Fleiri fréttir Kristján Andrésson gagnrýnir leikjafyrirkomulagið á HM í handbolta Kristján Andrésson, þjálfari sænska handboltalandsliðsins, er að fara með lið sitt á HM í Þýskalandi og Danmörku og er hann einn af fimm íslenskum þjálfurum á mótinu. Kristján heldur því fram að liðin séu að spila alltof marga leiki á heimsmeistaramótinu í ár. 9.1.2019 18:00 Bayern kaupir manninn sem skoraði flottasta markið á HM 2018 í Rússlandi Bayern München er búið að ná samkomulagi við Stuttgart um að franski bakvörðurinn Benjamin Pavard komi til Bæjara í sumar. 9.1.2019 17:30 Íslenska knattspyrnulandsliðið æfir í Katar Karlalandsliðið í knattspyrnu er í Katar þessa dagana þar sem liðið æfir saman og mun síðan leika tvo vináttuleiki á næstu dögum. 9.1.2019 17:00 Körfuboltakvöld: KR-ingarnir virkuðu eins og vel stillt klukka Fjórtánda umferðin í Dominos-deild kvenna fór fram um helgina og strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi gerðu umferðina upp í þætti sínum. 9.1.2019 16:45 Guardiola um færri leiki hjá Liverpool: Vill frekar vera í öllum fjórum keppnunum Manchester City verður í eldlínunni í kvöld þegar liðið mætir Burton Albion í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins. City-liðið er enn með í öllum keppnum ólíkt Liverpool. 9.1.2019 16:30 Ætlaði að eyða áramótunum með tengdó en endaði á HM með landsliðinu Ágúst Elí Björgvinsson var ekki að búa sig undir að fara á HM 2019 í handbolta. 9.1.2019 16:00 Tottenham á Wembley fram í mars Það ætlar ekki að ganga hjá Tottenham að flytja á nýja heimavöllinn sinn. Nú er ljóst að Spurs verður á Wembley að minnsta kosti fram í mars. 9.1.2019 15:30 Heimir Hallgríms þegar búinn að henda út tólf leikmönnum hjá Al Arabi Heimir Hallgrímsson var ekkert að bíða með að taka til í leikmannahópnum hjá Al Arabi í Katar. 9.1.2019 15:00 Lewis Clinch segist elska alla dómara á Íslandi: Ekki meðvitaður um að ég gæti fengið bann fyrir þetta Lewis Clinch læsti Twitter síðu sinni en sendi Körfunni og Körfuknattleikssambandinu skilaðboð eftir atburði dagsins. 9.1.2019 14:45 Rafmögnuð lokaæfing landsliðsins sat enn í sumum strákanna í morgun Það var ekki auðvelt fyrir Guðmund Guðmundsson að velja landsliðshópinn fyrir HM 2019. 9.1.2019 14:30 Guðjón Valur útilokar alfarið að spila á HM Mögulegt er að skipta út þremur leikmönnum í íslenska landsliðinu á meðan HM í handbolta stendur en Guðjón Valur Sigurðsson segist ekki halda neinum möguleikum opnum. 9.1.2019 14:29 Frábærar kveðjur til strákanna okkar | Myndband Strákarnir okkar voru sendir af landinu með stæl í morgun er spilað var fyrir þá myndband þar sem fjölskyldumeðlimir, gamlar kempur og Eiður Smári komu meðal annars við sögu. 9.1.2019 14:06 Bjarki Már: Ekki verið að gera mér neinn greiða með að velja mig Bjarki Már Elísson kom óvænt inn í HM-hópinn eftir að komast ekki í 20 manna æfingahóp íslenska landsliðsins. 9.1.2019 14:00 Seinagangur í flugstöðinni í München og æfingu dagsins aflýst Íslensku strákarnir æfa ekki í dag eins og til stóð þegar haldið var einn í daginn 9.1.2019 13:46 Hver er þessi Militao sem Man. Utd vill fá? Man. Utd er sterklega orðað við Brasilíumanninn Militao þessa dagana en hann spilar með Porto í Portúgal. United er sagt vilja fá hann strax í janúar. 9.1.2019 13:30 Vísa Twitter-færslu Clinch um dómarana í Keflavík-Njarðvík til aganefndar KKÍ Lewis Clinch, leikmaður Grindavíkur í Domino´s deild karla gæti verið í vandræðum vegna þessa sem hann sagði um leik milli tveggja annarra liða í deildinni. 9.1.2019 13:00 Vitlaust sjónarhorn plataði VAR dómarana í gær Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Chelsea, var ekki sáttur með vítadóminn sem réð úrslitum í fyrri leik Chelsea og Tottenham í enska deildabikarnum í gærkvöldi. Hann hefur líka ýmislegt til síns máls. 9.1.2019 12:30 Guðni: Ekkert sem kallar á að Geir bjóði sig fram Guðni Bergsson, formaður KSÍ, furðar sig á því að Geir Þorsteinsson skuli bjóða sig fram til formanns KSÍ tveimur árum eftir að hann steig frá borði. 9.1.2019 12:00 Meðalaldur íslenska landsliðsins lækkar á fjórða stórmótinu í röð Ísland hefur líklega aldrei teflt fram yngra handboltalandsliði á stórmóti en á HM 2019. Liðið í ár er sem dæmi þremur árum yngra að meðaltali en liðið sem fór á Evrópumótið í Króatíu fyrir aðeins ári síðan. 9.1.2019 11:30 Stelpurnar okkar mæta Kanada og Skotlandi á Algarve Íslenska kvennalandsliðið hefur nú fengið að vita með hvaða þjóðum liðið er með í riðli í Algarve bikarnum sem hefst í lok febrúar en þetta er í fyrsta sinn sem liðið spilar á þessu sterka árlega æfingamóti undir stjórn nýja landsliðsþjálfarans, Jóns Þórs Haukssonar. 9.1.2019 11:00 Rotaði andstæðing er hann ætlaði að troða | Myndband Óhugnalegt atvik átti sér stað í NBA-deildinni í nótt þegar Oklahoma City Thunder og Minnesota Timberwolves mættust. 9.1.2019 11:00 Guðni hvatti Geir til að hætta við Guðni Bergsson, formaður KSÍ, hefur staðfest að hann hafi hvatt Geir Þorsteinsson til þess að hætta við að bjóða sig fram gegn honum. 9.1.2019 10:45 Aaron Rodgers kominn með nýjan þjálfara Þrjú lið í NFL-deildinni réðu nýja aðalþjálfara í gær. Þar bar hæst að Green Bay Packers ákvað að semja við hinn 39 ára gamla Matt LaFleur. 9.1.2019 10:30 Ekki verið fleiri nýliðar á stórmóti í fjórtán ár Heimsmeistaramótið í Þýskalandi og Danmörku í ár kemst í hóp með HM 2005 og EM 2000 sem þau stórmót þar sem íslenska handboltalandsliðið hefur teflt fram flestum nýliðum á þessari öld. 9.1.2019 10:00 Guðlaugur Victor farinn til Þýskalands Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson samdi í morgun við þýska félagið Darmstadt 98. Hann samdi við félagið fram á sumar 2022. 9.1.2019 09:18 Pep vill ekki missa Kompany Pep Guardiola, stjóri Man. City, segir að fyrirliði liðsins, Vincent Kompany, sé ótrúlegur og megi ekki fara frá félaginu. 9.1.2019 09:00 Bara einn silfurstrákur eftir í landsliðinu Í ágúst síðastliðnum voru liðin tíu ár frá því að íslenska handboltalandsliðið náði sínum besta árangri frá upphafi með því að vinna til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking. 9.1.2019 08:30 Ungt lið hélt til München í morgun Tveir dagar eru í það að íslenska karlalandsliðið í handbolta hefji leik á HM sem haldið verður í Þýskalandi annars vegar og Danmörku hins vegar að þessu sinni. Íslenska liðið fékk slæmar fregnir rétt áður en hópurinn var kynntur í gær. 9.1.2019 08:00 Jokic frábær er Denver fór aftur á flug Tap í síðasta leik hafði engin áhrif á spútniklið Denver Nuggets í NBA-deildinni. Liðið lagði Miami í nótt þar sem Nikola Jokic var frábær. 9.1.2019 07:30 Keilan hitti strákana á leiðinni til München Strákarnir okkar eru á leið á HM þar sem þeir hefja leik eftir tvo daga. 9.1.2019 07:00 Everton vill vinna ensku úrvalsdeildina á nýja leikvanginum Everton hefur heldur betur sett sér háleit markmið. 9.1.2019 06:00 Verðandi níu barna faðir stendur í vegi fyrir Tom Brady Philip Rivers og félagar hans í liði Los Angeles Chargers eru fyrstu mótherjar New England Patriots í úrslitakeppni NFL-deildarinnar að þessu sinni. 8.1.2019 23:30 Biðst afsökunar á að hafa sagt fólki að drepa sig Körfuboltakappinn Derrick Rose fór aðeins fram úr sjálfum sér í viðtali í gær og hefur nú beðist afsökunar á orðum sínum. 8.1.2019 23:00 Salah hafði betur gegn Mane og Aubameyang Mohamed Salah, framherji Liverpool og egypska landsliðsins, er besti knattspyrnumaðurinn í Afríku annað árið í röð. 8.1.2019 22:30 VAR í aðalhlutverki er Tottenham hafði betur í fyrri leiknum gegn Chelsea Tottenham er einu marki yfir gegn Chelsea í undanúrslitum enska deildarbikarsins, Carabao-Cup, eftir 1-0 sigur í fyrri leik liðanna í kvöld. 8.1.2019 21:54 Fram afgreiddi Hauka með minnsta mun og vandræði Selfoss halda áfram Þrír leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í kvöld. 8.1.2019 21:11 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 23-16 | Valur rúllaði yfir ÍBV Valur er á toppnum eftir að hafa rúllað yfir ÍBV í Origo-höllinni í kvöld. 8.1.2019 21:00 Aron um ummæli Loga: „Logi talar aldrei vitleysu“ Aron Pálmarsson svaraði ummælum Loga Geirssonar í viðtali er HM-hópur Íslands var tilkynntur í dag. 8.1.2019 20:30 Guðmundur: Erum að velja sterkasta liðið og það hefur ekkert með aldur að gera Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, segir að það hafi verið reiðarslag að fá þær fréttir að Guðjón Valur Sigurðsson geti ekki leitt Ísland á HM en segir að það sé lán í óláni að þessi meiðsli hafi komið upp í vinstra horninu. 8.1.2019 19:30 Gazza sagðist eiga það til að kyssa fólk en þó ekki á kynferðislegan hátt Knattspyrnugoðsögnin Paul Gascoigne mætti í réttarsal í dag og lýsti sig saklausan af ásökunum um kynferðislega áreitni. 8.1.2019 18:45 Aðstæður miklu betri hérna í Hollandi en ég hef áður vanist Þau tíðindi bárust óvænt í gær að landsliðskonan Anna Björk Kristjánsdóttir hefði ákveðið hvar hún ætlar að leika knattspyrnu næsta misserið. Hún verður fyrsta 8.1.2019 17:30 Léttu prófin búin og nú tekur við þetta rosalegt leikjaprógram hjá Solskjær Eftir frábæra byrjun hjá Ole Gunnar Solskjær á Old Trafford tekur nú við eins erfitt leikjaprógramm og þau gerast í fótboltanum. 8.1.2019 16:45 Toppslagur í fyrsta leik eftir 52 daga hlé á deildinni Tvö efstu lið Olís deildar kvenna í handbolta mætast á Hlíðarenda í kvöld þegar deildin fer aftur af stað eftir tæplega tveggja mánaða hlé vegna Evrópumótsins, jólanna og áramótanna. 8.1.2019 16:15 Selfyssingar fullir af stolti: Eiga fimm menn í HM-hópnum Selfoss hefur skilað mörgum öflugum handboltamönnum upp í íslenska landsliðið á síðustu misserum. 8.1.2019 16:05 Þrír sem voru ekki í 20 manna hópnum fara allir á HM eftir allt saman Þegar þeir héldu upp á jólin fyrir aðeins rúmum tveimur vikum þá voru Ágúst Elí Björgvinsson, Bjarki Már Elísson og Teitur Örn Einarsson ekkert á leiðinni á HM í Þýskalandi. Það hefur aftur á móti margt breyst á mjög stuttum tíma. 8.1.2019 15:38 Sjá næstu 50 fréttir
Kristján Andrésson gagnrýnir leikjafyrirkomulagið á HM í handbolta Kristján Andrésson, þjálfari sænska handboltalandsliðsins, er að fara með lið sitt á HM í Þýskalandi og Danmörku og er hann einn af fimm íslenskum þjálfurum á mótinu. Kristján heldur því fram að liðin séu að spila alltof marga leiki á heimsmeistaramótinu í ár. 9.1.2019 18:00
Bayern kaupir manninn sem skoraði flottasta markið á HM 2018 í Rússlandi Bayern München er búið að ná samkomulagi við Stuttgart um að franski bakvörðurinn Benjamin Pavard komi til Bæjara í sumar. 9.1.2019 17:30
Íslenska knattspyrnulandsliðið æfir í Katar Karlalandsliðið í knattspyrnu er í Katar þessa dagana þar sem liðið æfir saman og mun síðan leika tvo vináttuleiki á næstu dögum. 9.1.2019 17:00
Körfuboltakvöld: KR-ingarnir virkuðu eins og vel stillt klukka Fjórtánda umferðin í Dominos-deild kvenna fór fram um helgina og strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi gerðu umferðina upp í þætti sínum. 9.1.2019 16:45
Guardiola um færri leiki hjá Liverpool: Vill frekar vera í öllum fjórum keppnunum Manchester City verður í eldlínunni í kvöld þegar liðið mætir Burton Albion í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins. City-liðið er enn með í öllum keppnum ólíkt Liverpool. 9.1.2019 16:30
Ætlaði að eyða áramótunum með tengdó en endaði á HM með landsliðinu Ágúst Elí Björgvinsson var ekki að búa sig undir að fara á HM 2019 í handbolta. 9.1.2019 16:00
Tottenham á Wembley fram í mars Það ætlar ekki að ganga hjá Tottenham að flytja á nýja heimavöllinn sinn. Nú er ljóst að Spurs verður á Wembley að minnsta kosti fram í mars. 9.1.2019 15:30
Heimir Hallgríms þegar búinn að henda út tólf leikmönnum hjá Al Arabi Heimir Hallgrímsson var ekkert að bíða með að taka til í leikmannahópnum hjá Al Arabi í Katar. 9.1.2019 15:00
Lewis Clinch segist elska alla dómara á Íslandi: Ekki meðvitaður um að ég gæti fengið bann fyrir þetta Lewis Clinch læsti Twitter síðu sinni en sendi Körfunni og Körfuknattleikssambandinu skilaðboð eftir atburði dagsins. 9.1.2019 14:45
Rafmögnuð lokaæfing landsliðsins sat enn í sumum strákanna í morgun Það var ekki auðvelt fyrir Guðmund Guðmundsson að velja landsliðshópinn fyrir HM 2019. 9.1.2019 14:30
Guðjón Valur útilokar alfarið að spila á HM Mögulegt er að skipta út þremur leikmönnum í íslenska landsliðinu á meðan HM í handbolta stendur en Guðjón Valur Sigurðsson segist ekki halda neinum möguleikum opnum. 9.1.2019 14:29
Frábærar kveðjur til strákanna okkar | Myndband Strákarnir okkar voru sendir af landinu með stæl í morgun er spilað var fyrir þá myndband þar sem fjölskyldumeðlimir, gamlar kempur og Eiður Smári komu meðal annars við sögu. 9.1.2019 14:06
Bjarki Már: Ekki verið að gera mér neinn greiða með að velja mig Bjarki Már Elísson kom óvænt inn í HM-hópinn eftir að komast ekki í 20 manna æfingahóp íslenska landsliðsins. 9.1.2019 14:00
Seinagangur í flugstöðinni í München og æfingu dagsins aflýst Íslensku strákarnir æfa ekki í dag eins og til stóð þegar haldið var einn í daginn 9.1.2019 13:46
Hver er þessi Militao sem Man. Utd vill fá? Man. Utd er sterklega orðað við Brasilíumanninn Militao þessa dagana en hann spilar með Porto í Portúgal. United er sagt vilja fá hann strax í janúar. 9.1.2019 13:30
Vísa Twitter-færslu Clinch um dómarana í Keflavík-Njarðvík til aganefndar KKÍ Lewis Clinch, leikmaður Grindavíkur í Domino´s deild karla gæti verið í vandræðum vegna þessa sem hann sagði um leik milli tveggja annarra liða í deildinni. 9.1.2019 13:00
Vitlaust sjónarhorn plataði VAR dómarana í gær Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Chelsea, var ekki sáttur með vítadóminn sem réð úrslitum í fyrri leik Chelsea og Tottenham í enska deildabikarnum í gærkvöldi. Hann hefur líka ýmislegt til síns máls. 9.1.2019 12:30
Guðni: Ekkert sem kallar á að Geir bjóði sig fram Guðni Bergsson, formaður KSÍ, furðar sig á því að Geir Þorsteinsson skuli bjóða sig fram til formanns KSÍ tveimur árum eftir að hann steig frá borði. 9.1.2019 12:00
Meðalaldur íslenska landsliðsins lækkar á fjórða stórmótinu í röð Ísland hefur líklega aldrei teflt fram yngra handboltalandsliði á stórmóti en á HM 2019. Liðið í ár er sem dæmi þremur árum yngra að meðaltali en liðið sem fór á Evrópumótið í Króatíu fyrir aðeins ári síðan. 9.1.2019 11:30
Stelpurnar okkar mæta Kanada og Skotlandi á Algarve Íslenska kvennalandsliðið hefur nú fengið að vita með hvaða þjóðum liðið er með í riðli í Algarve bikarnum sem hefst í lok febrúar en þetta er í fyrsta sinn sem liðið spilar á þessu sterka árlega æfingamóti undir stjórn nýja landsliðsþjálfarans, Jóns Þórs Haukssonar. 9.1.2019 11:00
Rotaði andstæðing er hann ætlaði að troða | Myndband Óhugnalegt atvik átti sér stað í NBA-deildinni í nótt þegar Oklahoma City Thunder og Minnesota Timberwolves mættust. 9.1.2019 11:00
Guðni hvatti Geir til að hætta við Guðni Bergsson, formaður KSÍ, hefur staðfest að hann hafi hvatt Geir Þorsteinsson til þess að hætta við að bjóða sig fram gegn honum. 9.1.2019 10:45
Aaron Rodgers kominn með nýjan þjálfara Þrjú lið í NFL-deildinni réðu nýja aðalþjálfara í gær. Þar bar hæst að Green Bay Packers ákvað að semja við hinn 39 ára gamla Matt LaFleur. 9.1.2019 10:30
Ekki verið fleiri nýliðar á stórmóti í fjórtán ár Heimsmeistaramótið í Þýskalandi og Danmörku í ár kemst í hóp með HM 2005 og EM 2000 sem þau stórmót þar sem íslenska handboltalandsliðið hefur teflt fram flestum nýliðum á þessari öld. 9.1.2019 10:00
Guðlaugur Victor farinn til Þýskalands Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson samdi í morgun við þýska félagið Darmstadt 98. Hann samdi við félagið fram á sumar 2022. 9.1.2019 09:18
Pep vill ekki missa Kompany Pep Guardiola, stjóri Man. City, segir að fyrirliði liðsins, Vincent Kompany, sé ótrúlegur og megi ekki fara frá félaginu. 9.1.2019 09:00
Bara einn silfurstrákur eftir í landsliðinu Í ágúst síðastliðnum voru liðin tíu ár frá því að íslenska handboltalandsliðið náði sínum besta árangri frá upphafi með því að vinna til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking. 9.1.2019 08:30
Ungt lið hélt til München í morgun Tveir dagar eru í það að íslenska karlalandsliðið í handbolta hefji leik á HM sem haldið verður í Þýskalandi annars vegar og Danmörku hins vegar að þessu sinni. Íslenska liðið fékk slæmar fregnir rétt áður en hópurinn var kynntur í gær. 9.1.2019 08:00
Jokic frábær er Denver fór aftur á flug Tap í síðasta leik hafði engin áhrif á spútniklið Denver Nuggets í NBA-deildinni. Liðið lagði Miami í nótt þar sem Nikola Jokic var frábær. 9.1.2019 07:30
Keilan hitti strákana á leiðinni til München Strákarnir okkar eru á leið á HM þar sem þeir hefja leik eftir tvo daga. 9.1.2019 07:00
Everton vill vinna ensku úrvalsdeildina á nýja leikvanginum Everton hefur heldur betur sett sér háleit markmið. 9.1.2019 06:00
Verðandi níu barna faðir stendur í vegi fyrir Tom Brady Philip Rivers og félagar hans í liði Los Angeles Chargers eru fyrstu mótherjar New England Patriots í úrslitakeppni NFL-deildarinnar að þessu sinni. 8.1.2019 23:30
Biðst afsökunar á að hafa sagt fólki að drepa sig Körfuboltakappinn Derrick Rose fór aðeins fram úr sjálfum sér í viðtali í gær og hefur nú beðist afsökunar á orðum sínum. 8.1.2019 23:00
Salah hafði betur gegn Mane og Aubameyang Mohamed Salah, framherji Liverpool og egypska landsliðsins, er besti knattspyrnumaðurinn í Afríku annað árið í röð. 8.1.2019 22:30
VAR í aðalhlutverki er Tottenham hafði betur í fyrri leiknum gegn Chelsea Tottenham er einu marki yfir gegn Chelsea í undanúrslitum enska deildarbikarsins, Carabao-Cup, eftir 1-0 sigur í fyrri leik liðanna í kvöld. 8.1.2019 21:54
Fram afgreiddi Hauka með minnsta mun og vandræði Selfoss halda áfram Þrír leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í kvöld. 8.1.2019 21:11
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 23-16 | Valur rúllaði yfir ÍBV Valur er á toppnum eftir að hafa rúllað yfir ÍBV í Origo-höllinni í kvöld. 8.1.2019 21:00
Aron um ummæli Loga: „Logi talar aldrei vitleysu“ Aron Pálmarsson svaraði ummælum Loga Geirssonar í viðtali er HM-hópur Íslands var tilkynntur í dag. 8.1.2019 20:30
Guðmundur: Erum að velja sterkasta liðið og það hefur ekkert með aldur að gera Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, segir að það hafi verið reiðarslag að fá þær fréttir að Guðjón Valur Sigurðsson geti ekki leitt Ísland á HM en segir að það sé lán í óláni að þessi meiðsli hafi komið upp í vinstra horninu. 8.1.2019 19:30
Gazza sagðist eiga það til að kyssa fólk en þó ekki á kynferðislegan hátt Knattspyrnugoðsögnin Paul Gascoigne mætti í réttarsal í dag og lýsti sig saklausan af ásökunum um kynferðislega áreitni. 8.1.2019 18:45
Aðstæður miklu betri hérna í Hollandi en ég hef áður vanist Þau tíðindi bárust óvænt í gær að landsliðskonan Anna Björk Kristjánsdóttir hefði ákveðið hvar hún ætlar að leika knattspyrnu næsta misserið. Hún verður fyrsta 8.1.2019 17:30
Léttu prófin búin og nú tekur við þetta rosalegt leikjaprógram hjá Solskjær Eftir frábæra byrjun hjá Ole Gunnar Solskjær á Old Trafford tekur nú við eins erfitt leikjaprógramm og þau gerast í fótboltanum. 8.1.2019 16:45
Toppslagur í fyrsta leik eftir 52 daga hlé á deildinni Tvö efstu lið Olís deildar kvenna í handbolta mætast á Hlíðarenda í kvöld þegar deildin fer aftur af stað eftir tæplega tveggja mánaða hlé vegna Evrópumótsins, jólanna og áramótanna. 8.1.2019 16:15
Selfyssingar fullir af stolti: Eiga fimm menn í HM-hópnum Selfoss hefur skilað mörgum öflugum handboltamönnum upp í íslenska landsliðið á síðustu misserum. 8.1.2019 16:05
Þrír sem voru ekki í 20 manna hópnum fara allir á HM eftir allt saman Þegar þeir héldu upp á jólin fyrir aðeins rúmum tveimur vikum þá voru Ágúst Elí Björgvinsson, Bjarki Már Elísson og Teitur Örn Einarsson ekkert á leiðinni á HM í Þýskalandi. Það hefur aftur á móti margt breyst á mjög stuttum tíma. 8.1.2019 15:38