Fleiri fréttir Fyrstu lokatölurnar að koma í hús Nú er veiðitímabilinu í laxveiðinni senn að ljúka og lokatölurnar úr ánum sem opnuðu fyrstar að detta í hús. 12.9.2017 15:34 De Gea vill jólafrí í ensku deildinni Manchester United hefur leik í Meistaradeild Evrópu í kvöld eftir tæpa tveggja ára fjarveru þegar liðið tekur á móti Basel á Old Trafford. David de Gea segir ensku liðin þurfa jólafrí til að eiga séns á að vinna keppnina. 12.9.2017 15:15 Bann Mane stendur, áfrýjun Liverpool hafnað Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest þriggja leikja bann Sadio Mane, en Liverpool áfrýjaði lengd bannsins. 12.9.2017 14:55 Liverpool áfrýjar banni Mane Liverpool ætlar að áfrýja leikbanni Sadio Mane. Mane fékk rautt spjald í leik Liverpool gegn Manchester City um helgina og hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann af enska knattspyrnusambandinu. 12.9.2017 14:30 Njarðvík fær bandarískan liðstyrk Njarðvíkingar hafa fengið Eriku Williams til liðs við sig fyrir komandi átök í Dominos deild kvenna í körfubolta. 12.9.2017 13:45 Ederson byrjaður að æfa með hjálm Brasilíski markvörðurinn fékk þungt högg í andlitið á laugardag. 12.9.2017 13:00 Sturluð ásókn í miða á Kósóvóleikinn Líklegt er að margur faðirinn og móðirin muni þurfa að færa börnum sínum þau leiðinlegu tíðindi í dag að þau komist ekki á landsleik Íslands gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018. 12.9.2017 12:43 Jóhann bestur í ágúst og Andri Rúnar skoraði besta markið Verðlaunaafhending Pepsi-markanna fór fram á sunnudagskvöldið. 12.9.2017 12:30 Landsliðsþjálfari Norður-Írlands handtekinn vegna ölvunaraksturs Michael O'Neill hefur náð frábærum árangri með landslið Norður-Írlands síðastliðin ár. 12.9.2017 11:45 Pepsi-mörkin: Klárlega brotið á Haraldi Óhætt er að segja að umdeilt atvik hafi átt sér stað á Víkingsvellinum á sunnudaginn í jafntefli Víkings og Stjörnunnar. 12.9.2017 11:00 Ísland - Kósóvó: Miðasala hefst í hádeginu Mun Ísland tryggja sér sæti í lokakeppni HM á Laugardalsvelli þann 9. október? 12.9.2017 10:36 Messan: Sparkar höfuðið af markverði City Sérfræðingar Messunnar voru sammála um að það átti að reka Sadio Mane af velli í leik Liverpool og Manchester City um helgina. 12.9.2017 10:00 Leikmenn Danmerkur í verkfall og landsleik aflýst Danmörk átti að mæta Hollandi í vináttulandsleik en vegna deilna leikmanna danska liðsins við knattspyrnusambandið verður ekkert af honum. 12.9.2017 09:38 Pepsi-mörkin: Ejub er að fara að brjóta sjónvarpið sitt Farið yfir hlægilegan varnarleik Víkings Ólafsvíkur í leiknum gegn Fjölni. 12.9.2017 09:07 Sjáðu eldræðu Alexi Lalas: Ætlið þið að halda áfram að vera aumir, tattúveraðir milljónamæringar sem valda vonbrigðum? Alexi Lalas, fyrrverandi leikmaður bandaríska landsliðsins, er langt frá því að vera sáttur með stöðuna hjá landsliðinu. 12.9.2017 08:00 Ensku stórliðin mæta aftur til leiks Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hefst í kvöld með átta leikjum. 12.9.2017 07:00 Tímabundið helvíti í frönskunni Fanndís Friðriksdóttir er mætt aftur í atvinnumennsku eftir flotta frammistöðu með íslenska landsliðinu á EM í Hollandi. Fanndísi líst vel á Marseille, umgjörðin hjá liðinu er góð og hún sér fram á bjarta tíma. 12.9.2017 06:00 Klopp: Tapið miðjumönnunum að kenna Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir miðjumenn liðsins hafa átt alveg jafn mila sök og varnarmennirnir í 5-0 tapi liðsins gegn Manchester City á laugardag. 