Fleiri fréttir

Lakers bæta Rondo við leikmannalistann

Los Angeles Lakers styrkja sig enn frekar fyrir komandi tímabil í NBA deildinni með komu Rajon Rondo. Julius Randle yfirgefur liðið en fyrr í morgun var LeBron James tilkynntur sem nýr leikmaður liðsins.

Real Madrid neitar sögusögnum um tilboð í Neymar

Í kvöld bárust fréttir af því að Real Madrid hafi gert PSG kauptilboð í brasilísku stórstjörnuna Neymar. Spænska félagið sendi frá sér yfirlýsingu þar sem fréttirnar eru sagðar ósannar.

Uppgjör: Vettel nýtti sér martröð Mercedes

Baráttan um heimsmeistaratitlana tvo í Formúlu 1 hefur sjaldan verið jafn spennandi og í ár. Algjört einvígi er á milli þeirra Sebastian Vettel og Lewis Hamilton og er það Vettel sem tók yfirhöndina eftir kappakstur helgarinnar.

Chelsea og Roma vilja vítabanann Schmeichel

Kasper Schmeichel, markvörður danska landsliðsins og Leicester, er nú orðaður við Chelsea og Roma en bæði lið hafa áhuga á kappanum. Sky Sports greinir frá.

Valsmenn á sama stað á sama tíma og í fyrra

Valsmenn unnu sinn sjöunda sigur í Pepsi-deildinni í gær og eru með fimm stiga forystu fyrir lokaleik umferðarinnar sem er á milli FH og Stjörnunnar í kvöld. Það er athyglisvert að bera árangur Valsliðsins í dag saman við árangur liðsins á sama tíma í fyrra.

Finnar henta okkur ágætlega

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir því finnska í Helsinki í dag og þarf sigur til að komast í milliriðla í undankeppni HM 2019. Fyrirliði íslenska liðsins segir leikstíl Íslands og Finnlands ekki ósvipaðan.

Veiði hafin í Hrútafjarðará

Hrútafjarðará hefur lengi verið ein vinsælasta laxveiðiá landsins og aðsóknin í hana hefur lengi verið þannig að það heuf rmyndast biðlisti eftir leyfum á besta tímanum í ánni.

LeBron James í LA Lakers

Skærasta stjarna NBA deildarinnar hefur samþykkt fjögurra ára samning við Los Angeles Lakers.

Hierro: Ég sé ekki eftir neinu

Fernardo Hierro, þjálfari Spánar, segist ekki sjá eftir því að hafa tekið við Spánverjum aðeins tveimur dögum fyrir mót þrátt fyrir að vera á heimleið.

Subasic sendi Dani heim

Króatar eru komnir í 8-liða úrslit á heimsmeistaramótinu eftir að þeir báru sigur úr býtum gegn Dönum en leikurinn fór í vítaspyrnukeppni.

Sjá næstu 50 fréttir