Fleiri fréttir

Sigurbergur framlengir við ÍBV

Sigurbergur Sveisson hefur skrifað undir þriggja ára framlengingu á samningi sínum hjá ÍBV en félagið staðfesti þetta í kvöld.

,,Ég lít á Wenger sem föður”

Ainsley Maitland-Niles, leikmaður Arsenal, segir að hann eigi Arsene Wenger mikið að þakka fyrir að gefa honum séns hjá Arsenal.

Wolves einu skrefi nær úrvalsdeildinni

Níu leikmenn Wolves héldu út gegn Tony Pulis og félögum í Middlesbrough og unnu 2-1 sigur og eru nú einu skrefi nær ensku úrvaldeildinni.

Lingard: Vonandi getum við náð eins árangri

Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, segir að hann vonist eftir því að hann, Rashford og Pogba nái jafn góðum árangri hjá félaginu og leikmenn eins og Paul Scholes, David Beckham og Ryan Giggs gerðu saman á sínum tíma.

,,Real Madrid vill selja Bale”

Real Madrid vill selja Gareth Bale en þetta fullyrðir Guillem Balague, sérfræðingur Sky Sports um spænsku deildina.

Aron Einar kom inná í sigri Cardiff

Aron Einar Gunnarsson spilaði síðustu tuttugu mínúturnar í 3-1 sigri Cardiff á Burton Albion í ensku fyrstu deildinni í dag en þetta var fyrsti leikur Aron Einars með Cardiff eftir meiðsli.

Klopp: Allir möguleikar opnir

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að samningaviðræður félagsins við Emre Can séu ennþá opnar og ekkert sé ákveðið eins og er.

Conte: Kane einn sá besti í heiminum

Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að Harry Kane sé einn besti framherji í heimi en Tottenham geti þó spjarað sig án hans í leiknum á sunnudaginn.

Gomez frá næstu vikurnar

Joe Gomez, leikmaður Liverpool, verður fjarri góðu gamni næstu vikurnar en Jurgen Klopp staðfesti það á fréttamannafundi sínum í gær.

Ólafur Helgi til Njarðvíkur

Ólafur Helgi Jónsson er genginn til liðs við Njarðvík en körfuknattleiksdeild félagsins staðfesti það fyrr í dag en hann skrifaði undir þriggja ára samning.

Karius: Þetta var erfitt

Loris Karius, markvörður Liverpool, segir að samkeppni sín við Simon Mignolet hefur ekki verið auðveld síðan hann kom til félagsins.

Carvalhal: Mourinho er kóngurinn

Carlos Carvalhal, stjóri Swansea, segir að landi hans, Jose Mourinho, sé kóngurinn í portúgölskum fótbolta og meistarinn í hugarleikjum.

Ólafía: Hitti hann geðveikt vel og svo hvarf hann

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, var himinlifandi eftir fyrsta hringinn á ANA mótinu sem er hluti af LPGA-mótaröðinni en Ólafía fór holu í höggi á fyrsta hringnum í dag. Mótið sem fer fram um helgina er fyrsta stórmót ársins.

Hörður Axel til Grikklands

Hörður Axel Vilhjálmsson er genginn í raðir Kymis frá Grikklandi en þetta kemur fram á grískri vefsíðu nú undir kvöld. Hörður gerir samning við félagið út yfirstandandi leiktíð.

Löwen jók forystuna á toppnum

Rhein-Neckar Löwen er nú með fjögurra stiga forskot á Füchse Berlín í þýsku úrvalsdeildinni eftir að Ljónin unnu þrettán marka sigur, 36-23, á Hüttenberg.

Byssuóði forsetinn í þriggja ára bann

Ivan Savvidis, forseti knattspyrnuliðsins PAOK í Grikklandi, hefur verið dæmdur í þriggja ára bann fyrir að stöðva leik liðsins á dögunum er hann gekk inn á völlinn með skambyssu í fórum sínum.

Southgate vill velja HM-hópinn snemma

Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, ætlar að velja snemma 23-manna hópinn sem fer á Heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar.

Aron Kristjánsson að taka við Bahrein

Aron Kristjánsson tekur við landsliði Bahrein af Guðmundi Guðmundssyni en Haukar.is greina frá þessu í kvöld. Aron tekur einnig að sér nýtt starf innan Hauka þegar hann flytur heim í sumar.

Valdatíð Suðurnesjanna lauk í kvöld

Í fyrsta skipti, frá því að núverandi keppnisfyrirkomulag var tekið upp árið 1995, verður ekkert Suðurnesjalið í undanúrslitum efstu deildar karla í körfubolta.

Bræðurnir mætast og bikarmeistararnir fá ÍR

Það er nú ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum Dominos-deildar karla en Haukar urðu síðasta liðið til að tryggja sig inn í undanúrslitin með sigri á Keflavík í rosalegum leik á Ásvöllum.

Ólafía: Þetta er galdrakylfan mín

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, verður við keppni á ANA Isnparion mótinu sem hefst á mánudag. Mótið er jafnframt fyrsta risamótmót ársins. Ólafía hefur leik rúmlega tvö á morgun, nánar tiltekið 14.10.

Sjá næstu 50 fréttir