Fleiri fréttir Pickford segir að tómur völlur muni vonandi hjálpa Englandi Jordan Pickford, markvörður Everton og enska landsliðsins, segir að tómur völlur í Króatíu muni vonandi hjálpa enska landsliðinu. 11.10.2018 08:30 Þú sérð veikleika þína gegn svona sterkum andstæðingum Erik Hamrén ætlar að nýta þá landsleiki sem eftir eru á árinu til að undirbúa íslenska karlalandsliðið í fótbolta fyrir undankeppni EM 2020. 11.10.2018 08:00 Fimmtán stig og tíu fráköst frá LeBron í sigri á meisturunum Átta leikir fóru fram á undirbúningstímabili NBA-deiildarinnar í kvöld en þar ber hæst að nefna tíu stiga sigur LA Lakers gegn ríkjandi meisturum Golden State, 123-113. 11.10.2018 07:31 Tottenham vill spila fyrsta heimaleikinn 15. desember Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley verða fyrstu gestir nýs heimavallar Tottenham ef áætlanir ganga eftir. 11.10.2018 07:00 Jöfnunarmark Martial kostaði milljónir punda Jöfnunarmark Anthony Martial fyrir Manchester United gegn Newcastle á laugardaginn kostaði félagið 8,7 milljónir punda. 11.10.2018 06:00 Conor í keppnisbann að læknisráði Írski Íslandsvinurinn má ekki berjast fyrr en í byrjun september. 10.10.2018 23:30 Líf Messi verður að sirkussýningu Cirque du Soleil sirkusinn ætlar að setja á laggirnar sýningu byggða á lífi Argentínumannsins Lionel Messi. 10.10.2018 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 31-22 | Framarar keyrðu yfir Hauka í seinni hálfleik Fram er óstöðvandi í Olís deild kvenna í handbolta og hefur unnið alla leiki sína til þessa 10.10.2018 22:30 Dean Smith ráðinn stjóri Aston Villa Dean Smith er nýr knattspyrnustjóri Birkis Bjarnasonar hjá Aston Villa. John Terry verður Smith til aðstoðar. 10.10.2018 21:52 Jafnt hjá Ítölum og Úkraínumönnum Ítalía og Úkraína gerðu jafntefli í vináttuleik í kvöld. Umgjörðin í kringum leikinn var mjög tilfinningaþrunginn þar sem fórnarlamba brúarslyssins í Genúa fyrr á árinu var minnst. 10.10.2018 21:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 75-63 | Fyrsti sigur Hauka í hús Íslandsmeistarar Hauka höfðu betur gegn Val í uppgjöri liðanna sem mættust í úrslitaeinvíginu í Domino's deild kvenna í vor. 10.10.2018 21:30 Stjarnan með fullt hús stiga Stjarnan vann sinn annan leik í röð þegar liðið lagði nýliða KR í kvöld. Skallagrímur vann nauman sigur á Breiðabliki í Borgarnesi. 10.10.2018 21:13 Tíu íslensk mörk í tapi Álaborgar Tíu íslensk mörk dugðu ekki fyrir Álaborg sem tapaði á útivelli fyrir Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 10.10.2018 20:48 Hamrén: Þessi leikur er mikil áskorun Erik Hamrén landsliðsþjálfari staðfesti í morgun að Emil Hallfreðsson myndi ekki spila vegna meiðsla og óvissa er með þrjá aðra. Æfingarnar hafa verið vel nýttar hér ytra og það þarf ekki að koma á óvart hvað hefur helst verið æft. 10.10.2018 20:00 Leik lokið: ÍBV - Selfoss 25-27 | Selfyssingar stálu sigrinum í Eyjum Eyjamenn leiddu nær allan leikinn í Suðurlandsslagnum í Eyjum en gestirnir frá Selfossi tóku sigurinn undir lokin 10.10.2018 19:30 Öruggur sigur Ljónanna í Íslendingaslag Rhein-Neckar Löwen vann öruggan sigur á Kristianstad í Íslendingaslag í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 10.10.2018 18:42 Ásmundur tekur við Fjölni Ásmundur Arnarsson er nýr þjálfari meistaraflokks karla í fótbolta hjá Fjölni. Hann tekur við starfinu af Ólafi Páli Snorrasyni. 10.10.2018 18:15 Matic gæti misst af leiknum við Chelsea Nemanja Matic gæti misst af leik Manchester United og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni vegna bakmeiðsla. 10.10.2018 18:00 Fullt hús á æfingu franska liðsins Það var algjörlega ótrúlegt að fylgjast með æfingu franska liðsins í dag en 18 þúsund manns mættu á æfinguna og skemmtu sér konunglega. 10.10.2018 17:03 Nefndu hringtorg eftir stjóranum sem kom þeim í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar Manuel Pellegrini, núverandi stjóri West Ham og fyrrverandi stjóri Malaga, er enn í miklum metum á Spáni en hann gerði frábæra hluti með Malaga. 10.10.2018 16:45 Hefur engar áhyggjur af VAR en hefur áhyggjur af gæðum dómaranna í kvennaboltanum Það sauð á Phil Neville, þjálfara enska kvennalandsliðsins í fótbolta, eftir 1-1 jafntefli gegn Ástralíu í æfingaleik í gær en England undirbýr sig fyrir HM í Frakklandi næsta sumar. 10.10.2018 16:00 Réðust á viðskiptaráðherra Rússlands á kaffihúsi Tveir rússneskir knattspyrnumenn eru til rannsóknar hjá lögreglunni eftir að þeir réðust á viðskiptaráðherra Rússlands á kaffihúsi á mánudaginn. 10.10.2018 15:30 Yfirlýsing SVFR vegna breytinga á fiskeldislögum Mikil umræða hefur verið innan samfélags veiðimanna um þær breytingar á lögum um fiskeldi sem Alþingi samþykkti. 10.10.2018 15:04 Twitter-síða með átján milljónir fylgjenda teiknaði fallega mynd af marki Gylfa Það eru ekki bara Íslendingar sem eru að tala um frábært mark Gylfa Sigurðssonar gegn Leicester um helgina. 10.10.2018 15:00 HM-bikarinn verður í Guingamp í dag Franska knattspyrnsambandið blæs til mikillar veislu í Guingamp í dag þegar franska landsliðið æfir þar í dag. Allir eru boðnir velkomnir. 10.10.2018 14:30 Arnór bestur í Bundesligunni í september Arnór Þór Gunnarsson, hægri hornamaður Bergrischer og íslenska landsliðsins, var kosinn besti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar í september. 10.10.2018 14:15 Gylfi um markið gegn Leicester: „Eitt af mínum bestu mörkum“ Gylfi Þór Sigurðsson segir að mark sitt gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni um helgina hafi verið eittþað flottasta sem hann hefur skorað. 10.10.2018 14:00 Hættur vegna meiðsla 26 ára gamall Línumaðurinn Pétur Júníusson þarf að leggja skóna á hilluna langt fyrir leikmannaaldur fram. 10.10.2018 13:32 97 prósent líkur á að Ísland falli úr Þjóðadeildinni Strákarnir okkar er í vondum málum eftir töpin tvö gegn Sviss og Belgíu. 10.10.2018 13:30 Gylfi Þór: Spennandi að spila gegn besta liði heims Gylfi Þór Sigurðsson landsliðsfyrirliði er klár í slaginn fyrir leikinn gegn Frökkum á morgun. Honum finnst skemmtilegast að spila gegn bestu liðunum. 10.10.2018 13:00 Smá púsluspil fyrir þjálfarann Helena Sverrisdóttir fer ágætlega af stað í Ungverjalandi. 10.10.2018 12:45 Björn Berg í Garðabæinn Bronsliðið í Pepsi-deild karla, Stjarnan, er búið að semja við Björn Berg Bryde um að leika með liðinu næstu þrjú tímabil. 10.10.2018 12:23 Hamrén: Var ekki búinn að ræða fyrirliðamálin við Gylfa Erik Hamrén landsliðsþjálfari vildi ekki gefa upp á dögunum hver yrði landsliðsfyrirliði í leiknum gegn Frökkum en ákvað svo að halda sig við Gylfa Þór Sigurðsson. 10.10.2018 12:00 Pogba vill að Frakki vinni Gullboltann en telur sig ólíklegan Paul Pogba er á 30 manna lista yfir þá sem eru tilnefndir sem besti fótboltamaður heims. 10.10.2018 11:30 Gylfi ekki alveg sammála Jürgen Klopp Íslenski landsliðsmaðurinn segir hana kannski skipta minna máli fyrir stærri liðin. 10.10.2018 10:55 Emil ekki með gegn Frakklandi Erik Hamren tilkynnti að Emil Hallfreðsson myndi ekki spila með Íslandi í Frakklandi á morgun. Þrír aðrir leikmenn eru tæpir. 10.10.2018 10:42 Gylfi: Auðvitað hefði ég átt að mæta í viðtöl Gylfi Þór Sigurðsson, sem verður fyrirliði Íslands í vináttulandsleik gegn Frakklandi annað kvöld, segir að hann hefði átt að mæta í viðtöl eftir leikinn gegn Belgíu en segir að maður tekur ekki alltaf réttar ákvarðanir. 10.10.2018 10:33 Gylfi áfram fyrirliði í fjarveru Arons Einars Gylfi Þór Sigurðsson verður áfram með fyrirliðaband íslenska landsliðsins. 10.10.2018 10:30 Átján ára og kominn í enska landsliðið: „Gat ekki hætt að brosa allan daginn“ Jadon Sancho, nýjasti landsliðsmaður Englands, segir að það hafi komið honum á óvart að vera kallaður inn í enska landsliðshópinn fyrir komandi leiki í Þjóðadeildinni. 10.10.2018 10:00 Svona var blaðamannafundur Hamrén og Gylfa Íslenska landsliðið í fótbolta mætir heimsmeistaraliði Frakka í vináttulandsleik í Frakklandi á morgun. Landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén hélt blaðamannafund fyrir leikinn í dag ásamt Gylfa Þór Sigurðssyni og var Vísir með beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 10.10.2018 09:45 Guðjón Valur og Alexander á meðal tíu bestu „gömlu karlanna“ Íslensku landsliðsmennirnir eru á meðal þeirra bestu þegar kemur að leikmönnum á efri árum. 10.10.2018 09:39 „Engin tilviljun að millinafnið hans sé Þór“ Stórkostlegt mark Gylfa Sigurðssonar er enn milli tannnanna á fólki en Gylfi skoraði sigurmarkið gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 10.10.2018 09:00 Mónakó búið að setja sig í samband við Henry Franska félagið Mónakó hefur sett sig í samband við umboðsmenn Thierry Henry um að fá hann til þess að taka við franska stórveldinu. Sky Sports hefur heimildir fyrir þessu. 10.10.2018 08:30 Birkir Már: Var kominn vel út fyrir þægindarammann Bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson hefur upplifað margt á þessu ári þar sem hann er annað hvort að spila í Pepsi-deildinni eða gegn bestu leikmönnum heims. 10.10.2018 08:00 Lítill varnarleikur í NBA-leikjum næturinnar NBA-liðin halda áfram að undirbúa sig fyrir komandi tímabil en í kvöld fóru tveir leikir fram á undirbúningstímabilinu. 10.10.2018 07:30 Sjá næstu 50 fréttir
Pickford segir að tómur völlur muni vonandi hjálpa Englandi Jordan Pickford, markvörður Everton og enska landsliðsins, segir að tómur völlur í Króatíu muni vonandi hjálpa enska landsliðinu. 11.10.2018 08:30
Þú sérð veikleika þína gegn svona sterkum andstæðingum Erik Hamrén ætlar að nýta þá landsleiki sem eftir eru á árinu til að undirbúa íslenska karlalandsliðið í fótbolta fyrir undankeppni EM 2020. 11.10.2018 08:00
Fimmtán stig og tíu fráköst frá LeBron í sigri á meisturunum Átta leikir fóru fram á undirbúningstímabili NBA-deiildarinnar í kvöld en þar ber hæst að nefna tíu stiga sigur LA Lakers gegn ríkjandi meisturum Golden State, 123-113. 11.10.2018 07:31
Tottenham vill spila fyrsta heimaleikinn 15. desember Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley verða fyrstu gestir nýs heimavallar Tottenham ef áætlanir ganga eftir. 11.10.2018 07:00
Jöfnunarmark Martial kostaði milljónir punda Jöfnunarmark Anthony Martial fyrir Manchester United gegn Newcastle á laugardaginn kostaði félagið 8,7 milljónir punda. 11.10.2018 06:00
Conor í keppnisbann að læknisráði Írski Íslandsvinurinn má ekki berjast fyrr en í byrjun september. 10.10.2018 23:30
Líf Messi verður að sirkussýningu Cirque du Soleil sirkusinn ætlar að setja á laggirnar sýningu byggða á lífi Argentínumannsins Lionel Messi. 10.10.2018 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 31-22 | Framarar keyrðu yfir Hauka í seinni hálfleik Fram er óstöðvandi í Olís deild kvenna í handbolta og hefur unnið alla leiki sína til þessa 10.10.2018 22:30
Dean Smith ráðinn stjóri Aston Villa Dean Smith er nýr knattspyrnustjóri Birkis Bjarnasonar hjá Aston Villa. John Terry verður Smith til aðstoðar. 10.10.2018 21:52
Jafnt hjá Ítölum og Úkraínumönnum Ítalía og Úkraína gerðu jafntefli í vináttuleik í kvöld. Umgjörðin í kringum leikinn var mjög tilfinningaþrunginn þar sem fórnarlamba brúarslyssins í Genúa fyrr á árinu var minnst. 10.10.2018 21:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 75-63 | Fyrsti sigur Hauka í hús Íslandsmeistarar Hauka höfðu betur gegn Val í uppgjöri liðanna sem mættust í úrslitaeinvíginu í Domino's deild kvenna í vor. 10.10.2018 21:30
Stjarnan með fullt hús stiga Stjarnan vann sinn annan leik í röð þegar liðið lagði nýliða KR í kvöld. Skallagrímur vann nauman sigur á Breiðabliki í Borgarnesi. 10.10.2018 21:13
Tíu íslensk mörk í tapi Álaborgar Tíu íslensk mörk dugðu ekki fyrir Álaborg sem tapaði á útivelli fyrir Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 10.10.2018 20:48
Hamrén: Þessi leikur er mikil áskorun Erik Hamrén landsliðsþjálfari staðfesti í morgun að Emil Hallfreðsson myndi ekki spila vegna meiðsla og óvissa er með þrjá aðra. Æfingarnar hafa verið vel nýttar hér ytra og það þarf ekki að koma á óvart hvað hefur helst verið æft. 10.10.2018 20:00
Leik lokið: ÍBV - Selfoss 25-27 | Selfyssingar stálu sigrinum í Eyjum Eyjamenn leiddu nær allan leikinn í Suðurlandsslagnum í Eyjum en gestirnir frá Selfossi tóku sigurinn undir lokin 10.10.2018 19:30
Öruggur sigur Ljónanna í Íslendingaslag Rhein-Neckar Löwen vann öruggan sigur á Kristianstad í Íslendingaslag í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 10.10.2018 18:42
Ásmundur tekur við Fjölni Ásmundur Arnarsson er nýr þjálfari meistaraflokks karla í fótbolta hjá Fjölni. Hann tekur við starfinu af Ólafi Páli Snorrasyni. 10.10.2018 18:15
Matic gæti misst af leiknum við Chelsea Nemanja Matic gæti misst af leik Manchester United og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni vegna bakmeiðsla. 10.10.2018 18:00
Fullt hús á æfingu franska liðsins Það var algjörlega ótrúlegt að fylgjast með æfingu franska liðsins í dag en 18 þúsund manns mættu á æfinguna og skemmtu sér konunglega. 10.10.2018 17:03
Nefndu hringtorg eftir stjóranum sem kom þeim í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar Manuel Pellegrini, núverandi stjóri West Ham og fyrrverandi stjóri Malaga, er enn í miklum metum á Spáni en hann gerði frábæra hluti með Malaga. 10.10.2018 16:45
Hefur engar áhyggjur af VAR en hefur áhyggjur af gæðum dómaranna í kvennaboltanum Það sauð á Phil Neville, þjálfara enska kvennalandsliðsins í fótbolta, eftir 1-1 jafntefli gegn Ástralíu í æfingaleik í gær en England undirbýr sig fyrir HM í Frakklandi næsta sumar. 10.10.2018 16:00
Réðust á viðskiptaráðherra Rússlands á kaffihúsi Tveir rússneskir knattspyrnumenn eru til rannsóknar hjá lögreglunni eftir að þeir réðust á viðskiptaráðherra Rússlands á kaffihúsi á mánudaginn. 10.10.2018 15:30
Yfirlýsing SVFR vegna breytinga á fiskeldislögum Mikil umræða hefur verið innan samfélags veiðimanna um þær breytingar á lögum um fiskeldi sem Alþingi samþykkti. 10.10.2018 15:04
Twitter-síða með átján milljónir fylgjenda teiknaði fallega mynd af marki Gylfa Það eru ekki bara Íslendingar sem eru að tala um frábært mark Gylfa Sigurðssonar gegn Leicester um helgina. 10.10.2018 15:00
HM-bikarinn verður í Guingamp í dag Franska knattspyrnsambandið blæs til mikillar veislu í Guingamp í dag þegar franska landsliðið æfir þar í dag. Allir eru boðnir velkomnir. 10.10.2018 14:30
Arnór bestur í Bundesligunni í september Arnór Þór Gunnarsson, hægri hornamaður Bergrischer og íslenska landsliðsins, var kosinn besti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar í september. 10.10.2018 14:15
Gylfi um markið gegn Leicester: „Eitt af mínum bestu mörkum“ Gylfi Þór Sigurðsson segir að mark sitt gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni um helgina hafi verið eittþað flottasta sem hann hefur skorað. 10.10.2018 14:00
Hættur vegna meiðsla 26 ára gamall Línumaðurinn Pétur Júníusson þarf að leggja skóna á hilluna langt fyrir leikmannaaldur fram. 10.10.2018 13:32
97 prósent líkur á að Ísland falli úr Þjóðadeildinni Strákarnir okkar er í vondum málum eftir töpin tvö gegn Sviss og Belgíu. 10.10.2018 13:30
Gylfi Þór: Spennandi að spila gegn besta liði heims Gylfi Þór Sigurðsson landsliðsfyrirliði er klár í slaginn fyrir leikinn gegn Frökkum á morgun. Honum finnst skemmtilegast að spila gegn bestu liðunum. 10.10.2018 13:00
Smá púsluspil fyrir þjálfarann Helena Sverrisdóttir fer ágætlega af stað í Ungverjalandi. 10.10.2018 12:45
Björn Berg í Garðabæinn Bronsliðið í Pepsi-deild karla, Stjarnan, er búið að semja við Björn Berg Bryde um að leika með liðinu næstu þrjú tímabil. 10.10.2018 12:23
Hamrén: Var ekki búinn að ræða fyrirliðamálin við Gylfa Erik Hamrén landsliðsþjálfari vildi ekki gefa upp á dögunum hver yrði landsliðsfyrirliði í leiknum gegn Frökkum en ákvað svo að halda sig við Gylfa Þór Sigurðsson. 10.10.2018 12:00
Pogba vill að Frakki vinni Gullboltann en telur sig ólíklegan Paul Pogba er á 30 manna lista yfir þá sem eru tilnefndir sem besti fótboltamaður heims. 10.10.2018 11:30
Gylfi ekki alveg sammála Jürgen Klopp Íslenski landsliðsmaðurinn segir hana kannski skipta minna máli fyrir stærri liðin. 10.10.2018 10:55
Emil ekki með gegn Frakklandi Erik Hamren tilkynnti að Emil Hallfreðsson myndi ekki spila með Íslandi í Frakklandi á morgun. Þrír aðrir leikmenn eru tæpir. 10.10.2018 10:42
Gylfi: Auðvitað hefði ég átt að mæta í viðtöl Gylfi Þór Sigurðsson, sem verður fyrirliði Íslands í vináttulandsleik gegn Frakklandi annað kvöld, segir að hann hefði átt að mæta í viðtöl eftir leikinn gegn Belgíu en segir að maður tekur ekki alltaf réttar ákvarðanir. 10.10.2018 10:33
Gylfi áfram fyrirliði í fjarveru Arons Einars Gylfi Þór Sigurðsson verður áfram með fyrirliðaband íslenska landsliðsins. 10.10.2018 10:30
Átján ára og kominn í enska landsliðið: „Gat ekki hætt að brosa allan daginn“ Jadon Sancho, nýjasti landsliðsmaður Englands, segir að það hafi komið honum á óvart að vera kallaður inn í enska landsliðshópinn fyrir komandi leiki í Þjóðadeildinni. 10.10.2018 10:00
Svona var blaðamannafundur Hamrén og Gylfa Íslenska landsliðið í fótbolta mætir heimsmeistaraliði Frakka í vináttulandsleik í Frakklandi á morgun. Landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén hélt blaðamannafund fyrir leikinn í dag ásamt Gylfa Þór Sigurðssyni og var Vísir með beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 10.10.2018 09:45
Guðjón Valur og Alexander á meðal tíu bestu „gömlu karlanna“ Íslensku landsliðsmennirnir eru á meðal þeirra bestu þegar kemur að leikmönnum á efri árum. 10.10.2018 09:39
„Engin tilviljun að millinafnið hans sé Þór“ Stórkostlegt mark Gylfa Sigurðssonar er enn milli tannnanna á fólki en Gylfi skoraði sigurmarkið gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 10.10.2018 09:00
Mónakó búið að setja sig í samband við Henry Franska félagið Mónakó hefur sett sig í samband við umboðsmenn Thierry Henry um að fá hann til þess að taka við franska stórveldinu. Sky Sports hefur heimildir fyrir þessu. 10.10.2018 08:30
Birkir Már: Var kominn vel út fyrir þægindarammann Bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson hefur upplifað margt á þessu ári þar sem hann er annað hvort að spila í Pepsi-deildinni eða gegn bestu leikmönnum heims. 10.10.2018 08:00
Lítill varnarleikur í NBA-leikjum næturinnar NBA-liðin halda áfram að undirbúa sig fyrir komandi tímabil en í kvöld fóru tveir leikir fram á undirbúningstímabilinu. 10.10.2018 07:30
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti