Fleiri fréttir

Guðbjörg Jóna nældi í brons

Guðbjörg Jóna Bjarnadótt, hlaupari úr ÍR, nældi sér í brons í 200 metra hlaupi á Evrópumeistaramóti keppenda átján ára og yngri.

Getur Daniel Cormier skráð sig á spjöld sögunnar?

Stærsta bardagakvöld ársins fer fram í kvöld í Las Vegas þar sem tveir ríkjandi meistarar mætast í sannkölluðum ofurbardaga. Daniel Cormier getur skráð sig á spjöld sögunnar með sigri en á erfitt verkefni í vændum.

Arnór Ingvi skoraði í sigri Malmö

Arnór Ingvi Traustason skoraði eitt marka Malmö þegar liðið vann 4-0 sigur á Sirius í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Íslendingaliðið Djurgården 2-2 jafntefli við Vittsjö GIK í sænsku úrvalsdeild kvenna.

Guðbjörg í úrslit í 200 metra hlaupi

Guðbjörg Jóna Bjarna­dótt­ir varð í 2. sæti í undanúrslitum í 200 metra hlaupi á Evrópumeistaramóti 18 ára og yngri. Hún komst þar með í úrslitahlaupið sem fer fram síðar í dag.

Mesta veiðin í Þverá og Kjarrá

Landssamband Veiðifélaga birti veiðitölur úr Laxveiðiánum í vikunni og aþð virðist sem Þverá og Kjarrá séu að taka forskot á hinar árnar.

Sendiherrar sameinast í ást og friði Ingólfstorgi

Þótt landslið Svíþjóðar og Englands muni berjast til síðasta manns á knattspyrnuvellinum í Samara í Rússlandi í dag þá ætla sendiherrar þjóðanna hér á landi að setjast niður og horfa á leikinn í mesta bróðerni á Ingólfstorgi.

Sumarmessan: Pogba er alvöru íþróttamaður

Frakkar komust í undanúrslit á HM í Rússlandi með sigri á Úrúgvæ í 8-liða úrslitum í gær. Strákarnir í Sumarmessunni ræddu framlag Paul Pogba til leiksins.

Fimmtán marka stórsigur á Kínverjum

Íslensku stelpurnar í landsliði 20 ára og yngri í handbolta unnu stórsigur á Kína í næst síðasta leik sínum í riðlakeppni HM U20 í Ungverjalandi.

FH bætir við sig örvhentum leikmanni

Silfurlið FH í Olís-deild karla hefur bætt við sig hægri hornamanni en Jóhann Kaldal Jóhannsson hefur skrifað undir samning við Hafnarfjarðarliðið.

PSG tilkynnti Buffon

Frönsku meistararnir í PSG eru búnir að staðfesta komu ítalska markvarðarins Gianluigi Buffon til félagsins. Félagsskiptin höfðu verið yfirvofandi í nokkra daga.

Frumraun Tryggva í kvöld

Tryggvi Snær Hlinason, landsliðsmaður í körfubolta, mun hefja leik með Toronto Raptors í Summer League (sumardeildinni) í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir