Fleiri fréttir Arnar Freyr frá Kristianstad til GOG Landsliðsmaðurinn yfirgefur meistaraliðið í Svíþjóð og gengur í raðir danska liðsins GOG. 20.12.2018 11:15 Kostar tæpar tvær milljónir punda að fá Solskjær á láni Manchester United þurfti að borga norska úrvalsdeildarfélaginu Molde 1,8 milljónir punda fyrir að fá Ole Gunnar Solskjær inn sem bráðabirgðastjóra félagsins. 20.12.2018 11:00 Sjáðu samskipti Klopp og Mourinho á bak við tjöldin á Anfield um síðustu helgi Nú er hægt að sjá hvað gekk á utan vallar þegar Liverpool vann þýðingarmikinn og afdrifaríkan sigur á Manchester United á Anfield um síðustu helgi. 20.12.2018 10:30 Nokkur spurningarmerki í þessum hóp vegna meiðsla Rúmar þrjár vikur eru í að Ísland hefji leik á heimsmeistaramótinu í handbolta karla. Liðið mætir þá Króatíu í fyrsta leik sínum á mótinu. Mynd er að komast á hverjir muni skipa hópinn. 20.12.2018 10:00 Strákarnir kveðja árið 2018 í 37. sæti heimslistans Íslenska landsliðið heldur 37. sæti á síðasta heimslista ársins. 20.12.2018 09:30 Ísland mætir Eistlandi í stað Kúveit Það hefur orðið breyting á landsliðsverkefni A-landsliðs karla í fótbolta í janúar, í stað þess að spila við Kúveit mun liðið mæta Eistum. 20.12.2018 09:15 „Í einhverju öðru landi fengi Arsenal heimaleikjabann fyrir svona“ Lundúnalögreglan hefur hafið rannsókn eftir að flösku var hent í enskan landsliðsmann í liði Tottenham á Emirates leikvanginum í gærkvöldi en atvikið varð í leik nágrannanna Tottenham og Arsenal í enska deildabikarnum. Tottenham vann leikinn 2-0 og komst í undanúrslit keppninnar. 20.12.2018 09:00 Guðmundur: Ætlum í milliriðilinn en það verður ögrandi verkefni Guðmundur Guðmundsson setur markmið með hópnum þegar að hann kemur allur saman. 20.12.2018 08:30 Harden og félagar í Houston Rockets með þristamet í nótt Leikmenn Houston Rockets voru í miklu stuði í NBA-deildinni i körfubolta í nótt og settu nýtt met í þriggja stiga körfum. Alls skoruðu James Harden og félagar 26 þrista í stórsigri á Washington Wizards. 20.12.2018 08:00 Patrekur: Ekki viss um að ég hefði spáð í þessu ef þetta hefði verið annað lið Ítarlegt viðtal við Patrek sem yfirgefur landsteinanna næsta sumar. 20.12.2018 07:00 Rabiot ætlar að yfirgefa PSG: Barcelona næsti áfangastaður? Adrien Rabiot hefur tekið endanlega ákvörðun um að yfirgefa PSG en þetta staðfesti umboðsmaður hans við fjölmiðla. 20.12.2018 07:00 Selfyssingar byrjaðir að líta í kringum sig eftir nýjum þjálfara Selfoss þarf að finna sér nýjan þjálfara fyrir næstu leiktíð þar sem Patrekur er á leið til Danmerkur. 20.12.2018 06:00 Logi grínaðist í Arnari: „Ég vissi að þetta myndi koma!“ Lokaskotið var að sjálfsögðu í Seinni bylgjunni á mánudagskvöldið er síðasti þátturinn á árinu 2018 fór fram. 19.12.2018 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 100-89 │Þriðja tap Hauka í röð Stjarnan hefur unnið þrjá í röð en Haukar tapað þremur í röð. 19.12.2018 22:45 Arnar um brotthvarf Jones: Góður drengur en ákveðið að fara í breytingar Paul Anthony Jones hefur verið látinn fara frá Stjörnunni og spilar ekki meira með Garðbæingum í Domino's deild karla. Þetta staðfesti Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir leik Stjörnunnar og Hauka í Mathús Garðabæjarhöllinni í kvöld. 19.12.2018 22:15 Undanúrslitin í deildarbikarnum: Chelsea spilar við Tottenham en City mætir Burton Búið að draga í undanúrslit Carabao Cup. 19.12.2018 22:11 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grindavík 76-101 │Grindavík rúllaði yfir ÍR Fjórir tapleikir í röð hjá ÍR. 19.12.2018 22:00 Paul Anthony Jones yfirgefur Stjörnuna Var staðfest eftir leik liðsins í kvöld. 19.12.2018 21:53 Tottenham sló út Arsenal og Chelsea marði Bournemouth Tottenham og Chelsea tryggðu sig inn í undanúrslit enska deildarbikarsins í kvöld eftir sigra á Arsenal og Bournemouth í leikjum kvöldsins. 19.12.2018 21:45 Borce: Við þurfum fleiri leikmenn Vantar leikmenn segir stjórinn í Breiðholtinu. 19.12.2018 21:16 GOG ekki í undanúrslit þrátt fyrir sex mörk frá Óðni Hornamaðurinn öflugi átti góðan leik í kvöld. 19.12.2018 21:14 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 73-84 │Valur jafnaði Stjörnuna að stigum Rosaleg spenna í baráttunni um úrslitakeppnissæti. 19.12.2018 21:00 Snæfell og Keflavík á toppnum en KR fylgir fast á eftir Snæfell og Keflavík með 20 stig en KR er í þriðja sætinu með átján. 19.12.2018 20:54 Sex íslensk mörk í stórsigri Kristianstad Kristianstad er áfram á toppnum í sænsku úrvalsdeildinni eftir sex marka sigur á Ystad, 30-24, á heimavelli í kvöld. 19.12.2018 20:01 Þrenna Bale skaut Real í úrslit á HM félagsliða Real Madrid er komið í úrslitaleik HM félagsliða eftir öruggan 3-1 sigur á Asíumeisturunum í Kashima Antlers í dag. 19.12.2018 18:30 Hver er besti stjórinn sem lærði undir Sir Alex? 32 leikmenn sem spiluðu undir stjórn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United hafa reynt fyrir sér sem knattspyrnustjórar eftir að skórnir fóru á hilluna. Einn þeirra tók í dag við stjórn United, en hvaða lærlingur Sir Alex er besti stjórinn? 19.12.2018 17:45 Heimsótti Katar í tilefni þess að úrslitaleikur HM fer fram á þessum tíma eftir fjögur ár Í gær voru nákvæmlega fjögur ár í það að úrslitaleikur heimsmeistaramótsins í knattspyrnu verði spilaður í Katar. 19.12.2018 17:00 Yfirlýsing frá Mourinho: Var stoltur af því að bera merki United Jose Mourinho gaf frá sér yfirlýsingu nú rétt í þessu þar sem hann segist ekki ætla að ræða brotthvarf sitt frá Manchester United af virðingu við hans fyrrum samstarfsmenn. 19.12.2018 16:34 Tileinkar Bjarka Má bókina Íslensk knattspyrna 2018 Víðir Sigurðsson kemur að venju með bókina Íslensk knattspyrna út fyrir jólin en þetta er 38. bókin í þessum bókarflokki. Bókin í ár er tileinkuð Bjarka Má Sigvaldasyni. 19.12.2018 16:30 Mourinho: Manchester United er í fortíðinni og ég á mér framtíð Jose Mourinho hefur tjáð sig í fyrsta skipti síðan hann var rekinn frá Manchester United í gær. Hann segist enn eiga framtíð fyrir sér í fótboltaheiminum. 19.12.2018 15:46 Seinni bylgjan: Besti vinstri hornamaðurinn spilar með Akureyri að mati Arnars Akureyri hefur hrifið Loga Geirsson í vetur. 19.12.2018 15:00 Æfi mun oftar og betur hérna í Vigo Hildur Björg Kjartansdóttir nýtur lífsins á Spáni. 19.12.2018 14:30 Guðrún Brá þarf að hækka sig um 21 sæti á lokahringnum Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili er í 46. sæti fyrir fimmta og síðasta hringinn á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröð kvenna í golfi. 19.12.2018 14:23 Fimm nýliðar fara með til Katar Erik Hamrén hefur valið landsliðshópinn sem fer til Katar í janúar. Fimm nýliðar eru í hópnum. 19.12.2018 14:02 Jarrett Allen stoppaði troðslu LeBrons og komst í fámennan klúbb LeBron James þurfti ekki aðeins að sætta sig við að tap á móti Brooklyn Nets í NBA-deildinni í nótt því einn af hápunktum kvöldsins var troðslutilraun sem endaði ekki vel fyrir LeBron. 19.12.2018 13:30 Myndband: Svona var blaðamannafundur HSÍ Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, skar 28 manna hópinn niður í 20 fyrir æfingarnar fyrir HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku. 19.12.2018 13:30 „Eitt erfiðasta val sem ég hef tekið þátt í“ Bjarki Már Elísson er ekki í 20 manna æfingahópi Guðmundar Guðmundssonar fyrir HM í janúar og fer því ekki á HM nema aðrir detti út. Guðmundur sagði þetta eitt erfiðasta val hans í kringum landsliðið. 19.12.2018 13:21 Guðmundur ætlar að prófa eitt og annað í fyrri leiknum á móti Barein Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun spila tvo leiki hér heima í lokaundirbúningi sínum fyrir HM í Þýskalandi. Landsliðsþjálfarinn setur þá mismunandi upp. 19.12.2018 13:15 Bjarki Már Elísson komst ekki í æfingahóp Guðmundar: 20 manna hópur klár Guðmundur Guðmundsson kynnti æfingahóp sinn fyrir HM í handbolta í Kringlunni í dag en íslenska landsliðið mun hefja æfingar á milli jóla og nýárs. 19.12.2018 13:00 Spezia ekki gert nýtt tilboð í Willum Þór Miðjumaðurinn ungi heldur inn í jólin sem leikmaður Breiðabliks. 19.12.2018 12:00 José Mourinho með 77 milljóna króna hótelreikning í Manchester José Mourinho er hættur sem knattspyrnustjóri Manchester United eins og flestir vita en hann þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af því að selja húsið sitt í Manchester. 19.12.2018 11:30 Slæmar fréttir fyrir Tottenham: Pochettino spenntur fyrir stjórastólnum hjá Man. United Argentínumaðurinn Mauricio Pochettino hefur gert frábæra hluti með Tottenham liðið undanfarin fjögur ár en sá tími gæti verið á enda. 19.12.2018 11:00 SVFR framlengir samning um Langá Langá á Mýrum hefur verið ein af bestu ám landsins og áin er eitt af flaggskipum Stangaveiðifélags Reykjavíkur. 19.12.2018 10:54 Erling Moe mun sjá um Molde á meðan Ole Gunnar er í láni hjá United Ole Gunnar Solskjær mun fá nokkra mánaða frí frá þjálfun Molde á meðan hann stýrir liði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. 19.12.2018 10:30 Hvaða átta leikmenn mun Guðmundur stroka út af HM-listanum? Tuttugu bestu handboltamenn þjóðarinnar verða í dag valdir í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins en þeir munu mæta á svæðið 27. desember þegar íslenska landsliðið hefur lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta. 19.12.2018 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Arnar Freyr frá Kristianstad til GOG Landsliðsmaðurinn yfirgefur meistaraliðið í Svíþjóð og gengur í raðir danska liðsins GOG. 20.12.2018 11:15
Kostar tæpar tvær milljónir punda að fá Solskjær á láni Manchester United þurfti að borga norska úrvalsdeildarfélaginu Molde 1,8 milljónir punda fyrir að fá Ole Gunnar Solskjær inn sem bráðabirgðastjóra félagsins. 20.12.2018 11:00
Sjáðu samskipti Klopp og Mourinho á bak við tjöldin á Anfield um síðustu helgi Nú er hægt að sjá hvað gekk á utan vallar þegar Liverpool vann þýðingarmikinn og afdrifaríkan sigur á Manchester United á Anfield um síðustu helgi. 20.12.2018 10:30
Nokkur spurningarmerki í þessum hóp vegna meiðsla Rúmar þrjár vikur eru í að Ísland hefji leik á heimsmeistaramótinu í handbolta karla. Liðið mætir þá Króatíu í fyrsta leik sínum á mótinu. Mynd er að komast á hverjir muni skipa hópinn. 20.12.2018 10:00
Strákarnir kveðja árið 2018 í 37. sæti heimslistans Íslenska landsliðið heldur 37. sæti á síðasta heimslista ársins. 20.12.2018 09:30
Ísland mætir Eistlandi í stað Kúveit Það hefur orðið breyting á landsliðsverkefni A-landsliðs karla í fótbolta í janúar, í stað þess að spila við Kúveit mun liðið mæta Eistum. 20.12.2018 09:15
„Í einhverju öðru landi fengi Arsenal heimaleikjabann fyrir svona“ Lundúnalögreglan hefur hafið rannsókn eftir að flösku var hent í enskan landsliðsmann í liði Tottenham á Emirates leikvanginum í gærkvöldi en atvikið varð í leik nágrannanna Tottenham og Arsenal í enska deildabikarnum. Tottenham vann leikinn 2-0 og komst í undanúrslit keppninnar. 20.12.2018 09:00
Guðmundur: Ætlum í milliriðilinn en það verður ögrandi verkefni Guðmundur Guðmundsson setur markmið með hópnum þegar að hann kemur allur saman. 20.12.2018 08:30
Harden og félagar í Houston Rockets með þristamet í nótt Leikmenn Houston Rockets voru í miklu stuði í NBA-deildinni i körfubolta í nótt og settu nýtt met í þriggja stiga körfum. Alls skoruðu James Harden og félagar 26 þrista í stórsigri á Washington Wizards. 20.12.2018 08:00
Patrekur: Ekki viss um að ég hefði spáð í þessu ef þetta hefði verið annað lið Ítarlegt viðtal við Patrek sem yfirgefur landsteinanna næsta sumar. 20.12.2018 07:00
Rabiot ætlar að yfirgefa PSG: Barcelona næsti áfangastaður? Adrien Rabiot hefur tekið endanlega ákvörðun um að yfirgefa PSG en þetta staðfesti umboðsmaður hans við fjölmiðla. 20.12.2018 07:00
Selfyssingar byrjaðir að líta í kringum sig eftir nýjum þjálfara Selfoss þarf að finna sér nýjan þjálfara fyrir næstu leiktíð þar sem Patrekur er á leið til Danmerkur. 20.12.2018 06:00
Logi grínaðist í Arnari: „Ég vissi að þetta myndi koma!“ Lokaskotið var að sjálfsögðu í Seinni bylgjunni á mánudagskvöldið er síðasti þátturinn á árinu 2018 fór fram. 19.12.2018 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 100-89 │Þriðja tap Hauka í röð Stjarnan hefur unnið þrjá í röð en Haukar tapað þremur í röð. 19.12.2018 22:45
Arnar um brotthvarf Jones: Góður drengur en ákveðið að fara í breytingar Paul Anthony Jones hefur verið látinn fara frá Stjörnunni og spilar ekki meira með Garðbæingum í Domino's deild karla. Þetta staðfesti Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir leik Stjörnunnar og Hauka í Mathús Garðabæjarhöllinni í kvöld. 19.12.2018 22:15
Undanúrslitin í deildarbikarnum: Chelsea spilar við Tottenham en City mætir Burton Búið að draga í undanúrslit Carabao Cup. 19.12.2018 22:11
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grindavík 76-101 │Grindavík rúllaði yfir ÍR Fjórir tapleikir í röð hjá ÍR. 19.12.2018 22:00
Tottenham sló út Arsenal og Chelsea marði Bournemouth Tottenham og Chelsea tryggðu sig inn í undanúrslit enska deildarbikarsins í kvöld eftir sigra á Arsenal og Bournemouth í leikjum kvöldsins. 19.12.2018 21:45
GOG ekki í undanúrslit þrátt fyrir sex mörk frá Óðni Hornamaðurinn öflugi átti góðan leik í kvöld. 19.12.2018 21:14
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 73-84 │Valur jafnaði Stjörnuna að stigum Rosaleg spenna í baráttunni um úrslitakeppnissæti. 19.12.2018 21:00
Snæfell og Keflavík á toppnum en KR fylgir fast á eftir Snæfell og Keflavík með 20 stig en KR er í þriðja sætinu með átján. 19.12.2018 20:54
Sex íslensk mörk í stórsigri Kristianstad Kristianstad er áfram á toppnum í sænsku úrvalsdeildinni eftir sex marka sigur á Ystad, 30-24, á heimavelli í kvöld. 19.12.2018 20:01
Þrenna Bale skaut Real í úrslit á HM félagsliða Real Madrid er komið í úrslitaleik HM félagsliða eftir öruggan 3-1 sigur á Asíumeisturunum í Kashima Antlers í dag. 19.12.2018 18:30
Hver er besti stjórinn sem lærði undir Sir Alex? 32 leikmenn sem spiluðu undir stjórn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United hafa reynt fyrir sér sem knattspyrnustjórar eftir að skórnir fóru á hilluna. Einn þeirra tók í dag við stjórn United, en hvaða lærlingur Sir Alex er besti stjórinn? 19.12.2018 17:45
Heimsótti Katar í tilefni þess að úrslitaleikur HM fer fram á þessum tíma eftir fjögur ár Í gær voru nákvæmlega fjögur ár í það að úrslitaleikur heimsmeistaramótsins í knattspyrnu verði spilaður í Katar. 19.12.2018 17:00
Yfirlýsing frá Mourinho: Var stoltur af því að bera merki United Jose Mourinho gaf frá sér yfirlýsingu nú rétt í þessu þar sem hann segist ekki ætla að ræða brotthvarf sitt frá Manchester United af virðingu við hans fyrrum samstarfsmenn. 19.12.2018 16:34
