Fleiri fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Breiðablik 1-3 │Loksins skoraði Keflavík en það dugði ekki til Keflavik skoraði síðast 4. júní en markið kom loksins í kvöld. Það dugði ekki til gegn sterkum Blikum. 30.7.2018 22:00 Ólafur: Þetta ferðalag sat í mönnum Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var ánægður með 1-0 sigur sinna manna á Fjölni í kvöld. 30.7.2018 21:45 Óli Stefán: Verðum svolítið kjarklausir Grindvíkingar hefðu líklega verið ánægðir með eitt stig úr leik þeirra við KR fyrr í kvöld en því miður fyrir þá þá náðu KR-ingar að klára leikinn á seinustu mínútunum. Þjálfari Grindavíkur var hundfúll þegar blaðamaður náði á hann eftir leik. 30.7.2018 21:44 Ólafur Ingi: Var örugglega mjög fyndið að horfa á mig Ólafur Ingi Skúlason spilaði sinn fyrsta leik fyrir Fylki í Pepsi deild karla í sumar í kvöld þegar liðið náði í jafntefli gegn Íslandsmeisturum Vals í Egilshöllinni. 30.7.2018 21:38 Uppgjör: Hamilton ósnertanlegur í Ungverjalandi Lewis Hamilton stóð uppi sem öruggur sigurvegari í ungverska kappakstrinum um helgina. Hamilton fer því sáttur í sumarfrí með 24 stiga forskot á Sebastian Vettel í keppni ökuþóra. 30.7.2018 20:30 Hilmar Árni um markametið: „Meira liðsfélagarnir að fíflast í manni“ Hilmar Árni Halldórsson, leikmaður Stjörnunnar, er kominn eð fimmtán mörk í Pepsi-deildinni og nálgast markametið í efstu deild óðfluga. 30.7.2018 20:00 Kvennafótboltalið Liverpool með nýtt nafn Breyttir tímar í kvennafótboltanum í Englandi kalla á ný nöfn. Ladies nafnið er á útleið hjá bestu kvennafótboltafélögum landsins. 30.7.2018 19:30 Nokkur hundruð manns lýstu yfir stuðningi við Özil í Berlín Nokkur hundruð manns söfnuðust saman í Berlín á sunnudaginn og lýstu yfir stuðningi við Mesut Özil, leikmann Arsenal. 30.7.2018 19:00 Valsbanarnir í Rosenborg kaupa leikmann frá Liverpool Norska liðið Rosenborg hefur styrkt liðið fyrir baráttuna framundan með leikmanni frá Liverpool. 30.7.2018 17:45 52 ár í dag síðan að fótboltinn „kom síðast heim“ Englendingar urðu heimsmeistarar í fyrsta og eina skiptið á þessum degi árið 1966. 30.7.2018 17:15 Heimsleikarnir í krossfit í ár byrja á hjólreiðakeppni Dave Castro, hæstráðandi heimsleikanna í krossfit, tilkynnti keppendunum í dag hvernig fyrsta greinin á heimsleikunum í ár muni líta út. 30.7.2018 16:29 Luiz ánægður með Sarri og vill vera áfram Brasilíski varnarmaðurinn David Luiz virtist vera á förum frá Chelsea þar til að Maurizio Sarri mætti á svæðið. 30.7.2018 15:45 Conte óvænt orðaður við AC Milan Antonio Conte gæti tekið við AC Milan, skömmu eftir að hafa verið látinn fara frá Chelsea. 30.7.2018 15:00 Íslenska sundknattleiksdrottningin rétt missti af EM-gullinu í þriðja sinn Íslenska sundknattleiksdrottningin Kristín Krisúla Tsoukala og félagar hennar í gríska landsliðinu komust alla leið í úrslitaleikinn á Evrópumótinu í ár en urðu að sætta sig við silfrið. 30.7.2018 14:30 Meiðsli Mahrez ekki alvarleg Meiðsli Riyad Mahrez eru ekki eins alvarleg og fyrst var óttast og hann gæti spilað með Manchester City gegn Chelsea í leiknum um Samfélagsskjöldinn næsta sunnudag. 