Fleiri fréttir Leikjahæsti Rússinn hættur með landsliðinu Sergei Ignashevich er leikjahæsti leikmaður Rússlands frá upphafi. 9.7.2018 10:30 Tvær enskar fótboltagoðsagnir segja fólki að láta Raheem Sterling í friði Ensku fótboltagoðsagnirnar David Beckham og Geoff Hurst hafa báðir talað fyrir því á opinberum vettvangi að fólk hætti að gagnrýna enska landsliðsmanninn Raheem Sterling í miðri sigurgöngu enska landsliðsins á HM. 9.7.2018 10:00 Nú vill PSG kaupa Philippe Coutinho Franska félagið Paris Saint-Germain hefur gert risatilboð í Brasilíumanninn Philippe Coutinho sem var átti mjög gott heimsmeistarameistaramót í Rússlandi. 9.7.2018 09:30 Henderson meiddur og tæpur fyrir undanúrslitin Jordan Henderson gæti misst af fyrsta undanúrslitaleik Englands á HM síðan 1990. 9.7.2018 09:00 Ræða við Heimi um nýjan tveggja ára samning Heimir Hallgrímsson verður líklega áfram með íslenska landsliðið í fótbolta. 9.7.2018 08:30 Enrique líklegastur til að taka við Spáni Spánverjar leita nú að nýjum landsliðsþjálfara eftir að ljóst var að Fernando Hierro verður ekki áfram. 9.7.2018 08:00 Tryggvi spilaði lítið í tapi Tryggvi Snær Hlinason kom við sögu í öðrum leik Toronto Raptors í sumardeild NBA í gærkvöldi. 9.7.2018 07:30 Hart spilaði krikket frekar en að horfa á England spila Enski markvörðurinn Joe Hart var ekki valinn í leikmannahóp enska landsliðsins sem fór á HM í Rússlandi en Hart var ekki valinn einn af þremur markvörðum Englands á mótinu. 9.7.2018 07:00 Frábært að fólk fylgist með Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, 16 ára hlaupakona úr ÍR, náði frábærum árangri á Evrópumeistaramóti U-18 ára sem lauk í gær. Hún vann til gullverðlauna í 100 metra hlaupi og bronsverðlauna í 200 metra hlaupi. 9.7.2018 06:00 Stutt stopp í Barcelona og farinn aftur til Kína Brasilíski miðjumaðurinn, Paulinho, er farinn aftur til Kína og hefur gengið í raðir Guangzhou Evergrande. Þetta staðfesta þeir á heimasíðu sinni. 9.7.2018 06:00 Fótboltinn kemur heim vinsælasta lagið á Englandi Stuðningsmannalag enska landsliðsins, Three lions, er komið á toppið á vinsældarlistann í England þrátt fyrir að vera 22 ára gamalt. 8.7.2018 23:30 Annar risatitill Kevin Na Kevin Na kom, sá og sigraði á Greenbrier-meistaramótinu en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Leikið var í Vestur-Virginíu í Bandaríkjunum. 8.7.2018 22:45 Svona fagnaði Southgate með stuðningsmönnum Englands í leikslok Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur unnið hug og hjörtu margra stuðningsmanna enska landsliðsins á HM. 8.7.2018 22:00 Sextán ára stelpurnar ískaldar á vítapunktinum og tryggðu sér þriðja sætið Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum sextán ára og yngri lenti í þriðja sæti á Norðurlandamótinu sem lauk í dag. 8.7.2018 21:15 Sjáðu uppgjörsþáttinn eftir magnaðan kappakstur á Silverstone Bretlands-kappaksturinn fór fram í Formúlu 1 í dag þar sem Sebastian Vettel kom, sá og sigraði. Lewis Hamilton var annar og Kimi Raikkonen þriðji. 8.7.2018 20:30 Sumarmessan: „Fyrir áhugasama þá er hægt að kaupa þessi föt“ Tvífari Gareth Southgate hefur sést á leikjum enska landsliðsins í Englandi en hann klæðir sig ansi líkt og er ansi líkur enska landsliðsþjálfaranum. 8.7.2018 20:00 Beckham ósáttur með gagnrýnina á Sterling Fyrrum enski landsliðsmaðurinn, David Beckham, steig fram í dag og kom Raheem Sterling til varnar. Hann segir að þjóðin eigi að flykkja sér á bakvið landsliðið í stað þess að gagnrýna þá. 8.7.2018 19:00 Start með mikilvægan sigur á meðan Sandefjord kastaði frá sér forystu Íslendingaliðið Start vann afar mikilvægan sigur á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Start vann 2-1 sigur. Annað lið með Íslending innanborðs lenti í meiri vandræðum. 8.7.2018 18:00 Elías Már lagði upp mark í enn einu tapinu Elías Már Ómarsson lagði upp eina mark Gautaborgar er liðið tapaði 3-1 fyrir Kalmar á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Sjöunda tap Gautaborgar í tólf leikjum. 8.7.2018 17:30 Uppgjör: Vettel sigraði magnaðan kappakstur Sebastian Vettel kom sá og sigraði á heimavelli Lewis Hamilton og jók því forskotið á milli þeirra úr einu stigi í átta. Ferrari er þá komið með 20 stiga forskot í keppni bílasmiða. 8.7.2018 17:00 Íslenska liðið með tveggja stiga sigur á Danmörku Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri hafði betur gegn Danmörku í öðrum leik sínum í B-deild Evrópumótsins. 8.7.2018 16:30 Tæplega 20 milljónir Englendinga horfðu á sína menn vinna Svíþjóð Þegar leikar stóðu sem hæst voru 89 prósent þeirra sem höfðu kveikt á sjónvarpi sínu með stillt á leikinn. 8.7.2018 16:05 Vettel sigraði í Silverstone Sebastian Vettel á Ferrari vann sigur á breska Silverstone-kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. 8.7.2018 15:15 Vida fer ekki í bann vegna pólitískra skilaboða Aganefnd FIFA hefur komist að þeirri niðurstöðu að gefa Vida aðeins aðvörun vegna stuðningsyfirlýsingar sinnar til Úkraínu. 8.7.2018 14:30 Birgir Leifur endaði í 45. sæti Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson lauk keppni á sex höggum undir pari í Prague Golf Challenge-mótinu í dag. 8.7.2018 14:00 Ein best gleymda áin við bæjarmörkin Við eigum ótrúlega flóru laxveiðiáa á landinu og eins og gefur að skilja þegar úrvalið er jafn mikið er oft minna fjallað um litlu árnar. 8.7.2018 13:30 Modric telur að Ronaldo verði áfram hjá Real Madrid Luka Modric gefur lítið fyrir orðróma þess efnis að Cristiano Ronaldo sé á förum frá Real Madrid. 8.7.2018 13:15 Góð bleikjuveiði í Hraunsfirði Karl Lúðvíksson 8.7.2018 13:00 Sumarmessan: Allar sendingar frá Jordan Pickford hafa einhverja þýðingu Frammistaða Jordan Pickford gegn Svíum og möguleikar enska landsliðins gegn Króatíu var til umræðu í Sumarmessunni í gærkvöldi. 8.7.2018 12:45 Giroud: Hefði kosið að hafa Henry í okkar liði Frakkland mætir Belgíu í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í Rússlandi á þriðjudaginn, en Thierry Henry er í þjálfaraliði Belgíu. 8.7.2018 12:00 Lifnar yfir Soginu Sogið átti mjög dapurt sumar í fyrra og margir unnendur þess hafa haft áhyggjur af framtíð laxveiða í ánni. 8.7.2018 11:42 Hierro hættir sem þjálfari spænska landsliðsins Spænska knattspyrnusambandið hefur gefið frá sér yfirlýsingu þess efnis að Fernando Hierro muni ekki halda áfram störfum sem þjálfari spænska landsliðsins. 8.7.2018 11:30 West Ham að semja við Yarmolenko og Wilshere Enska úrvalsdeildarliðið West Ham er við það ganga frá félagaskiptum við Andriy Yarmolenko og Jack Wilshere. 8.7.2018 11:00 Faðir Mesut Özil ráðleggur syni sínum að hætta með þýska landsliðinu Mesut Özil hefur fengið sinn skerf af gagnrýni eftir að þýska landsliðið féll óvænt úr keppni á HM í Rússlandi. 8.7.2018 10:30 Ísland sigraði Síle Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, sigraði Síle með einu marki, 23-22. 8.7.2018 10:00 Fernandinho hótað lífláti eftir sjálfsmarkið Miðjumaður brasilíska landsliðsins og hefur fengið holskeflu rasískra ummæla og líflátshótana á samfélagsmiðlum eftir tapið gegn Belgíu á föstudaginn. 8.7.2018 09:30 Varner og Kraft efstir fyrir lokahringinn á Greenbrier Classic Harold Varner og Kelly Kraft eru efstir eftir þrjá hringi á Greenbrier Classic mótinu í golfi sem fram fer um helgina. 8.7.2018 09:00 Sumarmessan: „Ég er alltaf að rífast við alla um þetta“ Sumarmessan var á sínum stað í gærkvöldi. Benedikt Valsson stýrði ferðinni af sinni alkunnu snilld en í settinu voru Hjörvar Hafliðason og Ríkharður Daðason. 8.7.2018 07:00 Southgate: Þetta lið er ekki fullmótað Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segir stoltur af leikmönnunum sínum sem eru komnir í undanúrslit á EM en að enska landsliðið sé ekki fullmótað enn. 8.7.2018 06:00 Daniel Cormier með sögulegan sigur Daniel Cormier skráði sig á spjöld sögunnar með sigri á Stipe Miocic í nótt. Með sigrinum er hann ríkjandi meistari í þungavigt og léttþungavigt. 8.7.2018 05:58 Umferðastjórinn Modric Luka Modric, miðjumaður Króata, stýrði umferðinni enn eina ferðina hjá Króatíu er liðið tryggði sér sæti í undanúrslitunum á HM. 7.7.2018 23:30 Heimsmet á Landsmóti hestamanna Spennandi keppni á landsmóti hestamanna heldur áfram, mótið er að þessu sinni haldið á félagssvæði Fáks í Víðidal í Reykjavík. 7.7.2018 22:33 Janne hefur trú á Englandi: „Geta unnið HM“ Janne Anderson, þjálfari sænska landsliðsins, segir að England séu nægilega öflugir til þess að vinna HM í Rússlandi 2018. 7.7.2018 22:30 Ágúst: Með ólíkindum að við náum ekki að skora Ágúst Gylfason, þjálfari Blika, var verulega ósáttur að fara ekki með þrjú stigin frá Vestmannaeyjum en Breiðablik gerði markalaust jafntefli við ÍBV í Pepsi-deildinni í dag. 7.7.2018 21:30 Króatar þurftu vítaspyrnukeppni til að slá út heimamenn og mæta Englandi Króatía er komið í undanúrslit á HM í Rússlandi eftir sigur á heimamönnum í vítaspyrnukeppni. 7.7.2018 20:45 Sjá næstu 50 fréttir
Leikjahæsti Rússinn hættur með landsliðinu Sergei Ignashevich er leikjahæsti leikmaður Rússlands frá upphafi. 9.7.2018 10:30
Tvær enskar fótboltagoðsagnir segja fólki að láta Raheem Sterling í friði Ensku fótboltagoðsagnirnar David Beckham og Geoff Hurst hafa báðir talað fyrir því á opinberum vettvangi að fólk hætti að gagnrýna enska landsliðsmanninn Raheem Sterling í miðri sigurgöngu enska landsliðsins á HM. 9.7.2018 10:00
Nú vill PSG kaupa Philippe Coutinho Franska félagið Paris Saint-Germain hefur gert risatilboð í Brasilíumanninn Philippe Coutinho sem var átti mjög gott heimsmeistarameistaramót í Rússlandi. 9.7.2018 09:30
Henderson meiddur og tæpur fyrir undanúrslitin Jordan Henderson gæti misst af fyrsta undanúrslitaleik Englands á HM síðan 1990. 9.7.2018 09:00
Ræða við Heimi um nýjan tveggja ára samning Heimir Hallgrímsson verður líklega áfram með íslenska landsliðið í fótbolta. 9.7.2018 08:30
Enrique líklegastur til að taka við Spáni Spánverjar leita nú að nýjum landsliðsþjálfara eftir að ljóst var að Fernando Hierro verður ekki áfram. 9.7.2018 08:00
Tryggvi spilaði lítið í tapi Tryggvi Snær Hlinason kom við sögu í öðrum leik Toronto Raptors í sumardeild NBA í gærkvöldi. 9.7.2018 07:30
Hart spilaði krikket frekar en að horfa á England spila Enski markvörðurinn Joe Hart var ekki valinn í leikmannahóp enska landsliðsins sem fór á HM í Rússlandi en Hart var ekki valinn einn af þremur markvörðum Englands á mótinu. 9.7.2018 07:00
Frábært að fólk fylgist með Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, 16 ára hlaupakona úr ÍR, náði frábærum árangri á Evrópumeistaramóti U-18 ára sem lauk í gær. Hún vann til gullverðlauna í 100 metra hlaupi og bronsverðlauna í 200 metra hlaupi. 9.7.2018 06:00
Stutt stopp í Barcelona og farinn aftur til Kína Brasilíski miðjumaðurinn, Paulinho, er farinn aftur til Kína og hefur gengið í raðir Guangzhou Evergrande. Þetta staðfesta þeir á heimasíðu sinni. 9.7.2018 06:00
Fótboltinn kemur heim vinsælasta lagið á Englandi Stuðningsmannalag enska landsliðsins, Three lions, er komið á toppið á vinsældarlistann í England þrátt fyrir að vera 22 ára gamalt. 8.7.2018 23:30
Annar risatitill Kevin Na Kevin Na kom, sá og sigraði á Greenbrier-meistaramótinu en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Leikið var í Vestur-Virginíu í Bandaríkjunum. 8.7.2018 22:45
Svona fagnaði Southgate með stuðningsmönnum Englands í leikslok Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur unnið hug og hjörtu margra stuðningsmanna enska landsliðsins á HM. 8.7.2018 22:00
Sextán ára stelpurnar ískaldar á vítapunktinum og tryggðu sér þriðja sætið Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum sextán ára og yngri lenti í þriðja sæti á Norðurlandamótinu sem lauk í dag. 8.7.2018 21:15
Sjáðu uppgjörsþáttinn eftir magnaðan kappakstur á Silverstone Bretlands-kappaksturinn fór fram í Formúlu 1 í dag þar sem Sebastian Vettel kom, sá og sigraði. Lewis Hamilton var annar og Kimi Raikkonen þriðji. 8.7.2018 20:30
Sumarmessan: „Fyrir áhugasama þá er hægt að kaupa þessi föt“ Tvífari Gareth Southgate hefur sést á leikjum enska landsliðsins í Englandi en hann klæðir sig ansi líkt og er ansi líkur enska landsliðsþjálfaranum. 8.7.2018 20:00
Beckham ósáttur með gagnrýnina á Sterling Fyrrum enski landsliðsmaðurinn, David Beckham, steig fram í dag og kom Raheem Sterling til varnar. Hann segir að þjóðin eigi að flykkja sér á bakvið landsliðið í stað þess að gagnrýna þá. 8.7.2018 19:00
Start með mikilvægan sigur á meðan Sandefjord kastaði frá sér forystu Íslendingaliðið Start vann afar mikilvægan sigur á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Start vann 2-1 sigur. Annað lið með Íslending innanborðs lenti í meiri vandræðum. 8.7.2018 18:00
Elías Már lagði upp mark í enn einu tapinu Elías Már Ómarsson lagði upp eina mark Gautaborgar er liðið tapaði 3-1 fyrir Kalmar á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Sjöunda tap Gautaborgar í tólf leikjum. 8.7.2018 17:30
Uppgjör: Vettel sigraði magnaðan kappakstur Sebastian Vettel kom sá og sigraði á heimavelli Lewis Hamilton og jók því forskotið á milli þeirra úr einu stigi í átta. Ferrari er þá komið með 20 stiga forskot í keppni bílasmiða. 8.7.2018 17:00
Íslenska liðið með tveggja stiga sigur á Danmörku Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri hafði betur gegn Danmörku í öðrum leik sínum í B-deild Evrópumótsins. 8.7.2018 16:30
Tæplega 20 milljónir Englendinga horfðu á sína menn vinna Svíþjóð Þegar leikar stóðu sem hæst voru 89 prósent þeirra sem höfðu kveikt á sjónvarpi sínu með stillt á leikinn. 8.7.2018 16:05
Vettel sigraði í Silverstone Sebastian Vettel á Ferrari vann sigur á breska Silverstone-kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. 8.7.2018 15:15
Vida fer ekki í bann vegna pólitískra skilaboða Aganefnd FIFA hefur komist að þeirri niðurstöðu að gefa Vida aðeins aðvörun vegna stuðningsyfirlýsingar sinnar til Úkraínu. 8.7.2018 14:30
Birgir Leifur endaði í 45. sæti Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson lauk keppni á sex höggum undir pari í Prague Golf Challenge-mótinu í dag. 8.7.2018 14:00
Ein best gleymda áin við bæjarmörkin Við eigum ótrúlega flóru laxveiðiáa á landinu og eins og gefur að skilja þegar úrvalið er jafn mikið er oft minna fjallað um litlu árnar. 8.7.2018 13:30
Modric telur að Ronaldo verði áfram hjá Real Madrid Luka Modric gefur lítið fyrir orðróma þess efnis að Cristiano Ronaldo sé á förum frá Real Madrid. 8.7.2018 13:15
Sumarmessan: Allar sendingar frá Jordan Pickford hafa einhverja þýðingu Frammistaða Jordan Pickford gegn Svíum og möguleikar enska landsliðins gegn Króatíu var til umræðu í Sumarmessunni í gærkvöldi. 8.7.2018 12:45
Giroud: Hefði kosið að hafa Henry í okkar liði Frakkland mætir Belgíu í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í Rússlandi á þriðjudaginn, en Thierry Henry er í þjálfaraliði Belgíu. 8.7.2018 12:00
Lifnar yfir Soginu Sogið átti mjög dapurt sumar í fyrra og margir unnendur þess hafa haft áhyggjur af framtíð laxveiða í ánni. 8.7.2018 11:42
Hierro hættir sem þjálfari spænska landsliðsins Spænska knattspyrnusambandið hefur gefið frá sér yfirlýsingu þess efnis að Fernando Hierro muni ekki halda áfram störfum sem þjálfari spænska landsliðsins. 8.7.2018 11:30
West Ham að semja við Yarmolenko og Wilshere Enska úrvalsdeildarliðið West Ham er við það ganga frá félagaskiptum við Andriy Yarmolenko og Jack Wilshere. 8.7.2018 11:00
Faðir Mesut Özil ráðleggur syni sínum að hætta með þýska landsliðinu Mesut Özil hefur fengið sinn skerf af gagnrýni eftir að þýska landsliðið féll óvænt úr keppni á HM í Rússlandi. 8.7.2018 10:30
Ísland sigraði Síle Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, sigraði Síle með einu marki, 23-22. 8.7.2018 10:00
Fernandinho hótað lífláti eftir sjálfsmarkið Miðjumaður brasilíska landsliðsins og hefur fengið holskeflu rasískra ummæla og líflátshótana á samfélagsmiðlum eftir tapið gegn Belgíu á föstudaginn. 8.7.2018 09:30
Varner og Kraft efstir fyrir lokahringinn á Greenbrier Classic Harold Varner og Kelly Kraft eru efstir eftir þrjá hringi á Greenbrier Classic mótinu í golfi sem fram fer um helgina. 8.7.2018 09:00
Sumarmessan: „Ég er alltaf að rífast við alla um þetta“ Sumarmessan var á sínum stað í gærkvöldi. Benedikt Valsson stýrði ferðinni af sinni alkunnu snilld en í settinu voru Hjörvar Hafliðason og Ríkharður Daðason. 8.7.2018 07:00
Southgate: Þetta lið er ekki fullmótað Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segir stoltur af leikmönnunum sínum sem eru komnir í undanúrslit á EM en að enska landsliðið sé ekki fullmótað enn. 8.7.2018 06:00
Daniel Cormier með sögulegan sigur Daniel Cormier skráði sig á spjöld sögunnar með sigri á Stipe Miocic í nótt. Með sigrinum er hann ríkjandi meistari í þungavigt og léttþungavigt. 8.7.2018 05:58
Umferðastjórinn Modric Luka Modric, miðjumaður Króata, stýrði umferðinni enn eina ferðina hjá Króatíu er liðið tryggði sér sæti í undanúrslitunum á HM. 7.7.2018 23:30
Heimsmet á Landsmóti hestamanna Spennandi keppni á landsmóti hestamanna heldur áfram, mótið er að þessu sinni haldið á félagssvæði Fáks í Víðidal í Reykjavík. 7.7.2018 22:33
Janne hefur trú á Englandi: „Geta unnið HM“ Janne Anderson, þjálfari sænska landsliðsins, segir að England séu nægilega öflugir til þess að vinna HM í Rússlandi 2018. 7.7.2018 22:30
Ágúst: Með ólíkindum að við náum ekki að skora Ágúst Gylfason, þjálfari Blika, var verulega ósáttur að fara ekki með þrjú stigin frá Vestmannaeyjum en Breiðablik gerði markalaust jafntefli við ÍBV í Pepsi-deildinni í dag. 7.7.2018 21:30
Króatar þurftu vítaspyrnukeppni til að slá út heimamenn og mæta Englandi Króatía er komið í undanúrslit á HM í Rússlandi eftir sigur á heimamönnum í vítaspyrnukeppni. 7.7.2018 20:45