Fleiri fréttir

Fremstu stjórar Evrópu vilja losna við útivallamarkaregluna

Fremstu knattspyrnustjórar Evrópu hafa sett pressu á Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, um að gera breytingar á reglunni um útivallarmörk og þeir vilja líka að öll félög sitji við sama borð þegar kemur að lokunartíma félagsskiptagluggans.

Nadal í undanúrslit eftir fimm tíma maraþonleik

Spánverjinn Rafael Nadal á ennþá möguleika á þvi að verja titil sinn á Opna meistaramótinu í tennis eftir sigur í átta manna úrslitunum í nótt. Leikurinn kostaði hinsvegar mikla orku og endaði ekki fyrr en tvö um nóttina af staðartíma.

Foster vorkennir Cech

Ben Foster vorkennir Petr Cech fyrir að þurfa að spila eftir leikaðferð Unai Emery og spila út frá marki sínu.

Shaw: Ég missti næstum fótinn

Luke Shaw er kominn aftur í enska landsliðið eftir erfiða tíma síðustu þrjú ár. Hann sagðist hafa hugsað um að hætta í fótbolta á meðan endurhæfingunni stóð.

Marchisio fór til Zenit

Eftir 25 ára þjónustu fyrir Juventus þá rifti félagið á dögunum samningi við miðjumanninn Claudio Marchisio. Hann er nú búinn að finna sér nýtt fótboltaheimili.

Þessir stóðu sig best í Noregsleikjunum

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann báða vináttulandsleiki sína við Noregi sem fóru fram í Bergen í tilefni af fimmtíu ára afmæli norska körfuboltasambandsins.

Fimm leikmenn æfðu utan hóps í dag

Erik Hamrén stýrir íslenska karlalandsliðinu í fyrsta skipti á laugardaginn þegar liðið mætir Sviss ytra í fyrsta leik í Þjóðadeildinni. Hann er bjartsýnn á framhaldið.

Alfreð og félagar með góðan sigur

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í þýska handboltaliðinu Kiel unnu fjögurra marka sigur á Lemgo í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld.

Árni Þór mun spila fyrir bróður sinn í Garðabænum

Árni Þór Sigtryggsson, sem lék með Haukum í Olís deildinni á síðustu leiktíð eftir að hafa verið sagt upp störfum hjá Val, skrifaði núna á sjöunda tímanum undir samning við Stjörnuna í Garðabæ.

Elín Metta: Ætluðum okkur meira

Elín Metta Jensen, framherji Íslands, segir að liðið hafi ætlað sér meira en bara jafntefli gegn Tékklandi á heimavelli í kvöld.

Sif: Ég get ekki hætt svona

Ísland fer ekki á HM 2019 eftir jafntefli við Tékka í lokaleik undankeppninnar í dag. Sif Atladóttir var að vonum vonsvikin eftir leik.

Fyrrum vonarstjarna Man. Utd farin til Grikklands

Stuðningsmenn Man. Utd munu seint gleyma því er ítalski táningurinn Federico Macheda skoraði eftirminnilegt sigurmark fyrir félagið gegn Aston Villa árið 2009. Hann náði aldrei að fylgja því marki eftir.

Elín Metta og Sigríður Lára koma inn

Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari gerir tvær breytingar á byrjunarliði sínu frá því í leiknum gegn Þjóðverjum en stelpurnar hefja leik gen Tékklandi klukkan 15.00.

Markvörður Watford vorkennir Petr Cech

Það eru breyttir tímar hjá Arsenal liðinu eftir að Unai Emery tók við af Arsene Wenger sem knattspyrnustjóri. Fátt hefur hins vegar breyst eins mikið og lífið hjá markverðinum Petr Cech.

Sjá næstu 50 fréttir