Fleiri fréttir Segir Trippier jafn góðan spyrnumann og Beckham Kieran Trippier er með jafn góðar spyrnur og David Beckham þegar hann var upp á sitt besta. Þetta sagði Jason Burt, blaðamaður Telegraph, í heimsmeistaramóts-umræðinu Sky Sports. 27.6.2018 06:00 Rússneska mínútan: Það hættulegasta í heimi að taka leigubíl í Rússlandi Ísland er úr leik á HM í Rússlandi eftir tap gegn Króatíu í kvöld. Landsliðið og fylgdarlið þess er á heimleið og Tómas Þór Þórðarson er þess líklega nokkuð feginn að losna við rússneska leigubílsstjóra. 26.6.2018 23:45 Leikurinn með augum Villa: Hetjudáðir strákanna ekki nóg Þrátt fyrir 2-1 tap fyrir Króatíu í kvöld og að Ísland er úr leik á HM í Rússlandi gengu landsliðsmenn Íslands stoltir frá borði í kvöld. 26.6.2018 23:15 Risaskref í þroska og yrði erfitt að kveðja „besta starf í heimi“ Landsliðsþjálfarinn ætlar að leggjast undir feld. Fullur af stolti en minnir á að landsliðið og KSÍ standi mjög vel. Tímpunkturinn til að kveðja sé ekki slæmur. 26.6.2018 23:00 Sjáðu magnað mark Katrínar gegn Stjörnunni Katrín Ómarsdóttir skoraði stórbrotið mark í leik KR og Stjörnunnar í Pepsi deild kvenna í gær. 26.6.2018 22:30 Aron Einar: Hugurinn er kominn á EM, þannig hugsum við Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson segir íslenska landsliðið geta gengið með kassann út og borið höfuðið hátt þrátt fyrir að hafa dottið út af HM í Rússlandi í kvöld. 26.6.2018 22:05 Jóhann Berg: Það er erfitt að tala um þetta núna Jóhann Berg Guðmundsson kom aftur inn í íslenska liðið eftir að hafa misst af Nígeríuleiknum vegna meiðsla. 26.6.2018 21:55 Hannes: Tómleikatilfinning eftir leik Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, er stoltur af íslenska liðinu og hlakkar til framhaldsins. Hann segir líka að vonbrigðin eftir kvöldin séu mikil. 26.6.2018 21:53 Kári líklega hættur: Engar yfirlýsingar Kári Árnason segist hafa íhugað að leggja landsliðsskóna á hilluna nú þegar HM er lokið. En hann mun ekki gefa út neinar stórar yfirlýsingar. 26.6.2018 21:50 Emil baðst afsökunar á markinu: „Held ég hafi ekki misst boltann fyrir utan þetta“ Emil Hallfreðsson var valinn maður leiksins í íslenska liðinu í tapinu fyrir Króatíu í kvöld þar sem Ísland datt úr leik á HM í Rússlandi. Hann baðst afsökunar á því að hafa misst boltann undir lokin sem leiddi til sigurmarks Króata. 26.6.2018 21:46 Alfreð: Við klöppuðum fyrir okkur sjálfum inn í klefa Alfreð Finnbogason fékk úrvalsfæri til að koma íslenska liðinu yfir í fyrri hálfleik á móti Króatíu en hafði ekki heppnina með sér. Ísland tapaði 2-1 á móti Króatíu í lokaleik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. 26.6.2018 21:39 Sverrir: Fannst við töluvert betra liðið á vellinum Sverrir Ingi Ingason kom inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Króatíu í kvöld. Leikurinn tapaðist 2-1 og er Ísland úr leik á HM. 26.6.2018 21:28 Diego Maradona fluttur á sjúkrahús í Rússlandi Diego Maradona var á leik Argentínu og Nígeríu á HM í kvöld og þetta var mikill tilfinningarússibani fyrir hann. Eftir leikinn var Maradona fluttur á sjúkrahús. 26.6.2018 21:17 Gylfi: Við viljum halda Heimi Gylfi Þór Sigurðsson segir vonbrigðin óneitanlega mikil eftir að Ísland féll úr leik á HM í knattspyrnu. 26.6.2018 21:09 Hrósaði Íslandi fyrir baráttuna og hugrekkið Zlatko Dalić, þjálfari króatíska liðsins, hrósaði íslenska liðinu á blaðamannafundi eftir leikinn. 26.6.2018 20:52 Heimir um nýjan samning: Ég þarf að hugsa um þetta Heimir Hallgrímsson vísaði í gömul svör þegar hann var spurður um framtíð sína sem landsliðsþjálfari. 26.6.2018 20:37 Aron Einar: Svekkjandi að þetta sé búið því okkur langar ekkert heim Aron Einar Gunnarsson segir að íslensku strákarnir hafi notið þess að spila á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 26.6.2018 20:31 Gylfi: Lifum fyrir þessi stórmót og viljum skemmta fólkinu heima Gylfi Þór Sigurðsson var brosmildur í viðtali við Rúv eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld. 26.6.2018 20:18 Heimir: Sóknarlega sjaldan gert betur Ísland er úr leik á HM eftir 2-1 tap gegn Króatíu í lokaleiknum í riðlakeppni HM. Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, gengur stoltur frá mótinu. 26.6.2018 20:15 Hetja Argentínumanna í kvöld: Nú byrjar HM fyrir okkur Marcos Rojo var að sjálfsögðu mjög kátur eftir 2-1 sigur Argentínumanna á Nígeríu þar sem miðvörðurinn skoraði sigurmarkið og sá til þess að Argentína komst í sextán liða úrslitin. 26.6.2018 20:09 Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26.6.2018 20:07 Twitter eftir leik: „Aldrei verið stoltari sem Íslendingur“ Ísland er úr leik á HM í fótbolta eftir 2-1 tap gegn Króatíu í lokaleiknum. Króatar skoruðu sigurmarkið á lokamínútunum þegar íslenskt mark hefði sent okkur áfram þar sem Argentína vann Nígeríu með einu marki. 26.6.2018 20:01 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26.6.2018 19:45 Marcos Rojo stalst fram og skaut Argentínu inn í sextán liða úrslitin Argentínumenn tryggðu sér annað sætið í D-riðli og leik á móti Frökkum í sextán liða úrslitum HM í Rússlandi eftir 2-1 sigur á Nígeríumönnum. Argentínumenn sluppu með skrekkinn í þessum riðli og fylgja Króötum í næstu umferð. 26.6.2018 19:45 Taugatrekkt Twitter: „Er tilbúinn blóðpoki fyrir Birki?“ Það er enn markalaust í leik Íslands og Króatíu í Rostov von Don í lokaleik liðsins í riðlakeppni HM í Rússlandi. Íslensku strákarnir hafa verið sterkari í leiknum og óðu í færum undir lok leiksins. 26.6.2018 18:53 Segir Kyle Walker í þriggja hafsenta vörn vera veikan hlekk Arsene Wenger hefur sterkar skoðanir á enska landsliðinu sem hefur byrjað HM í Rússlandi af krafti. 26.6.2018 17:30 Heimir upp í stúku með fjölskyldunni Þegar innan við klukkutími var í leik Íslands og Króatíu þá var Heimir Hallgrímsson silkislakur upp í stúku hjá sínu fólki. 26.6.2018 17:14 Níu breytingar á liði Króata | Modric spilar Eins og við var búist gera Króatar talsverðar breytingar á liði sínu en þeirra aðalstjarna, Luka Modric, er engu að síður í liðinu. 26.6.2018 16:59 Byrjunarliðið á móti Króatíu: Jóhann Berg snýr aftur og Sverrir kemur inn Heimir Hallgrímsson er búinn að velja þá sem að byrja leikinn á móti Króatíu. 26.6.2018 16:30 Maðurinn sem átti ekki að fá að spila á HM skoraði og Ástralía er úr leik Perú vann 2-0 sigur á Ástralíu er liðin mættust í síðusut umferð C-riðils á HM í knattspyrnu. Leikið var á Ólympíuleikvanginum í Sochi. 26.6.2018 15:45 Frakkar og Danir náðu markmiðum sínum með markalausu jafntefli Frakkland og Danmörk tryggðu sér tvö efstu sætin í C-riðli eftir að hafagert markalaust jafntefli í toppslag riðilsins. Þetta var fyrsta markalausa jafnteflið á HM í Rússlandi. 26.6.2018 15:45 Nainggolan genginn til liðs við Inter | Pastore til Roma Inter hefur gengið frá samningum við belgíska miðjumanninn Radja Nainggolan. 26.6.2018 15:30 Hlynur er níu árum eldri en sjá þriðji elsti í landsliðinu Nýliðar körfuboltalandsliðsins koma báðir úr Haukum en íslenska landsliðið flaug út í morgun. 26.6.2018 15:00 Sex mánaða í Rostov er Tólfan tók yfir við Don Yngsti stuðningsmaður Íslands í Rostov við Don er aðeins sex mánaða. 26.6.2018 14:21 Króatar halda með Íslandi: „Ég verð glaðasti maður heims ef Argentína fer heim“ Króatía er sama og búið að vinna riðilinn og stuðningsmenn þess vilja að Argentína fari heim. 26.6.2018 14:05 Síðasti möguleiki gullkynslóðarinnar Króatía sló í gegn á fyrstu tveimur stórmótunum eftir að landið fékk sjálfstæði en hefur ekki náð að fylgja því eftir fyrr en kannski núna á HM í Rússlandi. 26.6.2018 14:00 Enskur Hvergerðingur elskar Ísland: „Íslendingar eru besta fólk í heimi“ Íslenska landsliðið á stuðningsmenn út um allt. 26.6.2018 13:49 Vertu til er vorið kallar á þig var sungið við Don Úrslitastund í Rostov við Don. 26.6.2018 13:45 Lukaku í vandræðum og spilar mögulega ekki gegn Englandi Romelu Lukaku, framherji Manchester United og belgíska landsliðsins, er að glíma við meiðsli og er tæpur fyrir næsta leik Belga. 26.6.2018 13:30 Frá sorgartárum í Zagreb til rimmu í „Ros Angeles“ Allt þarf að ganga upp þegar Íslendingar mæta góðkunningjum sínum frá Króatíu í Rostov við Don í kvöld. 26.6.2018 13:00 Yrði mesta afrek í íslenskri fótboltasögu að komast áfram Íslendingar mæta kunnuglegum andstæðingum, Króötum, í lokaumferð riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. Króatíska liðið verður væntanlega mikið breytt frá fyrstu tveimur umferðunum, 26.6.2018 12:30 Strákarnir hituðu upp með því að horfa á stórmynd Baltasars Það er ýmislegt gert til þess að drepa tímann hjá strákunum okkar í Rússlandi og í gær var ákveðið að fara í bíó. 26.6.2018 12:15 Stemningin að magnast við Don 26.6.2018 12:14 Mikið vatn í ánum á vesturlandi Það hefur verið stanslaus rigning á suðvesturhorni landsins frá því í maí með örfáum þurrum dögum og þetta úrhelli hefur haft mikil áhrif á árnar. 26.6.2018 12:00 Sumarmessan: „Ég sem stuðningsmaður Íslands númer eitt hef ekki mikla trú á þessu“ Sumarmessan fór enn betur yfir leik Íslands og Króatíu í þætti sínum í gærkvöldi en Benedikt Valsson, Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir leikinn. 26.6.2018 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Segir Trippier jafn góðan spyrnumann og Beckham Kieran Trippier er með jafn góðar spyrnur og David Beckham þegar hann var upp á sitt besta. Þetta sagði Jason Burt, blaðamaður Telegraph, í heimsmeistaramóts-umræðinu Sky Sports. 27.6.2018 06:00
Rússneska mínútan: Það hættulegasta í heimi að taka leigubíl í Rússlandi Ísland er úr leik á HM í Rússlandi eftir tap gegn Króatíu í kvöld. Landsliðið og fylgdarlið þess er á heimleið og Tómas Þór Þórðarson er þess líklega nokkuð feginn að losna við rússneska leigubílsstjóra. 26.6.2018 23:45
Leikurinn með augum Villa: Hetjudáðir strákanna ekki nóg Þrátt fyrir 2-1 tap fyrir Króatíu í kvöld og að Ísland er úr leik á HM í Rússlandi gengu landsliðsmenn Íslands stoltir frá borði í kvöld. 26.6.2018 23:15
Risaskref í þroska og yrði erfitt að kveðja „besta starf í heimi“ Landsliðsþjálfarinn ætlar að leggjast undir feld. Fullur af stolti en minnir á að landsliðið og KSÍ standi mjög vel. Tímpunkturinn til að kveðja sé ekki slæmur. 26.6.2018 23:00
Sjáðu magnað mark Katrínar gegn Stjörnunni Katrín Ómarsdóttir skoraði stórbrotið mark í leik KR og Stjörnunnar í Pepsi deild kvenna í gær. 26.6.2018 22:30
Aron Einar: Hugurinn er kominn á EM, þannig hugsum við Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson segir íslenska landsliðið geta gengið með kassann út og borið höfuðið hátt þrátt fyrir að hafa dottið út af HM í Rússlandi í kvöld. 26.6.2018 22:05
Jóhann Berg: Það er erfitt að tala um þetta núna Jóhann Berg Guðmundsson kom aftur inn í íslenska liðið eftir að hafa misst af Nígeríuleiknum vegna meiðsla. 26.6.2018 21:55
Hannes: Tómleikatilfinning eftir leik Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, er stoltur af íslenska liðinu og hlakkar til framhaldsins. Hann segir líka að vonbrigðin eftir kvöldin séu mikil. 26.6.2018 21:53
Kári líklega hættur: Engar yfirlýsingar Kári Árnason segist hafa íhugað að leggja landsliðsskóna á hilluna nú þegar HM er lokið. En hann mun ekki gefa út neinar stórar yfirlýsingar. 26.6.2018 21:50
Emil baðst afsökunar á markinu: „Held ég hafi ekki misst boltann fyrir utan þetta“ Emil Hallfreðsson var valinn maður leiksins í íslenska liðinu í tapinu fyrir Króatíu í kvöld þar sem Ísland datt úr leik á HM í Rússlandi. Hann baðst afsökunar á því að hafa misst boltann undir lokin sem leiddi til sigurmarks Króata. 26.6.2018 21:46
Alfreð: Við klöppuðum fyrir okkur sjálfum inn í klefa Alfreð Finnbogason fékk úrvalsfæri til að koma íslenska liðinu yfir í fyrri hálfleik á móti Króatíu en hafði ekki heppnina með sér. Ísland tapaði 2-1 á móti Króatíu í lokaleik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. 26.6.2018 21:39
Sverrir: Fannst við töluvert betra liðið á vellinum Sverrir Ingi Ingason kom inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Króatíu í kvöld. Leikurinn tapaðist 2-1 og er Ísland úr leik á HM. 26.6.2018 21:28
Diego Maradona fluttur á sjúkrahús í Rússlandi Diego Maradona var á leik Argentínu og Nígeríu á HM í kvöld og þetta var mikill tilfinningarússibani fyrir hann. Eftir leikinn var Maradona fluttur á sjúkrahús. 26.6.2018 21:17
Gylfi: Við viljum halda Heimi Gylfi Þór Sigurðsson segir vonbrigðin óneitanlega mikil eftir að Ísland féll úr leik á HM í knattspyrnu. 26.6.2018 21:09
Hrósaði Íslandi fyrir baráttuna og hugrekkið Zlatko Dalić, þjálfari króatíska liðsins, hrósaði íslenska liðinu á blaðamannafundi eftir leikinn. 26.6.2018 20:52
Heimir um nýjan samning: Ég þarf að hugsa um þetta Heimir Hallgrímsson vísaði í gömul svör þegar hann var spurður um framtíð sína sem landsliðsþjálfari. 26.6.2018 20:37
Aron Einar: Svekkjandi að þetta sé búið því okkur langar ekkert heim Aron Einar Gunnarsson segir að íslensku strákarnir hafi notið þess að spila á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 26.6.2018 20:31
Gylfi: Lifum fyrir þessi stórmót og viljum skemmta fólkinu heima Gylfi Þór Sigurðsson var brosmildur í viðtali við Rúv eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld. 26.6.2018 20:18
Heimir: Sóknarlega sjaldan gert betur Ísland er úr leik á HM eftir 2-1 tap gegn Króatíu í lokaleiknum í riðlakeppni HM. Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, gengur stoltur frá mótinu. 26.6.2018 20:15
Hetja Argentínumanna í kvöld: Nú byrjar HM fyrir okkur Marcos Rojo var að sjálfsögðu mjög kátur eftir 2-1 sigur Argentínumanna á Nígeríu þar sem miðvörðurinn skoraði sigurmarkið og sá til þess að Argentína komst í sextán liða úrslitin. 26.6.2018 20:09
Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26.6.2018 20:07
Twitter eftir leik: „Aldrei verið stoltari sem Íslendingur“ Ísland er úr leik á HM í fótbolta eftir 2-1 tap gegn Króatíu í lokaleiknum. Króatar skoruðu sigurmarkið á lokamínútunum þegar íslenskt mark hefði sent okkur áfram þar sem Argentína vann Nígeríu með einu marki. 26.6.2018 20:01
Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26.6.2018 19:45
Marcos Rojo stalst fram og skaut Argentínu inn í sextán liða úrslitin Argentínumenn tryggðu sér annað sætið í D-riðli og leik á móti Frökkum í sextán liða úrslitum HM í Rússlandi eftir 2-1 sigur á Nígeríumönnum. Argentínumenn sluppu með skrekkinn í þessum riðli og fylgja Króötum í næstu umferð. 26.6.2018 19:45
Taugatrekkt Twitter: „Er tilbúinn blóðpoki fyrir Birki?“ Það er enn markalaust í leik Íslands og Króatíu í Rostov von Don í lokaleik liðsins í riðlakeppni HM í Rússlandi. Íslensku strákarnir hafa verið sterkari í leiknum og óðu í færum undir lok leiksins. 26.6.2018 18:53
Segir Kyle Walker í þriggja hafsenta vörn vera veikan hlekk Arsene Wenger hefur sterkar skoðanir á enska landsliðinu sem hefur byrjað HM í Rússlandi af krafti. 26.6.2018 17:30
Heimir upp í stúku með fjölskyldunni Þegar innan við klukkutími var í leik Íslands og Króatíu þá var Heimir Hallgrímsson silkislakur upp í stúku hjá sínu fólki. 26.6.2018 17:14
Níu breytingar á liði Króata | Modric spilar Eins og við var búist gera Króatar talsverðar breytingar á liði sínu en þeirra aðalstjarna, Luka Modric, er engu að síður í liðinu. 26.6.2018 16:59
Byrjunarliðið á móti Króatíu: Jóhann Berg snýr aftur og Sverrir kemur inn Heimir Hallgrímsson er búinn að velja þá sem að byrja leikinn á móti Króatíu. 26.6.2018 16:30
Maðurinn sem átti ekki að fá að spila á HM skoraði og Ástralía er úr leik Perú vann 2-0 sigur á Ástralíu er liðin mættust í síðusut umferð C-riðils á HM í knattspyrnu. Leikið var á Ólympíuleikvanginum í Sochi. 26.6.2018 15:45
Frakkar og Danir náðu markmiðum sínum með markalausu jafntefli Frakkland og Danmörk tryggðu sér tvö efstu sætin í C-riðli eftir að hafagert markalaust jafntefli í toppslag riðilsins. Þetta var fyrsta markalausa jafnteflið á HM í Rússlandi. 26.6.2018 15:45
Nainggolan genginn til liðs við Inter | Pastore til Roma Inter hefur gengið frá samningum við belgíska miðjumanninn Radja Nainggolan. 26.6.2018 15:30
Hlynur er níu árum eldri en sjá þriðji elsti í landsliðinu Nýliðar körfuboltalandsliðsins koma báðir úr Haukum en íslenska landsliðið flaug út í morgun. 26.6.2018 15:00
Sex mánaða í Rostov er Tólfan tók yfir við Don Yngsti stuðningsmaður Íslands í Rostov við Don er aðeins sex mánaða. 26.6.2018 14:21
Króatar halda með Íslandi: „Ég verð glaðasti maður heims ef Argentína fer heim“ Króatía er sama og búið að vinna riðilinn og stuðningsmenn þess vilja að Argentína fari heim. 26.6.2018 14:05
Síðasti möguleiki gullkynslóðarinnar Króatía sló í gegn á fyrstu tveimur stórmótunum eftir að landið fékk sjálfstæði en hefur ekki náð að fylgja því eftir fyrr en kannski núna á HM í Rússlandi. 26.6.2018 14:00
Enskur Hvergerðingur elskar Ísland: „Íslendingar eru besta fólk í heimi“ Íslenska landsliðið á stuðningsmenn út um allt. 26.6.2018 13:49
Lukaku í vandræðum og spilar mögulega ekki gegn Englandi Romelu Lukaku, framherji Manchester United og belgíska landsliðsins, er að glíma við meiðsli og er tæpur fyrir næsta leik Belga. 26.6.2018 13:30
Frá sorgartárum í Zagreb til rimmu í „Ros Angeles“ Allt þarf að ganga upp þegar Íslendingar mæta góðkunningjum sínum frá Króatíu í Rostov við Don í kvöld. 26.6.2018 13:00
Yrði mesta afrek í íslenskri fótboltasögu að komast áfram Íslendingar mæta kunnuglegum andstæðingum, Króötum, í lokaumferð riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. Króatíska liðið verður væntanlega mikið breytt frá fyrstu tveimur umferðunum, 26.6.2018 12:30
Strákarnir hituðu upp með því að horfa á stórmynd Baltasars Það er ýmislegt gert til þess að drepa tímann hjá strákunum okkar í Rússlandi og í gær var ákveðið að fara í bíó. 26.6.2018 12:15
Mikið vatn í ánum á vesturlandi Það hefur verið stanslaus rigning á suðvesturhorni landsins frá því í maí með örfáum þurrum dögum og þetta úrhelli hefur haft mikil áhrif á árnar. 26.6.2018 12:00
Sumarmessan: „Ég sem stuðningsmaður Íslands númer eitt hef ekki mikla trú á þessu“ Sumarmessan fór enn betur yfir leik Íslands og Króatíu í þætti sínum í gærkvöldi en Benedikt Valsson, Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir leikinn. 26.6.2018 12:00