2017 06:00 Klámkóngur býður upp á dvergaútgáfu af Conor og Mayweather Sturlunin í kringum bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather nær líklega hámarki kvöldið fyrir sjálfan bardagann er dvergar berjast í næturklúbbi Hustler. 21.8.2017 23:30 Sakar landsliðsþjálfarann um kynþáttafordóma Þjálfarinn óttaðist að ættingjar leikmannsins frá Nígeríu kæmu með ebólu-vírusinn á Wembley. 21.8.2017 23:00 Teodosic ekki með Serbum á EM Leikstjórnandinn Milos Teodosic leikur ekki með Serbíu á EM í körfubolta sem hefst í lok mánaðarins. Teodosic er meiddur á kálfa. 21.8.2017 22:30 Rooney stóðst ekki mátið og ákvað að æsa stuðningsmenn City upp á Twitter Wayne Rooney skoraði sögulegt mark í kvöld og gamla Man. Utd-manninum leiddist ekkert að það mark skildi koma á heimavelli Man. City. 21.8.2017 22:07 Sjá næstu 50 fréttir
Valinn í U-21 lið Íslands en spilaði síðast með U-19 liði Dana Mikael Neville Anderson fær tækifæri hjá Eyjólfi Sverrissyni, þjálfara U-21 landsliðs Íslands. 23.8.2017 09:30
Landsliðsþjálfarinn nýtur stuðnings sambandsins þrátt fyrir ásakanir Enska knattspyrnusambandið telur að Mark Sampson hafi ekki haft rangt við. 23.8.2017 09:00
Nýtt risatilboð á leiðinni í Coutinho Sky Sports fullyrðir að Barcelona sé að undirbúa fjórða tilboðið í Philippe Coutinho, leikmann Liverpool. 23.8.2017 08:30
Irving til Boston í skiptum fyrir Thomas Risastór skipti í NBA-deildinni áttu sér stað í nótt og er Kyrie Irving farinn frá Cleveland. 23.8.2017 08:00
Conor gerði allt vitlaust í Las Vegas Stuðningsmenn tóku Íranum opnum örmum í Las Vegas í nótt. 23.8.2017 07:30
Komst í markmannsskóla með hjálp mömmu Veturinn áður en Anton Ari Einarsson gekk í raðir Vals var hann um tíma í markmannsskóla í Englandi og æfði með nokkrum liðum þar í landi, þ.á.m. Manchester City og Bolton. Hann fékk góða hjálp frá móður sinni, Hönnu Símonardóttur, við að komast út í markmannsskólann sem er rétt fyrir utan Wigan. 23.8.2017 06:30
Markmannsbransinn getur verið helvíti harður Anton Ari Einarsson hefur átt gott sumar milli stanganna hjá toppliði Vals í sumar. Hann greip tækifærið sem hann fékk síðasta sumar báðum höndum og æfði vel í vetur. Anton lætur efasemdaraddir ekki á sig fá. 23.8.2017 06:00
Payton myndi ekki heldur vilja hitta Trump Heiðurshallarmeðlimurinn Gary Payton segir að hann myndi ekki þekkjast boð Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að heimsækja Hvíta húsið. 22.8.2017 23:30
Stjörnurnar fjölmenna á bardaga Conors og Mayweather Stærsti bardagi aldarinnar er á laugardag og þeir sem vilja vera menn með mönnum verða að mæta. Það verður líka enginn skortur á stórstjörnum. 22.8.2017 23:00
Kimi Raikkonen áfram hjá Ferrari 2018 Ferrari liðið í Formúlu 1 hefur staðfest í tilkynningu að finnski ökumaðurinn Kimi Raikkonen verði áfram hjá liðinu á næsta tímabili. 22.8.2017 22:30
Pepsi-mörkin: Þórir var aldrei rangstæður Fjölnismenn voru ekki par sáttir við dómgæsluna í 4-0 tapinu fyrir Stjörnunni í gær. 22.8.2017 22:00
