Fleiri fréttir Bölvun Drake lifir enn Íþróttalið og íþróttamenn vestanhafs munu líklega afþakka stuðning kanadíska rapparans Drake næstu árin enda tapa allir sem hann heldur með. 8.1.2019 13:00 Framlengingin: Stærsti sigurinn, skínandi Stjörnumenn og stífir Stólar Framlengingin var að sjálfsögðu á sínum stað í Körfuboltakvöldi í gær þegar Kjartan Atli Kjartansson fékk sérfræðinga sína til að fara yfir heitustu málin í körfunni. 8.1.2019 12:30 Hverjir hljóta náð fyrir augum Guðmundar? Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnir á eftir hvaða leikmenn fara á HM í Þýskalandi á morgun. Vísir rýnir í möguleika leikmanna á sæti í hópnum. 8.1.2019 12:00 Eitt landslið má vera með fjóra fleiri leikmenn en önnur lið á HM í handbolta í ár Heimsmeistaramótið í handbolta karla hefst á fimmtudagskvöldið og í dag mun koma í ljós hvaða leikmenn verða í HM-hópi Íslendinga á þessu stærsta heimsmeistaramóti sögunnar. 8.1.2019 11:45 „Tapið í gær mögulega það besta sem gat komið fyrir Liverpool“ Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal og núverandi sjónvarpsspekingur á Sky Sports, er á því að stuðningsmenn Liverpool ættu bara að vera hálffegnir að detta út úr ensku bikarkeppninnar í gærkvöldi. 8.1.2019 11:30 Örugglega einhverjir grátandi Valsmenn fyrir framan sjónvarpið heima Kendall Lamont Anthony, stigahæsti leikmaður Domino´s deildar karla í körfubolta, hefur spilað sinn síðasta leik með Val í vetur eftir að Hlíðarendaliðið seldi hann til franska úrvalsdeildarliðsins BCM Gravelines-Dunkerque. 8.1.2019 11:00 Weah farinn til Celtic Framherjinn Timothy Weah hefur verið lánaður frá franska stórliðinu PSG til skoska liðsins Celtic. 8.1.2019 10:30 Rowett rekinn frá Stoke Stoke City ákvað í morgun að reka knattspyrnustjóra félagsins, Gary Rowett, úr starfi. 8.1.2019 10:09 HM-hópurinn valinn í dag Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, mun í dag tilkynna hvaða sextán leikmenn hann tekur með sér á heimsmeistaramótið í handbolta sem hefst á fimmtudaginn. Er þetta fyrsta stórmótið eftir að Guðmundur tók við liðinu í þriðja sinn og hefja Strákarnir okkar leik gegn Króatíu á föstudaginn í München. 8.1.2019 10:00 Teitur fagnaði hreyfingu Elvars eins og hann hefði skorað mark í fótbolta Ein stjarna skein skærast á gólfinu í Keflavík í gær þegar Njarðvíkingar unnu Reykjanesbæjarslaginn og komust fyrir vikið einir í toppsæti Domino´s deildar karla í körfubolta. 8.1.2019 09:30 HM-lagið lent með látum | Myndband Það er engin stórkeppni í handbolta nema það fylgi alvöru slagari til að kyrja á mótinu. Það klikkar ekki í ár frekar en áður. 8.1.2019 09:00 Leggur skóna á hilluna og fer í kynleiðréttingu Sænska landsliðskonan í handbolta Louise Sand hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna aðeins 26 ára gömul þar sem hún er á leið í kynleiðréttingu. 8.1.2019 08:30 „Fór úr því að vera manneskja í eitthvað rusl sem mátti brenna“ Bandaríski körfuboltamaðurinn Terrell Vinson ber forráðamönnum körfuknattleiksdeildar Grindavíkur ekki vel söguna og segir þá hafa komið skelfilega fram við sig. 8.1.2019 08:00 Harden og félagar skutu niður sjóðheitt lið Denver Denver Nuggets hefur komið gríðarlega á óvart í NBA-deildinni í vetur og trónir á toppi vesturdeildarinnar. Liðið hafði þó ekkert að gera í Houston Rockets í nótt. 8.1.2019 07:30 Var í meistaraliði Nordsjælland fyrir sjö árum en samdi við Val í gær: „Ekki skref niður á við“ Valur samdi í gær við miðjumanninn Lasse Petry en hann kemur til liðsins frá B-deildarliði Lyngby. 8.1.2019 07:00 Pochettino vill breytingar hjá Tottenham svo liðið geti unnið titla Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að Tottenham þurfti að breyta því hvernig liðið hugsar á félagsskiptamarkaðnum vilji liðið vinna einhverja titla. 8.1.2019 06:00 Fékk 118 milljóna bónusgreiðslu fyrir sigurinn í gær Nick Foles er annað árið í röð kominn með lið Philadelphia Eagles á fleygiferð í úrslitakeppni NFL-deildarinnar og aftur á tímabili þegar hann átti bara að vera varamaður. 7.1.2019 23:45 Dwyane Wade og Kobe Bryant hughreystu báðir „skúrk“ helgarinnar Margir drulluðu yfir sparkara Chicago Bears á samfélagsmiðlum en hann fékk hlý orð frá tveimur miklum sigurvegurum sem þekkja það vel að vinna (og tapa) á stóra sviðinu. 7.1.2019 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 85-88 | Elvar Már frábær þegar Njarðvík lagði nágrannana Njarðvíkingar unnu sætan sigur á nágrönnum sínum í Keflavík í kvöld þegar liðin mættust í Dominos-deildinni. Þeir unnu þriggja stiga sigur, 88-85 og eru með sigrinum einir í toppsæti deildarinnar. 7.1.2019 22:00 Dregið í 32-liða úrslit enska bikarsins: Arsenal og United mætast Dregið var í fjórðu umferð enska bikarsins í kvöld en fjórtán af tuttugu liðunum í úrvalsdeildinni voru enn í pottinum. 7.1.2019 21:55 Úlfarnir slógu út Liverpool Fjörugur leikur í kvöld en Liverpool er úr leik. 7.1.2019 21:45 Elvar Már: Erfiðara að verða þreyttur í þessum leikjum „Það er eitthvað sem gefur manni aukakraft og það er erfiðara að verða þreyttur í þessum einvígjum þó svo að það hafi verið andað ofan í hálsmálið á manni og ég farinn að anda hratt þarna í þriðja leikhluta,“ sagði Elvar Már Friðriksson eftir sigur Njarðvíkur á nágrönnum sínum í Keflavík í kvöld. Njarðvíkingar sitja nú einir í toppsæti Dominos-deildarinnar. 7.1.2019 21:27 Emil: Valur er risa félag á Íslandi Emil Lyng er genginn í raðir Vals og ber félaginu söguna vel. 7.1.2019 20:08 Gary Martin: Valur er betra lið en Lilleström Gary Martin er nýjasti framherji Íslandsmeistara Vals. Hann segir að það hafi verið tilboð frá öðrum félögum á Íslandi en tilboð Vals hafi staðið upp úr. 7.1.2019 19:43 Logi bjartsýnn fyrir HM: Vil fá miklu meira frá Aroni Ísland hefur leik á HM í handbolta á föstudag og Logi Geirsson er þrátt fyrir allt bjartsýnn fyrir hönd íslenska liðsins. 7.1.2019 19:30 Messi hefur búið til jafnmörg mörk og allt lið Real Madrid Real Madrid hefur hvorki verið fugl né fiskur eftir að liðið sá á eftir Cristiano Ronaldo til Ítalíu og kæmist ekki í Meistaradeildina ef spænska tímabilið endaði í dag. 7.1.2019 18:00 Valsmenn fá Gary Martin og tvo Dani Valur ætlar ekki að gefa neitt efstir í Pepsi-deild karla. 7.1.2019 17:11 Nýtt stórveldi í íslenska innanhússfótboltanum Vængir Júpíters urðu um helgina Íslandsmeistarar innanhúss í knattspyrnu karla eftir eins marks sigur á Augnablik í úrslitaleik í Laugardalshöllinni. 7.1.2019 17:00 Segja að Man. City og tvö önnur félög hafa boðið í Dybala Englandsmeistarar Manchester City vilja kaupa Argentínumanninn Paulo Dybala samkæmt fréttum frá Ítalíu en þeir eru ekki eini stóri klúbburinn sem er á eftir honum. 7.1.2019 16:30 Tyrkneski Messi hefur áhuga á að fara til Liverpool Efnilegasti leikmaður Tyrklands, hinn 19 ára gamli Abdulkadir Omur, er orðaður við Liverpool þessa dagana og sjálfur hefur strákurinn áhuga á því að fara þangað. 7.1.2019 16:00 Stolt að vera sú fyrsta sem spilar fyrir PSV Eindhoven Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Anna Björk Kristjánsdóttir færir sig um set frá Svíþjóð og yfir til Hollands en hún hefur skrifað undir hjá hollenska félaginu PSV Eindhoven. 7.1.2019 15:45 25 ár liðin frá árásinni á Nancy Kerrigan Í janúarmánuði 1994 varð fólskuleg árás á bandarísku skautadrottinuna Nancy Kerrigan umsvifalaust að stærstu frétt íþróttaheimsins og um leið breyttist Tonya Harding í enn mesta skúrk íþróttasögunnar. 7.1.2019 15:30 UFC-bardagakona lúbarði ræningja Glæpamenn sem ætla að abbast upp á UFC-bardagakappa ættu að hugsa sig tvisvar um. Það gæti endað illa. 7.1.2019 15:00 Edda: Hefði átt að vera hugrökk og hlusta meira á líkamann minn Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir ætlar að einblína á andlega heilsu á nýju ári og þar spilar hvíldin mikilvægan sess. 7.1.2019 14:30 Ramsey ætlar ekki að fara í janúar Aaron Ramsey er meira en til í að klára samning sinn við Arsenal sem rennur út næsta sumar. 7.1.2019 14:00 Mohamed Salah sá besti í desember Mohamed Salah, framherji Liverpool, var kosinn besti leikmaður desembermánaðar í netkosningu á vegum leikmannasamtakanna, PFA. 7.1.2019 13:45 Conor vill berjast við Japanann sem Mayweather pakkaði saman Conor McGregor ætlar sér að elta peningaslóðina sem Floyd Mayweather bjó til í Japan á dögunum. 7.1.2019 13:30 Guðni: Ekki átti ég nú von á að fara í formannsslag við heiðursformann sambandsins Guðni Bergsson, formaður KSÍ, viðurkennir það á Twitter reikningi sínum að hann hafi ekki átt von á því að vera fara í formannskjör á móti Geir Þorsteinssyni. 7.1.2019 13:15 Lukaku um Solskjær: Hann er alltaf að tala við mig Belgíski framherjinn Romelu Lukaku hefur skorað í þremur leikjum í röð með Manchester United og í viðtali við heimasíðu félagsins hrósar hann norska knattspyrnustjóranum Ole Gunnar Solskjær. 7.1.2019 13:00 Hvað verður um Antonio Brown? Einn besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, er líklega á förum frá Pittsburgh Steelers. 7.1.2019 12:30 Indverjar að reyna að gera Víkingaklappið að sínu Indverjar eiga kannski ekki mikið sameiginlegt með okkur Íslendingum en í fótboltanum eru landsliðsmenn Indlands samt farnir að fagna sigri eins og strákarnir okkar. 7.1.2019 12:00 Frá Man. City til Real Madrid Spænski táningurinn Brahim Diaz hefur skrifað undir langan samning við Real Madrid en hann kemur til félagsins frá Man. City. 7.1.2019 11:30 Gary Martin í stað Patrick Pedersen hjá Íslandsmeisturunum Gary Martin verður kynntur sem nýr leikmaður Vals í dag en Hlíðarendafélagið hefur boðað til blaðamannanfundar seinni partinn. 7.1.2019 11:04 Geir skilur fjölskylduna eftir í Þýskalandi Geir Sveinsson tók um áramótin við sem þjálfari Akureyrarliðsins í Olís deild karla í handbolta en hann fór yfir stöðuna í viðtali á heimasíðu félagsins. 7.1.2019 11:00 KR-ingar semja við bandarískan leikstjórnanda með ítalskt vegabréf Íslandsmeistarar KR hafa styrkt sig með nýjum erlendum leikmanni fyrir seinni hluta tímabilsins í Domino´s deild karla í körfubolta. 7.1.2019 10:45 Sjá næstu 50 fréttir
Bölvun Drake lifir enn Íþróttalið og íþróttamenn vestanhafs munu líklega afþakka stuðning kanadíska rapparans Drake næstu árin enda tapa allir sem hann heldur með. 8.1.2019 13:00
Framlengingin: Stærsti sigurinn, skínandi Stjörnumenn og stífir Stólar Framlengingin var að sjálfsögðu á sínum stað í Körfuboltakvöldi í gær þegar Kjartan Atli Kjartansson fékk sérfræðinga sína til að fara yfir heitustu málin í körfunni. 8.1.2019 12:30
Hverjir hljóta náð fyrir augum Guðmundar? Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnir á eftir hvaða leikmenn fara á HM í Þýskalandi á morgun. Vísir rýnir í möguleika leikmanna á sæti í hópnum. 8.1.2019 12:00
Eitt landslið má vera með fjóra fleiri leikmenn en önnur lið á HM í handbolta í ár Heimsmeistaramótið í handbolta karla hefst á fimmtudagskvöldið og í dag mun koma í ljós hvaða leikmenn verða í HM-hópi Íslendinga á þessu stærsta heimsmeistaramóti sögunnar. 8.1.2019 11:45
„Tapið í gær mögulega það besta sem gat komið fyrir Liverpool“ Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal og núverandi sjónvarpsspekingur á Sky Sports, er á því að stuðningsmenn Liverpool ættu bara að vera hálffegnir að detta út úr ensku bikarkeppninnar í gærkvöldi. 8.1.2019 11:30
Örugglega einhverjir grátandi Valsmenn fyrir framan sjónvarpið heima Kendall Lamont Anthony, stigahæsti leikmaður Domino´s deildar karla í körfubolta, hefur spilað sinn síðasta leik með Val í vetur eftir að Hlíðarendaliðið seldi hann til franska úrvalsdeildarliðsins BCM Gravelines-Dunkerque. 8.1.2019 11:00
Weah farinn til Celtic Framherjinn Timothy Weah hefur verið lánaður frá franska stórliðinu PSG til skoska liðsins Celtic. 8.1.2019 10:30
Rowett rekinn frá Stoke Stoke City ákvað í morgun að reka knattspyrnustjóra félagsins, Gary Rowett, úr starfi. 8.1.2019 10:09
HM-hópurinn valinn í dag Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, mun í dag tilkynna hvaða sextán leikmenn hann tekur með sér á heimsmeistaramótið í handbolta sem hefst á fimmtudaginn. Er þetta fyrsta stórmótið eftir að Guðmundur tók við liðinu í þriðja sinn og hefja Strákarnir okkar leik gegn Króatíu á föstudaginn í München. 8.1.2019 10:00
Teitur fagnaði hreyfingu Elvars eins og hann hefði skorað mark í fótbolta Ein stjarna skein skærast á gólfinu í Keflavík í gær þegar Njarðvíkingar unnu Reykjanesbæjarslaginn og komust fyrir vikið einir í toppsæti Domino´s deildar karla í körfubolta. 8.1.2019 09:30
HM-lagið lent með látum | Myndband Það er engin stórkeppni í handbolta nema það fylgi alvöru slagari til að kyrja á mótinu. Það klikkar ekki í ár frekar en áður. 8.1.2019 09:00
Leggur skóna á hilluna og fer í kynleiðréttingu Sænska landsliðskonan í handbolta Louise Sand hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna aðeins 26 ára gömul þar sem hún er á leið í kynleiðréttingu. 8.1.2019 08:30
„Fór úr því að vera manneskja í eitthvað rusl sem mátti brenna“ Bandaríski körfuboltamaðurinn Terrell Vinson ber forráðamönnum körfuknattleiksdeildar Grindavíkur ekki vel söguna og segir þá hafa komið skelfilega fram við sig. 8.1.2019 08:00
Harden og félagar skutu niður sjóðheitt lið Denver Denver Nuggets hefur komið gríðarlega á óvart í NBA-deildinni í vetur og trónir á toppi vesturdeildarinnar. Liðið hafði þó ekkert að gera í Houston Rockets í nótt. 8.1.2019 07:30
