Fleiri fréttir

Fjórir í forystu fyrir lokahringinn

Fyrir lokahringin á Opna kanadíska mótinu á PGA mótaröðinni í golfi eru fjórir kylfingar jafnir í fyrsta sæti, þeirra á meðal er efsti maður heimslistans, Dustin Johnson.

Endurkomusigur City gegn Bayern

Manchester City vann 3-2 sigur á Bayern München í vináttuleik í nótt eftir að hafa lent 2-0 undir á innan við hálftíma.

Darmian: Ég vil fara

Matteo Darmian, leikmaður Manchester United, segist vilja fara frá liðinu en hann vill ólmur ganga til liðs við Napoli á Ítalíu.

Robertson: Vildi ekki tala við neinn

Andy Robertson, leikmaður Liverpool, segir að hann hafi ekki talað við neinn í þónokkurn tíma eftir tapið gegn Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í maí.

Puel: Við munum halda Kasper og Harry

Claude Puel, stjóri Leicester City, er vongóður að halda bæði Harry Maguire og Kasper Schmeichel þrátt fyrir allar sögusagnirnar síðustu daga.

Deshamps: Pavard er orðin stjarna

Didier Deshamps, þjálfari heimsmeistara Frakka, hefur farið fögrum orðum um Benjamin Pavard sem átti frábært mót í bakvarðarstöðunni.

Chelsea hafði betur gegn Inter

Chelsea hafði betur gegn Inter Milan í æfingaleik liðanna í Bandaríkjunum en leikurinn endaði með vítaspyrnukeppni.

Dýrmætur sigur Magna á Haukum

Magni fór með 2-1 sigur af hólmi gegn Haukum í Inkasso deildinni í dag og fengu Magnamenn því dýrmæt þrjú stig í botnbaráttunni.

Moura: Ég er tilbúinn

Lucas Moura, leikmaður Tottenham, segir að hann sé nú loksins búinn að venjast lífinu hjá Tottenham og hann sé tilbúinn í tímabilið framundan.

KR úr fallsæti eftir stórsigur

KR vann mikilvægan sigur á FH í fallslag Pepsi deildar kvenna í fótbolta í Kaplakrika í dag. Með sigrinum sendi KR Grindavík niður í fallsæti.

ÍR bikarmeistari í frjálsum íþróttum

ÍR er bikarmeistari í frjálsum íþróttum annað árið í röð. Aðeins þremur stigum munaði á liðum ÍR og FH. Breiðablik varð í þriðja sæti.

Íslandsmeistararnir á toppinn

Þór/KA tók toppsæti Pepsi deildar kvenna með tveggja marka sigri á ÍBV á Akureyri í dag. Arna Sif Ásgrímsdóttir og Hulda Björg Hannesdóttir gerðu mörk Þórs/KA.

Stórt tap gegn Tékkum

Íslenska undir 18 ára landsliðið í körfubolta tapaði í dag öðrum leik sínum á EM U18 í Makedóníu. Tékkar höfðu betur gegn íslensku strákunum með 22 stigum.

Hamilton stal ráspólnum á lokahringnum

Lewis Hamilton verður á ráspól í Ungverjalandskappakstrinum eftir að hafa náð bestum tíma allra í tímatökunni í dag. Liðsfélagi hans Valtteri Bottas ræsir annar.

Arsenal valtaði yfir PSG

Arsenal vann PSG í æfingaleik í Singapúr í dag 5-1. Alexandre Lacazette gerði tvö mörk fyrir Arsenal og Gianluigi Buffon varði mark PSG í leiknum.

Andri Heimir fer frá ÍBV

Andri Heimir Friðriksson mun ekki spila með Íslandsmeisturum ÍBV í Olís deild karla í vetur og er á förum frá félaginu. Þetta staðfesti hann við mbl.is í dag.

Verður Hólmar liðsfélagi Kolbeins?

Hólmar Örn Eyjólfsson gæti orðið liðsfélagi Kolbeins Sigþórssonar á næsta tímabili. Fótbolti.net greinir frá því í gegnum búlgarska miðilinn Sportal að Nantes hafi áhuga á að kaupa Hólmar.

Wolves vill kaupa Rojo frá United

Forráðamenn Wolves ætla sér að kaupa Marcos Rojo frá Manchester United fyrir 25 milljónir punda samkvæmt frétt breska blaðsins Telegraph.

Lacazette: Arsenal þarfnast leiðtoga

Nokkuð hefur verið um breytingar innan herbúða Arsenal í sumar og þær stærstu eru án efa stjóraskiptin. Í fyrsta skipti í 22 ár mun Arsene Wenger ekki standa á hliðarlínunni á Emirates vellinum. Framherjinn Alexandre Lacazette segir það lífsnauðsynlegt fyrir liðið að hafa leiðtoga inni á vellinum.

Sjá næstu 50 fréttir