Fleiri fréttir Hallbera á heimleið Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir hefur ákveðið að hætta að spila með Djurgarden í Svíþjóð og koma heim. 3.11.2017 08:30 Mourinho varð hissa er honum bauðst að fá Matic Það hefur mikið verið skrifað um það í vetur hversu slæm ákvörðun það var hjá Chelsea að leyfa Nemanja Matic að fara frá félaginu og hvað þá að Chelsea skildi sleppa honum til Man. Utd. 3.11.2017 08:00 Meistararnir pökkuðu San Antonio saman Klay Thompson og Kevin Durant fóru fyrir meistaraliði Golden State Warriors er það valtaði yfir San Antonio Spurs í nótt. 3.11.2017 07:30 Enginn betri en Elvar Örn Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson og Haukamarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson eru bestu leikmenn fyrstu sjö umferða Olís-deildar karla samkvæmt tölfræðinni hjá HB Statz sem er aðgengileg í fyrsta sinn. 3.11.2017 06:00 Fimmtíu ár af sigurstundum | Myndband Youtube-síða MLB-deildarinnar tók saman 50 síðustu sigurstundirnar í World Series. 2.11.2017 23:30 Umfjöllun: Höttur - Grindavík 70-100 | Grindvíkingar fóru illa með nýliðana Höttur er enn án sigurs í Domino's deild karla en liðið steinlá, 70-100, fyrir Grindavík í kvöld. 2.11.2017 23:00 Segir að Kaepernick sé loksins að fá vinnu Lögfræðingur leikstjórnandans Colin Kaepernick, sem hóf öll þjóðsöngvamótmælin í Bandaríkjunum, segir að það styttist í að leikmaðurinn fái samning á nýjan leik í NFL-deildinni. 2.11.2017 23:00 Umfjöllun: Tindastóll - Haukar 91-78 | Fjórði sigur Stólanna í röð Tindastóll tryggði sér sigur á Haukum, 91-78, með góðum seinni hálfleik. 2.11.2017 22:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - ÍR 75-80 | Breiðhyltingar sterkari í framlengingunni ÍR heldur áfram að vinna leiki en í kvöld bar liðið sigurorð af Stjörnunni, 75-80, í Ásgarði. 2.11.2017 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 86-83 | Ljónin tóku fram úr undir lokin Njarðvík komst aftur á sigurbraut er liðið vann þriggja stiga sigur, 86-83, á Val í Ljónagryfjunni. 2.11.2017 22:15 Rosenborg á enn möguleika | Öll úrslit kvöldsins Rosenborg á enn möguleika á að komast upp úr L-riðli Evrópudeildarinnar eftir 1-1 jafntefli við Zenit frá Pétursborg á Lerkendal í kvöld. Nicklas Bendtner skoraði mark norsku meistarana úr vítaspyrnu. 2.11.2017 22:14 Hrafn: Drullusvekktur með skítamistök Stjarnan tapaði fyrir ÍR í fimmtu umferð Domino's deildarinnar í körfubolta í kvöld og hefur liðið ekki unnið leik síðan 13. október. 2.11.2017 22:07 Arsenal öruggt áfram Arsenal er komið áfram í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir markalaust jafntefli við Rauðu stjörnuna á Emirates í kvöld. 2.11.2017 22:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Ak. 93-68 | Auðvelt hjá meisturunum KR rústaði Þór Akureyri í Dominos-deild karla í kvöld, en leikurinn var liður í fimmtu umferð deildarinnar. Lokatölur 93-68, en KR leiddi með 35 stigum í hálfleik, 62-27. 2.11.2017 21:30 Valur vann meistarana og náði fjögurra stiga forskoti Valur náði fjögurra stiga forskoti á toppi Olís-deildar kvenna með góðum sigri á Val, 31-27, í kvöld. 2.11.2017 21:24 Evra rekinn út af fyrir að sparka í höfuðið á stuðningsmanni Marseille | Myndband Patrice Evra, leikmaður Marseille, var rekinn út af fyrir leik liðsins gegn Vitoria de Guimaraes í Evrópudeildinni fyrir að sparka í höfuðið á stuðningsmanni síns liðs. 2.11.2017 21:04 Viktor Bjarki til HK Viktor Bjarki Arnarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við HK. 2.11.2017 20:39 Ballið búið hjá Viðari og félögum Viðar Örn Kjartansson lék allan leikinn fyrir Maccabi Tel Aviv sem tapaði 0-1 fyrir Astana á heimavelli í A-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. 2.11.2017 20:03 Enn eitt tapið hjá Everton sem er úr leik Everton er úr leik í Evrópudeildinni eftir 3-0 tap fyrir Lyon í kvöld. 2.11.2017 20:00 Rétthentu landsliðshornamennirnir báðir með sjö mörk Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk úr jafn mörgum skotum þegar Füchse Berlin vann 32-38 útisigur á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 2.11.2017 19:37 Atli áfram hjá FH Einn allra besti leikmaður í sögu FH og efstu deildar í knattspyrnu, Atli Guðnason, hefur endurnýjað samning sinn við félagið um eitt ár. 2.11.2017 19:30 Heimir að öllum líkindum til HB Yfirgnæfandi líkur eru á því að Heimir Guðjónsson, fyrrverandi þjálfari FH, taki við færeyska liðinu HB. 2.11.2017 19:15 Gerrard segir að Liverpool-ungstirnið verði að sýna þolinmæði Stuðningsmenn Liverpool hafa örugglega sprengt upp allar væntingar til Rhian Brewster eftir að strákurinn varð markakóngur og heimsmeistari með 17 ára landsliði Englands á dögunum. 2.11.2017 18:00 Gylfi fremsti maður hjá Everton í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson mun í kvöld spila sinn fyrsta byrjunarliðsleik fyrir David Unsworth síðan að Unsworth settist í knattspyrnustjórastól Everton eftir að Ronald Koeman var rekinn. 2.11.2017 17:22 Óvíst hvort að Alfreð geti spilað um helgina Glímir við meiðsli í nára og hefur ekki getað æft í vikunni. 2.11.2017 16:45 Ungur íslenskur bakvörður kominn í Val frá Norður Karólínu Valsmenn hafa styrkt sig í Domino´s deild karla í körfubolta en Gunnar Ingi Harðarson mun spila sinn fyrsta leik með liðinu í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld. 2.11.2017 16:37 Arnari boðið að taka við færeysku liði NSÍ frá Færeyjum hefur boðið Arnari Grétarssyni, fyrrverandi þjálfara Breiðabliks, að taka við liðinu. 2.11.2017 16:24 Sjáðu allt það helsta úr stórsigri FH á móti Fjölni | Myndband FH er búið að vinna alla sjö leiki sína í Olís-deild karla. 2.11.2017 15:47 Veðmálaundrið veðjaði ekki á oddaleikinn Maðurinn sem veðjaði rétt á fyrstu sex leikina í úrslitum bandaríska hafnaboltans, World Series, og græddi um leið einn og hálfan milljarð króna hefur fengið ótrúlega fjölmiðlaumfjöllun. 2.11.2017 15:30 Ein besta íþróttakona Íslands er líka hörku dansari | Myndband Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur verið á keppnisferðalagi um Asíu síðustu vikur þar sem hún hefur meðal annars keppt á LPGA mótum í Suður-Kóreu, Tævan og Malasíu. 2.11.2017 14:58 Markvörðurinn handtekinn í miðri úrslitakeppni Houston Dynamo fótboltaliðið varð fyrir áfalli í miðri úrslitakeppni MLS-deildarinnar í Bandaríkjunum þegar markvörður liðsins var handtekinn. Hann hefur nú verið settur í ótímabundið leikbann. 2.11.2017 14:30 Varnarmaður frá Liverpool búinn að vinna sér sæti í enska landsliðinu Liverpool maðurinn Joe Gomez er einn þriggja nýliða í enska fótboltalandsliðinu fyrir vináttuleiki á móti Þýskalandi og Brasilíu seinna í þessum mánuði. 2.11.2017 14:05 Ensku haustlitirnir fallegir í Meistaradeildinni Ensku liðin fimm í Meistaradeildinni eru aðeins búin að tapa einum leik af 20. 2.11.2017 14:00 Dele Alli pakkaði Real saman í gær en þetta var hann að gera fyrir sléttum fimm árum Dele Alli hefur náð ótrúlega langt á skömmum tíma. 2.11.2017 13:30 Aron við AS: Karabatic ætti frekar að finna fyrir pressunni af því að vera líkt við mig Aron Pálmarsson hefur ekki miklar áhyggjur af því að vera með mikla pressu á sér þegar hann klæðist Barcelona-treyjunni í fyrsta sinn um helgina. 2.11.2017 13:00 Sjáðu glæsilegt mark Jóns Dags á móti Charlton | Myndband Jón Dagur Þorsteinsson skoraði og lagði upp fyrir Fulham í gærkvöldi. 2.11.2017 12:30 Draumur Birgis svo gott sem dáinn og Valdís úr leik Það gekk ekki nógu vel hjá kylfingunum okkar frá Akranesi, Birgi Leif Hafþórssyni og Valdísi Þóru Jónsdóttur, í dag. 2.11.2017 12:08 Gary samdi við Lilleström en er nú búinn að semja við York Enski framherjinn spilar leik í sjöttu efstu deild um helgina. 2.11.2017 11:58 Joanna kíkti í kirkju og fékk sér rautt naglalakk Hann er mismunandi undirbúningurinn hjá bardagaköppunum fyrir stærsta kvöld ársins hjá UFC sem fer fram næsta laugardagskvöld. 2.11.2017 11:30 Rússneskir skíðamenn fá lífstíðarbann Lyfjahneyksli Rússa á vetrarólympíuleikunum í Sotsjí árið 2014 er enn að draga dilk á eftir sér. 2.11.2017 11:00 Steve Kerr og Steph Curry: Gregg Popovich yrði frábær forseti Bandaríkjanna Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, talar afar vel um annan þjálfara í NBA-deildinni en þá erum við að sjálfsögðu að tala um læriföður hans Gregg Popovich. 2.11.2017 10:30 Samþykkja skynsamar drykkjureglur Enska landsliðið í krikket er á leið í keppnisferðalag til Ástralíu. Það verður ekki áfengisbann í ferðinni en leikmenn hafa samþykkt að uppfylla það sem er kallað "skynsamar drykkjureglur“. 2.11.2017 10:00 Viktor Karl yfirgefur AZ Alkmaar U21 árs landsliðsmaðurinn vill spila reglulega en mikill áhugi er á honum á Norðurlöndum. 2.11.2017 09:54 Conor vill eignast hlut í UFC Það verður ekki auðvelt fyrir UFC að fá Conor McGregor aftur í búrið því hann er kominn á þann stað á sínum ferli að hann þarf að fá vel greitt til þess að berjast. 2.11.2017 09:30 Ekkert hlé á Pepsi-deildinni vegna HM Samkvæmt tillögum KSÍ verður ekki gert hlé á Pepsi-deild karla í sumar þrátt fyrir HM í Rússlandi. 2.11.2017 09:15 Sjá næstu 50 fréttir
Hallbera á heimleið Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir hefur ákveðið að hætta að spila með Djurgarden í Svíþjóð og koma heim. 3.11.2017 08:30
Mourinho varð hissa er honum bauðst að fá Matic Það hefur mikið verið skrifað um það í vetur hversu slæm ákvörðun það var hjá Chelsea að leyfa Nemanja Matic að fara frá félaginu og hvað þá að Chelsea skildi sleppa honum til Man. Utd. 3.11.2017 08:00
Meistararnir pökkuðu San Antonio saman Klay Thompson og Kevin Durant fóru fyrir meistaraliði Golden State Warriors er það valtaði yfir San Antonio Spurs í nótt. 3.11.2017 07:30
Enginn betri en Elvar Örn Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson og Haukamarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson eru bestu leikmenn fyrstu sjö umferða Olís-deildar karla samkvæmt tölfræðinni hjá HB Statz sem er aðgengileg í fyrsta sinn. 3.11.2017 06:00
Fimmtíu ár af sigurstundum | Myndband Youtube-síða MLB-deildarinnar tók saman 50 síðustu sigurstundirnar í World Series. 2.11.2017 23:30
Umfjöllun: Höttur - Grindavík 70-100 | Grindvíkingar fóru illa með nýliðana Höttur er enn án sigurs í Domino's deild karla en liðið steinlá, 70-100, fyrir Grindavík í kvöld. 2.11.2017 23:00
Segir að Kaepernick sé loksins að fá vinnu Lögfræðingur leikstjórnandans Colin Kaepernick, sem hóf öll þjóðsöngvamótmælin í Bandaríkjunum, segir að það styttist í að leikmaðurinn fái samning á nýjan leik í NFL-deildinni. 2.11.2017 23:00
Umfjöllun: Tindastóll - Haukar 91-78 | Fjórði sigur Stólanna í röð Tindastóll tryggði sér sigur á Haukum, 91-78, með góðum seinni hálfleik. 2.11.2017 22:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - ÍR 75-80 | Breiðhyltingar sterkari í framlengingunni ÍR heldur áfram að vinna leiki en í kvöld bar liðið sigurorð af Stjörnunni, 75-80, í Ásgarði. 2.11.2017 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 86-83 | Ljónin tóku fram úr undir lokin Njarðvík komst aftur á sigurbraut er liðið vann þriggja stiga sigur, 86-83, á Val í Ljónagryfjunni. 2.11.2017 22:15
