Fleiri fréttir

Klopp: Verð ekki jafn lengi og Wenger

Jürgen Klopp hefur verið í tvö hjá Liverpool en efast um að hann verði jafn lengi í starfinu þar og Arsene Wenger hefur verið hjá Arsenal.

Nær Arsenal að hefna ófaranna? | Myndband

Nítjánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram um helgina en fyrsti leikur umferðarinnar er stórleikur Arsenal og Liverpool en fyrri viðureign liðanna fór 4-0 fyrir Liverpool.

Spænskur jólapakki á Þorláksmessunni

Erkifjendurnir Real Madrid og Barcelona mætast í 237. sinn á Þorláksmessu. Pressan er öll á Madrídingum sem þurfa að vinna til að halda í við Börsunga og eiga möguleika á að verja Spánarmeistaratitilinn sem þeir unnu í fyrra.

Ekki orðinn brjálaður yfir að vera ekki búinn að skora

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley hafa komið liða mest á óvart í vetur og sitja í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Jóhann Berg er ánægður með eigin frammistöðu og segist finna fyrir trausti frá stjóra Burnley.

P. Diddy vill kaupa Panthers

Jerry Richardsson, meirihlutaeigandi í NFL liði Carolina Panthers, ætlar að selja sinn hlut í félaginu eftir tímabilið.

Guðjón Valur hjá Ljónunum til 2019

Guðjón Valur Sigurðsson framlengdi í kvöld samning sinn við þýska félagið Rhein-Neckar Löwen og er nú skuldbundinn félaginu til 2019.

Gylfi: Næstu vikur geta breytt öllu

Gylfi Þór Sigurðsson telur að Everton geti umbreytt tímabilinu með því að ná góðum úrslitum í leikjum sínum yfir jólahátíðirnar.

Patti búinn að velja EM-hópinn sinn

Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis, er búinn að velja þá leikmenn sem hann tekur með á EM í Króatíu í janúar.

Conor: Ég á nóg eftir

Bardagakappinn Conor McGregor segir að hann eigi enn nóg eftir í sér og því muni hann halda áfram að berjast eins lengi og hann getur.

Sunna nýliði ársins

Sunna Rannveig Davíðsdóttir var útnefnd besti nýi bardagakappin á árinu (e. Breakthrough Fighter), en hún vann báða bardaga sína á fyrsta ári hennar í atvinnumennsku.

Pochettino: Sýnið Dele þolinmæði

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, hefur beðið fólk um að sýna Dele Alli þolinmæði en hann hefur ekki verið að spila vel upp á síðkastið.

Ronaldo tæpur fyrir El Clásico

Það ríkir enn óvissa um hvort Cristiano Ronaldo verði með í stórleiknum gegn Barcelona á Þorláksmessu. Hann gat ekki æft með liði Real Madrid í dag.

Wenger vill hefna sín á Liverpool

Arsenal var tekið í bakaríið á Anfield fyrr í vetur er liðið tapaði þar 4-0 gegn Liverpool. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ekki gleymt þeim leik.

Khabib: Það á að taka beltið af Conor

Það er meira en ár síðan Conor McGregor varð léttvigtarmeistari hjá UFC og það liggur ekki enn fyrir hvenær hann ætlar að verja beltið sitt.

Wilshere: Ég vil vera áfram

Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, segist vilja vera áfram hjá félaginu en hann hefur mikið verið orðaður við för upp á síðkastið.

Mayweather segist ekki ætla að semja við UFC

Það varð allt vitlaust í MMA-heiminum í gær er Dana White, forseti UFC, staðfesti að sambandið ætti í viðræðum við boxarann Floyd Mayweather um að koma og berjast í MMA-bardaga.

Vetrarblað Veiðimannsins komið út

Vetrarblað Veiðimannsins er komið út og er á leið til félagsmanna sem geta látið sig dreyma um komandi veiðisumar yfir hátíðirnar á meðan þeir drekka í sig veiðisögur og fróðleik.

Duttu í stærsta útlendingalukkupottinn

Litháíska skyttan Diana Satkauskaite er markahæsti leikmaður Vals í vetur með 77 mörk í 12 deildarleikjum. Diana er á sínu öðru tímabili með Val en hún spilaði einnig afar vel í fyrra.

Úr marki meistaranna yfir í spjótkastið

Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir hefur sett takkaskóna ofan í skúffu og ætlar að snúa sér að spjótkasti sem hún æfði á yngri árum. Íslandsmeistarinn segir að tímapunkturinn sé réttur og ákvörðunin hafi ekkert með landsliðsvalið að gera.

Gott að heyra hvernig þetta var áður

Valur er jólameistari í Olís-deild kvenna. Mikil breyting hefur orðið á leik Vals frá því í fyrra og Kristín Guðmundsdóttir, reyndasti leikmaður liðsins, segir andrúmsloftið í hópnum léttara.

Mayweather í viðræðum við UFC

Það er búið að slúðra um það í nokkurn tíma að UFC eigi í viðræðum við boxarann Floyd Mayweather um að keppa fyrir sambandið. Það virðist vera mikið til í því slúðri.

Sjá næstu 50 fréttir