Tileinkar Bjarka Má bókina Íslensk knattspyrna 2018 Víðir Sigurðsson kemur að venju með bókina Íslensk knattspyrna út fyrir jólin en þetta er 38. bókin í þessum bókarflokki. Bókin í ár er tileinkuð Bjarka Má Sigvaldasyni. 19.12.2018 16:30
Mourinho: Manchester United er í fortíðinni og ég á mér framtíð Jose Mourinho hefur tjáð sig í fyrsta skipti síðan hann var rekinn frá Manchester United í gær. Hann segist enn eiga framtíð fyrir sér í fótboltaheiminum. 19.12.2018 15:46
Seinni bylgjan: Besti vinstri hornamaðurinn spilar með Akureyri að mati Arnars Akureyri hefur hrifið Loga Geirsson í vetur. 19.12.2018 15:00
Æfi mun oftar og betur hérna í Vigo Hildur Björg Kjartansdóttir nýtur lífsins á Spáni. 19.12.2018 14:30
Guðrún Brá þarf að hækka sig um 21 sæti á lokahringnum Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili er í 46. sæti fyrir fimmta og síðasta hringinn á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröð kvenna í golfi. 19.12.2018 14:23
Fimm nýliðar fara með til Katar Erik Hamrén hefur valið landsliðshópinn sem fer til Katar í janúar. Fimm nýliðar eru í hópnum. 19.12.2018 14:02
Jarrett Allen stoppaði troðslu LeBrons og komst í fámennan klúbb LeBron James þurfti ekki aðeins að sætta sig við að tap á móti Brooklyn Nets í NBA-deildinni í nótt því einn af hápunktum kvöldsins var troðslutilraun sem endaði ekki vel fyrir LeBron. 19.12.2018 13:30
Myndband: Svona var blaðamannafundur HSÍ Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, skar 28 manna hópinn niður í 20 fyrir æfingarnar fyrir HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku. 19.12.2018 13:30
„Eitt erfiðasta val sem ég hef tekið þátt í“ Bjarki Már Elísson er ekki í 20 manna æfingahópi Guðmundar Guðmundssonar fyrir HM í janúar og fer því ekki á HM nema aðrir detti út. Guðmundur sagði þetta eitt erfiðasta val hans í kringum landsliðið. 19.12.2018 13:21
Guðmundur ætlar að prófa eitt og annað í fyrri leiknum á móti Barein Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun spila tvo leiki hér heima í lokaundirbúningi sínum fyrir HM í Þýskalandi. Landsliðsþjálfarinn setur þá mismunandi upp. 19.12.2018 13:15
Bjarki Már Elísson komst ekki í æfingahóp Guðmundar: 20 manna hópur klár Guðmundur Guðmundsson kynnti æfingahóp sinn fyrir HM í handbolta í Kringlunni í dag en íslenska landsliðið mun hefja æfingar á milli jóla og nýárs. 19.12.2018 13:00
Spezia ekki gert nýtt tilboð í Willum Þór Miðjumaðurinn ungi heldur inn í jólin sem leikmaður Breiðabliks. 19.12.2018 12:00
José Mourinho með 77 milljóna króna hótelreikning í Manchester José Mourinho er hættur sem knattspyrnustjóri Manchester United eins og flestir vita en hann þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af því að selja húsið sitt í Manchester. 19.12.2018 11:30
Slæmar fréttir fyrir Tottenham: Pochettino spenntur fyrir stjórastólnum hjá Man. United Argentínumaðurinn Mauricio Pochettino hefur gert frábæra hluti með Tottenham liðið undanfarin fjögur ár en sá tími gæti verið á enda. 19.12.2018 11:00
SVFR framlengir samning um Langá Langá á Mýrum hefur verið ein af bestu ám landsins og áin er eitt af flaggskipum Stangaveiðifélags Reykjavíkur. 19.12.2018 10:54
Erling Moe mun sjá um Molde á meðan Ole Gunnar er í láni hjá United Ole Gunnar Solskjær mun fá nokkra mánaða frí frá þjálfun Molde á meðan hann stýrir liði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. 19.12.2018 10:30
Hvaða átta leikmenn mun Guðmundur stroka út af HM-listanum? Tuttugu bestu handboltamenn þjóðarinnar verða í dag valdir í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins en þeir munu mæta á svæðið 27. desember þegar íslenska landsliðið hefur lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta. 19.12.2018 10:00