11.9.2017 23:30 Kristófer til Filippseyja Landsliðsmaðurinn Kristófer Acox hefur samið við Star Hotshots sem spilar í efstu deild á Filippseyjum. 11.9.2017 22:51 Sjáðu áverka Ederson | Mynd Markmaður Manchester City, Ederson, skartar vígalegu sári á andliti eftir samstuð hans og Sadio Mane, leikmanns Liverpool, í leik liðanna um helgina. 11.9.2017 22:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 24-25 | Haukar nálægt endurkomusigri gegn Val Kaflaskiptur leikur á Ásvöllum endaði sem naumur eins marks sigur Vals á Haukum í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna. 11.9.2017 22:30 Ágúst: Sá þykki þolir ekki svona spennu í hverjum leik Ágúst Jóhannsson sló á létta strengi eftir nauman sigur Vals á Haukum í kvöld. 11.9.2017 22:20 Davíð: Við erum bara litla liðið með litlu nöfnin Markvörður Víkinga sagði að liðið hafi vantað reynslu til að klára leikinn gegn Fjölnismönnum í kvöld. 11.9.2017 22:06 Umfjöllun: Víkingur - Fjölnir 26-26 | Jafnt hjá nýliðunum Fjölnir náði í stig gegn Víkingi eftir góðan endasprett. 11.9.2017 22:00 Messan: Ekta Mourinho spilamennska Manchester United töpuðu sínum fyrstu stigum í ensu úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Stoke á laugardaginn. Sérfræðingarnir í Messunni ræddu leik United í gær. 11.9.2017 22:00 Haukar skipta um þjálfara eftir tímabilið Jakob Leó Bjarnason mun taka við þjálfun kvennaliðs Hauka í fótbolta eftir tímabilið. 11.9.2017 21:18 Bilic fékk langþráðan sigur í afmælisgjöf West Ham lagði Huddersfield Town að velli, 2-0, í síðasta leik 4. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 11.9.2017 20:45 Björgvin Páll: Í fyrsta skipti í langan tíma er ég stressaður fyrir leik "Þetta er sigur. Þetta var erfiður sigur, en við vorum með þá allan leikinn þó við misstum þetta í tæpan leik í restina,” sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka, í samtali við Vísi í leikslok eftir tveggja marka sigur Hauka á ÍR í fyrstu umferð Olís-deildar karla. 11.9.2017 20:08 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍR 21-19 | Björgvin Páll öflugur í sigri Hauka Haukar eru komnir á blað í Olís-deild karla eftir nokkuð dramatískan tveggja marka sigur á ÍR á heimavelli í fyrstu umferðinni að Ásvöllum í kvöld, en lokatölur 21-19. Staðan í hálfleik var 13-9, Haukum í vil. 11.9.2017 20:00 Björn Bergmann og félagar komnir aftur á sigurbraut Björn Bergmann Sigurðarson lék allan leikinn í fremstu víglínu hjá Molde sem vann 2-1 sigur á Odd í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 11.9.2017 19:09 Svæfingalæknir í jarðarför svo Karen var vakandi í aðgerðinni Myndbandið sem fylgir fréttinni er ekki fyrir viðkvæma. 11.9.2017 16:30 Pepsi-mörkin: Sjáðu samskipti Haralds við dómarann eftir leik Stjörnunnar og Víkings R Haraldur Björnsson, markmaður Stjörnunnar, var mjög óánægður með mark sem hann fékk dæmt á sig í gær í leik gegn Víkingi Reykjavík. 11.9.2017 16:15 Ólafía stekkur upp um 103 sæti á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir stökk upp um 103 sæti á heimslistanum í golfi sem var uppfærður í dag. 11.9.2017 15:40 Messan: Everton lítur ekki út eins og lið Strákarnir í Messunni ræða Ronald Koeman og lið hans í síðasta þætti af Messunni. 11.9.2017 15:15 Aðdáendur Chelsea sakaðir um gyðingahatur Chelsea er í skoðun hjá enska knattspyrnusambandinu eftir að aðdáendur liðsins sungu óviðeigandi lag í sigri liðsins á Leicester um helgina. 