Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 24-27 | Fram í úrslit Fram tryggði sér sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil Olís-deildar kvenna eftir sigur á ÍBV í kvöld. 11.4.2018 19:30 Deildarmeistararnir byrja á sigri Deildarmeistarar Skjern byrjuðu úrslitakeppnina í Danmörku á sigri, 33-26, gegn öðru Íslendingaliði, Århus. Ómar Ingi Magnússons koraði fimm mörk fyrir Árósar-liðið, Sigvaldi Guðjónsson þrjú og Róbert Gunnarsson eitt. 11.4.2018 18:50 Þrjú íslensk mörk og Kristianstad komið í 2-1 Íslendingarliðið IFK Kristianstad er komið í 2-1 gegn Eskilstuna GUIF í 8-liða úrslitum sænsku úrslitakeppninnar. 11.4.2018 18:03 Birkir: Var búinn að segja við Bruce og félagið að ég vildi fara Birkir Bjarnason, miðjumaður Aston Villa, hefur gengið í gegnum endurnýjun lífdaga hjá Aston Villa. Framan af fékk Birkir lítið að spila en nú spilar hann nánast hvern leik sem miðjumaður. 11.4.2018 17:30 Sex íslenskar stelpur á skotskónum á móti Litháen Stelpurnar í íslenska sextán ára landsliðinu voru í miklu stuði í dag þegar liðið vann 9-0 sigur á Litháen í UEFA Development Tournament sem fer einmitt framð er í Gargzdai í Litháen. 11.4.2018 16:45 Kane fær markið gegn Stoke skráð á sig | Salah trúir því varla Áfrýjun Harry Kane um seinna mark Tottenham gegn Stoke City bar árangur því enska knattspyrnusambandið er búið að skrá markið á hann. 11.4.2018 16:25 Aron: Við ætlum okkur verðlaun Úrslitakeppnin í danska handboltanum hefst í kvöld og lærisveinar Arons Kristjánssonar hjá Álaborg eiga titil að verja. 11.4.2018 16:00 Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 11.4.2018 15:30 UEFA kærir Guardiola og Liverpool Leikur Man. City og Liverpool í Meistaradeild Evrópu hefur dregið dilk á eftir sér. 11.4.2018 14:58 Skúrkurinn fyrir viku sem breyttist í hetju í gær: Hágrét í leikslok Fögnuður í gærkvöldi Kostas Manolas er best lýst sem sturlaðuðum. Þessi 26 ára Grikki missti sig gjörsamlega þegar hann kom AS Roma í 3-0 á móti Barcelona í Meistaradeildinni. 11.4.2018 14:30 Óvinsæli Masters-meistarinn var með áhugaverðar kylfur í pokanum Eftir því var tekið að Masters-meistarinn Patrick Reed er ekki með samning við neinn golfframleiðanda og varð því meistari með þeim kylfum sem hann valdi sjálfur. 11.4.2018 14:00 Einn mesti tuddinn í deildinni sér nú um öryggi leikmanna Þeir þurftu að passa sig á honum þegar hann var að spila en í dag treysta leikmenn NHL-deildarinnar honum til að passa upp á sig. 11.4.2018 13:30 Einn leikmaður Barcelona getur ennþá orðið Evrópumeistari Barcelona er úr leik í Meistaradeildinni en einn leikmaður liðsins gæti samt endaði með verðlaunapening í vor. 11.4.2018 13:00 Meira að segja „hlutlausir“ blaðamenn misstu sig í Róm í gærkvöldi Það var fagnað út um allan völl og út um alla borg þegar AS Roma liðið sló Barcelona út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. 11.4.2018 12:30 Besti þjálfari heims og besti leikmaður heims gera lítið án hvors annars í Meistaradeildinni Pep Guardiola og Lionel Messi sakna hvors annars svakalega í deild þeirra bestu. 11.4.2018 12:00 Vill ekki selja Liverpool markvörðinn sinn Enska félagið Liverpool og ítalska félagið Roma tryggðu sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Hjá Roma spilar leikmaður sem Liverpool vill kaupa í sumar og hjá Liverpool er aðalmaðurinn leikmaður sem Roma seldi síðasta sumar. 