Fleiri fréttir

Segir Trippier jafn góðan spyrnumann og Beckham

Kieran Trippier er með jafn góðar spyrnur og David Beckham þegar hann var upp á sitt besta. Þetta sagði Jason Burt, blaðamaður Telegraph, í heimsmeistaramóts-umræðinu Sky Sports.

Hannes: Tómleikatilfinning eftir leik

Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, er stoltur af íslenska liðinu og hlakkar til framhaldsins. Hann segir líka að vonbrigðin eftir kvöldin séu mikil.

Alfreð: Við klöppuðum fyrir okkur sjálfum inn í klefa

Alfreð Finnbogason fékk úrvalsfæri til að koma íslenska liðinu yfir í fyrri hálfleik á móti Króatíu en hafði ekki heppnina með sér. Ísland tapaði 2-1 á móti Króatíu í lokaleik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi.

Gylfi: Við viljum halda Heimi

Gylfi Þór Sigurðsson segir vonbrigðin óneitanlega mikil eftir að Ísland féll úr leik á HM í knattspyrnu.

Heimir: Sóknarlega sjaldan gert betur

Ísland er úr leik á HM eftir 2-1 tap gegn Króatíu í lokaleiknum í riðlakeppni HM. Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, gengur stoltur frá mótinu.

Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld

Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld.

Síðasti möguleiki gullkynslóðarinnar

Króatía sló í gegn á fyrstu tveimur stórmótunum eftir að landið fékk sjálfstæði en hefur ekki náð að fylgja því eftir fyrr en kannski núna á HM í Rússlandi.

Mikið vatn í ánum á vesturlandi

Það hefur verið stanslaus rigning á suðvesturhorni landsins frá því í maí með örfáum þurrum dögum og þetta úrhelli hefur haft mikil áhrif á árnar.

Sjá næstu 50 fréttir