Fleiri fréttir

Óli Stefán: Verðum svolítið kjarklausir

Grindvíkingar hefðu líklega verið ánægðir með eitt stig úr leik þeirra við KR fyrr í kvöld en því miður fyrir þá þá náðu KR-ingar að klára leikinn á seinustu mínútunum. Þjálfari Grindavíkur var hundfúll þegar blaðamaður náði á hann eftir leik.

Uppgjör: Hamilton ósnertanlegur í Ungverjalandi

Lewis Hamilton stóð uppi sem öruggur sigurvegari í ungverska kappakstrinum um helgina. Hamilton fer því sáttur í sumarfrí með 24 stiga forskot á Sebastian Vettel í keppni ökuþóra.

Meiðsli Mahrez ekki alvarleg

Meiðsli Riyad Mahrez eru ekki eins alvarleg og fyrst var óttast og hann gæti spilað með Manchester City gegn Chelsea í leiknum um Samfélagsskjöldinn næsta sunnudag.

Dean Martin tekur við Selfyssingum

Dean Martin hefur verið ráðinn þjálfari Selfoss í Inkasso deild karla. Félagið tilkynnti ráðningu hans á blaðamannafundi í hádeginu.

Pickford fær nýjan samning hjá Everton

Everton vill sjá Jordan Pickford skrifa undir nýjan samning við félagið um leið og hann snýr aftur úr sumarfríi. Pickford er talinn efstur á óskalista Chelsea.

Katrín Tanja: Stolt af því að vera kona með vöðva

Íslenska krossfitstjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir ætlar sér að endurheimta titilinn hraustasta kona heims þegar heimsleikarnir hefjast í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum í þessarri viku.

Veiðisaga úr Úlfljótsvatni

Úlfljótsvatn getur verið mjög gjöfult og skemmtilegt en þegar veiðin er mikil í Þingvallavatni er eins og fáir kíkji í það þó það sé vel þess virði.

Zlatan-sýningin heldur áfram í Los Angeles

Zlatan Ibrahimovic skoraði sína fyrstu þrennu í bandarísku MLS-deildinni í nótt þegar hann hjálpaði liði sínu Los Angeles Galaxy að vinna 4-3 sigur á Orlando City í nótt.

Herrera: Úrslitin skipta engu máli

Ander Herrera, leikmaður Manchester United, segir að úrslit í æfingaleikjum skipta engu máli heldur aðeins það að koma sér í gott form.

Mourinho: Ég hefði ekki borgað fyrir þetta

José Mourinho, stjóri Manchester United, sagði á fréttamannafundi eftir 4-1 tapið gegn Liverpool að hann myndi ekki borga aðgangsmiða til þess að horfa á United spila.

Sarri: Morata er í mínum plönum

Maurizio Sarri, nýráðinn stjóri Chelsea, segir að Alvaro Morata sé í plönum hans fyrir komandi tímabil og hann eigi því klárlega framtíð hjá félaginu.

Klopp: Þarf ekki fleiri varnarmenn

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að hann þurfi ekki að kaupa fleiri varnarmenn fyrir komandi tímabil þar sem hann sé ánægður með sína varnarmenn.

Arnór Smárason til Lilleström á láni

Íslendingurinn Arnór Smárason mun ganga til liðs við Lilleström frá Hammarby á láni út tímabilið en heimasíða Lilleström staðfestir þetta.

Sjá næstu 50 fréttir