Fleiri fréttir Mourinho: Gæti ekki verið ánægðari með Young José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði Ashley Young í hástert eftir 2-4 sigur á Watford í kvöld. Young skoraði tvö mörk í leiknum. 28.11.2017 22:40 Jón Daði skoraði og er búinn að jafna markafjöldann frá því í fyrra Jón Daði Böðvarsson var á skotskónum þegar Reading vann 3-0 sigur á Barnsley í ensku B-deildinni í kvöld. 28.11.2017 22:20 Newcastle forðaðist fimmta tapið í röð Newcastle United kom til baka eftir að hafa lent 2-0 undir og náði í stig gegn West Brom á The Hawthornes í kvöld. Lokatölur 2-2. 28.11.2017 21:45 Young reyndist gamla liðinu erfiður Ashley Young skoraði tvívegis þegar Manchester United vann 2-4 útisigur á Watford í kvöld. 28.11.2017 21:45 Palace ekki skorað í níu útileikjum í röð Brighton og Crystal Palace gerðu markalaust jafntefli á Amex-vellinum í kvöld. 28.11.2017 21:45 Vardy og Mahrez sökktu Spurs Leicester City vann óvæntan sigur á Tottenham, 2-1, þegar liðin mættust á King Power vellinum í kvöld. 28.11.2017 21:30 Hafði ekki skorað í 19 mánuði en skoraði svo tvö á sex mínútum Manchester United er 0-3 yfir í hálfleik gegn Watford á Vicarage Road. 28.11.2017 20:51 Blake Griffin meiddist í baráttunni um Los Angeles "Þetta leit ekki vel út,“ sagði Doc Rivers, þjálfari LA Clippers, eftir að stjarna liðsins, Blake Griffin, hafði meiðst í leiknum gegn LA Lakers í nótt. 28.11.2017 20:30 Skjern skaust á toppinn Skjern skaust á topp dönsku úrvalsdeildarinnar með 26-31 sigri á GOG í kvöld. Skjern hefur unnið fimm deildarleiki í röð. 28.11.2017 20:05 Fannar: Stór mistök að hafa Tryggva ekki inn á undir lokin Fannar Ólafsson, fyrrverandi landsliðsmiðherji og sérfræðingur Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport, skilur ekki af hverju Tryggvi Snær Hlinason var ekki inn á hjá íslenska landsliðinu undir lok leiksins gegn Búlgaríu í gær. 28.11.2017 19:15 Seinni bylgjan: Lið og leikmenn umferðarinnar Strákarnir í Seinni bylgjunni voru venju samkvæmt í gjafastuði í gær og verðlaunuðu þá sem sköruðu fram úr. 28.11.2017 18:30 Rúnar Alex gefur 1% launa sinna til góðgerðamála Rúnar Alex Rúnarsson er genginn til liðs við herferð Juans Mata, Common Goal, og ætlar að gefa 1% launa sinna til góðgerðamála. 28.11.2017 18:00 Annar sigur stelpnanna í röð Eftir tæpt ár án sigurs hefur íslenska kvennalandsliðið í handbolta unnið tvo leiki í röð. 28.11.2017 17:30 Seinni bylgjan: Stundum eru markmenn vitlausir Haukamaðurinn Hákon Daði Styrmisson er mögnuð vítaskytta og hann sannaði það enn eina ferðina í leiknum gegn Valsmönnum er hann sett fimm víti af sex á nákvæmlega sama stað. 28.11.2017 17:00 „Hring eftir hring“ er nýja hornataktík franska landsliðsins | Myndband Frakkland og Svíþjóð gerðu jafntefli í vináttulandsleik í Bordeaux í gærkvöldi. Það var ekkert skorað í leiknum en nýja hornataktík frönsku landsliðskvennanna vakti kannski mesta athygli. 28.11.2017 16:30 Einn besti körfuboltamaður landsins í mínus í framlagi í leikjunum tveimur Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði tveimur fyrstu leikjum sínum í undankeppni HM 2019, fyrst úti á móti Tékkum og svo naumlega á móti Búlgörum í gærkvöldi. 28.11.2017 15:15 Seinni bylgjan: Gaman að vera Selfyssingur í dag Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson hefur slegið í gegn í Olís-deildinni í vetur og hann skaut Víkinga í kaf í síðasta leik. 28.11.2017 15:00 Eva Banton í Selfoss | „Heillaðist af henni á vellinum í sumar“ Nýliðar Selfoss í Pepsi deild kvenna 2018 hafa styrkt sig fyrir átökin næsta sumar en liðið hefur samið við miðjumanninn Eva Banton sem var einn af bestu leikmönnum 1. deildarinnar síðasta sumar. 28.11.2017 14:30 Íslenska landsliðið fær allt frítt í Indónesíuferðinni sinni Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er á leiðinni til Indónesíu í janúar og ætla heimamenn að borga undir íslenska liðið í ferðinni. 28.11.2017 14:10 Langt ferðalag hjá Eyjamönnum ÍBV mun mæta liði frá Ísrael í 16-liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu í handbolta. 28.11.2017 13:30 Seinni bylgjan: Skítugt gólf í Garðabænum ástæðan fyrir öllum meiðslunum? Stjörnumenn mættu afar laskaðir í leikinn gegn FH en fjölmarga lykilmenn vantaði í liðið. 28.11.2017 13:00 Þetta kostaði skólann þeirra 26 milljónir króna Auburn háskólaliðið vann frábæran sigur á besta liði landsins, Alabama, í úrslitaleiknum um Járnskálina í ameríska háskólafótboltanum um helgina. 28.11.2017 12:30 Fengu tveggja leikja bann fyrir slagsmálin NFL-deildin dæmdi Aqib Talib, leikmann Denver, og Michael Crabtree, leikmann Oakland, í tveggja leikja bann fyrir slagsmálin á sunnudag. 28.11.2017 12:00 Rakel farin til Sviþjóðar Fótboltaparið Rakel Hönnudóttir og Andri Rúnar Bjarnason mun spila sinn fótbolta í Svíþjóð á nýju ári. 28.11.2017 11:30 Seinni bylgjan: Kári spilar loksins eins og maður þegar hann dettur úr landsliðinu Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson hefur verið í miklu stuði í liði ÍBV í síðustu leikjum og ljóst að hann ætlar sér sæti í íslenska landsliðinu í janúar. 28.11.2017 11:00 Hafþór á meðal fjörutíu efstu á HM í keilu HM í keilu var áframhaldið í Las Vegas í gær en þá var leikið í tvímenningi karla en alls eru 108 lið skráð til leiks. 28.11.2017 10:30 Stuðningsmenn Everton hneykslast á því að Gylfi sé látinn spila út á kanti Gylfi Þór Sigurðsson var ein besta tían í ensku úrvalsdeildinni þegar hann spilaði með Swansea undanfarin tímabil. Okkar maður raðaði inn mörkum og stoðsendingum enda að spila sína bestu stöðu. 28.11.2017 10:00 Engin leiðindi á milli Mane og Klopp Sadio Mane, leikmaður Liverpool, segist ekki vera í neinni fýlu út í stjórann sinn, Jürgen Klopp. 28.11.2017 09:30 Seinni bylgjan: Dómararnir byrja að reka út af fyrir allt Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, fór ekki fögrum orðum um frammistöðu dómaranna í leik Gróttu og Fjölnis. "Mér fannst þetta á köflum vera sirkus og þetta dómarapar á ekki heima í þessari deild,“ sagði Kári meðal annars. 28.11.2017 09:00 Fimm Rússar í viðbót fá lífstíðarbann Alþjóða ólympíunefndin er enn að senda rússneska íþróttamenn í bann og í gær fengu fimm þeirra lífstíðarbann. 28.11.2017 08:30 Allardyce líklegastur til þess að taka við Everton Það eru miklar sviptingar í stjóraleit Everton og nú er staðan orðin sú að fastlega er búist við því að Sam Allardyce taki við liðinu. 28.11.2017 08:00 Cleveland er komið á flug Eftir að hafa byrjað leiktíðina illa er Cleveland Cavaliers dottið í gírinn í NBA-deildinni. Liðið vann í nótt sinn áttunda leik í röð í deildinni. 28.11.2017 07:30 Klaufalegt tap fyrir Búlgörum í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í körfubolta kastaði frá sér unnum leik gegn Búlgaríu í undankeppni HM í gær. Strákarnir spiluðu vel lengst af en sóknin hrökk í baklás undir lokin. Ísland hefur tapað báðum leikjum sínum í undankeppninni. 28.11.2017 06:00 Ronaldo lítur ekki út eins og Niall Quinn á nýrri styttu Mikið grín hefur verið gert af styttunni af Cristiano Ronaldo fyrir utan flugvöllinn á Madeira sem var afhjúpuð fyrr á árinu. 27.11.2017 23:30 Jordan kominn á Vikings-vagninn Þó svo besti körfuboltamaður allra tíma, Michael Jordan, hafi spilað lengi í Chicago þá heldur hann ekki með Chicago Bears í NFL-deildinni. 27.11.2017 23:00 Víkingur vann fyrsta sigurinn Sneri taflinu við eftir 8-1 tap fyrir Breiðabliki og lagði KR að velli í gær. 27.11.2017 22:30 Martin: Þetta verður erfið nótt "Við þurftum að vinna þennan leik, vorum með hann í höndunum í 38 mínútur en klúðrum þessi bara í lokin,“ segir Martin Hermannsson, stigahæsti leikmaður íslenska liðsins í kvöld. Martin skoraði 21 stig. 27.11.2017 22:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Búlgaría 74-77 | Strákarnir klaufar gegn Búlgörum Ísland tapaði fyrsta leik sínum í undankeppni HM í Tékklandi en strákarnir ætla sér sigur í kvöld. 27.11.2017 22:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 26-30 | Atli reyndist gömlu félögunum erfiður Haukar gerðu góða ferð á Hlíðarenda og unnu fjögurra marka sigur, 26-30, á Íslands- og bikarmeisturum Vals. 27.11.2017 21:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 29-33 | Fjórði sigur Mosfellinga í síðustu fimm leikjum Afturelding vann fjögurra marka sigur á ÍR, 29-33, í Austurberginu. 27.11.2017 21:45 Birnir sá um FH-inga FH hefur tapað báðum fyrstu leikjum sínum á Bose-mótinu í ár. 27.11.2017 20:42 Björn Bergmann bestur í norsku deildinni Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Molde, var besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar á nýafstöðnu tímabili samkvæmt tölfræðisíðunni WhoScored.com. Skagamaðurinn var jafnframt í liði ársins. 27.11.2017 20:30 Tveggja mánaða bið á enda hjá Bale á morgun Gareth Bale er loksins orðinn góður af meiðslunum og mun spila með Real Madrid í spænska bikarnum á morgun. Zinedine Zidane staðfesti þetta í dag. 27.11.2017 19:45 Starf yfirmanns knattspyrnumála hjá KSÍ verður auglýst á næsta ári Þótt níu mánuðir séu síðan Guðni Bergsson tók við sem formaður KSÍ bólar ekkert á yfirmanni knattspyrnumála. Helsta kosningaloforð Guðna var að koma á slíku embætti hjá KSÍ. 27.11.2017 19:15 Tveggja marka sigur hjá stelpunum í Slóvakíu Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann tveggja marka sigur á Slóvakíu, 26-28, í vináttulandsleik í Púchov í dag. 27.11.2017 18:00 Sjá næstu 50 fréttir
Mourinho: Gæti ekki verið ánægðari með Young José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði Ashley Young í hástert eftir 2-4 sigur á Watford í kvöld. Young skoraði tvö mörk í leiknum. 28.11.2017 22:40
Jón Daði skoraði og er búinn að jafna markafjöldann frá því í fyrra Jón Daði Böðvarsson var á skotskónum þegar Reading vann 3-0 sigur á Barnsley í ensku B-deildinni í kvöld. 28.11.2017 22:20
Newcastle forðaðist fimmta tapið í röð Newcastle United kom til baka eftir að hafa lent 2-0 undir og náði í stig gegn West Brom á The Hawthornes í kvöld. Lokatölur 2-2. 28.11.2017 21:45
Young reyndist gamla liðinu erfiður Ashley Young skoraði tvívegis þegar Manchester United vann 2-4 útisigur á Watford í kvöld. 28.11.2017 21:45
Palace ekki skorað í níu útileikjum í röð Brighton og Crystal Palace gerðu markalaust jafntefli á Amex-vellinum í kvöld. 28.11.2017 21:45
Vardy og Mahrez sökktu Spurs Leicester City vann óvæntan sigur á Tottenham, 2-1, þegar liðin mættust á King Power vellinum í kvöld. 28.11.2017 21:30
Hafði ekki skorað í 19 mánuði en skoraði svo tvö á sex mínútum Manchester United er 0-3 yfir í hálfleik gegn Watford á Vicarage Road. 28.11.2017 20:51
Blake Griffin meiddist í baráttunni um Los Angeles "Þetta leit ekki vel út,“ sagði Doc Rivers, þjálfari LA Clippers, eftir að stjarna liðsins, Blake Griffin, hafði meiðst í leiknum gegn LA Lakers í nótt. 28.11.2017 20:30
Skjern skaust á toppinn Skjern skaust á topp dönsku úrvalsdeildarinnar með 26-31 sigri á GOG í kvöld. Skjern hefur unnið fimm deildarleiki í röð. 28.11.2017 20:05
Fannar: Stór mistök að hafa Tryggva ekki inn á undir lokin Fannar Ólafsson, fyrrverandi landsliðsmiðherji og sérfræðingur Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport, skilur ekki af hverju Tryggvi Snær Hlinason var ekki inn á hjá íslenska landsliðinu undir lok leiksins gegn Búlgaríu í gær. 28.11.2017 19:15
Seinni bylgjan: Lið og leikmenn umferðarinnar Strákarnir í Seinni bylgjunni voru venju samkvæmt í gjafastuði í gær og verðlaunuðu þá sem sköruðu fram úr. 28.11.2017 18:30
Rúnar Alex gefur 1% launa sinna til góðgerðamála Rúnar Alex Rúnarsson er genginn til liðs við herferð Juans Mata, Common Goal, og ætlar að gefa 1% launa sinna til góðgerðamála. 28.11.2017 18:00
Annar sigur stelpnanna í röð Eftir tæpt ár án sigurs hefur íslenska kvennalandsliðið í handbolta unnið tvo leiki í röð. 28.11.2017 17:30
Seinni bylgjan: Stundum eru markmenn vitlausir Haukamaðurinn Hákon Daði Styrmisson er mögnuð vítaskytta og hann sannaði það enn eina ferðina í leiknum gegn Valsmönnum er hann sett fimm víti af sex á nákvæmlega sama stað. 28.11.2017 17:00
„Hring eftir hring“ er nýja hornataktík franska landsliðsins | Myndband Frakkland og Svíþjóð gerðu jafntefli í vináttulandsleik í Bordeaux í gærkvöldi. Það var ekkert skorað í leiknum en nýja hornataktík frönsku landsliðskvennanna vakti kannski mesta athygli. 28.11.2017 16:30
Einn besti körfuboltamaður landsins í mínus í framlagi í leikjunum tveimur Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði tveimur fyrstu leikjum sínum í undankeppni HM 2019, fyrst úti á móti Tékkum og svo naumlega á móti Búlgörum í gærkvöldi. 28.11.2017 15:15
Seinni bylgjan: Gaman að vera Selfyssingur í dag Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson hefur slegið í gegn í Olís-deildinni í vetur og hann skaut Víkinga í kaf í síðasta leik. 28.11.2017 15:00
Eva Banton í Selfoss | „Heillaðist af henni á vellinum í sumar“ Nýliðar Selfoss í Pepsi deild kvenna 2018 hafa styrkt sig fyrir átökin næsta sumar en liðið hefur samið við miðjumanninn Eva Banton sem var einn af bestu leikmönnum 1. deildarinnar síðasta sumar. 28.11.2017 14:30
Íslenska landsliðið fær allt frítt í Indónesíuferðinni sinni Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er á leiðinni til Indónesíu í janúar og ætla heimamenn að borga undir íslenska liðið í ferðinni. 28.11.2017 14:10
Langt ferðalag hjá Eyjamönnum ÍBV mun mæta liði frá Ísrael í 16-liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu í handbolta. 28.11.2017 13:30
Seinni bylgjan: Skítugt gólf í Garðabænum ástæðan fyrir öllum meiðslunum? Stjörnumenn mættu afar laskaðir í leikinn gegn FH en fjölmarga lykilmenn vantaði í liðið. 28.11.2017 13:00
Þetta kostaði skólann þeirra 26 milljónir króna Auburn háskólaliðið vann frábæran sigur á besta liði landsins, Alabama, í úrslitaleiknum um Járnskálina í ameríska háskólafótboltanum um helgina. 28.11.2017 12:30
Fengu tveggja leikja bann fyrir slagsmálin NFL-deildin dæmdi Aqib Talib, leikmann Denver, og Michael Crabtree, leikmann Oakland, í tveggja leikja bann fyrir slagsmálin á sunnudag. 28.11.2017 12:00
Rakel farin til Sviþjóðar Fótboltaparið Rakel Hönnudóttir og Andri Rúnar Bjarnason mun spila sinn fótbolta í Svíþjóð á nýju ári. 28.11.2017 11:30
Seinni bylgjan: Kári spilar loksins eins og maður þegar hann dettur úr landsliðinu Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson hefur verið í miklu stuði í liði ÍBV í síðustu leikjum og ljóst að hann ætlar sér sæti í íslenska landsliðinu í janúar. 28.11.2017 11:00
Hafþór á meðal fjörutíu efstu á HM í keilu HM í keilu var áframhaldið í Las Vegas í gær en þá var leikið í tvímenningi karla en alls eru 108 lið skráð til leiks. 28.11.2017 10:30
Stuðningsmenn Everton hneykslast á því að Gylfi sé látinn spila út á kanti Gylfi Þór Sigurðsson var ein besta tían í ensku úrvalsdeildinni þegar hann spilaði með Swansea undanfarin tímabil. Okkar maður raðaði inn mörkum og stoðsendingum enda að spila sína bestu stöðu. 28.11.2017 10:00
Engin leiðindi á milli Mane og Klopp Sadio Mane, leikmaður Liverpool, segist ekki vera í neinni fýlu út í stjórann sinn, Jürgen Klopp. 28.11.2017 09:30
Seinni bylgjan: Dómararnir byrja að reka út af fyrir allt Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, fór ekki fögrum orðum um frammistöðu dómaranna í leik Gróttu og Fjölnis. "Mér fannst þetta á köflum vera sirkus og þetta dómarapar á ekki heima í þessari deild,“ sagði Kári meðal annars. 28.11.2017 09:00
Fimm Rússar í viðbót fá lífstíðarbann Alþjóða ólympíunefndin er enn að senda rússneska íþróttamenn í bann og í gær fengu fimm þeirra lífstíðarbann. 28.11.2017 08:30
Allardyce líklegastur til þess að taka við Everton Það eru miklar sviptingar í stjóraleit Everton og nú er staðan orðin sú að fastlega er búist við því að Sam Allardyce taki við liðinu. 28.11.2017 08:00
Cleveland er komið á flug Eftir að hafa byrjað leiktíðina illa er Cleveland Cavaliers dottið í gírinn í NBA-deildinni. Liðið vann í nótt sinn áttunda leik í röð í deildinni. 28.11.2017 07:30
Klaufalegt tap fyrir Búlgörum í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í körfubolta kastaði frá sér unnum leik gegn Búlgaríu í undankeppni HM í gær. Strákarnir spiluðu vel lengst af en sóknin hrökk í baklás undir lokin. Ísland hefur tapað báðum leikjum sínum í undankeppninni. 28.11.2017 06:00
Ronaldo lítur ekki út eins og Niall Quinn á nýrri styttu Mikið grín hefur verið gert af styttunni af Cristiano Ronaldo fyrir utan flugvöllinn á Madeira sem var afhjúpuð fyrr á árinu. 27.11.2017 23:30
Jordan kominn á Vikings-vagninn Þó svo besti körfuboltamaður allra tíma, Michael Jordan, hafi spilað lengi í Chicago þá heldur hann ekki með Chicago Bears í NFL-deildinni. 27.11.2017 23:00
Víkingur vann fyrsta sigurinn Sneri taflinu við eftir 8-1 tap fyrir Breiðabliki og lagði KR að velli í gær. 27.11.2017 22:30
Martin: Þetta verður erfið nótt "Við þurftum að vinna þennan leik, vorum með hann í höndunum í 38 mínútur en klúðrum þessi bara í lokin,“ segir Martin Hermannsson, stigahæsti leikmaður íslenska liðsins í kvöld. Martin skoraði 21 stig. 27.11.2017 22:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Búlgaría 74-77 | Strákarnir klaufar gegn Búlgörum Ísland tapaði fyrsta leik sínum í undankeppni HM í Tékklandi en strákarnir ætla sér sigur í kvöld. 27.11.2017 22:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 26-30 | Atli reyndist gömlu félögunum erfiður Haukar gerðu góða ferð á Hlíðarenda og unnu fjögurra marka sigur, 26-30, á Íslands- og bikarmeisturum Vals. 27.11.2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 29-33 | Fjórði sigur Mosfellinga í síðustu fimm leikjum Afturelding vann fjögurra marka sigur á ÍR, 29-33, í Austurberginu. 27.11.2017 21:45
Björn Bergmann bestur í norsku deildinni Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Molde, var besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar á nýafstöðnu tímabili samkvæmt tölfræðisíðunni WhoScored.com. Skagamaðurinn var jafnframt í liði ársins. 27.11.2017 20:30
Tveggja mánaða bið á enda hjá Bale á morgun Gareth Bale er loksins orðinn góður af meiðslunum og mun spila með Real Madrid í spænska bikarnum á morgun. Zinedine Zidane staðfesti þetta í dag. 27.11.2017 19:45
Starf yfirmanns knattspyrnumála hjá KSÍ verður auglýst á næsta ári Þótt níu mánuðir séu síðan Guðni Bergsson tók við sem formaður KSÍ bólar ekkert á yfirmanni knattspyrnumála. Helsta kosningaloforð Guðna var að koma á slíku embætti hjá KSÍ. 27.11.2017 19:15
Tveggja marka sigur hjá stelpunum í Slóvakíu Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann tveggja marka sigur á Slóvakíu, 26-28, í vináttulandsleik í Púchov í dag. 27.11.2017 18:00