Fleiri fréttir

Guðmundur kallaður í landsliðshópinn

Guðmundur Þórarinsson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn sem mætir Belgíu og Sviss í Þjóðadeildinni í byrjun september.

Hazard og Lukaku mæta á Laugardalsvöll

Eden Hazard, Romelu Lukaku og Marouane Fellaini eru í belgíska hópnum sem mætir Íslandi í september. Thierry Henry mun halda áfram sem aðstoðarlandsliðsþjálfari Belga.

Mál Kaepernick gæti farið fyrir dómstóla

Mál Colin Kaepernick gegn eigendum liða í NFL deildinni gæti farið fyrir dómstóla eftir að beiðni um að vísa málinu frá var hafnað. Kaepernick hefur ekki verið á mála hjá liði síðan í mars 2017.

Við erum á góðri vegferð

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta getur tryggt sér sæti á HM með sigri á Þýskalandi á morgun. Hallbera Guðný Gísladóttir segir tilhlökkunina í íslenska hópnum fyrir leiknum mikla en veit að verkefnið er ærið.

Ólafía á pari eftir fyrsta hring

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir þarf að halda vel á spöðunum í dag ætli hún í gegnum niðurskurðinn á Cambia Portland Classic mótinu í golfi. Ólafía lék fyrsta hringinn í gærkvöldi á pari vallarins.

Klopp: PSG með eitt besta liðið í heiminum

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að það sé tilhlökkun í hópnum að mæta PSG í Meistaradeildinni en liðin drógust saman er dregið var í riðla Meistaradeildarinnar í gær.

Emery bannar ávaxtasafa á æfingasvæðinu

Leikmenn Arsenal geta ekki fengið sér ávaxtasafa eftir æfingar því nýi knattspyrnustjórinn Unai Emery hefur bannað allan ávaxtasafa á æfingasvæði félagsins. ESPN hefur þetta eftir heimildarmanni sínum.

Upphitun: Eldheitir Ítalir á Monza

Formúlan heldur áfram um helgina og nú er komið að 14. umferðinni þar sem keppt verður á hinni sögufrægu Monza braut á Ítalíu. Ferrari er á heimavelli og vell stutt af ástríðufullum stuðningsmönnum.

Guðjón Valur markahæstur í sigri

Rhein-Neckar Löwen hefur unnið tvo fyrstu leiki sína í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta en í kvöld unnu þeir öruggan sigur á TVB 1898 Stuttgart, 26-20, á útivelli.

Zlatan sektaður fyrir að slá leikmann

Bandaríska atvinnumannadeildin í fótbolta hefur sektað Svíann Zlatan Ibrahimovic um óuppgefna upphæð, fyrir að slá Lee Nguyen í Los Angeles grannaslagnum um síðustu helgi.

Hér liggur munurinn á Val og Stjörnunni

Valur og Stjarnan gerðu jafntefli í báðum leikjum sínum í Pepsi-deildinni í sumar en Valur er samt með þriggja stiga forystu í efsta sæti deildarinnar. Vísir skoðaði nánar hvar munurinn liggur.

Southgate gefur Shaw traustið á ný

Luke Shaw er í landsliðshópi Englendinga einu og hálfu ári eftir að hann spilaði sinn síðasta landsleik. Varnarmaðurinn Joe Gomez, sem missti af HM í Rússlandi, er kominn aftur inn.

Kjóstu um besta leikmann og mark ágústmánaðar

Pepsimörkin á Stöð 2 Sport standa fyrir kosningu á besta leikmanni og marki ágústmánaðar í Pepsi-deild karla. Kosningin fer fram á Vísi en tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan.

Kolbeinn á leið til Grikklands?

Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson gæti spilað á Grikklandi í vetur, Panathinaikos hefur áhuga á að kaupa Kolbein. Þetta hefur 433.is eftir bróður og umboðsmanni Kolbeins.

Sjá næstu 50 fréttir