Fleiri fréttir

Pogba frá í 4-6 vikur

Paul Pogba verður frá í allt að sex vikur vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leik Manchester United og Basel í Meistaradeild Evrópu í gær.

París fékk Ólympíuleikana 2024

Ólympíuleikarnir 2024 verða haldnir í París, 100 árum eftir að þeir voru haldnir þar síðast. Ólympíuleikarnir voru einnig haldnir í París árið 1900.

Rússar tóku völdin í seinni hálfleik

Rússland er komið í undanúrslit Evrópumótsins í körfubolta eftir fimm stiga sigur á Grikklandi, 69-74. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2011 sem Rússar leika um verðlaun á EM.

Alfreð nýtur trausts

Kiel hefur ekki farið vel af stað í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og er aðeins með fjögur stig eftir fjóra leiki.

Giroud: Var nálægt því að fara

Oliver Giroud segist hafa komist nálægt því að yfirgefa herbúðir Arsenal í sumar. Eftir að hafa lagst undir feld með fjölskyldu sinni hafi hann hins vegar ákveðið að vera áfram í Lundúnum.

Þorsteinn úr leik á HM

Þorsteinn Halldórsson, bogfimikappi, er úr leik á heimsmeistaramóti fatlaðra sem fram fer í Peking í Kína.

Marcelo framlengir við Madrid

Hinn brasilíski Marcelo er búinn að skrifa undir nýjan samning við Spánar- og Evrópumeistara Real Madrid.

Snýr Ancelotti aftur til Englands?

Ítalski knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti er undir pressu hjá þýska stórveldinu Bayern Munich eftir ófullnægjandi árangur á síðasta tímabili.

Fá að vita meira um meiðsli Pogba í dag

Manchester United mun frá frekari fregnir af alvarleika meiðsla Paul Pogba eftir læknisskoðun í dag. Hann meiddist í sigri liðsins á Basel í Meistaradeildinni í gær.

PlayStation svaraði Mourinho

Stjóri Mancheser United sendi sínum mönnum pillu eftir 3-0 sigur liðsins á Basel í Meistaradeild Evrópu í gær.

Alfreð nýtur sín í fjölskyldustemmningu hjá Augsburg

Landsliðsframherjinn skoraði öll þrjú mörk Augsburg þegar liðið vann Köln um helgina. Hann er á sínu þriðja tímabili hjá Augsburg sem hefur byrjað betur en oft áður. Alfreð er alltaf með skýr markmið.

Óvænt á Selfossi

Selfoss vann óvæntan sigur á bikarmeisturum Stjörnunnar, 32-31, þegar liðin mættust í Vallaskóla á Selfossi í 1. umferð Olís-deildar kvenna í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir