Fleiri fréttir Stjarnan kom til baka eftir skellinn gegn Fram og kláraði HK Stjarnan vann sjö marka sigur á HK, 26-19, í Olís-deild kvenna í kvöld. Stjarnan náði því að hefna fyrir skellinn gegn Fram í síðustu umferð. 9.10.2018 21:23 Grótta vonast til þess að fá undanþágu: „Mannleg mistök“ Forráðamenn Gróttu vonast til þess að fá undanþágu frá HSÍ til að getað leikið sinn fyrsta leik í Olís-deildinni á heimavelli á sunnudag. 9.10.2018 21:00 Einungis fimm þúsund miðar seldir á leikinn gegn Sviss Miðasala á landsleik Íslands og Sviss í Þjóðadeildinni í fótbolta í næstu viku hefur farið hægt af stað. Þetta er í fyrsta skipti síðan 2013 að það selst ekki upp einn, tveir og bingó á leik hjá karlalandsliðinu. 9.10.2018 20:15 Seinni bylgjan: Sóknarleikur Hauka er áhyggjuefni fyrir Elías Þriðja umferðin í Olís-deild kvenna var spiluð um helgina og þar var eitthvað um óvænt úrslit en Fram meðal annars rótburstaði Stjörnuna, 47-24. 9.10.2018 19:45 Hamrén í ítarlegu viðtali: Það var gott að deila því hvernig mér leið Erik Hamrén landsliðsþjálfari settist niður með blaðamanna Vísis í Frakklandi í dag og fór yfir fyrstu vikurnar í starfi sem hafa ekki verið auðveldar. 9.10.2018 19:30 Evrópumeistararnir komnir í úrslitaleikinn um laust sæti á HM Evrópumeistararnir í Hollandi eru komnir í úrslitaleikinn um laust sæti á HM í Frakklandi eftir 2-1 sigur á Danmörku í síðari leik liðanna í undanúrslitunum um laust sæti á HM á næsta ári. 9.10.2018 18:53 Juventus vill ekki fá Pogba aftur Yfirmaður íþróttamála hjá Juventus segir félagið ekki ætla að fá Paul Pogba aftur til sín. Pogba er sagður vilja yfirgefa Manchester United. 9.10.2018 18:30 Uppgjör: Hamilton með níu fingur á titlinum Lewis Hamilton vann sinn níunda sigur á tímabilinu á sunnudaginn og hefur fyrir vikið 67 stiga forskot í keppni ökuþóra þegar aðeins fjórar keppnir eru eftir. 9.10.2018 17:45 Sigurður og Hanna Rún fengu brons Siguruður Már Atlason og Hanna Rún Bazev Óladóttir unnu brons á UK Open 10 Dance. 9.10.2018 17:00 Rooney: Jose er auðvelt skotmark Wayne Rooney segir Jose Mourinho vera auðvelt skotmark en leikmennirnir þurfi að stíga upp og spila betur. 9.10.2018 16:30 Jón Þór verður næsti landsliðsþjálfari kvenna Skagamaðurinn Jón Þór Hauksson verður næsti landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu. 9.10.2018 16:07 Jón Þór hættur hjá Stjörnunni Jón Þór Hauksson er hættur sem aðstoðarþjálfari Stjörnunnar. Hann komst að samkomulagi við félagið um starfslok. 9.10.2018 15:51 Emil var sprautaður í hnéð og getur ekki æft Emil Hallfreðsson sat einn á hliðarlínunni á æfingu landsliðsins í dag og virðist fátt benda til þess að hann verði með í leiknum gegn Frökkum á fimmtudag. 9.10.2018 15:30 Seinni bylgjan: Jóhann Gunnar vill meira frá þessum fimm Jóhann Gunnar Einarsson var með topp fimm listann í Seinni bylgjunni í gær er síðustu umferðir í Olís-deildum karla og kvenna voru gerðar upp. 9.10.2018 15:00 Sky bendir lesendum á að fylgjast með Gylfa í Þjóðadeildinni Gylfi Þór Sigurðsson er einn af þeim leikmönnum sem Sky Sports bendir lesendum sínum á að fylgjast með í Þjóðadeild UEFA. 9.10.2018 14:30 Sverrir Ingi: Fólk hefur rétt á sínum skoðunum Sverrir Ingi Ingason og félagar í vörn íslenska landsliðsins hafa fengið sinn skerf af gagnrýni eftir fyrstu leikina í Þjóðadeildinni þar sem andstæðingar Íslands röðuðu inn mörkum. 9.10.2018 14:00 Jóhann Berg: Get fullvissað fólk um að við munum ná okkar besta aftur Það var létt yfir Jóhanni Berg Guðmundssyni fyrir æfingu íslenska landsliðsins í Saint-Brieuc í dag. 9.10.2018 13:30 Fabinho segir mikilvægt að spila til þess að aðlagast að enska boltanum Fabinho, miðjumaður Liverpool, segist enn vera að aðlagast að enskum fótbolta og segir það ganga vel. Hann er byrjaður að skilja hvernig Jurgen Klopp vill spila. 9.10.2018 13:00 Seinni bylgjan: „Skotklukka gengur engan veginn upp í handbolta“ Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem þeir Tómas Þór Þórðarson, Jóhann Gunnar Einarsson og Gunnar Berg Viktorsson fóru yfir umferðina í Olís-deildunum. 9.10.2018 12:30 Brees komst í sögubækurnar í öruggum sigri Drew Brees tók fram úr Peyton Manning og bætti sendingamet NFL-deildarinnar í nótt. 9.10.2018 12:00 Óvíst hvenær Guðrún Ósk spilar aftur Guðrún Ósk Maríasdóttir sagði óvíst hvenær hún snúi aftur á handboltavöllinn en hún fékk heilahristing í leik Stjörnunnar og Selfoss í lok septembermánaðar. 9.10.2018 11:30 Hátt í 40% minni veiði í Blöndu milli ára Þetta laxveiðisumar var fyrir margar sakir nokkuð sérstakt en það sem helst situr í veiðimönnum er mun lakari veiði á norðurlandi en menn áttu kannski von á. 9.10.2018 11:22 Moyes: Mourinho er sigurvegari og þarf meiri tíma David Moyes, fyrrum stjóri Manchester United, segir að United eigi að gefa Jose Mourinho meiri tíma til að koma liðinu á réttan kjöl. Moyes segir Mourinho sigurvegara og segir úrslit helgarinnar hafa hjálpað gríðarlega til. 9.10.2018 11:00 Strákarnir æfðu í rjómablíðu í Frakklandi Allir leikmenn íslenska landsliðsins fyrir utan Emil Hallfreðsson tóku þátt í æfingu liðsins í Saint-Brieuc í morgun. 9.10.2018 10:19 Rúnar Már: Líklega misst af lestinni að komast í enska boltann Rúnar Már S. Sigurjónsson hefur staðið sig vel með Grasshopper í Sviss og er orðinn fyrirliði liðsins. Hann er nú mættur með landsliðinu til Frakklands með sjálfstraustið í góðu standi. 9.10.2018 10:00 Kolbeinn: Treysti mér til þess að spila í mesta lagi hálftíma Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson segist vera nokkuð langt frá því að geta spilað fullan fótboltaleik en er meira en til í að koma af bekknum gegn Frökkum á fimmtudag og láta til sín taka. 9.10.2018 09:30 Neville segir Mourinho rétta manninn til þess að snúa genginu við Phil Neville, þjálfari enska kvennalandsliðsins og fyrrum leikmaður Man. Utd, segir að Jose Mourinho sé rétti maðurinn til þess að snúa gengi Man. Utd við. 9.10.2018 09:00 Rúnar Alex: Frakkaleikurinn verður gott próf fyrir okkur Rúnar Alex Rúnarsson gekk í raðir franska liðsins Dijon síðasta sumar og er nú mættur í landsleik gegn Frökkum sem fram fer í Guingamp á fimmtudag. 9.10.2018 08:30 „Ef UFC ætlar ekki að refsa mönnum meira þá veit maður ekki hvar þetta endar“ Um fátt annað er rætt meðal áhugamanna um blandaðar bardagalistir en uppákoman sem varð í Las Vegas aðfaranótt sunnudags. 9.10.2018 08:00 Tap hjá meisturunum gegn Phoenix NBA-liðin halda áfram að hita upp fyrir komandi tímabil. Nokkrir leikir voru í nótt og þar var eitthvað um óvænt úrslit; meðal annars að meistararnir í Golden State töpuðu heima gegn Phoenix Suns, 117-109. 9.10.2018 07:26 Mikill léttir að fá loksins svör þótt að það sé brot í bakinu Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir fékk að vita það á dögunum að hún væri með álagsbrot í neðsta hryggjarliðnum og hafi verið með það á Evrópumótinu í sumar. 9.10.2018 07:00 Lampard segir að Terry verði fullkominn knattspyrnustjóri Frank Lampard, stjóri Derby og goðsögn hjá Chelsea, segir að John Terry muni verða frábær stjóri í framtíðinni því að hann hefur allt sem þarf í að verða góður stjóri. 9.10.2018 06:00 Tók vítaspyrnu og fór í heljarstökk á sama tíma │Myndband Leikmaður unglingaliðs Rubin Kazan í Rússlandi skoraði ótrúlegt mark úr vítaspyrnu í stúdentadeildinni þar í landi. 8.10.2018 23:30 Jón Þór og Ásthildur að taka við kvennalandsliðinu? Vefsíðan Fótbolti.net greindi frá því í kvöld að Jón Þór Hauksson og Ásthildur Helgadóttir eigi í viðræðum við KSÍ um að taka við kvennalandsliðinu í fótbolta. 8.10.2018 22:30 Umfjöllun og viðtöl: KA - Grótta 21-22 │Fyrsti sigur Gróttu kom á Akureyri Frábær síðari hálfleikur skilaði Gróttu tveimur stigum. 8.10.2018 22:00 Einar Jóns: Var að fara að skipta Hreiðari útaf þegar hann lokaði búrinu „Ég er náttúrulega gríðarlega stoltur af strákunum fyrir að hafa klárað þetta. Þetta var alveg ótrúlega góður sigur hjá okkur,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Gróttu eftir sigur sinna manna gegn KA á Akureyri í kvöld. 8.10.2018 21:58 Messan: „Ég held að hann hafi verið skíthræddur“ Það vakti mikla athygli að Riyad Mahrez var látinn taka víti Man. City í stórleiknum gegn Liverpol á Anfield í gær. Strákarnir í Messunni ræddu þetta í þætti sínum í gærkvöldi. 8.10.2018 21:30 Kolbeinn: Er ekki þannig gerður að tala illa um aðra í fjölmiðlum Kolbeinn Sigþórsson er himilifandi að vera kominn til móts við íslenska landsliðið en hann er alveg út í kuldanum hjá félagi sínu, Nantes. 8.10.2018 20:54 Hazard segir Real stærsta félag í heimi og íhugar brottför frá Englandi Eden Hazard, einn besti leikmaður heims um þessar mundir, segir að hann íhugi hvort að hann eigi að yfirgefa Chelsea eftir að samningi hans lýkur næsta sumar. 8.10.2018 20:15 Leikmenn og dómarar borguðu sig inn í KA-heimilinu og keyptu boli KA og Grótta mætast í Olís-deild karla í kvöld en leikurinn er næst síðasti leikur fjórðu umferð deildarinnar. Leikið er á Akureyri og rennur allur ágóði leiksins í góðan sjóð. 8.10.2018 19:30 Þessir 30 koma til greina sem sigurvegarar Ballon D'or Í kvöld var gefið út hvaða 30 leikmenn koma til greina sem sigurvegarar í Ballon D'or en úrslitin verða kunngjört þriðja desember. 8.10.2018 19:00 Enska knattspyrnusambandið rannsakar ummæli Mourinho Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að rannsaka ummæli Jose Mourinho er flautað var til leiksloka er United hafði betur gegn Newcastle, 3-2. 8.10.2018 18:00 Trent Alexander-Arnold tefldi við heimsmeistarann í skák Trent Alexander-Arnold varð tvítugur í gær og hélt upp á afmælið með því að taka þátt í stórleik Liverpool og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Í dag tefldi hann við heimsmeistarann í skák. 8.10.2018 17:15 Martinez orðaður við Aston Villa Roberto Martinez gæti orðið knattspyrnustjóri Aston Villa ef aðstoðarmaður hans hjá belgíska landsliðinu fær ekki starfið. 8.10.2018 16:30 Hælspyrna Alfreðs tilnefnd sem mark mánaðarins Hælspyrna Alfreðs Finnbogasonar er tilnefnt sem eitt af mörkum mánaðarins í Þýskalandi af sjónvarpsstöðinni ARD. 8.10.2018 15:45 Sjá næstu 50 fréttir
Stjarnan kom til baka eftir skellinn gegn Fram og kláraði HK Stjarnan vann sjö marka sigur á HK, 26-19, í Olís-deild kvenna í kvöld. Stjarnan náði því að hefna fyrir skellinn gegn Fram í síðustu umferð. 9.10.2018 21:23
Grótta vonast til þess að fá undanþágu: „Mannleg mistök“ Forráðamenn Gróttu vonast til þess að fá undanþágu frá HSÍ til að getað leikið sinn fyrsta leik í Olís-deildinni á heimavelli á sunnudag. 9.10.2018 21:00
Einungis fimm þúsund miðar seldir á leikinn gegn Sviss Miðasala á landsleik Íslands og Sviss í Þjóðadeildinni í fótbolta í næstu viku hefur farið hægt af stað. Þetta er í fyrsta skipti síðan 2013 að það selst ekki upp einn, tveir og bingó á leik hjá karlalandsliðinu. 9.10.2018 20:15
Seinni bylgjan: Sóknarleikur Hauka er áhyggjuefni fyrir Elías Þriðja umferðin í Olís-deild kvenna var spiluð um helgina og þar var eitthvað um óvænt úrslit en Fram meðal annars rótburstaði Stjörnuna, 47-24. 9.10.2018 19:45
Hamrén í ítarlegu viðtali: Það var gott að deila því hvernig mér leið Erik Hamrén landsliðsþjálfari settist niður með blaðamanna Vísis í Frakklandi í dag og fór yfir fyrstu vikurnar í starfi sem hafa ekki verið auðveldar. 9.10.2018 19:30
Evrópumeistararnir komnir í úrslitaleikinn um laust sæti á HM Evrópumeistararnir í Hollandi eru komnir í úrslitaleikinn um laust sæti á HM í Frakklandi eftir 2-1 sigur á Danmörku í síðari leik liðanna í undanúrslitunum um laust sæti á HM á næsta ári. 9.10.2018 18:53
Juventus vill ekki fá Pogba aftur Yfirmaður íþróttamála hjá Juventus segir félagið ekki ætla að fá Paul Pogba aftur til sín. Pogba er sagður vilja yfirgefa Manchester United. 9.10.2018 18:30
Uppgjör: Hamilton með níu fingur á titlinum Lewis Hamilton vann sinn níunda sigur á tímabilinu á sunnudaginn og hefur fyrir vikið 67 stiga forskot í keppni ökuþóra þegar aðeins fjórar keppnir eru eftir. 9.10.2018 17:45
Sigurður og Hanna Rún fengu brons Siguruður Már Atlason og Hanna Rún Bazev Óladóttir unnu brons á UK Open 10 Dance. 9.10.2018 17:00
Rooney: Jose er auðvelt skotmark Wayne Rooney segir Jose Mourinho vera auðvelt skotmark en leikmennirnir þurfi að stíga upp og spila betur. 9.10.2018 16:30
Jón Þór verður næsti landsliðsþjálfari kvenna Skagamaðurinn Jón Þór Hauksson verður næsti landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu. 9.10.2018 16:07
Jón Þór hættur hjá Stjörnunni Jón Þór Hauksson er hættur sem aðstoðarþjálfari Stjörnunnar. Hann komst að samkomulagi við félagið um starfslok. 9.10.2018 15:51
Emil var sprautaður í hnéð og getur ekki æft Emil Hallfreðsson sat einn á hliðarlínunni á æfingu landsliðsins í dag og virðist fátt benda til þess að hann verði með í leiknum gegn Frökkum á fimmtudag. 9.10.2018 15:30
Seinni bylgjan: Jóhann Gunnar vill meira frá þessum fimm Jóhann Gunnar Einarsson var með topp fimm listann í Seinni bylgjunni í gær er síðustu umferðir í Olís-deildum karla og kvenna voru gerðar upp. 9.10.2018 15:00
Sky bendir lesendum á að fylgjast með Gylfa í Þjóðadeildinni Gylfi Þór Sigurðsson er einn af þeim leikmönnum sem Sky Sports bendir lesendum sínum á að fylgjast með í Þjóðadeild UEFA. 9.10.2018 14:30
Sverrir Ingi: Fólk hefur rétt á sínum skoðunum Sverrir Ingi Ingason og félagar í vörn íslenska landsliðsins hafa fengið sinn skerf af gagnrýni eftir fyrstu leikina í Þjóðadeildinni þar sem andstæðingar Íslands röðuðu inn mörkum. 9.10.2018 14:00
Jóhann Berg: Get fullvissað fólk um að við munum ná okkar besta aftur Það var létt yfir Jóhanni Berg Guðmundssyni fyrir æfingu íslenska landsliðsins í Saint-Brieuc í dag. 9.10.2018 13:30
Fabinho segir mikilvægt að spila til þess að aðlagast að enska boltanum Fabinho, miðjumaður Liverpool, segist enn vera að aðlagast að enskum fótbolta og segir það ganga vel. Hann er byrjaður að skilja hvernig Jurgen Klopp vill spila. 9.10.2018 13:00
Seinni bylgjan: „Skotklukka gengur engan veginn upp í handbolta“ Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem þeir Tómas Þór Þórðarson, Jóhann Gunnar Einarsson og Gunnar Berg Viktorsson fóru yfir umferðina í Olís-deildunum. 9.10.2018 12:30
Brees komst í sögubækurnar í öruggum sigri Drew Brees tók fram úr Peyton Manning og bætti sendingamet NFL-deildarinnar í nótt. 9.10.2018 12:00
Óvíst hvenær Guðrún Ósk spilar aftur Guðrún Ósk Maríasdóttir sagði óvíst hvenær hún snúi aftur á handboltavöllinn en hún fékk heilahristing í leik Stjörnunnar og Selfoss í lok septembermánaðar. 9.10.2018 11:30
Hátt í 40% minni veiði í Blöndu milli ára Þetta laxveiðisumar var fyrir margar sakir nokkuð sérstakt en það sem helst situr í veiðimönnum er mun lakari veiði á norðurlandi en menn áttu kannski von á. 9.10.2018 11:22
Moyes: Mourinho er sigurvegari og þarf meiri tíma David Moyes, fyrrum stjóri Manchester United, segir að United eigi að gefa Jose Mourinho meiri tíma til að koma liðinu á réttan kjöl. Moyes segir Mourinho sigurvegara og segir úrslit helgarinnar hafa hjálpað gríðarlega til. 9.10.2018 11:00
Strákarnir æfðu í rjómablíðu í Frakklandi Allir leikmenn íslenska landsliðsins fyrir utan Emil Hallfreðsson tóku þátt í æfingu liðsins í Saint-Brieuc í morgun. 9.10.2018 10:19
Rúnar Már: Líklega misst af lestinni að komast í enska boltann Rúnar Már S. Sigurjónsson hefur staðið sig vel með Grasshopper í Sviss og er orðinn fyrirliði liðsins. Hann er nú mættur með landsliðinu til Frakklands með sjálfstraustið í góðu standi. 9.10.2018 10:00
Kolbeinn: Treysti mér til þess að spila í mesta lagi hálftíma Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson segist vera nokkuð langt frá því að geta spilað fullan fótboltaleik en er meira en til í að koma af bekknum gegn Frökkum á fimmtudag og láta til sín taka. 9.10.2018 09:30
Neville segir Mourinho rétta manninn til þess að snúa genginu við Phil Neville, þjálfari enska kvennalandsliðsins og fyrrum leikmaður Man. Utd, segir að Jose Mourinho sé rétti maðurinn til þess að snúa gengi Man. Utd við. 9.10.2018 09:00
Rúnar Alex: Frakkaleikurinn verður gott próf fyrir okkur Rúnar Alex Rúnarsson gekk í raðir franska liðsins Dijon síðasta sumar og er nú mættur í landsleik gegn Frökkum sem fram fer í Guingamp á fimmtudag. 9.10.2018 08:30
„Ef UFC ætlar ekki að refsa mönnum meira þá veit maður ekki hvar þetta endar“ Um fátt annað er rætt meðal áhugamanna um blandaðar bardagalistir en uppákoman sem varð í Las Vegas aðfaranótt sunnudags. 9.10.2018 08:00
Tap hjá meisturunum gegn Phoenix NBA-liðin halda áfram að hita upp fyrir komandi tímabil. Nokkrir leikir voru í nótt og þar var eitthvað um óvænt úrslit; meðal annars að meistararnir í Golden State töpuðu heima gegn Phoenix Suns, 117-109. 9.10.2018 07:26
Mikill léttir að fá loksins svör þótt að það sé brot í bakinu Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir fékk að vita það á dögunum að hún væri með álagsbrot í neðsta hryggjarliðnum og hafi verið með það á Evrópumótinu í sumar. 9.10.2018 07:00
Lampard segir að Terry verði fullkominn knattspyrnustjóri Frank Lampard, stjóri Derby og goðsögn hjá Chelsea, segir að John Terry muni verða frábær stjóri í framtíðinni því að hann hefur allt sem þarf í að verða góður stjóri. 9.10.2018 06:00
Tók vítaspyrnu og fór í heljarstökk á sama tíma │Myndband Leikmaður unglingaliðs Rubin Kazan í Rússlandi skoraði ótrúlegt mark úr vítaspyrnu í stúdentadeildinni þar í landi. 8.10.2018 23:30
Jón Þór og Ásthildur að taka við kvennalandsliðinu? Vefsíðan Fótbolti.net greindi frá því í kvöld að Jón Þór Hauksson og Ásthildur Helgadóttir eigi í viðræðum við KSÍ um að taka við kvennalandsliðinu í fótbolta. 8.10.2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: KA - Grótta 21-22 │Fyrsti sigur Gróttu kom á Akureyri Frábær síðari hálfleikur skilaði Gróttu tveimur stigum. 8.10.2018 22:00
Einar Jóns: Var að fara að skipta Hreiðari útaf þegar hann lokaði búrinu „Ég er náttúrulega gríðarlega stoltur af strákunum fyrir að hafa klárað þetta. Þetta var alveg ótrúlega góður sigur hjá okkur,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Gróttu eftir sigur sinna manna gegn KA á Akureyri í kvöld. 8.10.2018 21:58
Messan: „Ég held að hann hafi verið skíthræddur“ Það vakti mikla athygli að Riyad Mahrez var látinn taka víti Man. City í stórleiknum gegn Liverpol á Anfield í gær. Strákarnir í Messunni ræddu þetta í þætti sínum í gærkvöldi. 8.10.2018 21:30
Kolbeinn: Er ekki þannig gerður að tala illa um aðra í fjölmiðlum Kolbeinn Sigþórsson er himilifandi að vera kominn til móts við íslenska landsliðið en hann er alveg út í kuldanum hjá félagi sínu, Nantes. 8.10.2018 20:54
Hazard segir Real stærsta félag í heimi og íhugar brottför frá Englandi Eden Hazard, einn besti leikmaður heims um þessar mundir, segir að hann íhugi hvort að hann eigi að yfirgefa Chelsea eftir að samningi hans lýkur næsta sumar. 8.10.2018 20:15
Leikmenn og dómarar borguðu sig inn í KA-heimilinu og keyptu boli KA og Grótta mætast í Olís-deild karla í kvöld en leikurinn er næst síðasti leikur fjórðu umferð deildarinnar. Leikið er á Akureyri og rennur allur ágóði leiksins í góðan sjóð. 8.10.2018 19:30
Þessir 30 koma til greina sem sigurvegarar Ballon D'or Í kvöld var gefið út hvaða 30 leikmenn koma til greina sem sigurvegarar í Ballon D'or en úrslitin verða kunngjört þriðja desember. 8.10.2018 19:00
Enska knattspyrnusambandið rannsakar ummæli Mourinho Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að rannsaka ummæli Jose Mourinho er flautað var til leiksloka er United hafði betur gegn Newcastle, 3-2. 8.10.2018 18:00
Trent Alexander-Arnold tefldi við heimsmeistarann í skák Trent Alexander-Arnold varð tvítugur í gær og hélt upp á afmælið með því að taka þátt í stórleik Liverpool og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Í dag tefldi hann við heimsmeistarann í skák. 8.10.2018 17:15
Martinez orðaður við Aston Villa Roberto Martinez gæti orðið knattspyrnustjóri Aston Villa ef aðstoðarmaður hans hjá belgíska landsliðinu fær ekki starfið. 8.10.2018 16:30
Hælspyrna Alfreðs tilnefnd sem mark mánaðarins Hælspyrna Alfreðs Finnbogasonar er tilnefnt sem eitt af mörkum mánaðarins í Þýskalandi af sjónvarpsstöðinni ARD. 8.10.2018 15:45
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti