Fleiri fréttir Sjáðu Neville og félaga tryllast af gleði Gary Neville, Lee Dixon og Ian Wright réðu sér ekki fyrir kæti þegar Eric Dier skaut Englandi í 8-liða úrslit HM í Rússlandi. 4.7.2018 08:30 Forsíður ensku blaðanna: Loksins, loksins! Óhætt er að segja að mikil gleði ríki í Englandi í kjölfarið af gengi enska landsliðsins á HM í Rússlandi. 4.7.2018 07:45 Maradona: Myndi taka við Argentínu launalaust Argentínska knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona hefur boðist til þess að þjálfa argentínska landsliðið frítt eftir vonbrigðin á HM í Rússlandi. 4.7.2018 07:00 Fornspyrnan: Sagan af því þegar B-lið KR fór í bikarúrslit Það eru örfá nöfn sem stinga í augun þegar listinn yfir lið sem keppt hafa í úrslitum í íslensku bikarkeppninni í fótbolta. Þar má sérstaklega nefna árið 1968. 4.7.2018 06:00 Sigtryggur Arnar kvaddi stuðningsmenn Tindastóls Sigtryggur Arnar Björnsson staðfesti í kvöld að hann væri á förum frá bikarmeisturum Tindastóls. Hann kvaddi stuðningsmenn félagsins með færslu á samfélagsmiðlum. 3.7.2018 23:40 Rússneska mínútan: Lada Samara sérstaklega glæsileg á þessum árstíma Rússland er stórt land og þar er að finna mjög fjölbreytt fólk. Fjölbreyttum hópi fólks fylgir fjölbreyttur bílafloti. 3.7.2018 23:30 Einfaldari og breiðari vængir á næsta tímabili Alþjóða akstursíþróttasambandið, FIA, hefur gefið út allar þær reglubreytingar sem verða í Formúlu 1 á næsta ári. Breytingar gilda einnig út árið 2020 en árið 2021 verður Formúlunni breytt umtalsvert. 3.7.2018 23:00 Southgate: Höfum vanmetið Svía í áraraðir Gareth Southgate er fyrstur manna til þess að stýra Englandi til sigurs í vítaspyrnukeppni á HM í fótbolta. Englendingar slógu Kólumbíu út í 16-liða úrslitum í kvöld. 3.7.2018 22:30 Sumarmessan valdi bestu rúllurnar: „Tíföld skrúfa hjá Neymar“ Sumarmessan fór yfir bestu rúllurnar á HM til þessa í þætti sínum í gærkvöldi en margar stórkostlegar dýfur hafa átt sér stað til þessa. 3.7.2018 22:00 Pickford: Vissum við myndum vinna þótt við færum í vítakeppni England vann sína fyrstu vítaspyrnukeppni á HM í sögunni í kvöld. Jordan Pickford var hetja dagsins er hann varði frá Carlos Bacca í síðustu spyrnu Kólumbíu. Eric Dier skoraði svo úr síðustu spyrnu Englendinga og tryggði sigurinn. 3.7.2018 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 0-0 | Þór/KA hélt toppsætinu með markalausu jafntefli Valskonur gátu komist á topp Pepsi deildar kvenna með sigri á Íslandsmeisturum Þórs/KA á Hlíðarenda í kvöld. Það varð hins vegar ekki, ekkert mark kom í leikinn og liðin skildu jöfn 3.7.2018 21:30 Svona líta 8-liða úrslitin út Englendingar urðu síðasta liðið til þess að tryggja sig áfram í 8-liða úrslit HM í Rússlandi með sigri á Kólumbíu í vítaspyrnukeppni í kvöld. Nú er því ljóst hvernig 8-liða úrslitin verða. 3.7.2018 21:15 Englendingar unnu loks í vítaspyrnukeppni Englendingar unnu vítaspyrnukeppni á HM í fyrsta skipti í sögunni og unnu leik í útsláttarkeppni í fyrsta skipti í tólf ár þegar þeir mættu Kólumbíu í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi. 3.7.2018 21:00 Hannes orðinn leikmaður Qarabag Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er genginn til liðs við aserska liðið Qarabag. Umboðsmaður hans, Ólafur Garðarsson, staðfesti þetta við Fótbolta.net í kvöld. 3.7.2018 20:07 Fyrsti sigurinn á HM kom gegn Slóvenum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann sigur á Slóveníu í öðrum leik sínum á HM U20 í Ungverjalandi. Lovísa Thompson og Sandra Erlingsdóttir fóru fyrir íslenska liðinu. 3.7.2018 19:38 Benedikt: Veit við eigum eftir að komast á stórmót aftur Íslenska landsliðið í körfubolta tapaði í gær gegn Finnum í undankeppni HM og er úr leik í keppninni. Tapið þýðir að íslenska liðið þarf að fara í forkeppni fyrir undankeppni EM. 3.7.2018 19:15 Sumarmessan: „Neymar bæði svindlari og snillingur“ Benedikt Valsson, Hjörvar Hafliðason og Gunnleifur Gunnleifsson fóru yfir leiki dagsins á HM í gær í Sumarmessunni. 3.7.2018 19:00 United fær markvörð frá Stoke Manchester United hefur fest kaup á hinum 35 ára Lee Grant frá Stoke. Grant er markvörður og mun verða þriðji markvörður United. 3.7.2018 18:46 Pepsimörkin: „Hann gat alveg fengið rautt fyrir þetta“ KA-maðurinn Aleksandar Trninic fékk gul spjöld með þrettán mínútna millibli á móti Breiðablik í 11. umferð Pepsi-deildar karla og skildi liðsfélaga sína í KA eftir tíu á móti ellefu í 40 mínútur. 3.7.2018 18:30 Haraldur Franklín fyrstur karla á risamót Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur, varð í dag fyrsti íslenski karlinn til þess að tryggja sér þáttöku á risamóti í golfi. Hann varð í öðru sæti á úrtökumóti fyrir Opna breska meistaramótið eftir frábæra spilamennsku. 3.7.2018 18:00 Samningsbundinn Stólunum en að semja við Grindavík Málin skýrast á næstu klukkustundunum segir formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur. 3.7.2018 17:30 Segja að Real Madrid ætli að selja Cristiano Ronaldo til Juventus Spænska stórblaðið Marca hefur heimildir fyrir því að Real Madrid ætli að selja Cristiano Ronaldo til ítalska félagsins Juventus. 3.7.2018 16:48 Sumarmessan: Ronaldo og Mbappe meðal bestu spretta mótsins Sumarmessan var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gærkvöldi en strákarnir gerðu upp tvo leiki í 16-liða úrslitunum. 3.7.2018 16:30 Heppnin með Svíum í sigurmarkinu en sigur Svía var sanngjarn Emil Forsberg tryggði Svíum 1-0 sigur á Sviss í sextán liða úrslitum HM í fótbolta í Rússlandi og um leið sæti í átta liða úrslitum þar sem liðið mætir annaðhvort Englandi eða Kólumbíu. 3.7.2018 16:00 Mahrez skrifar undir hjá City í vikunni Riyad Mahrez, vængmaður Leicester, mun ganga í raðir Manchester City síðar í vikunni en þetta herma heimildir Sky Sports. 3.7.2018 15:30 Nær hún fjórðu tvennunni í röð í kvöld? Elín Metta Jensen hefur farið á kostum í sigurgöngu Valskvenna í Pepsi-deild kvenna og Valsliðið treystir á hana í stórleiknum á móti Þór/KA í kvöld. 3.7.2018 15:15 Pepsimörkin: „Hann fær líka allan tímann í heiminum“ Hilmar Árni Halldórsson skoraði tvö glæsileg mörk í 3-2 sigri á FH í gær í stórleik 11. umferðar Pepsi-deildar karla. Sigurmarkið kom beint úr aukaspyrnu en Pepsimökrin fóru nánar yfir fyrra markið. 3.7.2018 15:00 Löw ætlar að halda áfram með Þýskaland Joachim Löw heldur starfi sínu sem landsliðsþjálfari Þýskalands þó heimsmeistararnir hafi fallið úr leik í riðlakeppninni á HM í Rússlandi. 3.7.2018 14:30 Góðar göngur í Úlfarsá Það eru góðar göngur í árnar á vesturlandi og veiðiperlur Reykjavíkur fara ekki varhluta af því. 3.7.2018 14:20 Fékk að vita það rétt fyrir Argentínuleikinn að það væri búið að ræna föður hans Mikel John Obi, fyrirliði Nígeríu, spilaði leikinn mikilvæga á móti Argentínu, undir mjög erfiðum kringumstæðum. Hann fékk hræðilegar fréttir en mátti ekki segja neinum frá því. 3.7.2018 14:15 Aron Rafn til Hamburg Aron Rafn Eðvarsson skrifar í dag undir samningi við þýska liðið Hamburger Sport-Verein, betur þekkt sem HSV, en þetta herma heimildir Vísis. 3.7.2018 13:58 Svona skildu Japanir við klefann eftir grátlegt tap Japanir eru úr leik á HM í knattspyrnu eftir grátlegt tap gegn Belgum í dramatískum leik í 16-liða úrslitunum í gærkvöldi. 3.7.2018 13:30 100 laxa holl í Norðurá Þegar það loksins fór að sjá til sólar og árnar að sjatna kom góður kippur í veiðitölurnar í laxveiðiánum um allt land. 3.7.2018 13:21 Pepsi-mörkin: Hversu svekktir verða KR-ingar þegar þeir sjá þetta? KR-ingum líður örugglega ekkert betur þegar þeir skoða greiningu Pepsi-markanna á markinu sem kostaði KR-liðið öll stigin á sunnudagskvöldið. 3.7.2018 12:30 Hannes á leið til meistaranna í Aserbaídsjan Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður, er á leiðinni til Qarabag í Aserbaídsjan en fótbolti.net greinir frá þessu í dag. 3.7.2018 12:19 Danskur framherji fékk morðhótanir eftir að hann brenndi af víti Knattspyrnusamband Danmerkur hefur tilkynnt hótanirnar til lögreglu. 3.7.2018 12:07 KSÍ óskar Svíum góðs gengis með mynd frá 1951 Svíþjóð mætir Sviss í 16-liða úrslitunum á HM í Rússlandi í dag en sigurliðið mætir annað hvort Englandi eða Kólumbíu í næstu umferð. 3.7.2018 12:00 Höfum tekið miklum framförum í þessari undankeppni Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, var skiljanlega afar svekktur þegar Fréttablaðið sló á þráðinn til hans í gærkvöldi. Tap gegn heimamönnum gerði út um vonir Íslands á að komast á HM. 3.7.2018 11:30 Carragher snýr aftur á Sky eftir hrákuskandalinn Jamie Carragher mun halda áfram starfi sínu sem knattspyrnufræðingur á SkySports eftir að hafa verið settur í tímabundið leyfi fyrr á þessu ári. 3.7.2018 11:00 Sjáðu sigurmarkið sem hélt spennu í titilbaráttunni Hilmar Árni Halldórsson tryggði Stjörnunni þrjú stig í Kaplakrika með mögnuðu sigurmarki tveimur mínútum fyrir leikslok. 3.7.2018 10:30 „Go Kane“ eða „cocaine“ á forsíðu The Sun: Kólumbíumenn skíthræddir við Harry Kane Kólumbíumenn verða límdir við sjónvarpstækin í kvöld alveg eins og flestir Englendingar og stór hluti heimsins þegar England og Kólumbía mætast í lokaleik 16 liða úrslita HM í fótbolta í Rússlandi. 3.7.2018 10:00 Færeyskur framherji til FH Knattspyrnulið FH hefur fengið liðsstyrk frá danska úrvalsdeildarliðinu Midtjylland. 3.7.2018 09:30 Hinn íslenski Neville lánaður í hollensku úrvalsdeildina Mikael Neville Anderson hefur verið lánaður til hollenska úrvalsdeildarliðsins Excelsior. 3.7.2018 09:00 Kane slekkur á samfélagsmiðlum á meðan HM stendur yfir Enska markamaskínan í sjálfskipuðu samfélagsmiðlabanni á HM í Rússlandi. 3.7.2018 08:30 DeMarcus Cousins til Golden State Warriors Virkilega óvænt tíðindi bárust úr NBA deildinni í nótt. 3.7.2018 07:22 Sjá næstu 50 fréttir
Sjáðu Neville og félaga tryllast af gleði Gary Neville, Lee Dixon og Ian Wright réðu sér ekki fyrir kæti þegar Eric Dier skaut Englandi í 8-liða úrslit HM í Rússlandi. 4.7.2018 08:30
Forsíður ensku blaðanna: Loksins, loksins! Óhætt er að segja að mikil gleði ríki í Englandi í kjölfarið af gengi enska landsliðsins á HM í Rússlandi. 4.7.2018 07:45
Maradona: Myndi taka við Argentínu launalaust Argentínska knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona hefur boðist til þess að þjálfa argentínska landsliðið frítt eftir vonbrigðin á HM í Rússlandi. 4.7.2018 07:00
Fornspyrnan: Sagan af því þegar B-lið KR fór í bikarúrslit Það eru örfá nöfn sem stinga í augun þegar listinn yfir lið sem keppt hafa í úrslitum í íslensku bikarkeppninni í fótbolta. Þar má sérstaklega nefna árið 1968. 4.7.2018 06:00
Sigtryggur Arnar kvaddi stuðningsmenn Tindastóls Sigtryggur Arnar Björnsson staðfesti í kvöld að hann væri á förum frá bikarmeisturum Tindastóls. Hann kvaddi stuðningsmenn félagsins með færslu á samfélagsmiðlum. 3.7.2018 23:40
Rússneska mínútan: Lada Samara sérstaklega glæsileg á þessum árstíma Rússland er stórt land og þar er að finna mjög fjölbreytt fólk. Fjölbreyttum hópi fólks fylgir fjölbreyttur bílafloti. 3.7.2018 23:30
Einfaldari og breiðari vængir á næsta tímabili Alþjóða akstursíþróttasambandið, FIA, hefur gefið út allar þær reglubreytingar sem verða í Formúlu 1 á næsta ári. Breytingar gilda einnig út árið 2020 en árið 2021 verður Formúlunni breytt umtalsvert. 3.7.2018 23:00
Southgate: Höfum vanmetið Svía í áraraðir Gareth Southgate er fyrstur manna til þess að stýra Englandi til sigurs í vítaspyrnukeppni á HM í fótbolta. Englendingar slógu Kólumbíu út í 16-liða úrslitum í kvöld. 3.7.2018 22:30
Sumarmessan valdi bestu rúllurnar: „Tíföld skrúfa hjá Neymar“ Sumarmessan fór yfir bestu rúllurnar á HM til þessa í þætti sínum í gærkvöldi en margar stórkostlegar dýfur hafa átt sér stað til þessa. 3.7.2018 22:00
Pickford: Vissum við myndum vinna þótt við færum í vítakeppni England vann sína fyrstu vítaspyrnukeppni á HM í sögunni í kvöld. Jordan Pickford var hetja dagsins er hann varði frá Carlos Bacca í síðustu spyrnu Kólumbíu. Eric Dier skoraði svo úr síðustu spyrnu Englendinga og tryggði sigurinn. 3.7.2018 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 0-0 | Þór/KA hélt toppsætinu með markalausu jafntefli Valskonur gátu komist á topp Pepsi deildar kvenna með sigri á Íslandsmeisturum Þórs/KA á Hlíðarenda í kvöld. Það varð hins vegar ekki, ekkert mark kom í leikinn og liðin skildu jöfn 3.7.2018 21:30
Svona líta 8-liða úrslitin út Englendingar urðu síðasta liðið til þess að tryggja sig áfram í 8-liða úrslit HM í Rússlandi með sigri á Kólumbíu í vítaspyrnukeppni í kvöld. Nú er því ljóst hvernig 8-liða úrslitin verða. 3.7.2018 21:15
Englendingar unnu loks í vítaspyrnukeppni Englendingar unnu vítaspyrnukeppni á HM í fyrsta skipti í sögunni og unnu leik í útsláttarkeppni í fyrsta skipti í tólf ár þegar þeir mættu Kólumbíu í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi. 3.7.2018 21:00
Hannes orðinn leikmaður Qarabag Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er genginn til liðs við aserska liðið Qarabag. Umboðsmaður hans, Ólafur Garðarsson, staðfesti þetta við Fótbolta.net í kvöld. 3.7.2018 20:07
Fyrsti sigurinn á HM kom gegn Slóvenum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann sigur á Slóveníu í öðrum leik sínum á HM U20 í Ungverjalandi. Lovísa Thompson og Sandra Erlingsdóttir fóru fyrir íslenska liðinu. 3.7.2018 19:38
Benedikt: Veit við eigum eftir að komast á stórmót aftur Íslenska landsliðið í körfubolta tapaði í gær gegn Finnum í undankeppni HM og er úr leik í keppninni. Tapið þýðir að íslenska liðið þarf að fara í forkeppni fyrir undankeppni EM. 3.7.2018 19:15
Sumarmessan: „Neymar bæði svindlari og snillingur“ Benedikt Valsson, Hjörvar Hafliðason og Gunnleifur Gunnleifsson fóru yfir leiki dagsins á HM í gær í Sumarmessunni. 3.7.2018 19:00
United fær markvörð frá Stoke Manchester United hefur fest kaup á hinum 35 ára Lee Grant frá Stoke. Grant er markvörður og mun verða þriðji markvörður United. 3.7.2018 18:46
Pepsimörkin: „Hann gat alveg fengið rautt fyrir þetta“ KA-maðurinn Aleksandar Trninic fékk gul spjöld með þrettán mínútna millibli á móti Breiðablik í 11. umferð Pepsi-deildar karla og skildi liðsfélaga sína í KA eftir tíu á móti ellefu í 40 mínútur. 3.7.2018 18:30
Haraldur Franklín fyrstur karla á risamót Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur, varð í dag fyrsti íslenski karlinn til þess að tryggja sér þáttöku á risamóti í golfi. Hann varð í öðru sæti á úrtökumóti fyrir Opna breska meistaramótið eftir frábæra spilamennsku. 3.7.2018 18:00
Samningsbundinn Stólunum en að semja við Grindavík Málin skýrast á næstu klukkustundunum segir formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur. 3.7.2018 17:30
Segja að Real Madrid ætli að selja Cristiano Ronaldo til Juventus Spænska stórblaðið Marca hefur heimildir fyrir því að Real Madrid ætli að selja Cristiano Ronaldo til ítalska félagsins Juventus. 3.7.2018 16:48
Sumarmessan: Ronaldo og Mbappe meðal bestu spretta mótsins Sumarmessan var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gærkvöldi en strákarnir gerðu upp tvo leiki í 16-liða úrslitunum. 3.7.2018 16:30
Heppnin með Svíum í sigurmarkinu en sigur Svía var sanngjarn Emil Forsberg tryggði Svíum 1-0 sigur á Sviss í sextán liða úrslitum HM í fótbolta í Rússlandi og um leið sæti í átta liða úrslitum þar sem liðið mætir annaðhvort Englandi eða Kólumbíu. 3.7.2018 16:00
Mahrez skrifar undir hjá City í vikunni Riyad Mahrez, vængmaður Leicester, mun ganga í raðir Manchester City síðar í vikunni en þetta herma heimildir Sky Sports. 3.7.2018 15:30
Nær hún fjórðu tvennunni í röð í kvöld? Elín Metta Jensen hefur farið á kostum í sigurgöngu Valskvenna í Pepsi-deild kvenna og Valsliðið treystir á hana í stórleiknum á móti Þór/KA í kvöld. 3.7.2018 15:15
Pepsimörkin: „Hann fær líka allan tímann í heiminum“ Hilmar Árni Halldórsson skoraði tvö glæsileg mörk í 3-2 sigri á FH í gær í stórleik 11. umferðar Pepsi-deildar karla. Sigurmarkið kom beint úr aukaspyrnu en Pepsimökrin fóru nánar yfir fyrra markið. 3.7.2018 15:00
Löw ætlar að halda áfram með Þýskaland Joachim Löw heldur starfi sínu sem landsliðsþjálfari Þýskalands þó heimsmeistararnir hafi fallið úr leik í riðlakeppninni á HM í Rússlandi. 3.7.2018 14:30
Góðar göngur í Úlfarsá Það eru góðar göngur í árnar á vesturlandi og veiðiperlur Reykjavíkur fara ekki varhluta af því. 3.7.2018 14:20
Fékk að vita það rétt fyrir Argentínuleikinn að það væri búið að ræna föður hans Mikel John Obi, fyrirliði Nígeríu, spilaði leikinn mikilvæga á móti Argentínu, undir mjög erfiðum kringumstæðum. Hann fékk hræðilegar fréttir en mátti ekki segja neinum frá því. 3.7.2018 14:15
Aron Rafn til Hamburg Aron Rafn Eðvarsson skrifar í dag undir samningi við þýska liðið Hamburger Sport-Verein, betur þekkt sem HSV, en þetta herma heimildir Vísis. 3.7.2018 13:58
Svona skildu Japanir við klefann eftir grátlegt tap Japanir eru úr leik á HM í knattspyrnu eftir grátlegt tap gegn Belgum í dramatískum leik í 16-liða úrslitunum í gærkvöldi. 3.7.2018 13:30
100 laxa holl í Norðurá Þegar það loksins fór að sjá til sólar og árnar að sjatna kom góður kippur í veiðitölurnar í laxveiðiánum um allt land. 3.7.2018 13:21
Pepsi-mörkin: Hversu svekktir verða KR-ingar þegar þeir sjá þetta? KR-ingum líður örugglega ekkert betur þegar þeir skoða greiningu Pepsi-markanna á markinu sem kostaði KR-liðið öll stigin á sunnudagskvöldið. 3.7.2018 12:30
Hannes á leið til meistaranna í Aserbaídsjan Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður, er á leiðinni til Qarabag í Aserbaídsjan en fótbolti.net greinir frá þessu í dag. 3.7.2018 12:19
Danskur framherji fékk morðhótanir eftir að hann brenndi af víti Knattspyrnusamband Danmerkur hefur tilkynnt hótanirnar til lögreglu. 3.7.2018 12:07
KSÍ óskar Svíum góðs gengis með mynd frá 1951 Svíþjóð mætir Sviss í 16-liða úrslitunum á HM í Rússlandi í dag en sigurliðið mætir annað hvort Englandi eða Kólumbíu í næstu umferð. 3.7.2018 12:00
Höfum tekið miklum framförum í þessari undankeppni Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, var skiljanlega afar svekktur þegar Fréttablaðið sló á þráðinn til hans í gærkvöldi. Tap gegn heimamönnum gerði út um vonir Íslands á að komast á HM. 3.7.2018 11:30
Carragher snýr aftur á Sky eftir hrákuskandalinn Jamie Carragher mun halda áfram starfi sínu sem knattspyrnufræðingur á SkySports eftir að hafa verið settur í tímabundið leyfi fyrr á þessu ári. 3.7.2018 11:00
Sjáðu sigurmarkið sem hélt spennu í titilbaráttunni Hilmar Árni Halldórsson tryggði Stjörnunni þrjú stig í Kaplakrika með mögnuðu sigurmarki tveimur mínútum fyrir leikslok. 3.7.2018 10:30
„Go Kane“ eða „cocaine“ á forsíðu The Sun: Kólumbíumenn skíthræddir við Harry Kane Kólumbíumenn verða límdir við sjónvarpstækin í kvöld alveg eins og flestir Englendingar og stór hluti heimsins þegar England og Kólumbía mætast í lokaleik 16 liða úrslita HM í fótbolta í Rússlandi. 3.7.2018 10:00
Færeyskur framherji til FH Knattspyrnulið FH hefur fengið liðsstyrk frá danska úrvalsdeildarliðinu Midtjylland. 3.7.2018 09:30
Hinn íslenski Neville lánaður í hollensku úrvalsdeildina Mikael Neville Anderson hefur verið lánaður til hollenska úrvalsdeildarliðsins Excelsior. 3.7.2018 09:00
Kane slekkur á samfélagsmiðlum á meðan HM stendur yfir Enska markamaskínan í sjálfskipuðu samfélagsmiðlabanni á HM í Rússlandi. 3.7.2018 08:30
DeMarcus Cousins til Golden State Warriors Virkilega óvænt tíðindi bárust úr NBA deildinni í nótt. 3.7.2018 07:22