Gylfi var að fá sjálfstraustið aftur: „Þetta er pirrandi“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. mars 2018 14:30 Gylfi grípur um höfuð sér. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og lykilmaður íslenska landsliðsins, segir að meiðslin hans komi á mjög slæmum tíma. Gylfi segist hafa verið að nálgast sitt besta form og fengið tvo leiki í röð á miðjunni en ekki úti á kanti þar sem hann hefur spilað lengst af á þessu tímabili. „Ég var að spila á miðjunni þar sem ég naut mín. Ég fékk leiki þar gegn Burnley og Brighton og mér fannst ég gera vel,” sagði Gylfi í viðtali á heimasíðu Everton í morgun. „Mér fannst ég vera að nálgast mitt besta form, mér leið líkamlega vel. Sjálfstraustið var að koma til baka og í liðinu einnig með tvo sigra í röð svo þetta var slæmur tími til að detta út. Þetta er pirrandi en þetta er bara einn af þeim hlutum sem þú verður að sætta þig við."” Everton er nú þremur stigum á eftir Burnley sem er í sjöunda sætinu en liðið var tveimur stigum frá fallsæti þegar Sam Allardyce tók við liðinu í lok nóvember. 20 stig af 27 stigum á heimavelli hefur verið lykill að árangrinum en árangurinn á útivelli ekki verið til að hrópa húrra fyrir. „Við höfum þá tilfinningu að við séum að færast í rétta átt. Jafnvægið í liðinu er gott. Við höfum verið öflugir á heimavelli og það hefur verið erfitt að vinna okkur þar.” „Mér fannst ég geta gefið meira til liðsins í þeirri stöðu sem ég var kominn í. Það er bara gengið á útivelli sem hefur kostað okkur þessi vandræði á tímabilinu. Ég er viss um að við finnum lausn á því og endum tímabilið vel,” sagði Gylfi. Fótbolti Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og lykilmaður íslenska landsliðsins, segir að meiðslin hans komi á mjög slæmum tíma. Gylfi segist hafa verið að nálgast sitt besta form og fengið tvo leiki í röð á miðjunni en ekki úti á kanti þar sem hann hefur spilað lengst af á þessu tímabili. „Ég var að spila á miðjunni þar sem ég naut mín. Ég fékk leiki þar gegn Burnley og Brighton og mér fannst ég gera vel,” sagði Gylfi í viðtali á heimasíðu Everton í morgun. „Mér fannst ég vera að nálgast mitt besta form, mér leið líkamlega vel. Sjálfstraustið var að koma til baka og í liðinu einnig með tvo sigra í röð svo þetta var slæmur tími til að detta út. Þetta er pirrandi en þetta er bara einn af þeim hlutum sem þú verður að sætta þig við."” Everton er nú þremur stigum á eftir Burnley sem er í sjöunda sætinu en liðið var tveimur stigum frá fallsæti þegar Sam Allardyce tók við liðinu í lok nóvember. 20 stig af 27 stigum á heimavelli hefur verið lykill að árangrinum en árangurinn á útivelli ekki verið til að hrópa húrra fyrir. „Við höfum þá tilfinningu að við séum að færast í rétta átt. Jafnvægið í liðinu er gott. Við höfum verið öflugir á heimavelli og það hefur verið erfitt að vinna okkur þar.” „Mér fannst ég geta gefið meira til liðsins í þeirri stöðu sem ég var kominn í. Það er bara gengið á útivelli sem hefur kostað okkur þessi vandræði á tímabilinu. Ég er viss um að við finnum lausn á því og endum tímabilið vel,” sagði Gylfi.
Fótbolti Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira