Fleiri fréttir

Er betra að tapa en að vinna í kvöld?

Landslið Englands og Belgíu spila í kvöld hreinan úrslitaleik um efsta sæti G-riðils á HM í fótbolta. Liðin eru bæði komin áfram en toppsætið í riðlinum er í boði. En er kannski bara verra að enda í fyrsta sæti riðilsins upp á framhaldið?

Færir sig úr Kópavogi á Selfoss

Króatíski framherjinn Hrvoje Tokić hefur samið við Inkasso-deildar lið Selfoss um að leika með liðinu næstu tvö árin.

Löw: Áttum ekki skilið að fara upp úr riðlinum

Joachim Löw, þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta, sagði vonbrigðin gríðarleg eftir að Þýskaland féll úr leik á HM í Rússlandi. Hann vildi ekki svara spurningum um framtíð sína.

Lukaku ekki með gegn Englendingum

Framherjinn Romelu Lukaku verður ekki með Belgum gegn Englendingum í lokaleik liðanna í riðlakeppninni á HM í Rússlandi vegna meiðsla.

Þjóðverjar aðeins yfir í eina mínútu á HM

Þjóðverjar eru úr leik á HM í fótbolta eftir tap gegn Suður-Kóreu í lokaleik sínum í F riðli. Úrslitin eru mikil vonbrigði fyrir Þjóðverja en þeir voru ekki sannfærandi í mótinu.

Sviss áfram eftir dramatískt jafntefli

Sviss komst áfram í 16-liða úrslit HM í Rússlandi þrátt fyrir jafntefli gegn Kosta Ríka í lokaumferð riðlakeppninnar. Svisslendingar mæta Svíum í 16-liða úrslitunum.

Brasilíumenn sendu Serba heim

Brasilía tryggði sér toppsæti E riðils með sigri á Serbíu í lokaumferð riðlakeppni HM í Rússlandi. Mörk frá Paulinho og Thiago Silva tryggðu Brasilíumönnum sigurinn.

Martin: Framtíðin í íslenskum körfubolta björt

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta leikur tvo mikilvæga leiki í undankeppni HM á næstu dögum. Martin Hermannsson er nokkuð brattur fyrir leikjunum þrátt fyrir breytingar á landsliðinu.

Er Raggi Sig hættur í landsliðinu?

Ragnar Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu og FC Rostov í Rússlandi, birti athyglisverða mynd á Instagram-síðu sinni fyrr í dag.

Segir að Eden Hazard sé nú jafngóður og Messi

Belgar hafa mikla trú á landsliðsfyrirliða sínum Eden Hazard og þá sérstaklega aðstoðarþjálfarinn Graeme Jones sem fær uppsláttinn í belgíska blaðinu Voetbalwereld í morgun.

Svona kvöddu strákarnir HM á Instagram

Allir leikmenn íslenska landsliðsins eru virkir á Instagram og margir þeirra birtu hugleiðingar sínar eftir að Ísland féll úr leik á HM í Rússlandi í gær.

Margt í lífinu mikilvægara en fótbolti

Íslenska karlalandsliðið er á heimleið frá Rússlandi eftir svekkjandi tap fyrir Króötum. Óvíst er hvort Heimir Hallgrímsson stýrir liðinu áfram.

Sjá næstu 50 fréttir