11.4.2018 11:30 Dele Alli ekki nálægt hópi þeirra bestu á afmælisdaginn Dele Alli er mögulega besti ungi leikmaður Englands í dag en aðrir voru betri á sama aldri. 11.4.2018 11:00 Versta vika Pep Guardiola á þjálfaraferlinum? Manchester City gat á síðustu sjö dögum tryggt sér bæði sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar sem og endanlega tryggt sér enska meistaratitilinn. Niðurstaðan var önnur. 11.4.2018 10:30 Áhersluatriði Dómaranefndar KSÍ 2018: „Ekki reyna að verða vinsæll dómari“ Dómaranefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur sent frá sér áhersluatriði dómara fyrir komandi knattspyrnusumar hér á landi og þar kemur margt athyglisvert fram. 11.4.2018 10:00 Liverpool sló markamet Man United í Meistaradeildinni Liverpool fagnaði ekki aðeins frábærum sigri á Manchester City í gær heldur tók einnig markamet af hinu liðinu frá Manchester borg. 11.4.2018 09:30 Segir ekkert lið nema Real Madrid geti stoppað Liverpool í Meistaradeildinni Chris Waddle, knattspyrnusérfræðingur á BBC Radio 5, segir að Liverpool komist í úrslitaleik Meistaradeildarinnar svo framarlega sem liðið sleppur við það að dragast á móti Real Madrid í undanúrslitunum. 11.4.2018 09:00 Stemmningin var svo svakaleg í Róm í gærkvöldi að forseti Roma gerði þetta Á kvöldi þegar flestir knattspyrnaáhugamenn voru að pæla í því hvort Manchester City tækist að vinna upp þriggja marka forskot Liverpool þá voru endurkomudísirnar að hjálpa öðru félagi að vinna upp þriggja marka forskot mun sunnar í álfunni. 11.4.2018 08:30 Fleiri fréttir af ungum framherjum Manchester United á förum Tveir ungir framherjar Manchester United gætu verið á förum frá félaginu ef marka má nýjustu fréttirnar frá Old Trafford. 11.4.2018 08:00 NBA: Golden State tapaði með 40 stigum í nótt Golden State Warriors liðið hefur titil að verja í NBA-deildinni í körfubolta en það er ekki hægt að segja að staðan sé góð á liðinu nú rétt fyrir úrslitakeppnina. 11.4.2018 07:30 Lögðu eiginkonurnar undir í fótboltaveðmáli Vinir í Tansaníu gerðu með sér afar sérstakt veðmál fyrir nágrannaslag Man. City og Man. Utd um síðustu helgi. 11.4.2018 07:00 Ísland sótti gull í greipar frænda okkar í Færeyjum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann öruggan 5-0 sigur gegn Færeyjum í undankeppni HM 2019. Barátta Þýskalands og Íslands um toppsætið i riðlinum í undankeppninni heldur áfram. Tvö stig skilja Þýskaland og Ísland að. 11.4.2018 06:30 UFC-stjarna greinir frá því að sér hafi verið nauðgað Ein af stjörnum UFC, Paige VanZant, er að gefa út ævisögu sína á næstu dögum og þar opnar hún sig um hræðilega hópnauðgun. 11.4.2018 06:00 Handtekinn eftir misheppnað sprengjugrín Trevor Davis, útherji Green Bay Packers, var handtekinn á alþjóðaflugvellinum í Los Angeles er hann var svo vitlaus að bjóða upp á sprengjugrín á vellinum. 10.4.2018 23:30 Buffer: Conor er að drulla yfir okkur Hinn skrautlegi kynnir UFC, Bruce Buffer, er brjálaður út í Conor McGregor eftir að Írinn gekk berserksgang í Barclays Center um síðustu helgi. 10.4.2018 23:00 Ronda: Er svo fegin að hafa tapað gegn Holly og Amöndu Ronda Rousey hefur lítið sem ekkert tjáð sig um tapbardaga sína hjá UFC en eftir frumraun sína hjá WWE þá opnaði hún sig loksins. 10.4.2018 22:30 Mörkin sem hentu Barcelona úr Meistaradeildinni og allur hasarinn á Etihad Roma gerði sér lítið fyrir og sló Barcelona úr keppni í Meistaradeild Evrópu með að snúa við 4-1 tapi á útivelli í síðustu viku í 3-0 sigur á heimavelli í kvöld. Roma fer því áfram á útivallarmörkum. 10.4.2018 21:45 Umfjöllum og viðtöl: Haukar - Skallagrímur 77-63 | Haukar sópuðu Sköllunum í sumarfrí og fara í úrslit Haukar eru komnir í úrslit Domino's deildar kvenna eftir öruggan sigur á Skallagrími í þriðja leik liðanna í undanúrslitunum í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. 10.4.2018 21:30 Guardiola: Sagði að þetta hafi verið mark og hann rak mig útaf Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var sendur upp í stúku í leik Man. City og Liverpool í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir að hafa látið dómarateymið heyra það í hálfleik. 10.4.2018 21:20 Félagar Birkis höfðu betur gegn Aroni í mikilvægum toppslag Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff töpuðu mikilvægum stigum er liðið tapaði 1-0 fyrir Aston Villa í ensku B-deildinni í dag. Þetta var hins vegar mikilvægur sigur fyrir Birki Bjarnason og félaga í Aston Villa. 10.4.2018 20:53 Þrumur og eldingar er Albert skoraði tvö Albert Guðmundsson skoraði tvö mörk er Jong PSV rústaði Go Ahead Eagles, 6-0, í hollensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 10.4.2018 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 95-79 | Keflavík hélt sér á lífi Kefavík unnu öruggann sigur á Val 95-78 í undanúrslitum Dominosdeildar kvenna í Keflavík í kvöld og minnkuðu því muninn í 1-2 í einvíginu. 10.4.2018 20:45 Roma sló út Barcelona með lygilegri endurkomu Ein af lygilegri úrslitum síðari ára litu dagsins ljós á Ítalíu í kvöld er Roma vann upp þriggja marka forskot gegn Barcelona í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 10.4.2018 20:15 Liverpool í undanúrslit eftir annan sigur á City Liverpool er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-1 sigur á Manchester City á Etihad-leikvanginum í kvöld. Samanlagt 5-1 sigur Liverpool í leikjunum tveimur. 10.4.2018 20:15 „Yrði stærsta slys íslenskrar knattspyrnusögu“ Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, segir að það þurfi mikið að gerast svo að Valur verði ekki Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í sumar. Valur hefur safnað gífurlega sterku liði. 10.4.2018 19:45 Gregg hættur hjá Þrótti vegna „faglegs ágreinings“ Gregg Ryder er hættur sem þjálfari Þróttar í Inkasso-deildinni en þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu félagsins. Þetta eru óvænt tíðindi enda styttist í að Íslandsmótið verði flautað á. 10.4.2018 18:40 Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 5-0 | Fimm marka sigur Íslands Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta sigraði það færeyska 0-5 í undankeppni HM 2019 í Færeyjum í dag. 10.4.2018 17:45 Air France kemur inn til lendingar Einn besti handknattleiksmaður heims á þessari öld, Daniel Narcisse, ætlar að henda skónum upp í hillu eftir þessa leiktíð. 10.4.2018 17:00 „Fyrirgefið mér, Chelsea stuðningsmenn“ Javier Hernandez er að leita sér að nýju félagi í sumar og þeir hjá Chelsea ættu kannski að kanna það að fá kappann á Stamford Bridge. 10.4.2018 16:30 Bara eitt lið hefur afrekað það sem City þarf að gera í kvöld Liðsmenn Manchester City eru í djúpri holu þegar þeir fá Liverpool í heimsókn í Meistaradeildinni í kvöld en fyrir 32 árum þá tókst liði að koma til baka úr sömu stöðu í Evrópukeppni meistaraliða. 10.4.2018 16:00 Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 10.4.2018 15:30 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 24-27 | Fram í úrslit Fram tryggði sér sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil Olís-deildar kvenna eftir sigur á ÍBV í kvöld. 11.4.2018 19:30
Deildarmeistararnir byrja á sigri Deildarmeistarar Skjern byrjuðu úrslitakeppnina í Danmörku á sigri, 33-26, gegn öðru Íslendingaliði, Århus. Ómar Ingi Magnússons koraði fimm mörk fyrir Árósar-liðið, Sigvaldi Guðjónsson þrjú og Róbert Gunnarsson eitt. 11.4.2018 18:50
Þrjú íslensk mörk og Kristianstad komið í 2-1 Íslendingarliðið IFK Kristianstad er komið í 2-1 gegn Eskilstuna GUIF í 8-liða úrslitum sænsku úrslitakeppninnar. 11.4.2018 18:03
Birkir: Var búinn að segja við Bruce og félagið að ég vildi fara Birkir Bjarnason, miðjumaður Aston Villa, hefur gengið í gegnum endurnýjun lífdaga hjá Aston Villa. Framan af fékk Birkir lítið að spila en nú spilar hann nánast hvern leik sem miðjumaður. 11.4.2018 17:30
Sex íslenskar stelpur á skotskónum á móti Litháen Stelpurnar í íslenska sextán ára landsliðinu voru í miklu stuði í dag þegar liðið vann 9-0 sigur á Litháen í UEFA Development Tournament sem fer einmitt framð er í Gargzdai í Litháen. 11.4.2018 16:45
Kane fær markið gegn Stoke skráð á sig | Salah trúir því varla Áfrýjun Harry Kane um seinna mark Tottenham gegn Stoke City bar árangur því enska knattspyrnusambandið er búið að skrá markið á hann. 11.4.2018 16:25
Aron: Við ætlum okkur verðlaun Úrslitakeppnin í danska handboltanum hefst í kvöld og lærisveinar Arons Kristjánssonar hjá Álaborg eiga titil að verja. 11.4.2018 16:00
Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 11.4.2018 15:30
UEFA kærir Guardiola og Liverpool Leikur Man. City og Liverpool í Meistaradeild Evrópu hefur dregið dilk á eftir sér. 11.4.2018 14:58
Skúrkurinn fyrir viku sem breyttist í hetju í gær: Hágrét í leikslok Fögnuður í gærkvöldi Kostas Manolas er best lýst sem sturlaðuðum. Þessi 26 ára Grikki missti sig gjörsamlega þegar hann kom AS Roma í 3-0 á móti Barcelona í Meistaradeildinni. 11.4.2018 14:30
Óvinsæli Masters-meistarinn var með áhugaverðar kylfur í pokanum Eftir því var tekið að Masters-meistarinn Patrick Reed er ekki með samning við neinn golfframleiðanda og varð því meistari með þeim kylfum sem hann valdi sjálfur. 11.4.2018 14:00
Einn mesti tuddinn í deildinni sér nú um öryggi leikmanna Þeir þurftu að passa sig á honum þegar hann var að spila en í dag treysta leikmenn NHL-deildarinnar honum til að passa upp á sig. 11.4.2018 13:30
Einn leikmaður Barcelona getur ennþá orðið Evrópumeistari Barcelona er úr leik í Meistaradeildinni en einn leikmaður liðsins gæti samt endaði með verðlaunapening í vor. 11.4.2018 13:00
Meira að segja „hlutlausir“ blaðamenn misstu sig í Róm í gærkvöldi Það var fagnað út um allan völl og út um alla borg þegar AS Roma liðið sló Barcelona út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. 11.4.2018 12:30
Besti þjálfari heims og besti leikmaður heims gera lítið án hvors annars í Meistaradeildinni Pep Guardiola og Lionel Messi sakna hvors annars svakalega í deild þeirra bestu. 11.4.2018 12:00
Vill ekki selja Liverpool markvörðinn sinn Enska félagið Liverpool og ítalska félagið Roma tryggðu sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Hjá Roma spilar leikmaður sem Liverpool vill kaupa í sumar og hjá Liverpool er aðalmaðurinn leikmaður sem Roma seldi síðasta sumar. 11.4.2018 11:30
Dele Alli ekki nálægt hópi þeirra bestu á afmælisdaginn Dele Alli er mögulega besti ungi leikmaður Englands í dag en aðrir voru betri á sama aldri. 11.4.2018 11:00
Versta vika Pep Guardiola á þjálfaraferlinum? Manchester City gat á síðustu sjö dögum tryggt sér bæði sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar sem og endanlega tryggt sér enska meistaratitilinn. Niðurstaðan var önnur. 11.4.2018 10:30
Áhersluatriði Dómaranefndar KSÍ 2018: „Ekki reyna að verða vinsæll dómari“ Dómaranefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur sent frá sér áhersluatriði dómara fyrir komandi knattspyrnusumar hér á landi og þar kemur margt athyglisvert fram. 11.4.2018 10:00
Liverpool sló markamet Man United í Meistaradeildinni Liverpool fagnaði ekki aðeins frábærum sigri á Manchester City í gær heldur tók einnig markamet af hinu liðinu frá Manchester borg. 11.4.2018 09:30
Segir ekkert lið nema Real Madrid geti stoppað Liverpool í Meistaradeildinni Chris Waddle, knattspyrnusérfræðingur á BBC Radio 5, segir að Liverpool komist í úrslitaleik Meistaradeildarinnar svo framarlega sem liðið sleppur við það að dragast á móti Real Madrid í undanúrslitunum. 11.4.2018 09:00
Stemmningin var svo svakaleg í Róm í gærkvöldi að forseti Roma gerði þetta Á kvöldi þegar flestir knattspyrnaáhugamenn voru að pæla í því hvort Manchester City tækist að vinna upp þriggja marka forskot Liverpool þá voru endurkomudísirnar að hjálpa öðru félagi að vinna upp þriggja marka forskot mun sunnar í álfunni. 11.4.2018 08:30
Fleiri fréttir af ungum framherjum Manchester United á förum Tveir ungir framherjar Manchester United gætu verið á förum frá félaginu ef marka má nýjustu fréttirnar frá Old Trafford. 11.4.2018 08:00
NBA: Golden State tapaði með 40 stigum í nótt Golden State Warriors liðið hefur titil að verja í NBA-deildinni í körfubolta en það er ekki hægt að segja að staðan sé góð á liðinu nú rétt fyrir úrslitakeppnina. 11.4.2018 07:30
Lögðu eiginkonurnar undir í fótboltaveðmáli Vinir í Tansaníu gerðu með sér afar sérstakt veðmál fyrir nágrannaslag Man. City og Man. Utd um síðustu helgi. 11.4.2018 07:00
Ísland sótti gull í greipar frænda okkar í Færeyjum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann öruggan 5-0 sigur gegn Færeyjum í undankeppni HM 2019. Barátta Þýskalands og Íslands um toppsætið i riðlinum í undankeppninni heldur áfram. Tvö stig skilja Þýskaland og Ísland að. 11.4.2018 06:30
UFC-stjarna greinir frá því að sér hafi verið nauðgað Ein af stjörnum UFC, Paige VanZant, er að gefa út ævisögu sína á næstu dögum og þar opnar hún sig um hræðilega hópnauðgun. 11.4.2018 06:00
Handtekinn eftir misheppnað sprengjugrín Trevor Davis, útherji Green Bay Packers, var handtekinn á alþjóðaflugvellinum í Los Angeles er hann var svo vitlaus að bjóða upp á sprengjugrín á vellinum. 10.4.2018 23:30
Buffer: Conor er að drulla yfir okkur Hinn skrautlegi kynnir UFC, Bruce Buffer, er brjálaður út í Conor McGregor eftir að Írinn gekk berserksgang í Barclays Center um síðustu helgi. 10.4.2018 23:00
Ronda: Er svo fegin að hafa tapað gegn Holly og Amöndu Ronda Rousey hefur lítið sem ekkert tjáð sig um tapbardaga sína hjá UFC en eftir frumraun sína hjá WWE þá opnaði hún sig loksins. 10.4.2018 22:30
Mörkin sem hentu Barcelona úr Meistaradeildinni og allur hasarinn á Etihad Roma gerði sér lítið fyrir og sló Barcelona úr keppni í Meistaradeild Evrópu með að snúa við 4-1 tapi á útivelli í síðustu viku í 3-0 sigur á heimavelli í kvöld. Roma fer því áfram á útivallarmörkum. 10.4.2018 21:45
