Fleiri fréttir

Hallbera á heimleið

Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir hefur ákveðið að hætta að spila með Djurgarden í Svíþjóð og koma heim.

Mourinho varð hissa er honum bauðst að fá Matic

Það hefur mikið verið skrifað um það í vetur hversu slæm ákvörðun það var hjá Chelsea að leyfa Nemanja Matic að fara frá félaginu og hvað þá að Chelsea skildi sleppa honum til Man. Utd.

Enginn betri en Elvar Örn

Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson og Haukamarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson eru bestu leikmenn fyrstu sjö umferða Olís-deildar karla samkvæmt tölfræðinni hjá HB Statz sem er aðgengileg í fyrsta sinn.

Segir að Kaepernick sé loksins að fá vinnu

Lögfræðingur leikstjórnandans Colin Kaepernick, sem hóf öll þjóðsöngvamótmælin í Bandaríkjunum, segir að það styttist í að leikmaðurinn fái samning á nýjan leik í NFL-deildinni.

Rosenborg á enn möguleika | Öll úrslit kvöldsins

Rosenborg á enn möguleika á að komast upp úr L-riðli Evrópudeildarinnar eftir 1-1 jafntefli við Zenit frá Pétursborg á Lerkendal í kvöld. Nicklas Bendtner skoraði mark norsku meistarana úr vítaspyrnu.

Hrafn: Drullusvekktur með skítamistök

Stjarnan tapaði fyrir ÍR í fimmtu umferð Domino's deildarinnar í körfubolta í kvöld og hefur liðið ekki unnið leik síðan 13. október.

Arsenal öruggt áfram

Arsenal er komið áfram í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir markalaust jafntefli við Rauðu stjörnuna á Emirates í kvöld.

Viktor Bjarki til HK

Viktor Bjarki Arnarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við HK.

Ballið búið hjá Viðari og félögum

Viðar Örn Kjartansson lék allan leikinn fyrir Maccabi Tel Aviv sem tapaði 0-1 fyrir Astana á heimavelli í A-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld.

Atli áfram hjá FH

Einn allra besti leikmaður í sögu FH og efstu deildar í knattspyrnu, Atli Guðnason, hefur endurnýjað samning sinn við félagið um eitt ár.

Gylfi fremsti maður hjá Everton í kvöld

Gylfi Þór Sigurðsson mun í kvöld spila sinn fyrsta byrjunarliðsleik fyrir David Unsworth síðan að Unsworth settist í knattspyrnustjórastól Everton eftir að Ronald Koeman var rekinn.

Veðmálaundrið veðjaði ekki á oddaleikinn

Maðurinn sem veðjaði rétt á fyrstu sex leikina í úrslitum bandaríska hafnaboltans, World Series, og græddi um leið einn og hálfan milljarð króna hefur fengið ótrúlega fjölmiðlaumfjöllun.

Markvörðurinn handtekinn í miðri úrslitakeppni

Houston Dynamo fótboltaliðið varð fyrir áfalli í miðri úrslitakeppni MLS-deildarinnar í Bandaríkjunum þegar markvörður liðsins var handtekinn. Hann hefur nú verið settur í ótímabundið leikbann.

Samþykkja skynsamar drykkjureglur

Enska landsliðið í krikket er á leið í keppnisferðalag til Ástralíu. Það verður ekki áfengisbann í ferðinni en leikmenn hafa samþykkt að uppfylla það sem er kallað "skynsamar drykkjureglur“.

Conor vill eignast hlut í UFC

Það verður ekki auðvelt fyrir UFC að fá Conor McGregor aftur í búrið því hann er kominn á þann stað á sínum ferli að hann þarf að fá vel greitt til þess að berjast.

Sjá næstu 50 fréttir