Fleiri fréttir

Arsenal fer úr Puma í Adidas

Arsenal mun spila í búningum frá Adidas á næsta tímabili. Liðið hefur spilað í Puma síðan 2014.

Mikilvægir sigrar hjá Steelers og Vikings

Pittsburgh Steelers og Minnesota Vikings náðu í mikilvæga sigra, sóknarleikur Kansas City Chiefs skilaði þeim öruggum sigri á meðan Green Bay Packers köstuðu frá sér fjölda tækifæra í tapi fyrir Detroit Lions.

Gylfi fyllti fimm tugina með draumamarki

Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Everton sigur á Leicester City á laugardaginn með sínu fimmtugasta marki í ensku úrvalsdeildinni. Markið var í glæsilegri kantinum.

Glæsilegur sigur hjá ÍBV

ÍBV vann eins marks sigur á franska liðinu Pays d'Aix, 24-23, í fyrri leik liðanna í 2. umferð EHF-bikars karla í handbolta í Vestmannaeyjum í gær.

Sverre: Hafði ekki tíma til þess að vera smeykur

„Ég er stoltur af liðinu mínu og þessum 60 mínútum. Þetta var til fyrirmyndar,“ sagði skælbrosandi Sverre Jakobsson, þjálfari Akureyrar eftir sigurinn á Aftureldingu í dag í Olís-deild karla í handbolta.

Tandri og Björgvin Páll léku í jafntefli í Meistaradeildinni

Tandri Már Konráðsson skoraði tvö mörk fyrir Skjern er liðið gerði jafntefli gegn Zagreb í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður spilaði lítið í leiknum og náði ekki að verja skot í sjö tilraunum.

Rúnar Már og félagar unnu mikilvægan sigur í Sviss

Rúnar Már Sigurjónsson og Guðlaugur Victor Pálsson spiluðu báðir allan leikinn með liðum sínum í svissnesku úrvalsdeildinni. Rúnar var í sigurliði en lið Guðlaugs Victors gerði jafntefli.

Klopp segir að Guardiola sé besti stjóri heims

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool segir að kollegi hans hjá Manchester City, Pep Guardiola sé sá allra besti í heiminum. Liverpool og Manchester City mætast í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir