Fleiri fréttir

Nokkur spurningarmerki í þessum hóp vegna meiðsla

Rúmar þrjár vikur eru í að Ísland hefji leik á heimsmeistaramótinu í handbolta karla. Liðið mætir þá Króatíu í fyrsta leik sínum á mótinu. Mynd er að komast á hverjir muni skipa hópinn.

Ísland mætir Eistlandi í stað Kúveit

Það hefur orðið breyting á landsliðsverkefni A-landsliðs karla í fótbolta í janúar, í stað þess að spila við Kúveit mun liðið mæta Eistum.

„Í einhverju öðru landi fengi Arsenal heimaleikjabann fyrir svona“

Lundúnalögreglan hefur hafið rannsókn eftir að flösku var hent í enskan landsliðsmann í liði Tottenham á Emirates leikvanginum í gærkvöldi en atvikið varð í leik nágrannanna Tottenham og Arsenal í enska deildabikarnum. Tottenham vann leikinn 2-0 og komst í undanúrslit keppninnar.

Hver er besti stjórinn sem lærði undir Sir Alex?

32 leikmenn sem spiluðu undir stjórn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United hafa reynt fyrir sér sem knattspyrnustjórar eftir að skórnir fóru á hilluna. Einn þeirra tók í dag við stjórn United, en hvaða lærlingur Sir Alex er besti stjórinn?

Sjá næstu 50 fréttir