Fleiri fréttir

Annað tapið kom gegn Rúmeníu

Körfuboltalandslið kvenna átján ára og yngri tapaði gegn Rúmeníu í þriðja leik liðsins í B-deild á EM í Austurríki, 49-63.

Jafntefli í Íslendingaslag

Kristianstad og Djurgården gerðu 2-2 jafntefli í Íslendinga í kvennaboltanum í Svíþjóð. Rosengård vann 1-0 sigur á Växjö.

Strákarnir enduðu EM á stórsigri

Íslenska körfuboltalandsliðið skipað drengjum átján ára og yngri lenti í 15. sæti á EM U18 sem fór fram í Skopje í Makedóníu síðustu vikuna.

Óvæntur sigur Henry Cejudo á Demetrious Johnson

UFC 227 fór fram í nótt í Los Angeles þar sem tveir titilbardagar voru á dagskrá. Henry Cejudo náði ansi óvæntum sigri á Demetrious Johnson og T.J. Dillashaw varði titilinn sinn.

Björgvin fimmti fyrir lokaþraut dagsins

Fimm Íslendingar eru í eldlínunni í keppni fullorðinna á tólftu heimsleikunum í Crossfit sem fram fara í Madison, Wisconsin í Bandaríkjunum um helgina.

Nær Cody Garbrandt að endurheimta beltið?

UFC 227 fer fram í kvöld þar sem tveir titilbardagar verða á dagskrá. Besti bardagamaður heims fer í enn eina titilvörnina og fyrrum meistari reynir að endurheimta tapað belti.

147 laxar á einum degi

Eystri Rangá er greinilega að fá sterkar göngur inn þessa dagana enda bera veiðitölurnar úr henni þess greinilega merki.

Sýndi ungur afburðagáfur

Kári Jónsson er búinn að semja við spænska stórliðið Barcelona. Hann mun leika með B-liði félagsins. Finnur Freyr Stefánsson þjálfaði Kára í yngri landsliðum Íslands og þekkir vel til Hafnfirðingsins knáa.

Sjá næstu 50 fréttir