11.9.2017 14:30 ÍBV fær til sín heimsmeistara Kvennalið ÍBV hefur fengið spænska línumanninn Asun Batista til liðs við sig fyrir átökin í Olísdeildinni í vetur. 11.9.2017 13:45 Átti Ritchie að fá rautt eins og Mane? Tvö mjög svipuð atvik en refsingin var mismunandi. 11.9.2017 13:00 Green Bay og Dallas byrja vel Það var nóg um að vera á fyrsta sunnudegi nýs tímabils í NFL-deildinni í Bandaríkjunum. 11.9.2017 12:36 Coutinho gæti spilað gegn Sevilla Jürgen Klopp gefur til kynna að Brasilíumaðurinn fái sínar fyrstu mínútur með Liverpool á tímabilinu. 11.9.2017 12:18 Sjáðu öll mörk helgarinnar í Pepsi-deildinni Valur er með níu stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla. 11.9.2017 11:30 Tíu laxveiðiár komnar yfir 1000 laxa Núna á síðustu metrunum af laxveiðitímabilinu eru tíu ár komnar yfir 1000 laxa og alla vega tvær sem eru á þröskuldinum við markið. 11.9.2017 11:24 Nadal vann sextánda stórmótstitilinn | Nálgast Federer Rafael Nadal hafði mikla yfirburði í úrslitaleiknum gegn Kevin Anderson á Opna bandaríska meistaramótinu. 11.9.2017 11:09 Silfurdrengir fá kveðjuleik með landsliðinu Snorri Steinn Guðjónsson, Róbert Gunnarsson og Alexander Petersson verða kvaddir formlega í næsta mánuði. 11.9.2017 10:37 De Boer rekinn aftir 77 daga | Hodgson að taka við? Frank de Boer entist ekki lengi sem knattspyrnustjóri i ensku úrvalsdeildinni. 11.9.2017 10:23 Gullörninn: Vippið sem færði Ólafíu 6,5 milljónir Árangur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur um helgina var gullsígildi, ekki bara vegna verðlaunafjárins. 11.9.2017 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrstu lokatölurnar að koma í hús Nú er veiðitímabilinu í laxveiðinni senn að ljúka og lokatölurnar úr ánum sem opnuðu fyrstar að detta í hús. 12.9.2017 15:34
De Gea vill jólafrí í ensku deildinni Manchester United hefur leik í Meistaradeild Evrópu í kvöld eftir tæpa tveggja ára fjarveru þegar liðið tekur á móti Basel á Old Trafford. David de Gea segir ensku liðin þurfa jólafrí til að eiga séns á að vinna keppnina. 12.9.2017 15:15
Bann Mane stendur, áfrýjun Liverpool hafnað Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest þriggja leikja bann Sadio Mane, en Liverpool áfrýjaði lengd bannsins. 12.9.2017 14:55
Liverpool áfrýjar banni Mane Liverpool ætlar að áfrýja leikbanni Sadio Mane. Mane fékk rautt spjald í leik Liverpool gegn Manchester City um helgina og hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann af enska knattspyrnusambandinu. 12.9.2017 14:30
Njarðvík fær bandarískan liðstyrk Njarðvíkingar hafa fengið Eriku Williams til liðs við sig fyrir komandi átök í Dominos deild kvenna í körfubolta. 12.9.2017 13:45
Ederson byrjaður að æfa með hjálm Brasilíski markvörðurinn fékk þungt högg í andlitið á laugardag. 12.9.2017 13:00
Sturluð ásókn í miða á Kósóvóleikinn Líklegt er að margur faðirinn og móðirin muni þurfa að færa börnum sínum þau leiðinlegu tíðindi í dag að þau komist ekki á landsleik Íslands gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018. 12.9.2017 12:43
Jóhann bestur í ágúst og Andri Rúnar skoraði besta markið Verðlaunaafhending Pepsi-markanna fór fram á sunnudagskvöldið. 12.9.2017 12:30
Landsliðsþjálfari Norður-Írlands handtekinn vegna ölvunaraksturs Michael O'Neill hefur náð frábærum árangri með landslið Norður-Írlands síðastliðin ár. 12.9.2017 11:45
Pepsi-mörkin: Klárlega brotið á Haraldi Óhætt er að segja að umdeilt atvik hafi átt sér stað á Víkingsvellinum á sunnudaginn í jafntefli Víkings og Stjörnunnar. 12.9.2017 11:00
Ísland - Kósóvó: Miðasala hefst í hádeginu Mun Ísland tryggja sér sæti í lokakeppni HM á Laugardalsvelli þann 9. október? 12.9.2017 10:36
Messan: Sparkar höfuðið af markverði City Sérfræðingar Messunnar voru sammála um að það átti að reka Sadio Mane af velli í leik Liverpool og Manchester City um helgina. 12.9.2017 10:00
Leikmenn Danmerkur í verkfall og landsleik aflýst Danmörk átti að mæta Hollandi í vináttulandsleik en vegna deilna leikmanna danska liðsins við knattspyrnusambandið verður ekkert af honum. 12.9.2017 09:38
Pepsi-mörkin: Ejub er að fara að brjóta sjónvarpið sitt Farið yfir hlægilegan varnarleik Víkings Ólafsvíkur í leiknum gegn Fjölni. 12.9.2017 09:07
Sjáðu eldræðu Alexi Lalas: Ætlið þið að halda áfram að vera aumir, tattúveraðir milljónamæringar sem valda vonbrigðum? Alexi Lalas, fyrrverandi leikmaður bandaríska landsliðsins, er langt frá því að vera sáttur með stöðuna hjá landsliðinu. 12.9.2017 08:00
Ensku stórliðin mæta aftur til leiks Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hefst í kvöld með átta leikjum. 12.9.2017 07:00
Tímabundið helvíti í frönskunni Fanndís Friðriksdóttir er mætt aftur í atvinnumennsku eftir flotta frammistöðu með íslenska landsliðinu á EM í Hollandi. Fanndísi líst vel á Marseille, umgjörðin hjá liðinu er góð og hún sér fram á bjarta tíma. 12.9.2017 06:00
Klopp: Tapið miðjumönnunum að kenna Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir miðjumenn liðsins hafa átt alveg jafn mila sök og varnarmennirnir í 5-0 tapi liðsins gegn Manchester City á laugardag. 11.9.2017 23:30
Kristófer til Filippseyja Landsliðsmaðurinn Kristófer Acox hefur samið við Star Hotshots sem spilar í efstu deild á Filippseyjum. 11.9.2017 22:51
Sjáðu áverka Ederson | Mynd Markmaður Manchester City, Ederson, skartar vígalegu sári á andliti eftir samstuð hans og Sadio Mane, leikmanns Liverpool, í leik liðanna um helgina. 11.9.2017 22:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 24-25 | Haukar nálægt endurkomusigri gegn Val Kaflaskiptur leikur á Ásvöllum endaði sem naumur eins marks sigur Vals á Haukum í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna. 11.9.2017 22:30
Ágúst: Sá þykki þolir ekki svona spennu í hverjum leik Ágúst Jóhannsson sló á létta strengi eftir nauman sigur Vals á Haukum í kvöld. 11.9.2017 22:20
Davíð: Við erum bara litla liðið með litlu nöfnin Markvörður Víkinga sagði að liðið hafi vantað reynslu til að klára leikinn gegn Fjölnismönnum í kvöld. 11.9.2017 22:06
Umfjöllun: Víkingur - Fjölnir 26-26 | Jafnt hjá nýliðunum Fjölnir náði í stig gegn Víkingi eftir góðan endasprett. 11.9.2017 22:00
Messan: Ekta Mourinho spilamennska Manchester United töpuðu sínum fyrstu stigum í ensu úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Stoke á laugardaginn. Sérfræðingarnir í Messunni ræddu leik United í gær. 11.9.2017 22:00
Haukar skipta um þjálfara eftir tímabilið Jakob Leó Bjarnason mun taka við þjálfun kvennaliðs Hauka í fótbolta eftir tímabilið. 11.9.2017 21:18
Bilic fékk langþráðan sigur í afmælisgjöf West Ham lagði Huddersfield Town að velli, 2-0, í síðasta leik 4. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 11.9.2017 20:45
Björgvin Páll: Í fyrsta skipti í langan tíma er ég stressaður fyrir leik "Þetta er sigur. Þetta var erfiður sigur, en við vorum með þá allan leikinn þó við misstum þetta í tæpan leik í restina,” sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka, í samtali við Vísi í leikslok eftir tveggja marka sigur Hauka á ÍR í fyrstu umferð Olís-deildar karla. 11.9.2017 20:08
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍR 21-19 | Björgvin Páll öflugur í sigri Hauka Haukar eru komnir á blað í Olís-deild karla eftir nokkuð dramatískan tveggja marka sigur á ÍR á heimavelli í fyrstu umferðinni að Ásvöllum í kvöld, en lokatölur 21-19. Staðan í hálfleik var 13-9, Haukum í vil. 11.9.2017 20:00
Björn Bergmann og félagar komnir aftur á sigurbraut Björn Bergmann Sigurðarson lék allan leikinn í fremstu víglínu hjá Molde sem vann 2-1 sigur á Odd í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 11.9.2017 19:09
Svæfingalæknir í jarðarför svo Karen var vakandi í aðgerðinni Myndbandið sem fylgir fréttinni er ekki fyrir viðkvæma. 11.9.2017 16:30
Pepsi-mörkin: Sjáðu samskipti Haralds við dómarann eftir leik Stjörnunnar og Víkings R Haraldur Björnsson, markmaður Stjörnunnar, var mjög óánægður með mark sem hann fékk dæmt á sig í gær í leik gegn Víkingi Reykjavík. 11.9.2017 16:15
Ólafía stekkur upp um 103 sæti á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir stökk upp um 103 sæti á heimslistanum í golfi sem var uppfærður í dag. 11.9.2017 15:40
Messan: Everton lítur ekki út eins og lið Strákarnir í Messunni ræða Ronald Koeman og lið hans í síðasta þætti af Messunni. 11.9.2017 15:15
Aðdáendur Chelsea sakaðir um gyðingahatur Chelsea er í skoðun hjá enska knattspyrnusambandinu eftir að aðdáendur liðsins sungu óviðeigandi lag í sigri liðsins á Leicester um helgina. 11.9.2017 14:30
ÍBV fær til sín heimsmeistara Kvennalið ÍBV hefur fengið spænska línumanninn Asun Batista til liðs við sig fyrir átökin í Olísdeildinni í vetur. 11.9.2017 13:45
Átti Ritchie að fá rautt eins og Mane? Tvö mjög svipuð atvik en refsingin var mismunandi. 11.9.2017 13:00
Green Bay og Dallas byrja vel Það var nóg um að vera á fyrsta sunnudegi nýs tímabils í NFL-deildinni í Bandaríkjunum. 11.9.2017 12:36
Coutinho gæti spilað gegn Sevilla Jürgen Klopp gefur til kynna að Brasilíumaðurinn fái sínar fyrstu mínútur með Liverpool á tímabilinu. 11.9.2017 12:18
Sjáðu öll mörk helgarinnar í Pepsi-deildinni Valur er með níu stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla. 11.9.2017 11:30
Tíu laxveiðiár komnar yfir 1000 laxa Núna á síðustu metrunum af laxveiðitímabilinu eru tíu ár komnar yfir 1000 laxa og alla vega tvær sem eru á þröskuldinum við markið. 11.9.2017 11:24
Nadal vann sextánda stórmótstitilinn | Nálgast Federer Rafael Nadal hafði mikla yfirburði í úrslitaleiknum gegn Kevin Anderson á Opna bandaríska meistaramótinu. 11.9.2017 11:09
Silfurdrengir fá kveðjuleik með landsliðinu Snorri Steinn Guðjónsson, Róbert Gunnarsson og Alexander Petersson verða kvaddir formlega í næsta mánuði. 11.9.2017 10:37
De Boer rekinn aftir 77 daga | Hodgson að taka við? Frank de Boer entist ekki lengi sem knattspyrnustjóri i ensku úrvalsdeildinni. 11.9.2017 10:23
Gullörninn: Vippið sem færði Ólafíu 6,5 milljónir Árangur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur um helgina var gullsígildi, ekki bara vegna verðlaunafjárins. 11.9.2017 10:00
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti