Fleiri fréttir Hafa tapað síðustu fimm leikjum með 42 mörkum Fram sá aldrei til sólar þegar liðið tók á móti Stjörnunni í 13. umferð Olís-deildar karla í gær. 12.12.2017 11:30 Rúnar Alex tilnefndur sem besti markmaðurinn Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson hefur átt mjög gott tímabil með Nordsjælland í vetur og er hann tilnefndur sem besti markmaður tímabilsins til þessa. 12.12.2017 11:00 Óvænt tap Brady og félaga í Miami New England Patriots verður að vinna um næstu helgi til eiga möguleika á heimavallarrétti fram að Super Bowl. 12.12.2017 10:30 Maradona lítur út eins og Susan Boyle á nýrri styttu Ný stytta af Diego Maradona var afhjúpuð á góðgerðasamkomu á Kalkota á Indlandi í gær. 12.12.2017 10:00 LaVar Ball búinn að koma tveimur yngstu sonunum til Litháens Kjaftaskurinn LaVar Ball er búinn að koma tveimur yngri sonum sínum, LiAngelo og LaMelo, í atvinnumennsku. Ball-bræðurnir sömdu báðir til eins árs við litháíska félagið Prienu Vyautas. 12.12.2017 09:30 Salah valinn bestur í Afríku Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og egypska landsliðsins, var valinn leikmaður ársins í Afríku hjá BBC. 12.12.2017 09:00 Van Gaal: United spilar leiðinlegan fótbolta Louis van Gaal, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segir að liðið spili leiðinlegan fótbolta undir stjórn José Mourinho, eftirmanns síns. 12.12.2017 08:30 Messan: Mangala mátti ekki vera með húfu Það má ekki klæðast hverju sem er í upphitun hjá Pep Guardiola. 12.12.2017 08:00 Tíu sigrar í röð hjá Houston | Myndbönd James Harden skoraði 26 stig og gaf 17 stoðsendingar þegar Houston Rockets lagði New Orleans Pelicans að velli, 130-123, í NBA-deildinni í nótt. 12.12.2017 07:16 Besti skólinn að fara á stórmót Dagur Sigurðsson er byrjaður að setja mark sitt á japanska landsliðið og japanskan handbolta. Hans verkefni er að byggja upp sterkt lið fyrir Ólympíuleikana á heimavelli 2020. Næsta verkefni er Asíuleikarnir. 12.12.2017 06:30 Leggur Jóhann Berg upp enn eitt markið? │ Myndband Þrír leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Jóhann Berg Guðmundsson verður í eldlínunni með liði sínu Burnley. 12.12.2017 06:30 Dagur: Ekki margir sem hefðu átt að koma fyrr inn í landsliðið Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan, fylgist að sjálfsögðu vel með íslenska landsliðinu. Hann hefur ágætis tilfinningu fyrir næstu skrefum þess. 12.12.2017 06:00 Reyndi að lemja áhorfendur Quinton Jefferson, leikmaður NFL-liðsins Seattle Seahawks missti algjörlega stjórn á skapi sínu eftir að hafa verið rekinn af velli í tapleik gegn Jacksonville Jaguars. 11.12.2017 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 68-87 | KR-ingar gæddu sér á bitlausum ljónum KR er komið í undanúrslit í Maltbikarnum eftir öruggan og þægilegan sigur gegn Njarðvík í Ljónagryfjunni. 11.12.2017 23:00 Messan: Erfitt að framkvæma innköst Innköst eru hluti fótboltans og eitthvað sem flestir atvinnumenn í fótbolta ættu að kunna að gera, enda búnir að taka þúsundir þeirra yfir ævina. Það gerist nú samt í ensku úrvalsdeildinni að menn taka vitlaus innköst. 11.12.2017 22:45 Guðmundur Helgi: Næ í þriðja flokkinn ef þetta heldur svona áfram "Einfaldlega til háborinnar skammar. Ég skammast mín fyrir mitt lið,“ sagði Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Fram, sem var að vonum ósáttur eftir tíu marka tap sinna manna, 20-30, gegn Stjörnunni í kvöld. 11.12.2017 22:20 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 20-30 | Framarar eins og lömb leidd til slátrunar Stjarnan náði mest fjórtán marka forskoti í fyrri hálfleik og hreinlega gekk yfir Framara í kvöld. 11.12.2017 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 29-33 | FH komið með þriggja stiga forskot Afturelding komst ekki nær efstu deildum Olís-deildar karla í kvöld er liðið varð að sætta sig við tap gegn toppliði FH. 11.12.2017 21:45 Blikarnir hentu Hetti úr bikarnum 1. deildarlið Breiðabliks er komið í undanúrslit Malt-bikarsins eftir dramatískan sigur á úrvalsdeildarliði Hattar í framlengdum leik í kvöld. 11.12.2017 21:25 Þórir flaug með norsku stelpurnar í átta liða úrslit Norska kvennalandsliðið undir stjórn Þóris Hergeirssonar tryggði sér sæti í átta liða úrslitunum á HM í kvöld með öruggum 31-23 sigri á Spánverjum. 11.12.2017 21:21 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - ÍR 78-74 | Stólarnir of sterkir fyrir Breiðhyltinga Stólarnir voru grimmari og sóttu mjög sætan bikarsigur. 11.12.2017 21:15 Theodór sá markahæsti frá upphafi Theodór Sigurbjörnsson varð í gær markahæsti leikmaður ÍBV í handbolta frá upphafi. 11.12.2017 20:30 Enginn deildarbikar í handboltanum HSÍ staðfesti í dag að það verði enginn deildarbikar í handboltanum á milli jóla og nýárs þetta árið. 11.12.2017 20:00 Dagur: Þetta hlýtur að vera einsdæmi Enn eina ferðina munu þeir Dagur Sigurðsson og Guðmundur Guðmundsson mæta hvor öðrum sem landsliðsþjálfarar. Að þessu sinni sem þjálfarar landsliða í Asíu. 11.12.2017 19:45 Conte setur úrvalsdeildina í forgang Antonio Conte beinir sjónum sínum að því að ná einu af fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Chelsea dróst gegn Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 11.12.2017 19:30 Rússar unnu eftir framlengingu Tveimur leikjum af fjórum í 16-liða úrslitum HM kvenna í handbolta í dag er lokið. 11.12.2017 18:15 Messan: Klopp breytir byrjunarliðinu langmest Rótering Jurgen Klopp á mannskap Liverpool hefur verið mikið í umræðunni eftir jafntefli liðsins gegn Everton í gær. Klopp gerði sex breytingar á byrjunarliðinu fyrir grannaslaginn. 11.12.2017 17:30 Þjálfari Nígeríu: Leikurinn við Ísland sögulegur Landsliðsþjálfari Nígeríu segir að leikur Íslands og Nígeríu gæti orðið einn sá stærsti í sögu HM. 11.12.2017 17:00 Herrera: City skapaði ekki mikið Ander Herrera sagði það ótrúlegt að Michael Oliver hafi ekki dæmt vítaspyrnu er hann féll í teignum í stórleik Manchester-liðanna um helgina. 11.12.2017 16:15 Messan: Krísa Tottenham ekki búin þrátt fyrir stórsigur Þrátt fyrir að hafa unnið Stoke sannfærandi um helgina þá er krísan ekki yfirstaðin hjá Tottenham að mati strákanna í Messunni. 11.12.2017 15:45 Andri ráðinn aðstoðarþjálfari ÍBV Andri Ólafsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Kristjáns Guðmundssonar hjá ÍBV. 11.12.2017 15:00 Allar stóru dómaraákvarðanir stórleikjanna réttar Dermot Gallagher er sérstakur dómarasérfræðingur Sky Sports og fer hann yfir helstu atriði hverrar umferðar. Hann var sammála öllum stóru dómunum sem féllu í stóru grannaslögum gærdagsins. 11.12.2017 14:30 Fín skilyrði fyrir ísdorg Kuldinn sem herjað hefur á landsmenn síðustu daga er kannski ekki auðfúsugestur en það eru samt nokkrir sem fagna frosti. 11.12.2017 14:18 Íslenskt par heimsmeistarar í dansi Ísland eignaðist heimsmeistara um helgina þegar heimsmeistaramót áhugamanna í dansi var haldið í Disneyland í París. 11.12.2017 13:45 Enska knattspyrnusambandið rannsakar ólætin á Old Trafford Enska knattspyrnusambandið hefur beðið bæði Manchester-liðin um skýrslur þeirra vegna atburða sem áttu sér stað í göngunum á Old Trafford eftir leik liðanna í gær. 11.12.2017 13:00 Öskubuskulið Östersund fékk Arsenal Ævintýri sænska smáliðsins heldur áfram. 11.12.2017 12:39 Shearer: Klopp ætti að kenna sjálfum sér um Alan Shearer lét Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, heyra það í Match of the Day á BBC í gær. 11.12.2017 12:30 Jóhann Berg með 7,47 í meðaleinkunn í síðustu sjö leikjum Jóhann Berg Guðmundsson hefur spilað vel fyrir Burnley upp á síðkastið. Hann lagði m.a. upp eina mark leiksins þegar Burnley vann Watford um helgina. 11.12.2017 12:15 Ingibjörg samdi við Djurgården Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir hefur skrifað undir samning við sænska úrvalsdeildarliðið Djurgården. 11.12.2017 11:56 Chelsea mætir Barcelona og PSG fékk Evrópumeistarana Dregið var til 16-liða úrslita í Meistaradeild Evrópu í Sviss í dag. Tveir stórleikir komu upp úr pottinum, viðureign Chelsea og Barcelona og svo Evrópumeistara Real Madrid og PSG 11.12.2017 11:30 Courtois frestar endurnýjunarviðræðum við Chelsea Thibaut Courtois, markmaður Englandsmeistara Chelsea, gæti verið á leið frá félaginu. Samningur hans við Chelsea rennur út eftir 18 mánuði en hann vill fá nýjan samning, hvort sem hann verður við Chelsea eða eitthvað annað félag, fyrir lok þessa tímabils. 11.12.2017 11:15 Dýrkeyptur sigur arnanna Philadelphia Eagles vann sinn riðill í nótt en missti leikstjórnanda sinn í alvarleg meiðsli. 11.12.2017 10:00 Fögnuðu snertimörkum með snjóenglum Á meðan draumar einhverra um hvít jól hér á landi gætu verið að dvína er nóg af snjó að taka víðs vegar um heiminn. Í gær fór fram leikur Buffalo Bills og Indiana Colts í bandarísku NFL deildinni á meðan snjónum kyngdi niður allt í kring. 11.12.2017 09:30 Krefur dólgana sem dreifðu nektarmyndum af henni um rúmar 28 milljónir Norska landsliðskonan í handbolta, Nora Mørk, krefst rúmlega 28 milljóna króna í skaðabætur frá mönnunum sem dreifðu nektarmyndum af henni. 11.12.2017 09:00 Sjáðu mörkin úr Manchester-slagnum og uppgjör helgarinnar | Myndbönd Manchester City náði 11 stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Manchester United, 1-2, í grannaslag á Old Trafford í gær. 11.12.2017 08:26 Sjá næstu 50 fréttir
Hafa tapað síðustu fimm leikjum með 42 mörkum Fram sá aldrei til sólar þegar liðið tók á móti Stjörnunni í 13. umferð Olís-deildar karla í gær. 12.12.2017 11:30
Rúnar Alex tilnefndur sem besti markmaðurinn Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson hefur átt mjög gott tímabil með Nordsjælland í vetur og er hann tilnefndur sem besti markmaður tímabilsins til þessa. 12.12.2017 11:00
Óvænt tap Brady og félaga í Miami New England Patriots verður að vinna um næstu helgi til eiga möguleika á heimavallarrétti fram að Super Bowl. 12.12.2017 10:30
Maradona lítur út eins og Susan Boyle á nýrri styttu Ný stytta af Diego Maradona var afhjúpuð á góðgerðasamkomu á Kalkota á Indlandi í gær. 12.12.2017 10:00
LaVar Ball búinn að koma tveimur yngstu sonunum til Litháens Kjaftaskurinn LaVar Ball er búinn að koma tveimur yngri sonum sínum, LiAngelo og LaMelo, í atvinnumennsku. Ball-bræðurnir sömdu báðir til eins árs við litháíska félagið Prienu Vyautas. 12.12.2017 09:30
Salah valinn bestur í Afríku Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og egypska landsliðsins, var valinn leikmaður ársins í Afríku hjá BBC. 12.12.2017 09:00
Van Gaal: United spilar leiðinlegan fótbolta Louis van Gaal, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segir að liðið spili leiðinlegan fótbolta undir stjórn José Mourinho, eftirmanns síns. 12.12.2017 08:30
Messan: Mangala mátti ekki vera með húfu Það má ekki klæðast hverju sem er í upphitun hjá Pep Guardiola. 12.12.2017 08:00
Tíu sigrar í röð hjá Houston | Myndbönd James Harden skoraði 26 stig og gaf 17 stoðsendingar þegar Houston Rockets lagði New Orleans Pelicans að velli, 130-123, í NBA-deildinni í nótt. 12.12.2017 07:16
Besti skólinn að fara á stórmót Dagur Sigurðsson er byrjaður að setja mark sitt á japanska landsliðið og japanskan handbolta. Hans verkefni er að byggja upp sterkt lið fyrir Ólympíuleikana á heimavelli 2020. Næsta verkefni er Asíuleikarnir. 12.12.2017 06:30
Leggur Jóhann Berg upp enn eitt markið? │ Myndband Þrír leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Jóhann Berg Guðmundsson verður í eldlínunni með liði sínu Burnley. 12.12.2017 06:30
Dagur: Ekki margir sem hefðu átt að koma fyrr inn í landsliðið Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan, fylgist að sjálfsögðu vel með íslenska landsliðinu. Hann hefur ágætis tilfinningu fyrir næstu skrefum þess. 12.12.2017 06:00
Reyndi að lemja áhorfendur Quinton Jefferson, leikmaður NFL-liðsins Seattle Seahawks missti algjörlega stjórn á skapi sínu eftir að hafa verið rekinn af velli í tapleik gegn Jacksonville Jaguars. 11.12.2017 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 68-87 | KR-ingar gæddu sér á bitlausum ljónum KR er komið í undanúrslit í Maltbikarnum eftir öruggan og þægilegan sigur gegn Njarðvík í Ljónagryfjunni. 11.12.2017 23:00
Messan: Erfitt að framkvæma innköst Innköst eru hluti fótboltans og eitthvað sem flestir atvinnumenn í fótbolta ættu að kunna að gera, enda búnir að taka þúsundir þeirra yfir ævina. Það gerist nú samt í ensku úrvalsdeildinni að menn taka vitlaus innköst. 11.12.2017 22:45
Guðmundur Helgi: Næ í þriðja flokkinn ef þetta heldur svona áfram "Einfaldlega til háborinnar skammar. Ég skammast mín fyrir mitt lið,“ sagði Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Fram, sem var að vonum ósáttur eftir tíu marka tap sinna manna, 20-30, gegn Stjörnunni í kvöld. 11.12.2017 22:20
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 20-30 | Framarar eins og lömb leidd til slátrunar Stjarnan náði mest fjórtán marka forskoti í fyrri hálfleik og hreinlega gekk yfir Framara í kvöld. 11.12.2017 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 29-33 | FH komið með þriggja stiga forskot Afturelding komst ekki nær efstu deildum Olís-deildar karla í kvöld er liðið varð að sætta sig við tap gegn toppliði FH. 11.12.2017 21:45
Blikarnir hentu Hetti úr bikarnum 1. deildarlið Breiðabliks er komið í undanúrslit Malt-bikarsins eftir dramatískan sigur á úrvalsdeildarliði Hattar í framlengdum leik í kvöld. 11.12.2017 21:25
Þórir flaug með norsku stelpurnar í átta liða úrslit Norska kvennalandsliðið undir stjórn Þóris Hergeirssonar tryggði sér sæti í átta liða úrslitunum á HM í kvöld með öruggum 31-23 sigri á Spánverjum. 11.12.2017 21:21
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - ÍR 78-74 | Stólarnir of sterkir fyrir Breiðhyltinga Stólarnir voru grimmari og sóttu mjög sætan bikarsigur. 11.12.2017 21:15
Theodór sá markahæsti frá upphafi Theodór Sigurbjörnsson varð í gær markahæsti leikmaður ÍBV í handbolta frá upphafi. 11.12.2017 20:30
Enginn deildarbikar í handboltanum HSÍ staðfesti í dag að það verði enginn deildarbikar í handboltanum á milli jóla og nýárs þetta árið. 11.12.2017 20:00
Dagur: Þetta hlýtur að vera einsdæmi Enn eina ferðina munu þeir Dagur Sigurðsson og Guðmundur Guðmundsson mæta hvor öðrum sem landsliðsþjálfarar. Að þessu sinni sem þjálfarar landsliða í Asíu. 11.12.2017 19:45
Conte setur úrvalsdeildina í forgang Antonio Conte beinir sjónum sínum að því að ná einu af fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Chelsea dróst gegn Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 11.12.2017 19:30
Rússar unnu eftir framlengingu Tveimur leikjum af fjórum í 16-liða úrslitum HM kvenna í handbolta í dag er lokið. 11.12.2017 18:15
Messan: Klopp breytir byrjunarliðinu langmest Rótering Jurgen Klopp á mannskap Liverpool hefur verið mikið í umræðunni eftir jafntefli liðsins gegn Everton í gær. Klopp gerði sex breytingar á byrjunarliðinu fyrir grannaslaginn. 11.12.2017 17:30
Þjálfari Nígeríu: Leikurinn við Ísland sögulegur Landsliðsþjálfari Nígeríu segir að leikur Íslands og Nígeríu gæti orðið einn sá stærsti í sögu HM. 11.12.2017 17:00
Herrera: City skapaði ekki mikið Ander Herrera sagði það ótrúlegt að Michael Oliver hafi ekki dæmt vítaspyrnu er hann féll í teignum í stórleik Manchester-liðanna um helgina. 11.12.2017 16:15
Messan: Krísa Tottenham ekki búin þrátt fyrir stórsigur Þrátt fyrir að hafa unnið Stoke sannfærandi um helgina þá er krísan ekki yfirstaðin hjá Tottenham að mati strákanna í Messunni. 11.12.2017 15:45
Andri ráðinn aðstoðarþjálfari ÍBV Andri Ólafsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Kristjáns Guðmundssonar hjá ÍBV. 11.12.2017 15:00
Allar stóru dómaraákvarðanir stórleikjanna réttar Dermot Gallagher er sérstakur dómarasérfræðingur Sky Sports og fer hann yfir helstu atriði hverrar umferðar. Hann var sammála öllum stóru dómunum sem féllu í stóru grannaslögum gærdagsins. 11.12.2017 14:30
Fín skilyrði fyrir ísdorg Kuldinn sem herjað hefur á landsmenn síðustu daga er kannski ekki auðfúsugestur en það eru samt nokkrir sem fagna frosti. 11.12.2017 14:18
Íslenskt par heimsmeistarar í dansi Ísland eignaðist heimsmeistara um helgina þegar heimsmeistaramót áhugamanna í dansi var haldið í Disneyland í París. 11.12.2017 13:45
Enska knattspyrnusambandið rannsakar ólætin á Old Trafford Enska knattspyrnusambandið hefur beðið bæði Manchester-liðin um skýrslur þeirra vegna atburða sem áttu sér stað í göngunum á Old Trafford eftir leik liðanna í gær. 11.12.2017 13:00
Shearer: Klopp ætti að kenna sjálfum sér um Alan Shearer lét Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, heyra það í Match of the Day á BBC í gær. 11.12.2017 12:30
Jóhann Berg með 7,47 í meðaleinkunn í síðustu sjö leikjum Jóhann Berg Guðmundsson hefur spilað vel fyrir Burnley upp á síðkastið. Hann lagði m.a. upp eina mark leiksins þegar Burnley vann Watford um helgina. 11.12.2017 12:15
Ingibjörg samdi við Djurgården Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir hefur skrifað undir samning við sænska úrvalsdeildarliðið Djurgården. 11.12.2017 11:56
Chelsea mætir Barcelona og PSG fékk Evrópumeistarana Dregið var til 16-liða úrslita í Meistaradeild Evrópu í Sviss í dag. Tveir stórleikir komu upp úr pottinum, viðureign Chelsea og Barcelona og svo Evrópumeistara Real Madrid og PSG 11.12.2017 11:30
Courtois frestar endurnýjunarviðræðum við Chelsea Thibaut Courtois, markmaður Englandsmeistara Chelsea, gæti verið á leið frá félaginu. Samningur hans við Chelsea rennur út eftir 18 mánuði en hann vill fá nýjan samning, hvort sem hann verður við Chelsea eða eitthvað annað félag, fyrir lok þessa tímabils. 11.12.2017 11:15
Dýrkeyptur sigur arnanna Philadelphia Eagles vann sinn riðill í nótt en missti leikstjórnanda sinn í alvarleg meiðsli. 11.12.2017 10:00
Fögnuðu snertimörkum með snjóenglum Á meðan draumar einhverra um hvít jól hér á landi gætu verið að dvína er nóg af snjó að taka víðs vegar um heiminn. Í gær fór fram leikur Buffalo Bills og Indiana Colts í bandarísku NFL deildinni á meðan snjónum kyngdi niður allt í kring. 11.12.2017 09:30
Krefur dólgana sem dreifðu nektarmyndum af henni um rúmar 28 milljónir Norska landsliðskonan í handbolta, Nora Mørk, krefst rúmlega 28 milljóna króna í skaðabætur frá mönnunum sem dreifðu nektarmyndum af henni. 11.12.2017 09:00
Sjáðu mörkin úr Manchester-slagnum og uppgjör helgarinnar | Myndbönd Manchester City náði 11 stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Manchester United, 1-2, í grannaslag á Old Trafford í gær. 11.12.2017 08:26