Var í meistaraliði Nordsjælland fyrir sjö árum en samdi við Val í gær: „Ekki skref niður á við“ Valur samdi í gær við miðjumanninn Lasse Petry en hann kemur til liðsins frá B-deildarliði Lyngby. 8.1.2019 07:00
Pochettino vill breytingar hjá Tottenham svo liðið geti unnið titla Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að Tottenham þurfti að breyta því hvernig liðið hugsar á félagsskiptamarkaðnum vilji liðið vinna einhverja titla. 8.1.2019 06:00
Fékk 118 milljóna bónusgreiðslu fyrir sigurinn í gær Nick Foles er annað árið í röð kominn með lið Philadelphia Eagles á fleygiferð í úrslitakeppni NFL-deildarinnar og aftur á tímabili þegar hann átti bara að vera varamaður. 7.1.2019 23:45
Dwyane Wade og Kobe Bryant hughreystu báðir „skúrk“ helgarinnar Margir drulluðu yfir sparkara Chicago Bears á samfélagsmiðlum en hann fékk hlý orð frá tveimur miklum sigurvegurum sem þekkja það vel að vinna (og tapa) á stóra sviðinu. 7.1.2019 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 85-88 | Elvar Már frábær þegar Njarðvík lagði nágrannana Njarðvíkingar unnu sætan sigur á nágrönnum sínum í Keflavík í kvöld þegar liðin mættust í Dominos-deildinni. Þeir unnu þriggja stiga sigur, 88-85 og eru með sigrinum einir í toppsæti deildarinnar. 7.1.2019 22:00
Dregið í 32-liða úrslit enska bikarsins: Arsenal og United mætast Dregið var í fjórðu umferð enska bikarsins í kvöld en fjórtán af tuttugu liðunum í úrvalsdeildinni voru enn í pottinum. 7.1.2019 21:55
Elvar Már: Erfiðara að verða þreyttur í þessum leikjum „Það er eitthvað sem gefur manni aukakraft og það er erfiðara að verða þreyttur í þessum einvígjum þó svo að það hafi verið andað ofan í hálsmálið á manni og ég farinn að anda hratt þarna í þriðja leikhluta,“ sagði Elvar Már Friðriksson eftir sigur Njarðvíkur á nágrönnum sínum í Keflavík í kvöld. Njarðvíkingar sitja nú einir í toppsæti Dominos-deildarinnar. 7.1.2019 21:27
Emil: Valur er risa félag á Íslandi Emil Lyng er genginn í raðir Vals og ber félaginu söguna vel. 7.1.2019 20:08
Gary Martin: Valur er betra lið en Lilleström Gary Martin er nýjasti framherji Íslandsmeistara Vals. Hann segir að það hafi verið tilboð frá öðrum félögum á Íslandi en tilboð Vals hafi staðið upp úr. 7.1.2019 19:43
Logi bjartsýnn fyrir HM: Vil fá miklu meira frá Aroni Ísland hefur leik á HM í handbolta á föstudag og Logi Geirsson er þrátt fyrir allt bjartsýnn fyrir hönd íslenska liðsins. 7.1.2019 19:30
Messi hefur búið til jafnmörg mörk og allt lið Real Madrid Real Madrid hefur hvorki verið fugl né fiskur eftir að liðið sá á eftir Cristiano Ronaldo til Ítalíu og kæmist ekki í Meistaradeildina ef spænska tímabilið endaði í dag. 7.1.2019 18:00
Valsmenn fá Gary Martin og tvo Dani Valur ætlar ekki að gefa neitt efstir í Pepsi-deild karla. 7.1.2019 17:11
Nýtt stórveldi í íslenska innanhússfótboltanum Vængir Júpíters urðu um helgina Íslandsmeistarar innanhúss í knattspyrnu karla eftir eins marks sigur á Augnablik í úrslitaleik í Laugardalshöllinni. 7.1.2019 17:00
Segja að Man. City og tvö önnur félög hafa boðið í Dybala Englandsmeistarar Manchester City vilja kaupa Argentínumanninn Paulo Dybala samkæmt fréttum frá Ítalíu en þeir eru ekki eini stóri klúbburinn sem er á eftir honum. 7.1.2019 16:30
Tyrkneski Messi hefur áhuga á að fara til Liverpool Efnilegasti leikmaður Tyrklands, hinn 19 ára gamli Abdulkadir Omur, er orðaður við Liverpool þessa dagana og sjálfur hefur strákurinn áhuga á því að fara þangað. 7.1.2019 16:00
Stolt að vera sú fyrsta sem spilar fyrir PSV Eindhoven Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Anna Björk Kristjánsdóttir færir sig um set frá Svíþjóð og yfir til Hollands en hún hefur skrifað undir hjá hollenska félaginu PSV Eindhoven. 7.1.2019 15:45
25 ár liðin frá árásinni á Nancy Kerrigan Í janúarmánuði 1994 varð fólskuleg árás á bandarísku skautadrottinuna Nancy Kerrigan umsvifalaust að stærstu frétt íþróttaheimsins og um leið breyttist Tonya Harding í enn mesta skúrk íþróttasögunnar. 7.1.2019 15:30
UFC-bardagakona lúbarði ræningja Glæpamenn sem ætla að abbast upp á UFC-bardagakappa ættu að hugsa sig tvisvar um. Það gæti endað illa. 7.1.2019 15:00
Edda: Hefði átt að vera hugrökk og hlusta meira á líkamann minn Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir ætlar að einblína á andlega heilsu á nýju ári og þar spilar hvíldin mikilvægan sess. 7.1.2019 14:30
Ramsey ætlar ekki að fara í janúar Aaron Ramsey er meira en til í að klára samning sinn við Arsenal sem rennur út næsta sumar. 7.1.2019 14:00
Mohamed Salah sá besti í desember Mohamed Salah, framherji Liverpool, var kosinn besti leikmaður desembermánaðar í netkosningu á vegum leikmannasamtakanna, PFA. 7.1.2019 13:45
Conor vill berjast við Japanann sem Mayweather pakkaði saman Conor McGregor ætlar sér að elta peningaslóðina sem Floyd Mayweather bjó til í Japan á dögunum. 7.1.2019 13:30
Guðni: Ekki átti ég nú von á að fara í formannsslag við heiðursformann sambandsins Guðni Bergsson, formaður KSÍ, viðurkennir það á Twitter reikningi sínum að hann hafi ekki átt von á því að vera fara í formannskjör á móti Geir Þorsteinssyni. 7.1.2019 13:15
Lukaku um Solskjær: Hann er alltaf að tala við mig Belgíski framherjinn Romelu Lukaku hefur skorað í þremur leikjum í röð með Manchester United og í viðtali við heimasíðu félagsins hrósar hann norska knattspyrnustjóranum Ole Gunnar Solskjær. 7.1.2019 13:00
Hvað verður um Antonio Brown? Einn besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, er líklega á förum frá Pittsburgh Steelers. 7.1.2019 12:30
Indverjar að reyna að gera Víkingaklappið að sínu Indverjar eiga kannski ekki mikið sameiginlegt með okkur Íslendingum en í fótboltanum eru landsliðsmenn Indlands samt farnir að fagna sigri eins og strákarnir okkar. 7.1.2019 12:00
Frá Man. City til Real Madrid Spænski táningurinn Brahim Diaz hefur skrifað undir langan samning við Real Madrid en hann kemur til félagsins frá Man. City. 7.1.2019 11:30
Gary Martin í stað Patrick Pedersen hjá Íslandsmeisturunum Gary Martin verður kynntur sem nýr leikmaður Vals í dag en Hlíðarendafélagið hefur boðað til blaðamannanfundar seinni partinn. 7.1.2019 11:04
Geir skilur fjölskylduna eftir í Þýskalandi Geir Sveinsson tók um áramótin við sem þjálfari Akureyrarliðsins í Olís deild karla í handbolta en hann fór yfir stöðuna í viðtali á heimasíðu félagsins. 7.1.2019 11:00
KR-ingar semja við bandarískan leikstjórnanda með ítalskt vegabréf Íslandsmeistarar KR hafa styrkt sig með nýjum erlendum leikmanni fyrir seinni hluta tímabilsins í Domino´s deild karla í körfubolta. 7.1.2019 10:45