Fleiri fréttir

Sebastian Vettel á ráspól í Mexíkó

Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur í dag í tímatökunni fyrir mexíkóska kappaksturinn í Formúlu 1. Max Verstappen varð annar á Red Bull og Lewis Hamilton varð þriðji á Mercedes.

Martial sá um Tottenham

Manchester United styrkti stöðu sína í 2.sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið vann sigur með minnsta mun gegn Tottenham á Old Trafford í dag.

Einn nýliði í U21 árs landsliðinu

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 árs landsliðs Íslands í knattspyrnu, hefur valið 21 leikmann í hóp sinn sem mætir Spáni 9. nóvember og Eistlandi 14. nóvember í riðlakeppni EM 2019 en báðir leikirnir eru á útivelli.

Síðasta púslið í vörn Íslandsmeistaranna var sá besti

Valsmaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson var besti leikmaður ársins í Pepsi-deildinni samkvæmt einkunnagjöf Fréttablaðsins og Vísis en útreikningum er nú lokið. Tveir Valsmenn voru í efstu sætunum en markakóngur deildarinnar var þriðji.

Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 81-88 | Þrír sigrar í röð hjá Stólunum

Tindastólsmenn sóttu tvö stig í Grindavík þegar liðið vann sjö stiga sigur á heimamönnum, 88-81, í lokaumferð 4. umferðar Domino´s deildar karla. Stólarnir hafa þar með unnið þrjá leiki í röð en þetta var annað tap Grindavíkurliðsins í röð. Tindastólsliðið tryggði sér sigur með því að vinna lokaleikhlutann 26-17 en þar fór Antonio Hester á kostum.

Umfjöllun: Þór Þorl. - Stjarnan 85-77 | Emil kveikti í sínum mönnum í seinni

Þórsarar úr Þorlákshöfn fögnuðu sínum fyrsta sigri í Domino´s deildinni í vetur þegar liðið vann átta stiga endurkomu sigur á Stjörnunni, 85-77, í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn. Stjarnan var sjö stigum yfir í hálfleik (40-33) en fyrirliði Þórsara, Emil Karel Einarsson, skoraði 14 af 19 stigum sínum í seinni hálfleik sem Þórsliðið vann með 15 stigum.

Mourinho vildi frekar fá Matic en Dier

José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hann hafi alltaf viljað fá Nemanja Matic frekar en Eric Dier, leikmann Tottenham.

Sjá næstu 50 fréttir