Það eru allir að veðja á sigur hjá Conor Veðbankar í Bandaríkjunum muna ekki annan eins viðsnúning í veðmálum eins og á bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. 22.8.2017 21:30
Umfjöllun og viðtöl: FH 1 - 1 ÍBV | Lítil von eftir fyrir Eyjakonur FH og ÍBV skildu jöfn 1-1 í Pepsi deild kvenna í Kaplakrika í kvöld. 22.8.2017 21:00
Birkir skoraði og lagði upp í stórsigri Birkir Bjarnason fékk loksins tækifæri með Aston Villa í kvöld og þakkaði traustið með marki og stoðsendingu í stórsigri á Wigan í deildabikarnum. 22.8.2017 20:51
FH-banarnir komust í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Fimm leikir fóru fram í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ein stærstu tíðindi kvöldsins eru þau að slóvenska liðið Maribor, sem marði sigur á FH, er komið í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 22.8.2017 20:42
Þór/KA með tíu stiga forskot Topplið Pepsi-deildar kvenna, Þór/KA, steig enn eitt skrefið í átt að Íslandsmeistaratitlinum í kvöld. 22.8.2017 19:53
Gunnleifur: Gæjar þarna sem voru ekki fæddir er ég hætti að drekka Gunnleifur Gunnleifsson er langt frá því að leggja hanskana á hilluna þó svo hann sé kominn á fimmtugsaldur. Skiljanlega enda enn þá einn af þeim bestu á landinu. 22.8.2017 19:30
Jón Þór: Kom mér á óvart að Gulli skildi hætta Jón Þór Hauksson hefur aðstoðað Gunnlaug Jónsson með lið ÍA síðustu ár en er nú orðinn aðalþjálfari liðsins í kjölfar þess að Gunnlaugur hætti í gær. 22.8.2017 19:00
Mayweather fær sér Burger King en Conor fór í laser tag Fyrsti upphitunarþátturinn fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather er kominn í loftið. Hann er hressandi. 22.8.2017 18:15
Valdís Þóra og Guðrún Brá freista þess að fylgja í fótspor Ólafíu Valdís Þóra Jónsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir keppa á úrtökumóti fyrir LPGA-mótaröðina í Kaliforníu í Bandaríkjunum. 22.8.2017 17:30
Chelsea styður Aluko: Hvers konar mismunun hryllileg Landsliðsþjálfari Englands liggur undir alvarlegum ásökunum um kynþáttafordóma. 22.8.2017 17:00
Ármann Smári ráðinn aðstoðarþjálfari ÍA Ármann Smári Björnsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá ÍA. 22.8.2017 16:51
Óskar Hrafn: Kalt mat manns sem vill það besta fyrir Skagamenn Þær fréttir bárust ofan af Akranesi í gær að Gunnlaugur Jónsson væri hættur þjálfun ÍA. 22.8.2017 16:17
Stjarnan skoraði sjö í fyrri hálfleik Stjarnan rúllaði yfir KÍ Klaksvík frá Færeyjum, 9-0, í riðli 7 í forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í dag. Riðilinn er leikinn í Osijek í Króatíu. 22.8.2017 16:01
Lagði upp fimm mörk gegn Fjölni í sumar Jósef Kristinn Jósefsson var besti maður vallarins þegar Stjarnan vann 4-0 sigur á Fjölni í 16. umferð Pepsi-deildar karla. 22.8.2017 14:30
Haukar sækja liðsstyrk úr FH Halldór Ingi Jónasson skiptir úr hvítu í rauðu í Hafnarfirðinum. 22.8.2017 13:45
Teigurinn: Hver skoraði besta Arnórsmarkið? Taktu þátt í að velja fallegasta Arnórsmarkið sem liðin í Pepsi-deildinni hafa reynt að leika eftir í sumar. 22.8.2017 13:00
Bann norskrar skíðagöngustjörnu staðfest og lengt | Missir af Ólympíuleikunum Bann Therese Johaug, fyrrum Ólympíumeistari í skíðagöngu, var staðfest í áfrýjunardómstóli í morgun. 22.8.2017 12:30
Davíð hættur við hætta og kominn í Víkina Markvörðurinn Davíð Svansson hefur skrifað undir eins árs samning við nýliða Víkings í Olís-deild karla í handbolta. 22.8.2017 11:38
Alli íhugar að skipta um umboðsmann og vill fá miklu hærri laun Dele Alli, leikmaður Tottenham og enska landsliðsins, íhugar nú að skipta um umboðsmann samkvæmt heimildum Daily Mail. 22.8.2017 11:30
Úrúgvæ og Argentína vilja sækja um að halda HM á aldarafmælinu Heimsmeistaramótið í knattspyrnu var haldið í fyrsta sinn í Úrúgvæ ári 1930. 22.8.2017 11:00
Carragher: Mané er mikilvægari en Coutinho Sadio Mané er mikilvægari fyrir Liverpool en Philippe Coutinho. Þetta segir Jamie Carragher, sparkspekingur á Sky Sports og fyrrverandi leikmaður Liverpool. 22.8.2017 10:30
Stjarnan hefur leik í forkeppni Meistaradeildarinnar í dag Mætir færeysku meisturunum í KÍ Klaksvík í Króatíu síðdegis. 22.8.2017 10:00
Fékk 94 sm hrygnu í fimmta kasti Langá á Mýrum hefur lengi verið þekkt fyrir að vera á sem að næstum því öllu leiti fékk bara eins árs laxa. 22.8.2017 09:30
Wilshere rekinn af velli fyrir að slást í U-23 leik Það gengur á ýmsu hjá Jack Wilshere sem hefur ekki átt sjö dagana sæla. 22.8.2017 09:30
Mayweather sagður brjálaður út í Justin Bieber Tónlistarstjarnan hefur hingað til verið mikill stuðningsmaður Mayweather. 22.8.2017 09:00
Hættulegt fyrir frönsku deildina ef Mbappe fer til PSG Forseti Lyon er ekki hrifinn af því hversu mikið PSG er að taka til sín þessa dagana. 22.8.2017 08:30
Guardiola um jafnteflið gegn Everton: Sjaldan verið stoltari í lífinu | Myndband Það var heldur þvingað andrúmsloft þegar Pep Guardiola var tekinn í sjónvarpsviðtal eftir leik Manchester City og Everton í gær. 22.8.2017 08:00
Sjáðu 200. mark Rooney og uppgjör helgarinnar Gylfi Sigurðsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Everton er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Manchester City. 22.8.2017 07:30
Gengið vonum framar þrátt fyrir nefbrot í fyrsta leik Sverrir Ingi Ingason er lykilmaður í sterkustu vörn rússnesku úrvalsdeildarinnar. Hann kann vel við sig hjá Rostov sem hefur byrjað tímabilið af krafti. Sverrir er rólegur yfir stöðu sinni í íslenska landsliðinu. 22.8.2017 06:00
Klámkóngur býður upp á dvergaútgáfu af Conor og Mayweather Sturlunin í kringum bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather nær líklega hámarki kvöldið fyrir sjálfan bardagann er dvergar berjast í næturklúbbi Hustler. 21.8.2017 23:30
Sakar landsliðsþjálfarann um kynþáttafordóma Þjálfarinn óttaðist að ættingjar leikmannsins frá Nígeríu kæmu með ebólu-vírusinn á Wembley. 21.8.2017 23:00
Teodosic ekki með Serbum á EM Leikstjórnandinn Milos Teodosic leikur ekki með Serbíu á EM í körfubolta sem hefst í lok mánaðarins. Teodosic er meiddur á kálfa. 21.8.2017 22:30
Rooney stóðst ekki mátið og ákvað að æsa stuðningsmenn City upp á Twitter Wayne Rooney skoraði sögulegt mark í kvöld og gamla Man. Utd-manninum leiddist ekkert að það mark skildi koma á heimavelli Man. City. 21.8.2017 22:07