Fleiri fréttir

Klopp: Getum bætt okkur mikið

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var að vonum ánægður eftir sigur sinna manna gegn Brighton í dag en hann segir þó að liðið sitt getur bætt sig á mörgum stöðum.

HB tapaði í vítaspyrnukeppni

Heimir og lærisveinar hans í HB töpuðu fyrir B36 eftir vítaspyrnukeppni í úrslitum bikarsins í Færeyjum í kvöld.

Stjörnurnar í PSG sáu um Angers

Stjörnuprýdd sóknarlína PSG var í stuði í frönsku deildinni í dag en þeir Cavani, Neymar og Mbappe skoruðu allir eitt mark hver.

Jafntefli í Íslendingaslagnum

Birkir Bjarnason spilaði allan leikinn í jafntefli Aston Villa gegn Jóni Daða og félögum í Reading í ensku 1.deildinni í dag.

Skrautlegt mark í fyrsta sigri Emery

Unai Emery náði í sinn fyrsta sigur sem stjóri Arsenal þegar liðið fékk West Ham í heimsókn. Sigurmarkið var ótrúlegt sjálfsmark sem Alexandre Lacazette á heiðurinn af.

Guardiola um VAR: „Kemur mér ekki við“

Pep Guardiola sagði það ekki koma sér við hvort myndbandstækni verði tekin upp í ensku úrvalsdeildinni. Hans menn fengu á sig mark í dag sem átti ekki að standa.

„Áttum skilið að skora mark“

Conor Coady, fyrirliði Wolves, sagði liðið hafa átt skilið að skora mark gegn Manchester City í dag. Willy Boly skoraði mark sem átti ekki að standa í 1-1 jafntefli liðanna.

Bolasie orðinn liðsfélagi Birkis

Birkir Bjarnason hefur fengið nýjan liðsfélaga, Aston Villa staðfesti komu Yannick Bolasie á láni frá Everton í dag.

Eldvatnsbotnar að detta inn

Sjóbirtingurinn er mættur í Eldvatnsbotnana, en það er lítið og skemmtilegt tveggja stanga sjóbirtingsvæði í Skaftafellssýslu þar sem oft er von á góðri veiði.

Woods rétt slapp í gegnum niðurskurðinn

Brooks Koepka hefur verið einn besti kylfingur ársins og vann tvö af fjórum risamótum sumarsins. Hann er jafn í forystu á fyrsta móti úrslitakeppninnar um FedEx bikarinn á PGA mótaröðinni.

Stefnir á toppinn með hjálp fjölskyldunnar

Íslendingar eignuðust nýtt silfurlið um síðustu helgi þegar karlalandsliðið í handbolta endaði í 2. sæti á EM U-18 ára. Ísland átti besta leikmann mótsins; Hauk Þrastarson. Hann kemur úr mikilli handboltafjölskyldu á Selfossi.

Líður eins og barni á jólunum

Þjálfarateymi íslenska karlalandsliðsins kynnti í gær leikmannahópinn fyrir fyrsta leikinn undir stjórn Eriks Hamrén. Sá sænski gat ekki beðið eftir því að koma til móts við liðið og hefja vegferðina saman.

Upphitun: Gylfi og Aguero í eldlínunni

Enska úrvalsdeildin heldur áfram að rúlla um helgina með sex leikjum í þriðju umferðinni. Englandsmeistararnir og Gylfi Þór Sigurðsson verða í eldlínunni í dag.

Tvö víti í súginn í markalausum toppslag

Skagamenn klúðruðu gullnu tækifæri til að koma sér enn nærri Pepsi-deildar sæti með því að misnota tvær vítaspyrnur í markalausu jafntefli gegn HK á heimavelli.

Sjá næstu 50 fréttir