Umfjöllum og viðtöl: Haukar - Skallagrímur 77-63 | Haukar sópuðu Sköllunum í sumarfrí og fara í úrslit Haukar eru komnir í úrslit Domino's deildar kvenna eftir öruggan sigur á Skallagrími í þriðja leik liðanna í undanúrslitunum í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. 10.4.2018 21:30
Guardiola: Sagði að þetta hafi verið mark og hann rak mig útaf Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var sendur upp í stúku í leik Man. City og Liverpool í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir að hafa látið dómarateymið heyra það í hálfleik. 10.4.2018 21:20
Félagar Birkis höfðu betur gegn Aroni í mikilvægum toppslag Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff töpuðu mikilvægum stigum er liðið tapaði 1-0 fyrir Aston Villa í ensku B-deildinni í dag. Þetta var hins vegar mikilvægur sigur fyrir Birki Bjarnason og félaga í Aston Villa. 10.4.2018 20:53
Þrumur og eldingar er Albert skoraði tvö Albert Guðmundsson skoraði tvö mörk er Jong PSV rústaði Go Ahead Eagles, 6-0, í hollensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 10.4.2018 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 95-79 | Keflavík hélt sér á lífi Kefavík unnu öruggann sigur á Val 95-78 í undanúrslitum Dominosdeildar kvenna í Keflavík í kvöld og minnkuðu því muninn í 1-2 í einvíginu. 10.4.2018 20:45
Roma sló út Barcelona með lygilegri endurkomu Ein af lygilegri úrslitum síðari ára litu dagsins ljós á Ítalíu í kvöld er Roma vann upp þriggja marka forskot gegn Barcelona í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 10.4.2018 20:15
Liverpool í undanúrslit eftir annan sigur á City Liverpool er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-1 sigur á Manchester City á Etihad-leikvanginum í kvöld. Samanlagt 5-1 sigur Liverpool í leikjunum tveimur. 10.4.2018 20:15
„Yrði stærsta slys íslenskrar knattspyrnusögu“ Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, segir að það þurfi mikið að gerast svo að Valur verði ekki Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í sumar. Valur hefur safnað gífurlega sterku liði. 10.4.2018 19:45
Gregg hættur hjá Þrótti vegna „faglegs ágreinings“ Gregg Ryder er hættur sem þjálfari Þróttar í Inkasso-deildinni en þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu félagsins. Þetta eru óvænt tíðindi enda styttist í að Íslandsmótið verði flautað á. 10.4.2018 18:40
Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 5-0 | Fimm marka sigur Íslands Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta sigraði það færeyska 0-5 í undankeppni HM 2019 í Færeyjum í dag. 10.4.2018 17:45
Air France kemur inn til lendingar Einn besti handknattleiksmaður heims á þessari öld, Daniel Narcisse, ætlar að henda skónum upp í hillu eftir þessa leiktíð. 10.4.2018 17:00
„Fyrirgefið mér, Chelsea stuðningsmenn“ Javier Hernandez er að leita sér að nýju félagi í sumar og þeir hjá Chelsea ættu kannski að kanna það að fá kappann á Stamford Bridge. 10.4.2018 16:30
Bara eitt lið hefur afrekað það sem City þarf að gera í kvöld Liðsmenn Manchester City eru í djúpri holu þegar þeir fá Liverpool í heimsókn í Meistaradeildinni í kvöld en fyrir 32 árum þá tókst liði að koma til baka úr sömu stöðu í Evrópukeppni meistaraliða. 10.4.2018 16:00
Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 10.4.2018 15:30