Rosenborg á enn möguleika | Öll úrslit kvöldsins Rosenborg á enn möguleika á að komast upp úr L-riðli Evrópudeildarinnar eftir 1-1 jafntefli við Zenit frá Pétursborg á Lerkendal í kvöld. Nicklas Bendtner skoraði mark norsku meistarana úr vítaspyrnu. 2.11.2017 22:14
Hrafn: Drullusvekktur með skítamistök Stjarnan tapaði fyrir ÍR í fimmtu umferð Domino's deildarinnar í körfubolta í kvöld og hefur liðið ekki unnið leik síðan 13. október. 2.11.2017 22:07
Arsenal öruggt áfram Arsenal er komið áfram í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir markalaust jafntefli við Rauðu stjörnuna á Emirates í kvöld. 2.11.2017 22:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Ak. 93-68 | Auðvelt hjá meisturunum KR rústaði Þór Akureyri í Dominos-deild karla í kvöld, en leikurinn var liður í fimmtu umferð deildarinnar. Lokatölur 93-68, en KR leiddi með 35 stigum í hálfleik, 62-27. 2.11.2017 21:30
Valur vann meistarana og náði fjögurra stiga forskoti Valur náði fjögurra stiga forskoti á toppi Olís-deildar kvenna með góðum sigri á Val, 31-27, í kvöld. 2.11.2017 21:24
Evra rekinn út af fyrir að sparka í höfuðið á stuðningsmanni Marseille | Myndband Patrice Evra, leikmaður Marseille, var rekinn út af fyrir leik liðsins gegn Vitoria de Guimaraes í Evrópudeildinni fyrir að sparka í höfuðið á stuðningsmanni síns liðs. 2.11.2017 21:04
Viktor Bjarki til HK Viktor Bjarki Arnarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við HK. 2.11.2017 20:39
Ballið búið hjá Viðari og félögum Viðar Örn Kjartansson lék allan leikinn fyrir Maccabi Tel Aviv sem tapaði 0-1 fyrir Astana á heimavelli í A-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. 2.11.2017 20:03
Enn eitt tapið hjá Everton sem er úr leik Everton er úr leik í Evrópudeildinni eftir 3-0 tap fyrir Lyon í kvöld. 2.11.2017 20:00
Rétthentu landsliðshornamennirnir báðir með sjö mörk Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk úr jafn mörgum skotum þegar Füchse Berlin vann 32-38 útisigur á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 2.11.2017 19:37
Atli áfram hjá FH Einn allra besti leikmaður í sögu FH og efstu deildar í knattspyrnu, Atli Guðnason, hefur endurnýjað samning sinn við félagið um eitt ár. 2.11.2017 19:30
Heimir að öllum líkindum til HB Yfirgnæfandi líkur eru á því að Heimir Guðjónsson, fyrrverandi þjálfari FH, taki við færeyska liðinu HB. 2.11.2017 19:15
Gerrard segir að Liverpool-ungstirnið verði að sýna þolinmæði Stuðningsmenn Liverpool hafa örugglega sprengt upp allar væntingar til Rhian Brewster eftir að strákurinn varð markakóngur og heimsmeistari með 17 ára landsliði Englands á dögunum. 2.11.2017 18:00
Gylfi fremsti maður hjá Everton í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson mun í kvöld spila sinn fyrsta byrjunarliðsleik fyrir David Unsworth síðan að Unsworth settist í knattspyrnustjórastól Everton eftir að Ronald Koeman var rekinn. 2.11.2017 17:22
Óvíst hvort að Alfreð geti spilað um helgina Glímir við meiðsli í nára og hefur ekki getað æft í vikunni. 2.11.2017 16:45
Ungur íslenskur bakvörður kominn í Val frá Norður Karólínu Valsmenn hafa styrkt sig í Domino´s deild karla í körfubolta en Gunnar Ingi Harðarson mun spila sinn fyrsta leik með liðinu í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld. 2.11.2017 16:37
