Patti búinn að velja EM-hópinn sinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. desember 2017 18:00 Patti í leik með Austurríki. Greinilega gaman. vísir/getty Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis, er búinn að velja þá leikmenn sem hann tekur með á EM í Króatíu í janúar. Patti valdi sautján manna hóp en hann má aðeins tefla fram sextán leikmönnum hverju sinni. „Við erum með ákveðna áætlun og ég breyti ekkert út af henni. Það sem er mikilvægast hjá okkur er stöðugleiki. Ég lít því ekki bara til síðasta leiks heldur hvernig leikmaður hefur verið að standa sig heilt yfir,“ sagði Patti er hann tilkynnti hópinn sinn. Fyrsti leikur Austurríkismanna á EM er gegn Hvít-Rússum. Síðan mæta þeir heimsmeisturum Frakka og lokaleikur riðlakeppninnar hjá þeim er gegn Norðmönnum.Austurríski hópurinn: Thomas Bauer, Massy Essone Alexander Hermann, Wetzlar Janko Bozovic, Sporting Lisbon Sebastian Frimmel, Westwien Julian Ranftl, Westwien Robert Weber, Magdeburg Gerald Zeiner, HC Hard Lukas Frühstück, Bregenz Tobias Schopf, Krems Wilhelm Jelinek, Westwien Thomas Kandolf, Tirol Nykola Bilyk, Kiel Tobias Wagner, Balingen Kristian Pilipovic, RK Nexe Lukas Herburger, HC Hard Cristoph Neuhold, ASV Hamm-Westfahlen Romas Kirveliavicius, Coburg EM 2018 í handbolta Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Sjá meira
Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis, er búinn að velja þá leikmenn sem hann tekur með á EM í Króatíu í janúar. Patti valdi sautján manna hóp en hann má aðeins tefla fram sextán leikmönnum hverju sinni. „Við erum með ákveðna áætlun og ég breyti ekkert út af henni. Það sem er mikilvægast hjá okkur er stöðugleiki. Ég lít því ekki bara til síðasta leiks heldur hvernig leikmaður hefur verið að standa sig heilt yfir,“ sagði Patti er hann tilkynnti hópinn sinn. Fyrsti leikur Austurríkismanna á EM er gegn Hvít-Rússum. Síðan mæta þeir heimsmeisturum Frakka og lokaleikur riðlakeppninnar hjá þeim er gegn Norðmönnum.Austurríski hópurinn: Thomas Bauer, Massy Essone Alexander Hermann, Wetzlar Janko Bozovic, Sporting Lisbon Sebastian Frimmel, Westwien Julian Ranftl, Westwien Robert Weber, Magdeburg Gerald Zeiner, HC Hard Lukas Frühstück, Bregenz Tobias Schopf, Krems Wilhelm Jelinek, Westwien Thomas Kandolf, Tirol Nykola Bilyk, Kiel Tobias Wagner, Balingen Kristian Pilipovic, RK Nexe Lukas Herburger, HC Hard Cristoph Neuhold, ASV Hamm-Westfahlen Romas Kirveliavicius, Coburg
EM 2018 í handbolta Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Sjá meira