30.7.2018 14:00 Norskur Ólympíu- og heimsmeistari lést í skelfilegu slysi Norðmenn misstu um helgina eina af afreksíþróttakonum sínum í hræðilegu slysi. 30.7.2018 13:45 Postolachi tryggði PSG sigur í uppbótartíma PSG hafði betur gegn Atletico Madrid þegar liðin mættust í vináttuleik í Singapúr. Virgiliu Postolachi tryggði PSG sigurinn með marki í uppbótartíma. 30.7.2018 13:34 Bikarúrslitaleikurinn færður á föstudaginn fyrir Menningarnótt Stjarnan og Breiðablik leika til úrslita í Mjólkurbikar kvenna. Bikarúrslitaleikurinn hefur verið færður á föstudagskvöldið 17. ágúst. 30.7.2018 13:00 Dean Martin tekur við Selfyssingum Dean Martin hefur verið ráðinn þjálfari Selfoss í Inkasso deild karla. Félagið tilkynnti ráðningu hans á blaðamannafundi í hádeginu. 30.7.2018 12:36 Pickford fær nýjan samning hjá Everton Everton vill sjá Jordan Pickford skrifa undir nýjan samning við félagið um leið og hann snýr aftur úr sumarfríi. Pickford er talinn efstur á óskalista Chelsea. 30.7.2018 12:00 Lewandowski fær ekki að fara frá Bayern Þýska stórveldið þverneitar pólska framherjanum um að fá að yfirgefa félagið en Lewandowski er sagður vilja færa sig um set til Real Madrid. 30.7.2018 11:30 Neymar um gagnrýnina: „Stundum ýki ég inni á vellinum“ Brasilíska stórstjarnan Neymar olli nokkrum vonbrigðum á HM í Rússlandi og var harðlega gagnrýndur fyrir leikaraskap. Hann notaði sjónvarpsauglýsingu styrktaraðila til þess að tjá sig opinberlega um málið. 30.7.2018 11:00 Katrín Tanja: Stolt af því að vera kona með vöðva Íslenska krossfitstjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir ætlar sér að endurheimta titilinn hraustasta kona heims þegar heimsleikarnir hefjast í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum í þessarri viku. 30.7.2018 10:30 Fertugur Pizarro til Werder Bremen í fjórða sinn Perúmaðurinn Claudio Pizarro er genginn til liðs við Werder Bremen í fjórða sinn á ferlinum. 30.7.2018 10:00 Klopp íhugar það að vera með Sturridge í einkaþjálfun Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, reynir nú að finna nýjar leiðir til að halda framherjanum Daniel Sturridge frá meiðslum. 30.7.2018 09:30 Veiðisaga úr Úlfljótsvatni Úlfljótsvatn getur verið mjög gjöfult og skemmtilegt en þegar veiðin er mikil í Þingvallavatni er eins og fáir kíkji í það þó það sé vel þess virði. 30.7.2018 09:00 Sara mætir til leiks á heimsleikana í ár með doktor í sálfræði sér við hlið Íslenska krossfitstjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er mætt til Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum þar sem framundan eru heimsleikarnir í krossfit. 30.7.2018 09:00 Zlatan-sýningin heldur áfram í Los Angeles Zlatan Ibrahimovic skoraði sína fyrstu þrennu í bandarísku MLS-deildinni í nótt þegar hann hjálpaði liði sínu Los Angeles Galaxy að vinna 4-3 sigur á Orlando City í nótt. 30.7.2018 08:29 Dustin Johnson langbestur á lokahringnum og tryggði sigurinn Efsti kylfingur heimslistans sigraði Opna kanadíska um helgina. 30.7.2018 07:30 Forseti Napoli staðfestir tilboð í Darmian Forseti Napoli, De Laurentiis, hefur staðfest það að félagið sé búið að leggja fram tilboð í Matteo Darmian leikmann Manchester United. 30.7.2018 07:00 Real Madrid á eftir bæði Willian og Courtois Enski miðillinn Daily Mail greindi frá því í gær að Real Madrid sé að íhuga að koma með tvöfalt tilboð í leikmenn Chelsea, þá Willian og Courtois. 30.7.2018 06:00 ÍR varði titil sinn eftir harða rimmu við FH ÍR-ingar fagna hér bikarmeistaratitli sínum sem liðið vann eftir spennandi keppni við FH í Borgarnesi um nýliðna helgi. 30.7.2018 06:00 Guðrún Brá vann í fyrsta skipti og Axel náði að verja titil sinn Nýtt nafn var ritað á bikarinn fyrir Íslandsmótið í höggleik í golfi í kvennaflokki er Guðrún Brá Björgvinsdóttir varð meistari í fyrsta skipti í Vestmannaeyjum í gær. 30.7.2018 06:00 Herrera: Úrslitin skipta engu máli Ander Herrera, leikmaður Manchester United, segir að úrslit í æfingaleikjum skipta engu máli heldur aðeins það að koma sér í gott form. 29.7.2018 23:30 Mourinho: Ég hefði ekki borgað fyrir þetta José Mourinho, stjóri Manchester United, sagði á fréttamannafundi eftir 4-1 tapið gegn Liverpool að hann myndi ekki borga aðgangsmiða til þess að horfa á United spila. 29.7.2018 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 0-4 Stjarnan│Stjarnan á toppinn eftir afgerandi sigur Stjarnan endurheimti toppsætið í Pepsi deildinni í kvöld með 4-0 sigri á Víking þar sem Hilmar Árni skoraði tvö mörk. 29.7.2018 22:30 Silva íhugar að leggja landsliðsskóna á hilluna David Silva, leikmaður Manchester City og spænska landsliðsins, segist vera að íhuga það að leggja landsliðsskónna á hilluna. 29.7.2018 22:15 Sarri: Morata er í mínum plönum Maurizio Sarri, nýráðinn stjóri Chelsea, segir að Alvaro Morata sé í plönum hans fyrir komandi tímabil og hann eigi því klárlega framtíð hjá félaginu. 29.7.2018 21:30 Keflavík fær tvo leikmenn á láni Keflavík hefur fengið til sín tvo nýja leikmenn fyrir komandi átök í botnbaráttunni í Pepsi deildinni. 29.7.2018 20:24 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 2-1 KA │ÍBV stöðvaði sigurgöngu KA ÍBV stöðvaði sigurgöngu KA í dag með 2-1 sigri og fengu því þrjú dýrmæt stig í botnbaráttunni. 29.7.2018 20:15 Pochettino: Ekki raunhæft að fá Bale Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að það sé ekki raunhæft að Tottenham kaupi Gareth Bale í sumar. 29.7.2018 19:45 Klopp: Þarf ekki fleiri varnarmenn Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að hann þurfi ekki að kaupa fleiri varnarmenn fyrir komandi tímabil þar sem hann sé ánægður með sína varnarmenn. 29.7.2018 19:00 Arnór Smárason til Lilleström á láni Íslendingurinn Arnór Smárason mun ganga til liðs við Lilleström frá Hammarby á láni út tímabilið en heimasíða Lilleström staðfestir þetta. 29.7.2018 18:45 Hólmbert skoraði í jafntefli Álasund Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði jöfnunarmark og eina mark Álasund í jafntefli liðsins gegn Notodden í norsku deildinni í dag. 29.7.2018 18:06 Axel varði Íslandsmeistaratitilinn Axel Bóasson úr GK varði Íslandsmeistaratitil sinn í golfi á Íslandsmótinu sem fram fór í Vestmannaeyjum um helgina. 29.7.2018 17:02 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Breiðablik 1-3 │Loksins skoraði Keflavík en það dugði ekki til Keflavik skoraði síðast 4. júní en markið kom loksins í kvöld. Það dugði ekki til gegn sterkum Blikum. 30.7.2018 22:00
Ólafur: Þetta ferðalag sat í mönnum Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var ánægður með 1-0 sigur sinna manna á Fjölni í kvöld. 30.7.2018 21:45
Óli Stefán: Verðum svolítið kjarklausir Grindvíkingar hefðu líklega verið ánægðir með eitt stig úr leik þeirra við KR fyrr í kvöld en því miður fyrir þá þá náðu KR-ingar að klára leikinn á seinustu mínútunum. Þjálfari Grindavíkur var hundfúll þegar blaðamaður náði á hann eftir leik. 30.7.2018 21:44
Ólafur Ingi: Var örugglega mjög fyndið að horfa á mig Ólafur Ingi Skúlason spilaði sinn fyrsta leik fyrir Fylki í Pepsi deild karla í sumar í kvöld þegar liðið náði í jafntefli gegn Íslandsmeisturum Vals í Egilshöllinni. 30.7.2018 21:38
Uppgjör: Hamilton ósnertanlegur í Ungverjalandi Lewis Hamilton stóð uppi sem öruggur sigurvegari í ungverska kappakstrinum um helgina. Hamilton fer því sáttur í sumarfrí með 24 stiga forskot á Sebastian Vettel í keppni ökuþóra. 30.7.2018 20:30
Hilmar Árni um markametið: „Meira liðsfélagarnir að fíflast í manni“ Hilmar Árni Halldórsson, leikmaður Stjörnunnar, er kominn eð fimmtán mörk í Pepsi-deildinni og nálgast markametið í efstu deild óðfluga. 30.7.2018 20:00
Kvennafótboltalið Liverpool með nýtt nafn Breyttir tímar í kvennafótboltanum í Englandi kalla á ný nöfn. Ladies nafnið er á útleið hjá bestu kvennafótboltafélögum landsins. 30.7.2018 19:30
Nokkur hundruð manns lýstu yfir stuðningi við Özil í Berlín Nokkur hundruð manns söfnuðust saman í Berlín á sunnudaginn og lýstu yfir stuðningi við Mesut Özil, leikmann Arsenal. 30.7.2018 19:00
Valsbanarnir í Rosenborg kaupa leikmann frá Liverpool Norska liðið Rosenborg hefur styrkt liðið fyrir baráttuna framundan með leikmanni frá Liverpool. 30.7.2018 17:45
52 ár í dag síðan að fótboltinn „kom síðast heim“ Englendingar urðu heimsmeistarar í fyrsta og eina skiptið á þessum degi árið 1966. 30.7.2018 17:15
Heimsleikarnir í krossfit í ár byrja á hjólreiðakeppni Dave Castro, hæstráðandi heimsleikanna í krossfit, tilkynnti keppendunum í dag hvernig fyrsta greinin á heimsleikunum í ár muni líta út. 30.7.2018 16:29
Luiz ánægður með Sarri og vill vera áfram Brasilíski varnarmaðurinn David Luiz virtist vera á förum frá Chelsea þar til að Maurizio Sarri mætti á svæðið. 30.7.2018 15:45
Conte óvænt orðaður við AC Milan Antonio Conte gæti tekið við AC Milan, skömmu eftir að hafa verið látinn fara frá Chelsea. 30.7.2018 15:00
Íslenska sundknattleiksdrottningin rétt missti af EM-gullinu í þriðja sinn Íslenska sundknattleiksdrottningin Kristín Krisúla Tsoukala og félagar hennar í gríska landsliðinu komust alla leið í úrslitaleikinn á Evrópumótinu í ár en urðu að sætta sig við silfrið. 30.7.2018 14:30
Meiðsli Mahrez ekki alvarleg Meiðsli Riyad Mahrez eru ekki eins alvarleg og fyrst var óttast og hann gæti spilað með Manchester City gegn Chelsea í leiknum um Samfélagsskjöldinn næsta sunnudag. 30.7.2018 14:00
Norskur Ólympíu- og heimsmeistari lést í skelfilegu slysi Norðmenn misstu um helgina eina af afreksíþróttakonum sínum í hræðilegu slysi. 30.7.2018 13:45
Postolachi tryggði PSG sigur í uppbótartíma PSG hafði betur gegn Atletico Madrid þegar liðin mættust í vináttuleik í Singapúr. Virgiliu Postolachi tryggði PSG sigurinn með marki í uppbótartíma. 30.7.2018 13:34
Bikarúrslitaleikurinn færður á föstudaginn fyrir Menningarnótt Stjarnan og Breiðablik leika til úrslita í Mjólkurbikar kvenna. Bikarúrslitaleikurinn hefur verið færður á föstudagskvöldið 17. ágúst. 30.7.2018 13:00
Dean Martin tekur við Selfyssingum Dean Martin hefur verið ráðinn þjálfari Selfoss í Inkasso deild karla. Félagið tilkynnti ráðningu hans á blaðamannafundi í hádeginu. 30.7.2018 12:36
Pickford fær nýjan samning hjá Everton Everton vill sjá Jordan Pickford skrifa undir nýjan samning við félagið um leið og hann snýr aftur úr sumarfríi. Pickford er talinn efstur á óskalista Chelsea. 30.7.2018 12:00
Lewandowski fær ekki að fara frá Bayern Þýska stórveldið þverneitar pólska framherjanum um að fá að yfirgefa félagið en Lewandowski er sagður vilja færa sig um set til Real Madrid. 30.7.2018 11:30
Neymar um gagnrýnina: „Stundum ýki ég inni á vellinum“ Brasilíska stórstjarnan Neymar olli nokkrum vonbrigðum á HM í Rússlandi og var harðlega gagnrýndur fyrir leikaraskap. Hann notaði sjónvarpsauglýsingu styrktaraðila til þess að tjá sig opinberlega um málið. 30.7.2018 11:00
Katrín Tanja: Stolt af því að vera kona með vöðva Íslenska krossfitstjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir ætlar sér að endurheimta titilinn hraustasta kona heims þegar heimsleikarnir hefjast í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum í þessarri viku. 30.7.2018 10:30
Fertugur Pizarro til Werder Bremen í fjórða sinn Perúmaðurinn Claudio Pizarro er genginn til liðs við Werder Bremen í fjórða sinn á ferlinum. 30.7.2018 10:00
Klopp íhugar það að vera með Sturridge í einkaþjálfun Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, reynir nú að finna nýjar leiðir til að halda framherjanum Daniel Sturridge frá meiðslum. 30.7.2018 09:30
Veiðisaga úr Úlfljótsvatni Úlfljótsvatn getur verið mjög gjöfult og skemmtilegt en þegar veiðin er mikil í Þingvallavatni er eins og fáir kíkji í það þó það sé vel þess virði. 30.7.2018 09:00
Sara mætir til leiks á heimsleikana í ár með doktor í sálfræði sér við hlið Íslenska krossfitstjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er mætt til Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum þar sem framundan eru heimsleikarnir í krossfit. 30.7.2018 09:00
Zlatan-sýningin heldur áfram í Los Angeles Zlatan Ibrahimovic skoraði sína fyrstu þrennu í bandarísku MLS-deildinni í nótt þegar hann hjálpaði liði sínu Los Angeles Galaxy að vinna 4-3 sigur á Orlando City í nótt. 30.7.2018 08:29
Dustin Johnson langbestur á lokahringnum og tryggði sigurinn Efsti kylfingur heimslistans sigraði Opna kanadíska um helgina. 30.7.2018 07:30
Forseti Napoli staðfestir tilboð í Darmian Forseti Napoli, De Laurentiis, hefur staðfest það að félagið sé búið að leggja fram tilboð í Matteo Darmian leikmann Manchester United. 30.7.2018 07:00
Real Madrid á eftir bæði Willian og Courtois Enski miðillinn Daily Mail greindi frá því í gær að Real Madrid sé að íhuga að koma með tvöfalt tilboð í leikmenn Chelsea, þá Willian og Courtois. 30.7.2018 06:00
ÍR varði titil sinn eftir harða rimmu við FH ÍR-ingar fagna hér bikarmeistaratitli sínum sem liðið vann eftir spennandi keppni við FH í Borgarnesi um nýliðna helgi. 30.7.2018 06:00
Guðrún Brá vann í fyrsta skipti og Axel náði að verja titil sinn Nýtt nafn var ritað á bikarinn fyrir Íslandsmótið í höggleik í golfi í kvennaflokki er Guðrún Brá Björgvinsdóttir varð meistari í fyrsta skipti í Vestmannaeyjum í gær. 30.7.2018 06:00
Herrera: Úrslitin skipta engu máli Ander Herrera, leikmaður Manchester United, segir að úrslit í æfingaleikjum skipta engu máli heldur aðeins það að koma sér í gott form. 29.7.2018 23:30
Mourinho: Ég hefði ekki borgað fyrir þetta José Mourinho, stjóri Manchester United, sagði á fréttamannafundi eftir 4-1 tapið gegn Liverpool að hann myndi ekki borga aðgangsmiða til þess að horfa á United spila. 29.7.2018 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 0-4 Stjarnan│Stjarnan á toppinn eftir afgerandi sigur Stjarnan endurheimti toppsætið í Pepsi deildinni í kvöld með 4-0 sigri á Víking þar sem Hilmar Árni skoraði tvö mörk. 29.7.2018 22:30
Silva íhugar að leggja landsliðsskóna á hilluna David Silva, leikmaður Manchester City og spænska landsliðsins, segist vera að íhuga það að leggja landsliðsskónna á hilluna. 29.7.2018 22:15
Sarri: Morata er í mínum plönum Maurizio Sarri, nýráðinn stjóri Chelsea, segir að Alvaro Morata sé í plönum hans fyrir komandi tímabil og hann eigi því klárlega framtíð hjá félaginu. 29.7.2018 21:30
Keflavík fær tvo leikmenn á láni Keflavík hefur fengið til sín tvo nýja leikmenn fyrir komandi átök í botnbaráttunni í Pepsi deildinni. 29.7.2018 20:24
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 2-1 KA │ÍBV stöðvaði sigurgöngu KA ÍBV stöðvaði sigurgöngu KA í dag með 2-1 sigri og fengu því þrjú dýrmæt stig í botnbaráttunni. 29.7.2018 20:15
Pochettino: Ekki raunhæft að fá Bale Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að það sé ekki raunhæft að Tottenham kaupi Gareth Bale í sumar. 29.7.2018 19:45
Klopp: Þarf ekki fleiri varnarmenn Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að hann þurfi ekki að kaupa fleiri varnarmenn fyrir komandi tímabil þar sem hann sé ánægður með sína varnarmenn. 29.7.2018 19:00
Arnór Smárason til Lilleström á láni Íslendingurinn Arnór Smárason mun ganga til liðs við Lilleström frá Hammarby á láni út tímabilið en heimasíða Lilleström staðfestir þetta. 29.7.2018 18:45
Hólmbert skoraði í jafntefli Álasund Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði jöfnunarmark og eina mark Álasund í jafntefli liðsins gegn Notodden í norsku deildinni í dag. 29.7.2018 18:06
Axel varði Íslandsmeistaratitilinn Axel Bóasson úr GK varði Íslandsmeistaratitil sinn í golfi á Íslandsmótinu sem fram fór í Vestmannaeyjum um helgina. 29.7.2018 17:02