Arnari boðið að taka við færeysku liði NSÍ frá Færeyjum hefur boðið Arnari Grétarssyni, fyrrverandi þjálfara Breiðabliks, að taka við liðinu. 2.11.2017 16:24
Sjáðu allt það helsta úr stórsigri FH á móti Fjölni | Myndband FH er búið að vinna alla sjö leiki sína í Olís-deild karla. 2.11.2017 15:47
Veðmálaundrið veðjaði ekki á oddaleikinn Maðurinn sem veðjaði rétt á fyrstu sex leikina í úrslitum bandaríska hafnaboltans, World Series, og græddi um leið einn og hálfan milljarð króna hefur fengið ótrúlega fjölmiðlaumfjöllun. 2.11.2017 15:30
Ein besta íþróttakona Íslands er líka hörku dansari | Myndband Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur verið á keppnisferðalagi um Asíu síðustu vikur þar sem hún hefur meðal annars keppt á LPGA mótum í Suður-Kóreu, Tævan og Malasíu. 2.11.2017 14:58
Markvörðurinn handtekinn í miðri úrslitakeppni Houston Dynamo fótboltaliðið varð fyrir áfalli í miðri úrslitakeppni MLS-deildarinnar í Bandaríkjunum þegar markvörður liðsins var handtekinn. Hann hefur nú verið settur í ótímabundið leikbann. 2.11.2017 14:30
Varnarmaður frá Liverpool búinn að vinna sér sæti í enska landsliðinu Liverpool maðurinn Joe Gomez er einn þriggja nýliða í enska fótboltalandsliðinu fyrir vináttuleiki á móti Þýskalandi og Brasilíu seinna í þessum mánuði. 2.11.2017 14:05
Ensku haustlitirnir fallegir í Meistaradeildinni Ensku liðin fimm í Meistaradeildinni eru aðeins búin að tapa einum leik af 20. 2.11.2017 14:00
Dele Alli pakkaði Real saman í gær en þetta var hann að gera fyrir sléttum fimm árum Dele Alli hefur náð ótrúlega langt á skömmum tíma. 2.11.2017 13:30
Aron við AS: Karabatic ætti frekar að finna fyrir pressunni af því að vera líkt við mig Aron Pálmarsson hefur ekki miklar áhyggjur af því að vera með mikla pressu á sér þegar hann klæðist Barcelona-treyjunni í fyrsta sinn um helgina. 2.11.2017 13:00
Sjáðu glæsilegt mark Jóns Dags á móti Charlton | Myndband Jón Dagur Þorsteinsson skoraði og lagði upp fyrir Fulham í gærkvöldi. 2.11.2017 12:30
Draumur Birgis svo gott sem dáinn og Valdís úr leik Það gekk ekki nógu vel hjá kylfingunum okkar frá Akranesi, Birgi Leif Hafþórssyni og Valdísi Þóru Jónsdóttur, í dag. 2.11.2017 12:08
Gary samdi við Lilleström en er nú búinn að semja við York Enski framherjinn spilar leik í sjöttu efstu deild um helgina. 2.11.2017 11:58
Joanna kíkti í kirkju og fékk sér rautt naglalakk Hann er mismunandi undirbúningurinn hjá bardagaköppunum fyrir stærsta kvöld ársins hjá UFC sem fer fram næsta laugardagskvöld. 2.11.2017 11:30
Rússneskir skíðamenn fá lífstíðarbann Lyfjahneyksli Rússa á vetrarólympíuleikunum í Sotsjí árið 2014 er enn að draga dilk á eftir sér. 2.11.2017 11:00
Steve Kerr og Steph Curry: Gregg Popovich yrði frábær forseti Bandaríkjanna Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, talar afar vel um annan þjálfara í NBA-deildinni en þá erum við að sjálfsögðu að tala um læriföður hans Gregg Popovich. 2.11.2017 10:30
Samþykkja skynsamar drykkjureglur Enska landsliðið í krikket er á leið í keppnisferðalag til Ástralíu. Það verður ekki áfengisbann í ferðinni en leikmenn hafa samþykkt að uppfylla það sem er kallað "skynsamar drykkjureglur“. 2.11.2017 10:00
Viktor Karl yfirgefur AZ Alkmaar U21 árs landsliðsmaðurinn vill spila reglulega en mikill áhugi er á honum á Norðurlöndum. 2.11.2017 09:54
Conor vill eignast hlut í UFC Það verður ekki auðvelt fyrir UFC að fá Conor McGregor aftur í búrið því hann er kominn á þann stað á sínum ferli að hann þarf að fá vel greitt til þess að berjast. 2.11.2017 09:30
Ekkert hlé á Pepsi-deildinni vegna HM Samkvæmt tillögum KSÍ verður ekki gert hlé á Pepsi-deild karla í sumar þrátt fyrir HM í Rússlandi. 2.11.2017 09:15