Fleiri fréttir

Ekkert aprílgabb á Brúnni

Eftir ófarir síðustu 28 ára vann Tottenham loks Chelsea á Stamford Bridge á sunnudaginn. Með sigrinum styrkti Spurs stöðu sína í baráttunni um Meistaradeildarsæti en Chelsea er hins vegar í erfiðum málum.

Brann að lána Viðar Ara til FH?

Viðar Ari Jónsson var ekki í leikmannahópi Brann í dag og er á förum frá félaginu ef marka má norska fjölmiðla.

Ian Poulter sigraði eftir bráðabana

Englendingurinn Ian Poulter kom, sá og sigraði á PGA mótaröðinni um helgina og tryggði sér um leið sæti á fyrsta risamóti ársins.

Pardew farinn frá WBA

West Bromwich Albion og Alan Pardew hafa komist að þeirri samkomulagi um að slíta samstarfi þeirra á milli en Pardew hefur verið stjóri liðsins frá því í lok nóvermber.

Klopp hinn fullkomni arftaki Jupp Heynckes?

Um fátt er meira rætt og ritað í þýskri knattspyrnu þessa dagana en hver það verður sem tekur við stjórnartaumunum hjá Bayern Munchen næsta sumar.

Sjá næstu 50 fréttir