Fleiri fréttir 43 marka tvíeyki ekki með Argentínu á HM Landsliðsþjálfari Argentínu, Jorge Sampaoli, telur ólíklegt að markahrókarnir Paulo Dybala og Mauro Icardi fái að fara með á HM í Rússlandi þar sem Argentína mætir Íslandi í fyrsta leik. 23.3.2018 16:00 Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 23.3.2018 15:30 Birgir Leifur ekki í gegnum niðurskurðinn Hvorki Birgir Leifur Hafþórsson né Axel Bóasson komust í gegnum niðurskurðinn á fyrsta mótinu í Áskorendamótaröðinni sem fram fer í Keníu. 23.3.2018 15:03 Stjórn FIBA Europe yfirgaf Seljaskóla í seinni hálfleik: Kláruðu leikinn á appinu Stjórn FIBA Europe er á landinu vegna fundarhalda og voru stjórnarmeðlimir heiðursgestir á leik ÍR og Stjörnunnar í úrslitakeppni Domino's deildar karla í gær. 23.3.2018 14:45 Orri Sigurður til Ham-Kam Orri Sigurður Ómarsson er genginn til liðs við norska 1. deildarliðið Ham-Kam á láni. 23.3.2018 14:13 Zlatan: Kæra Los Angeles, það var ekkert Nýjasti leikmaður LA Galaxy, Zlatan Ibrahimovic, keypti heilsíðu auglýsingu í Los Angeles Times. 23.3.2018 14:00 Íslensku stelpurnar upp um eitt sæti Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta færir sig upp um eitt sæti á styrkleikalista FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem gefinn var út í dag. 23.3.2018 13:29 Lýkur valdatíð Suðurnesjamanna í kvöld? Suðurnesjamenn virðast einstaklega góðir í körfubolta ef marka má gengi liðanna af Reykjanesi síðustu ár og áratugi í íslenskum körfubolta. Nýtt blað í íslenskri körfuboltasögu gæti verið skrifað í dag og þá sögu vilja Suðurnesjamenn líklegast ekki skrifa. 23.3.2018 13:15 Mourinho: Fólk með heila skilur stöðuna Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er ekki þekktur fyrir að halda aftur af sér í viðtölum og bregst oft illa við gagnrýni. 23.3.2018 12:30 Selfoss kærir leik ÍBV og Fram Handknattleiksdeild UMF Selfoss hefur kært framkvæmd leiks Fram og ÍBV í loka umferð Olís deildar karla sem fram fór á miðvikudag. Stjórn handknattleiksdeildar gaf út yfirlýsingu þess efnis í dag. 23.3.2018 11:56 Helgi Magnússon snýr aftur í KR Helgi Már Magnússon er á leiðinni aftur til Íslands og mun spila með KR það sem eftir lifir úrslitakeppninni. Þetta staðfesti Böðvar Guðjónsson, varaformaður körfuknattleiksdeildar KR og formaður meistaraflokksráðs karla, í samtali við Vísi í dag. 23.3.2018 11:46 Óvissa um framhaldið hjá Hlyni: „Þurfum að skoða viðbrögð okkar á keppnisstað“ Óvissa er um framhaldið hjá Hlyni Bæringssyni eftir höfuðhögg sem hann hlaut í leik ÍR og Stjörnunnar í gærkvöld. Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, sagði að skoða þyrfti viðbrögðin á keppnisstað í gær en Hlynur spilaði í rúman hálftíma eftir höggið. 23.3.2018 11:30 Tímabilið gert upp í Seinni bylgjunni í kvöld Risastór uppgjörsþáttur á deildarkeppninni í Seinni bylgjunni í kvöld þar sem hitað er um leið upp fyrir úrslitakeppnina. 23.3.2018 11:15 Dómaranefnd kærði brot Ryan Taylor Dómaranefnd KKÍ hefur ákveðið í samræmi við dómara leiks ÍR og Stjörnunnar í gærkvöld að kæra atvik sem átti sér stað í þeim leik þar sem Ryan Taylor virtist slá Hlyn Bæringsson í höfuðið. 23.3.2018 10:34 Southgate ósáttur við kynþáttaníð í Englandi: Getum ekki ásakað Rússa Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, segir að Englendingar geti ekki bent fingri á Rússa og sakað þá um kynþáttaníð þegar þeir séu ekkert skárri sjálfir. 23.3.2018 10:00 ESPN um Svala og Gumma Ben: Hvor lýsingin var betri? Sigurkarfa Kára Jónssonar gegn Keflavík hefur verið sýnd um allan heim en það er lýsing Svala Björgvinssonar sem vekur ekki síður athygli. 23.3.2018 09:15 Örn og skrambi á fyrsta hring Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir á fyrir höndum baráttu um að komast í gegnum niðurskurðinn á Kia Classic-mótinu. 23.3.2018 09:01 Sögulegur yfirburðasigur Charlotte í NBA-deildinni Skellti Memphis Grizzlies með meira en 60 stiga mun í leik liðanna í nótt. 23.3.2018 08:52 Krakkarnir í City fengu heimsókn frá Messi Þeir voru glaðir krakkarnir sem æfa hjá Manchester City þegar þeir mættu á æfingu í gær því þar beið óvæntur gestur á æfingarsvæðinu. 23.3.2018 07:00 Annie Mist öflugasta dóttirin í nótt Annie Mist Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í nótt þegar fimmta æfingaröðin svokallaða, sem er undanfari heimsleikanna í CrossFit, var kynnt í beinni útsendingu frá höfuðstöðvum CrossFit Reykjavík. 23.3.2018 06:04 PSG í vandræðum eftir læti stuðningsmanna gegn Real Frönsku liðin, Marseille og PSG, hafa bæði verið sektuð af evrópska knattspyrnusambandinu fyrir hegðun stuðningsmanna sinna í Evrópuleikjum fyrr í þessum mánuði. 23.3.2018 06:00 Usain Bolt á reynslu til Borussia Dortmund Heldur enn í vonina um að spila fyrir Manchester United. 22.3.2018 23:30 Atvikið sem kostaði Pique ferilinn hjá United: „Ég vissi á því augnabliki að ég hafði misst trú Sir Alex“ "Ég get enn séð boltann fyrir mér fljúgandi í loftinu,“ sagði Gerard Pique þegar hann rifjar upp augnablikið sem batt enda á feril hans hjá Manchester United. 22.3.2018 23:00 Bein útsending: Íslensku dæturnar keppa í 18.5 Öll augu heimsins eru á Íslandi því opinberað verður á miðnætti hver fimmta æfingaröð opnu keppni heimsleikanna í crossfit verður. 22.3.2018 22:45 U21 tapaði í Írlandi Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði 3-1 fyrir Írlandi í vináttulandsleik en leikið var á Tallaght leikvanginum í suður Dublin. 22.3.2018 22:18 Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 80-71 │ KR í undanúrslit KR-ingar virðast bara ekki geta tapað í 8-liða úrslitum, 25. sigurleikurinn í kvöld. Njarðvíkingar sýndu mikla baráttu en höfðu ekki erindi sem erfiði og fara í sumarfrí. 22.3.2018 22:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 67-64 │ ÍR vann spennutrylli í Seljaskóla Stjarnan jafnaði einvígið við ÍR á heimavelli sínum í Garðabæ á mánudaginn í 1-1 eftir að ÍR hafði komist yfir. Liðin mættust í þriðja sinn í Seljaskóla í kvöld og þar fór ÍR með sigur eftir svakalegar loka mínútur. 22.3.2018 22:15 Hlynur steinlá eftir högg Taylor │ Verðskuldaði þetta brottvísun? Ryan Taylor og Hlynur Bæringsson hafa barist grimmilega í leikjum Stjörnunnar og ÍR í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. ÍR leiðir 2-1 eftir að hafa unnið leik liðanna í kvöld. 22.3.2018 21:56 Hlynur var „kýldur niður:“ Það var tekið upp eitthvað „show“ Mikill hiti var í mönnum í Seljaskóla í kvöld þar sem ÍR og Stjarnan mættust í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla. ÍR fór með þriggja stiga sigur, 67-64, eftir háspennu leik. Mikil harka var í leiknum og í fyrsta leikhluta átti sér stað atvik þar sem Ryan Taylor, leikmaður ÍR, virðist slá Hlyn Bæringsson hjá Stjörnunni í höfuðið. 22.3.2018 21:48 „Stjórn FIBA horfir á Taylor taka viljandi högg í hnakkann á Hlyni“ Hrafn Kristjánsson var vægast sagt ósáttur með dómara leiks ÍR og Stjörnunnar í Seljaskóla í kvöld. ÍR hafði 67-64 sigur í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildarinnar. 22.3.2018 21:34 Danir mörðu Panama Danir mörðu Panama í vináttulandsleik á heimavölli Bröndby í kvöld en leikurinn var ekki mikið fyrir augað. Einungis eitt mark var skorað og lokatölur 1-0 sigur Dana. 22.3.2018 21:13 Tröllatroðsla Kristófers yfir Ragga Nat Kristófer Acox, leikmaður KR, sýndi ótrúleg tilþrif í leik liðsins gegn Njarðvík í þriðja leik 8-liða liðanna Dominos-deildar karla í kvöld. KR getur sópað Njarðvík úr keppni með sigri. 22.3.2018 20:28 Ómar markahæstur gegn liðinu sem hann spilar með næsta vetur Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk fyrir Århus í fjögurra marka tapi, 24-20, gegn öðru Íslendingaliði, Aalborg, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 22.3.2018 20:19 Rúnar: Kominn tími á Ferrari Formúla 1 hefst á ný um helgina í Ástralíu. Rúnar Jónsson, formúlusérfræðingur Stöðvar 2, segir að Mercedes, Ferrari og Red Bull skeri sig frá öðrum keppinautum. 22.3.2018 20:04 Fram átti að fá vítakast eftir sigurmark ÍBV Fram hefði átt að fá vítakast eftir að Agnar Smári Jónsson skoraði sigurmark ÍBV i leik liðanna í gær. Markið tryggði Eyjamönnum deildarmeistaratitilinn á meðan Selfoss sat eftir með sárt ennið. 22.3.2018 19:51 Combs meiddur og ekki meira með Stjörnunni Darrell Combs, annar Bandaríkjamaðurinn í liði Stjörnunnar í Dominos-deild karla, er frá vegna meiðsla og mun hann ekki leika meira með liðinu á tímabilinu. 22.3.2018 19:15 Sara Björk á skotskónum í Íslendingaslag Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka Wolfsburg í 5-0 stórsigri liðsins gegn Slavia Prague í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 22.3.2018 19:04 Zlatan á leið til Bandaríkjanna Zlatan Ibrahimovic hefur yfirgefið Manchester United eftir að hann og félagið hefði komist að sameiginlegri niðurstöðu um að rifta samningnum, eins og Vísir greindi frá í dag. Zlatan er á leið til Bandaríkjanna. 22.3.2018 18:56 Einar Rafn með hæstu meðaleikunn HBStatz eftir deildarkeppnina Einar Rafn Eiðsson, leikmaður FH, er efstur á styrkleikalista HBStatz. Björgvin Páll Gústavsson er í 2. sæti og Haukur Þrastarson í 3. sætinu. 22.3.2018 18:15 Flýta fyrir stækkun Anfield með því að leita til styrktaraðila Áætlað að flýta fyrir stækkun vallarins í 60 þúsund með því að nefna nýju stúkuna í höfuð styrktaraðila. 22.3.2018 17:30 Mikið að sjá fyrir veiðimenn á Fluguveiðisýningunni í gær. Fjölmenni var á Íslensku fluguveiðisýningunni sem fram fór í gær, miðvikudag, í Háskólabíó. Dagskráin var fjölbreytt og má þar nefna að Klaus Frimor kynnti veiðar á steelhead, fluguhnýtarar, þar á meðal Skúli Kristins og Engilbert Jensen, sýndu listir sínar og veiðibúðir og veiðileyfasalar kynntu vörur sínar. 22.3.2018 17:25 Árni Björn með ákveðna taktík fyrir keppni Árni Björn Pálsson, sigurvegari í gæðingafimi í Meistardeild Cintamani í hestaíþróttum, er þekktur fyrir mikla einbeitingu fyrir keppni. 22.3.2018 16:45 Stuðningsmenn West Ham í lífstíðarbann Fimm stuðningsmenn liðsins hafa fengið lífstíðarbann eftir ólætin í leik liðsins á móti Burnley. 22.3.2018 16:00 Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 22.3.2018 15:30 Gylfi ein af stjörnum Sky sem gætu misst af HM Harry Kane, Neymar og Manuel Neuer eru einnig á listanum. 22.3.2018 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
43 marka tvíeyki ekki með Argentínu á HM Landsliðsþjálfari Argentínu, Jorge Sampaoli, telur ólíklegt að markahrókarnir Paulo Dybala og Mauro Icardi fái að fara með á HM í Rússlandi þar sem Argentína mætir Íslandi í fyrsta leik. 23.3.2018 16:00
Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 23.3.2018 15:30
Birgir Leifur ekki í gegnum niðurskurðinn Hvorki Birgir Leifur Hafþórsson né Axel Bóasson komust í gegnum niðurskurðinn á fyrsta mótinu í Áskorendamótaröðinni sem fram fer í Keníu. 23.3.2018 15:03
Stjórn FIBA Europe yfirgaf Seljaskóla í seinni hálfleik: Kláruðu leikinn á appinu Stjórn FIBA Europe er á landinu vegna fundarhalda og voru stjórnarmeðlimir heiðursgestir á leik ÍR og Stjörnunnar í úrslitakeppni Domino's deildar karla í gær. 23.3.2018 14:45
Orri Sigurður til Ham-Kam Orri Sigurður Ómarsson er genginn til liðs við norska 1. deildarliðið Ham-Kam á láni. 23.3.2018 14:13
Zlatan: Kæra Los Angeles, það var ekkert Nýjasti leikmaður LA Galaxy, Zlatan Ibrahimovic, keypti heilsíðu auglýsingu í Los Angeles Times. 23.3.2018 14:00
Íslensku stelpurnar upp um eitt sæti Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta færir sig upp um eitt sæti á styrkleikalista FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem gefinn var út í dag. 23.3.2018 13:29
Lýkur valdatíð Suðurnesjamanna í kvöld? Suðurnesjamenn virðast einstaklega góðir í körfubolta ef marka má gengi liðanna af Reykjanesi síðustu ár og áratugi í íslenskum körfubolta. Nýtt blað í íslenskri körfuboltasögu gæti verið skrifað í dag og þá sögu vilja Suðurnesjamenn líklegast ekki skrifa. 23.3.2018 13:15
Mourinho: Fólk með heila skilur stöðuna Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er ekki þekktur fyrir að halda aftur af sér í viðtölum og bregst oft illa við gagnrýni. 23.3.2018 12:30
Selfoss kærir leik ÍBV og Fram Handknattleiksdeild UMF Selfoss hefur kært framkvæmd leiks Fram og ÍBV í loka umferð Olís deildar karla sem fram fór á miðvikudag. Stjórn handknattleiksdeildar gaf út yfirlýsingu þess efnis í dag. 23.3.2018 11:56
Helgi Magnússon snýr aftur í KR Helgi Már Magnússon er á leiðinni aftur til Íslands og mun spila með KR það sem eftir lifir úrslitakeppninni. Þetta staðfesti Böðvar Guðjónsson, varaformaður körfuknattleiksdeildar KR og formaður meistaraflokksráðs karla, í samtali við Vísi í dag. 23.3.2018 11:46
Óvissa um framhaldið hjá Hlyni: „Þurfum að skoða viðbrögð okkar á keppnisstað“ Óvissa er um framhaldið hjá Hlyni Bæringssyni eftir höfuðhögg sem hann hlaut í leik ÍR og Stjörnunnar í gærkvöld. Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, sagði að skoða þyrfti viðbrögðin á keppnisstað í gær en Hlynur spilaði í rúman hálftíma eftir höggið. 23.3.2018 11:30
Tímabilið gert upp í Seinni bylgjunni í kvöld Risastór uppgjörsþáttur á deildarkeppninni í Seinni bylgjunni í kvöld þar sem hitað er um leið upp fyrir úrslitakeppnina. 23.3.2018 11:15
Dómaranefnd kærði brot Ryan Taylor Dómaranefnd KKÍ hefur ákveðið í samræmi við dómara leiks ÍR og Stjörnunnar í gærkvöld að kæra atvik sem átti sér stað í þeim leik þar sem Ryan Taylor virtist slá Hlyn Bæringsson í höfuðið. 23.3.2018 10:34
Southgate ósáttur við kynþáttaníð í Englandi: Getum ekki ásakað Rússa Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, segir að Englendingar geti ekki bent fingri á Rússa og sakað þá um kynþáttaníð þegar þeir séu ekkert skárri sjálfir. 23.3.2018 10:00
ESPN um Svala og Gumma Ben: Hvor lýsingin var betri? Sigurkarfa Kára Jónssonar gegn Keflavík hefur verið sýnd um allan heim en það er lýsing Svala Björgvinssonar sem vekur ekki síður athygli. 23.3.2018 09:15
Örn og skrambi á fyrsta hring Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir á fyrir höndum baráttu um að komast í gegnum niðurskurðinn á Kia Classic-mótinu. 23.3.2018 09:01
Sögulegur yfirburðasigur Charlotte í NBA-deildinni Skellti Memphis Grizzlies með meira en 60 stiga mun í leik liðanna í nótt. 23.3.2018 08:52
Krakkarnir í City fengu heimsókn frá Messi Þeir voru glaðir krakkarnir sem æfa hjá Manchester City þegar þeir mættu á æfingu í gær því þar beið óvæntur gestur á æfingarsvæðinu. 23.3.2018 07:00
Annie Mist öflugasta dóttirin í nótt Annie Mist Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í nótt þegar fimmta æfingaröðin svokallaða, sem er undanfari heimsleikanna í CrossFit, var kynnt í beinni útsendingu frá höfuðstöðvum CrossFit Reykjavík. 23.3.2018 06:04
PSG í vandræðum eftir læti stuðningsmanna gegn Real Frönsku liðin, Marseille og PSG, hafa bæði verið sektuð af evrópska knattspyrnusambandinu fyrir hegðun stuðningsmanna sinna í Evrópuleikjum fyrr í þessum mánuði. 23.3.2018 06:00
Usain Bolt á reynslu til Borussia Dortmund Heldur enn í vonina um að spila fyrir Manchester United. 22.3.2018 23:30
Atvikið sem kostaði Pique ferilinn hjá United: „Ég vissi á því augnabliki að ég hafði misst trú Sir Alex“ "Ég get enn séð boltann fyrir mér fljúgandi í loftinu,“ sagði Gerard Pique þegar hann rifjar upp augnablikið sem batt enda á feril hans hjá Manchester United. 22.3.2018 23:00
Bein útsending: Íslensku dæturnar keppa í 18.5 Öll augu heimsins eru á Íslandi því opinberað verður á miðnætti hver fimmta æfingaröð opnu keppni heimsleikanna í crossfit verður. 22.3.2018 22:45
U21 tapaði í Írlandi Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði 3-1 fyrir Írlandi í vináttulandsleik en leikið var á Tallaght leikvanginum í suður Dublin. 22.3.2018 22:18
Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 80-71 │ KR í undanúrslit KR-ingar virðast bara ekki geta tapað í 8-liða úrslitum, 25. sigurleikurinn í kvöld. Njarðvíkingar sýndu mikla baráttu en höfðu ekki erindi sem erfiði og fara í sumarfrí. 22.3.2018 22:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 67-64 │ ÍR vann spennutrylli í Seljaskóla Stjarnan jafnaði einvígið við ÍR á heimavelli sínum í Garðabæ á mánudaginn í 1-1 eftir að ÍR hafði komist yfir. Liðin mættust í þriðja sinn í Seljaskóla í kvöld og þar fór ÍR með sigur eftir svakalegar loka mínútur. 22.3.2018 22:15
Hlynur steinlá eftir högg Taylor │ Verðskuldaði þetta brottvísun? Ryan Taylor og Hlynur Bæringsson hafa barist grimmilega í leikjum Stjörnunnar og ÍR í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. ÍR leiðir 2-1 eftir að hafa unnið leik liðanna í kvöld. 22.3.2018 21:56
Hlynur var „kýldur niður:“ Það var tekið upp eitthvað „show“ Mikill hiti var í mönnum í Seljaskóla í kvöld þar sem ÍR og Stjarnan mættust í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla. ÍR fór með þriggja stiga sigur, 67-64, eftir háspennu leik. Mikil harka var í leiknum og í fyrsta leikhluta átti sér stað atvik þar sem Ryan Taylor, leikmaður ÍR, virðist slá Hlyn Bæringsson hjá Stjörnunni í höfuðið. 22.3.2018 21:48
„Stjórn FIBA horfir á Taylor taka viljandi högg í hnakkann á Hlyni“ Hrafn Kristjánsson var vægast sagt ósáttur með dómara leiks ÍR og Stjörnunnar í Seljaskóla í kvöld. ÍR hafði 67-64 sigur í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildarinnar. 22.3.2018 21:34
Danir mörðu Panama Danir mörðu Panama í vináttulandsleik á heimavölli Bröndby í kvöld en leikurinn var ekki mikið fyrir augað. Einungis eitt mark var skorað og lokatölur 1-0 sigur Dana. 22.3.2018 21:13
Tröllatroðsla Kristófers yfir Ragga Nat Kristófer Acox, leikmaður KR, sýndi ótrúleg tilþrif í leik liðsins gegn Njarðvík í þriðja leik 8-liða liðanna Dominos-deildar karla í kvöld. KR getur sópað Njarðvík úr keppni með sigri. 22.3.2018 20:28
Ómar markahæstur gegn liðinu sem hann spilar með næsta vetur Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk fyrir Århus í fjögurra marka tapi, 24-20, gegn öðru Íslendingaliði, Aalborg, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 22.3.2018 20:19
Rúnar: Kominn tími á Ferrari Formúla 1 hefst á ný um helgina í Ástralíu. Rúnar Jónsson, formúlusérfræðingur Stöðvar 2, segir að Mercedes, Ferrari og Red Bull skeri sig frá öðrum keppinautum. 22.3.2018 20:04
Fram átti að fá vítakast eftir sigurmark ÍBV Fram hefði átt að fá vítakast eftir að Agnar Smári Jónsson skoraði sigurmark ÍBV i leik liðanna í gær. Markið tryggði Eyjamönnum deildarmeistaratitilinn á meðan Selfoss sat eftir með sárt ennið. 22.3.2018 19:51
Combs meiddur og ekki meira með Stjörnunni Darrell Combs, annar Bandaríkjamaðurinn í liði Stjörnunnar í Dominos-deild karla, er frá vegna meiðsla og mun hann ekki leika meira með liðinu á tímabilinu. 22.3.2018 19:15
Sara Björk á skotskónum í Íslendingaslag Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka Wolfsburg í 5-0 stórsigri liðsins gegn Slavia Prague í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 22.3.2018 19:04
Zlatan á leið til Bandaríkjanna Zlatan Ibrahimovic hefur yfirgefið Manchester United eftir að hann og félagið hefði komist að sameiginlegri niðurstöðu um að rifta samningnum, eins og Vísir greindi frá í dag. Zlatan er á leið til Bandaríkjanna. 22.3.2018 18:56
Einar Rafn með hæstu meðaleikunn HBStatz eftir deildarkeppnina Einar Rafn Eiðsson, leikmaður FH, er efstur á styrkleikalista HBStatz. Björgvin Páll Gústavsson er í 2. sæti og Haukur Þrastarson í 3. sætinu. 22.3.2018 18:15
Flýta fyrir stækkun Anfield með því að leita til styrktaraðila Áætlað að flýta fyrir stækkun vallarins í 60 þúsund með því að nefna nýju stúkuna í höfuð styrktaraðila. 22.3.2018 17:30
Mikið að sjá fyrir veiðimenn á Fluguveiðisýningunni í gær. Fjölmenni var á Íslensku fluguveiðisýningunni sem fram fór í gær, miðvikudag, í Háskólabíó. Dagskráin var fjölbreytt og má þar nefna að Klaus Frimor kynnti veiðar á steelhead, fluguhnýtarar, þar á meðal Skúli Kristins og Engilbert Jensen, sýndu listir sínar og veiðibúðir og veiðileyfasalar kynntu vörur sínar. 22.3.2018 17:25
Árni Björn með ákveðna taktík fyrir keppni Árni Björn Pálsson, sigurvegari í gæðingafimi í Meistardeild Cintamani í hestaíþróttum, er þekktur fyrir mikla einbeitingu fyrir keppni. 22.3.2018 16:45
Stuðningsmenn West Ham í lífstíðarbann Fimm stuðningsmenn liðsins hafa fengið lífstíðarbann eftir ólætin í leik liðsins á móti Burnley. 22.3.2018 16:00
Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 22.3.2018 15:30
Gylfi ein af stjörnum Sky sem gætu misst af HM Harry Kane, Neymar og Manuel Neuer eru einnig á listanum. 22.3.2018 15:00